Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2001, Blaðsíða 26
30 FÖSTUDAGUR 25. MAl 2001 Tilvera DV 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leiðarljós. 17.45 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími. 17.58 Táknmálsfréttir. 18.05 Stubbarnlr (41:90). 18.30 Búrabyggð (16:96) (e). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.05 Oliver Twist (4:4). 21.50 Flóttinn (Pronto). Bandarísk spennumynd um smábófa í Miami sem flýr til Italíu með lögregluna og mafíuna á hælunum. Leikstjóri: James McBride. Aöalhlutverk: Peter Falk, Glenne Headly og James LeGros. Þýöandi: Kristmann Eiös- son. 23.25 Á suðupunkti (The Hot Spot). Bandarísk spennumynd frá 1990 um skálk sem kemur til smábæjar f Texas, rænir þar banka og gerir sér dælt viö tvær konur. Kvikmynda- skoöun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. (e) Leikstjóri: Dennis Hopper. Aöalhlutverk: Don Johnson, Virginia Madsen og Jenni- fer Connelly. Þýöandi: Gunnar Þor- steinsson. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.00 18.00 18.30 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 22.20 22.25 22.30 23.30 00.00 01.00 01.30 02.30 Jay Leno (e). Myndastyttur. Topp 20 (e). Stark Raving Mad. Get Real. Hestar. Fjallað um flestallt þaö sem viökemur hestamennsku, fylgst meö mótum og atburöum, spjallað viö áhuga- og atvinnumenn vítt og breitt um landiö og margt fleira. Titus. Fréttir. Allt annað. Menningarmálin í nýju Ijósi. Málið. Umsjón Auöur Haraldsdóttir. Djúpa laugln. Malcolm in the Mlddle (e). CSi (e). Stark Raving Mad (e). Jay Leno (e). Óstöðvandi Topp 20. 18.10 ZINK. 18.15 Kortér. ú 10.05 10.50 11.35 12.00 12.25 12.50 14.40 15.20 16.00 17.50 18.05 18.30 19.00 19.05 19.30 20.00 21.30 22.00 00.15 02.05 03.40 Lífiö sjáift (8:21) (e). Stræti stórborgar (6:23) (e). Myndbönd. Nágrannar. S Club 7 í L.A. (18:26) (e). Hobbs fer í frí (Mr. Hobbs Takes a Vacation). Roger Hobbs vill komast úr borgarstressinu í sveitasæluna og leggur upp í langþráöa ferð meö konu og börnum. 1962. Oprah Winfrey Eln á bátl (17:26) (e). Barnatími Stöövar 2. Sjónvarpskringlan. Nágrannar. Vinir (1:23) 19>20 - ísland í dag. ísland í dag. Fréttir. Dýrabær (Animal Farm). Meistara- verk byggt á heimsþekktri sögu eft- ir George Orwell. 1999. Ó, ráðhús (21:26). Lolita. Breskur prófessor fellur fyrir dóttur leigusala sfns sem er einung- is 12 ára gömul. 1997. Stranglega bönnuö börnum. Herra áreiöanlegur (Mr. Reliable). Hárbeitt háðsádeila um sanna at- burði. 1996. Bönnuö börnum. Með hatur í augum (A Boy Called Hate). Steve Bason er ungur maöur sem hefur komist f kast viö lögin. Hann var dæmdur til fangelsisvistar fyrir bflþjófnaö en ætlar nú að snúa við blaöinu. En daginn sem hann fær frelsið á nýjan leik veröur hann vitni aö nauðgun og skerst í leikinn. Áöur en varir er Bason f verri málum en nokkru sinni fyrr og leggur á flótta út í óvissuna. Aöalhlutverk: Scott Caan, James Caan, Missy Crider, Elliott Gould. Leikstjóri: Mitch Marcus. 1995. Stranglega bönnuö börnum. Dagskrárlok. 06.00 Skuldaskil (Further Gesture). 08.00 Það er eltthvaö viö Mary (There's Something About Mary). 10.00 Saga úr Vesturbænum (West Side Story). 12.30 Búálfarnir (The Borrowers). 14.00 Það er eitthvaö við Mary (There's Something About Mary). 16.00 Saga úr Vesturbænum (West Side Story). 18.30 Búálfarnir (The Borrowers). 20.00 Hilary og Jackie. 22.05 Ástfanginn Shakespeare (Shakespeare in Love). 00.05 Drápsæði (Killer Instinct). 02.00 Brúöur Chuckys (The Bride of Chucky). 04.00 Skuldaskil (Further Gesture). 17.00 David Letterman. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Heklusport. 18.50 Landsleikur í knattspyrnu (England - Mexfkó). Bein útsending . 21.00 Meö hausverk um helgar. 23.00 David Letterman. 23.45 Aftökusveitin (Cyber Tracker). Spennumynd sem gerist í náinni framtíð. 1994. 01.15 Aftökusveitin (Cyber Tracker II). Leyniþjónustumaöurinn Eric Phillips á enn f haröri baráttu viö yfirvöld. 1995. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur.. 06.00 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 24.00 02.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. Joyce Meyer. Benny Hinn. Freddie Filmore. Kvöldljós. Ýmsir gestir. 700-klúbburinn. Joyce Meyer. Benny Hinn. Joyce Meyer. Robert Schuller. Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöö- inni. Ýmsir gestir. Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. afslátt af smáauglýsingum EUROCARD Master (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á WISÍl"- Aö ofnota nöfn Þegar fyrirtækið Heimsljós set- ur á fót nýjan mikið auglýstan mataruppskriftaklúbb sem heitir Matarást reiknar maður kannski ekki með því að afkomendur Hall- dórs Laxness standi að klúbbnum, en maður telur alveg vist að klúbburinn sé stofnaður í beinu framhaldi af þeirri miklu bók Matarást sem Nanna Rögnvaldar- dóttir setti saman af frumleika og hamslausum áhuga á viðfangsefn- inu á fimmtán árum og kom út 1998. Það styður mann í þessari trú að Nanna hefur haldið úti matarklúbbi á Netinu undir þessu nafni þar sem allir sem vilja fá ókeypis uppskriftir að ljúffengum réttum. En svo er ekki. Matarást er Nönnu óviðkomandi og mér skilst að henni hafi brugðið ekki lítið þegar hún sá að nafnið „hennar“ var komið á nýjan uppskrifta- klúbb. Nú „á“ auðvitað enginn orðið matarást. Okkur er öllum tamt að nota það i daglegu tali, t.d. þegar Hún hefur matarást á Honum! Einnig má segja að hundruð mat- reiðslubóka hafi komið út á lið- inni öld og bara tilviljun hvaða nafn var valið. En Matarást er Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiðla á föstudögum. bh engin venjuleg bók; hún er „sér- stætt snilldarverk", eins og Jónas Kristjánsson sagði í umsögn sinni í DV: „Árum saman hef ég verið að leita að þessari bók í erlendum bókaverzlunum og upp á síðkastið einnig á Netinu, uppflettibók orða um mat og matargerð. Eftir árang- urslausa leit í öðrum sveitum birt- ist hún núna skyndilega í tún- garðinum heima og meira að segja á íslenzku." Matarást er alíslenskt alfræðirit um mat með 3000 upp- flettiorðum og 1600 uppskriftum á 700 blaðsíðum! Hún var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaun- anna, fyrst matarbóka, og verð- laun Hagþenkis, félags fræðirita- höfunda, fékk hún. Aðstandendur Heimsljóss geta auðvitað sagt að þeir hafi ekki vit- að af bókinni Matarást þegar þeir fóru af stað með sinn klúbb en miðað við þá athygli sem hún hef- ur fengið og ótrúlega sölu og aö- dáun, þá er vafamál að þeir menn sem ekki vita af henni hafi nokk- uð að gera með að stofna matar- uppskriftaklúbb. Við rnælum með Svn - Eneland-Mexfkó - kl. 18.50: I beinni útsendingu á Sýn mætast England og Mexikó í vináttulandsleik i knattspyrnu á Pride Park í Derby. Sven Goran Eriksson er að gera góða hluti með enska liðið og það verður forvitni- legt að sjá hvernig þvi gengur gegn hinum létt- leikandi Mexíkóbúum. Margir voru fullir efa- semda þegar enska knattspymusambandið réð Eriksson til starfa en hann virðist vandanum vax- inn. Leikurinn i kvöld gegnir mikilvægu hlut- verki í undirbúningi Englendinga fyrir viðureign- ina gegn Grikkjum eftir tólf daga. Öruggt má telja að þeir leikmenn enska landsliðsins sem standa sig vel í kvöld verði í byrjunarliðinu í Aþenu 6. júní. Stöð 2 - Dvrabær- kl. 20: Kvikmyndin Dýrabær, eða Animal Farm, er gerð eftir heimsþekktri sögu eftir George Orwell. Dýrin sætta sig ekki við yfirgang mannfólksins og taka stjórnina í sínar hendur. Þau ætla að búa til eigið draumaland þar sem full- komið jafnræði ríkir. í fyrstu gengur aUt vel en brátt verða sum dýrin jafn- ari en önnur. Eftirminnileg háðs- ádeila þar sem þekktir leikarar leggja tU raddir sínar, þar á meðal Kelsey Grammer, Ian Holm og Jul- ia Ormond. Leikstjóri myndarinn- ar, sem er frá árinu 1999, er John Stephenson. Þetta er ekki fyrsta út- gáfan af Animal Farm. Árið 1955 var gerð kvikmynd eftir sögunni sem staðist hefur tímans tönn. 10.00 10.03 10.15 11.00 11.03 12.00 12.20 12.45 12.50 12.57 13.05 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.10 17.00 17.03 18.00 18.25 18.28 18.50 19.00 19.30 19.40 20.40 21.10 22.00 22.10 22.15 22.20 23.00 00.00 00.10 01.00 01.10 Fréttir. Veöurfregnir. Dánarfregnir. Sagnaslóð. Fréttir. Samfélagið í nærmynd. Fréttayflrlit. Hádegisfréttir. Veðurfregnir. Auðllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. Dánarfregnir og auglýsingar. í góðu tóml. Fréttir. Útvarpssagan, Dreggjar dagslns eftir Kazuo Ishlguro. Siguröur A. Magnússon þýddi. Siguröur Skúlason les (13:22). Mlðdeglstónar. Fréttir. Útrás. Dagbók. Fréttir og veðurfregnir. Fimm fjórðu. Djassþáttur. Fréttlr. Víösjá. Kvóldfréttir. Auglýslngar. Spegillinn. Fréttatengt efni. Dánarfregnir og auglýsingar. Vitinn - Lög unga fólksins. Veðurfregnir. Karlakór Reykjavíkur í 75 ár (2:5). Umsjón: Þorgrimur Gestsson (e). Kvöldtónar. Hinir ástsælu Spaöar leika og syngja. Hvert skal halda? (e). Fyrsti þáttur um stööu feröaþjónustu á Islandi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Fréttir. Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Hljóöritasafnlð. Kvöldgestlr. Fréttir. Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur (frá í dag). Veðurspá. Útvarpað á samtengdum rásum. fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir 22.10 Nætur- vaktin. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm94,3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guöriður „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. ■im 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. Klassík ii 100,7 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassfk. ggi'95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. ‘ SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nlne O’clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- Ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The Questlon 3.00 News on the Hour 3.30 Week In Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Vldeo Hlts 15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the Best - Lighthouse Family 19.00 Storytellers - Alanis Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode 21.00 Bands on the Run 22.00 The Frlday Rock Show 0.00 Non Stop Video Hlts TCM 18.00 All the Fine Young Cannlbals 20.00 Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the General 1.50 All the Flne Young Cannlbals CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nlghtly News 23.00 Europe Thls Week 23.30 Market Week 0.00 Asia Market Week 0.30 US Street Signs 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11,00 Modern Pentathlon: World Cup in Szekesfehervar, Hungary 11.30 Boxing: from llsenburg, Germany 13.00 Cycling: Tour of Romandy - Swltzerland 14.00 Cycling: Tour of Romandy - Swltzerland 16.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 International Championship in Splelberg, Austria 17.00 Tennls: WTA Tournament In Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts - European GP in Borkum, Germany 19.30 Boxing: THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports: Yoz Action 22.15 Cycling: Tour of Romandy - Switzer- land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK Xll.15 Out of Tlme 12.50 Country Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar- lett 17.30 Inslde Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon- key King 19.35 The Monkey Klng 21.10 Frankie & Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private History of a Campaign That Falled 0.15 The Monkey King 1.50 The Monkey Klng 3.30 Molly 4.00 The Incident CARTOON NETWORK ÍO.OO Fly Tales 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 O’Shea’s Big Adventure 11.00 Wild Rescues 11.30 Anlmal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 Passion for Nature 18.30 Passion for Nature 19.00 Going Wild with Jeff Corwln 19.30 Aquanauts 20.00 Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last Migration 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00 Close BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top of the Pops 2 16.00 Gardeners' World 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister 19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Famlly 22.30 Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU: Samples of Analysis 4.30 Learning from the OU: Wa- yang Golek - the Rod Puppets of West Java MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 ciimb Against the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Rood! 13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear 14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 King Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers 19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00 Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nino 23.00 Borneo 23.30 Colossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close DISCOVERY 10.45 Walkei's World 11.10 History’s Turnlng Points 11.40 Journeys to the Ends of the Earth 12.30 Extreme Machines 13.25 Area 51 - The Real Story 14.15 Battlefield 15.10 Secrets of the Pyramids 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Two's Country - Spain 17.30 Wood Wizard 18.00 Proflles of Nature 19.00 Walker’s World 19.30 O'Shea's Big Adventure 20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildside 21.30 Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the Pyramids 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Sisqo’s Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Roor Chart 20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00 Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Buslness International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News Americas 23.30 Inslght 0.00 Larry King Live 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Edition 3.00 World News 3.30 Your Health FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Famlly 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Peter Pan and the Pirates 11.50 Ollver Twist 12.15 Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennis 14.05 Jlm Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Llttle Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Marlo Show Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.