Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2001, Page 22
26
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001
- Islendingaþættir
DV
Umsjón: KJartan Gunnar Kjartansson
90 ára_________________________________
Sigurður Gíslason,
Suðurgötu 15-17, Keflavik,
verður níræður laugard. 16.6.
Eiginkona hans er Sigurlaug Anna Hall-
mannsdóttir. Þau hjónin munu taka á
móti gestum í félagsheimilinu Mána-
grund við Sandgerðisveg á afmælisdag-
inn milli kl. 15.00 og 19.00.
80 ára_________________________________
Haraldur V.H. Egilsson,
Grettisgötu 45, Reykjavík.
Jakob Sveinbjörnsson,
Stóragerði 12, Reykjavík.
70 ára ________________________________
Jagbjört Ólafsdóttir,
Álandi 7, Reykjavík.
tinar Ingólfsson,
Faxabraut 32c, Keflavik.
Margrét Stefánsdóttir,
Kleppsvegi 136, Reykjavík.
80 ára_________________________________
Friðfinnur Friðfinnsson,
Sæbóli 13, Grundarfirði.
50 ára_________________________________
Konráð Ásgrímsson,
Huldubraut 16, Kópavogi,
verður fimmtugur þriöjud.
19.6. Eiginkona hans er
Elín Siggeirsdóttir. Af því
tilefni ætla þau hjónin að
gleðjast með vinum sín-
um, opna hús sitt og garð laugard.
16.6. ki. 17.00-19.00.
ens Karel Þorsteinsson,
/esturbergi 28, Reykjavík.
Jað veröur heitt á könnunni á afmælis-
Jaginn frá kl. 15.00-18.30.
Amalía Sigrún Guðmundsdóttir,
Þverá 2, Varmahlíð.
Dröfn Björnsdóttir,
Brúarási 12, Reykjavík.
Guðmundur Guðmundsson,
Melbæ 12, Reykjavík.
Henry Berg Johansen,
Prestbakka 1, Reykjavík.
Jóna Kolbrún Halldórsdéttir,
Flúöaseli 91, Reykjavík.
Júlíus R. Hafsteinsson,
Fifuseli 11, Reykjavík.
Karl Sigurðsson,
Bjarkargrund 45, Akranesi.
Kristín Árný Sigurðardóttir,
Egilsbraut 28, Þorlákshöfn.
Lilja Jónsdóttir,
Fjarðarseli 7, Reykjavík.
María Magnúsdóttir,
Langholtsvegi llOa, Reykjavík.
Sigríður Hallgrímsdóttir,
Grímstungu 2, Mývatni.
Valur Steingrímsson,
Seljavegi 5, Reykjavík.
Þorsteinn Þorsteinsson,
Logafold 108, Reykjavík.
40 ára_________________________________
Birgitta Rósmundsdóttir,
Arahólum 2, Reykjavík.
Bjarni Jóhannesson,
Sólvöllum, Varmahlíð.
Rnnur Tómasson,
Móholti 6, Bolungarvík.
Ingunn A. Guðmundsdóttir,
Kleppsvegi 66, Reykjavík.
Jean Eggert Hjartarson,
Skildingan., Reynisnesi, Reykjavík.
Laufey Ástríður Ástráðsdóttir,
Nóatúni 30, Reykjavík.
Margrét Elfa Jónsdóttir,
Eyrarlandsvegi 8, Akureyri.
Ragna Ingibjörg Eysteinsdóttir,
Grenimel 1, Reykjavík.
Vivienne Ruth Högnason,
Nesbakka 21, Neskaupstað.
Júlíus Vífill Ingvarsson
framkvæmdastjóri Ingvars Helgasonar hf. og borgarfulltrúi
Júlíus Vífill Ingvarsson, fram-
kvæmdastjóri og borgarfulltrúi,
Hagamel 2, Reykjavík, verður fimm-
tugur á mánudaginn.
Starfsferill
Júlíus fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp hjá fósturforeldrum sínum,
Helga Sivertsen, f. 20.11. 1901, d.
29.12. 1969, forstjóra í Reykjavík, og
k.h., Áslaugu Sívertsen, f. 14.12.
1897, d. 18.2. 1992, húsmóður.
Júlíus lauk stúdentsprófi frá MR
1972, embættisprófi í lögfræði frá HÍ
1979, stundaði nám við Tónlistar-
skólann í Reykjavík 1973-76, við
Söngskólann í Reykjavík 1976-77,
við Tónlistarháskólann í Vínarborg
1977 og Conservatorio G.B. Martini
í Bologna á Ítalíu 1979-82.
Júlíus hefur verið framkvæmda-
stjóri Ingvars Helgasonar hf. frá
1982. Þá stundaði hann lögfræðistörf
um skeið og hlaut hdl.-réttindi 1993.
Júlíus söng á árunum 1982-87 í
óperum og óperettum í Þjóðleikhús-
inu og íslensku óperunni, með Sin-
fóníuhljómsveit íslands og íslensku
hljómsveitinni. Meðal söngverka
sem hann söng aðalhlutverk i má
nefna Meyjarskemmuna eftir
Schubert; Berté, Mikado eftir Gil-
bert og Sullivan; Rakarann frá
Seville eftir Rossini; Leðurblökuna,
eftir Jóhann Strauss, og Carmina
Burana eftir Carl Orff. Auk þess
söng hann í Töfraflautunni eftir
Mozart og Dido Aeneas eftir Henry
Purcell. Hann vann til verðlauna i
söngvakeppni sem kennd er við A.
Pertile í Bologna 1980 og hefur hald-
ið fjölda tónleika hérlendis og á ítal-
íu, einsöngstónleika og með öðrum,
söng í útvarp og sjónvarp og inn á
hljómplötur og diska.
Júlíus skipaði fjórða sætið á
framboðslista Sjálfstæðisflokksins
til borgarstjórnarkosninganna 1998,
situr í borgarráði, skipulags- og
byggingarnefnd og menningarmála-
nefnd, sat í stjórn og var ritstjóri
Hundrað ára
Vöku 1974-75, framkvæmdastjóri
Úlfljóts 1976-77, situr í stjórn félags
sjálfstæðismanna í Nes- og Mela-
hverfi frá 1997, einn af stofnendum
félagsins Ítalíu 1985 og í stjórn þess
í nokkur ár, formaður Félags óperu-
söngvara 1986-89, formaður söngv-
arasjóðs óperudeildar Félags ís-
lenskra leikara í nokkur ár, í leik-
listarráði 1986-91 og í framkvæmda-
stjóm þess um skeið, í stjórn ís-
lensku hljómsveitarinnar 1988-89,
sat í nefnd menntamálaráðuneytis-
ins um framtíðarskipan óperumála
á íslandi 1988-90, i stjórn Styrktar-
sjóðs Önnu Nordal 1989-2001, vara-
formaður Óperusmiðjunnar 1991-93,
í stjórn Bílgreinasambandsins
1989-94, í stjórn Verslunarráðs is-
lands 1992-98, í stjórn Bifreiðaskoð-
unar íslands hf. 1992-94, situr í
stjórn íslenska hlutabréfasjóðsins
hf. frá 1993 og i stjórn íslensku óper-
unnar frá 1998.
Fjölskylda
Júlíus kvæntist 28.6. 1986 Svan-
hildi Blöndal, f. 16.1. 1957, heilsu-
gæsluhjúkrunarfræðingi og guð-
fræðinema. Foreldrar hennar eru
Kjartan Ragnarsson Blöndal, f. 28.9.
1935, fyrrv. framkvæmdastjóri Sauð-
fjárveikivarna, og k.h., Þóra Sigurð-
ardóttir Blöndal, f. 26.7. 1936, hús-
móðir.
Börn Júlíusar og Svanhildar eru
Helgi Vifill, f. 15.5. 1983, mennta-
skólanemi; Gunnar Snær, f. 5.10.
1988, nemi; íris Þóra, f. 5.10. 1988,
nemi.
Sonur Júlíusar og Jóhönnu Hall-
dórsdóttur er Halldór Kristinn, f.
30.7. 1973, verkfræðinemi í Kaup-
mannahöfn.
Systkini Júlíusar eru Helgi, f. 9.4.
1949, framkvæmdastjóri; Guðmund-
ur Ágúst, f. 13.4.1950, framkvæmda-
stjóri og formaður HSÍ; Júlía Guð-
rún, f. 7.8. 1952, sérkennari; Áslaug
Helga, f. 21.6.1954, kennari; Guðrún,
f. 20.7. 1955, sölustjóri; Elísabet, f.
Gunnar Árnason
fyrrv. skrifstofustjóri
Gunnar Árnason, búfræðikandídat
og fyrrv. skrifstofustjóri og gjaldkeri
hjá Búnaðarfélagi íslands, Grundar-
stíg 8, Reykjavík, er hundrað ára í
dag.
Starfsferill
Gunnar fæddist að Gunnarsstöðum
í Þistilfirði. Hann lauk búfræðiprófi
frá Bændaskólanum á Hólum 1921, bú-
fræðikandídatsprófi frá Konunglega
landbúnaðarháskólanum í Kaup-
mannahöfn 1925 og stundaði fram-
haldsnám í Noregi í mjólkurfræði og
nautgriparækt 1925-26.
Gunnar var aðstoðarráðunautur
hjá Búnaðarfélagi Islands 1926-40 og
skrifstofustjóri og gjaldkeri félagsins
1940-71.
Gunnar var formaður Islandsdeild-
ar NJF 1958-67, sat lengi í húsráði
Templarahallarinnar, starfaði með
barnastúkunni Svövu nr. 23, stúkunni
Framtíðinni nr. 173, Umdæmisstúku
20.7. 1955, d. 24.6.
1958; Elísabet, f.
5.9. 1957, fram-
kvæmdastjóri;
Ingvar, f. 5.6.
1960, læknir.
Foreldrar Júli
usar: Ingvar Júlí
us Helgason, f
22.7. 1928, d. 18.9
1999, stórkaup
maður og for
stjóri í Reykja
vík, og k.h., Sig
ríður Guðmunds
dóttir, f. 19.6
1926, fram
kvæmdastjóri.
Ætt
Faðir Ingvars
var Helgi, yfir-
læknir á Vífils-
stöðum, bróðir
Sofííu, ömmu Sveinbjarnar I. Bald-
vinssonar rithöfundar. Helgi var
sonur Ingvars, pr. á Skeggjastöðum,
Nikulássonar. Móðir Ingvars var
Oddný, systir Páls, langafa Megas-
ar. Bróðir Oddnýjar var Jón, langafi
Jónatans, föður Halldórs, fyrrv. for-
stjóra Landsvirkjunar. Oddný var
dóttir Jóns dýrðarsöngs i Hauka-
tungu Pálssonar. Móðir Helga var
Júlia, systir Páls, langafa Sigríðar,
móður Jóhanns Sigurjónssonar, for-
stjóra HAFRÓ. Annar bróðir Júlíu
var Jón, afi Jóns Helgasonar, skálds
og prófessors. Systir Júlíu var
Ingiríður, langamma Sigurðar, afa
Þórðar Friðjónssonar, forstjóra
Þjóðhagsstofnunar. Júlía var dóttir
Guðmundar, ættföður Keldnaættar,
Brynjólfssonar, b. í Vestur-Kirkju-
bæ, Stefánssonar, b. í Árbæ, bróður
Ólafs, langafa Odds, föður Davíðs
forsætisráðherra. Stefán var sonur
Bjarna, ættföður Víkingslækjarætt-
ar, Halldórssonar. Móðir Ingvars
var Guðrún, systir Páls, föður
Lárusar leikara. Guðrún var dóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
Júlíus vann glæsilegan sigur í prófkjöri sjálfstæðismanna
í Reykjavík 1998. Auk þess syngur hann tangbest allra
stjórnmálamanna flokksins og er þá mikið sagt því t.d.
Geir Haarde og Davíð Oddsson syngja báðir vel.
Lárusar, smáskammtalæknis í
Reykjavik, Pálssonar, b. í Arnar-
dranga í Landbroti, Jónssonar.
Móðir Páls var Guðný Jónsdóttir
eldprests Steingrímssonar.
Sigríður er dóttir Guðmundar,
bifreiðarstjóra í Hafnarfirði, Jóns-
sonar, b. í Nabba í Flóa, Jónssonar.
Móðir Guðmundar var Guðfinna
Helgadóttir, b. í Hellukoti í Stokks-
eyrarhreppi, Snorrasonar, b. á
Rauðalæk í Holtum, Árnasonar.
Móðir Sigríðar var Elísabet, systir
Sigurjóns, forstjóra Hrafnistu, fóður
Báru, kaupmanns. Elísabet var dótt-
ir Einars, stýrimanns i Gestshúsum
í Hafnarfirði, Ólafssonar, bróður
Kristbjargar, langömmu Sigríðar
Dúnu Kristmundsdóttur mannfræð-
ings. Móðir Elísabetar var Sigríður
Jónsdóttir, systir Sigurðar skóla-
stjóra, fóður Steinþórs jarðfræðings,
fóður Sigurðar prófessors.
Júlíus Vífill og Svanhildur taka á
móti gestum í húsakynnum Ingvars
Helgasonar hf. að Sævarhöfða 2
fóstud. 15.6. kl. 18.00-20.00.
og gjaldkeri
Suðurlands, Stórstúku íslands, með
Bindindisfélagi ökumanna og sat um
skeið í Áfengisvarnaráði, i stjórn
Hins íslenska náttúrufræðifélags og
starfaði með Framsóknarfélaginu í
Reykjavík. Hann er m.a. heiðursfélagi
í Búnaðarfélags íslands, Stórstúku ís-
lands, Bindindisfélagi ökumanna,
Hinu íslenska náttúrufræðifélagi og
Framsóknarfélagi Reykjavíkur.
Gunnar var ritstjóri blaðsins Bún-
aður sunnanlands 1930 og skrifaði um
landbúnað í blöð og tímarit.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 3.9. 1927 Olgu
Jenny Nygard, f. 24.11. 1900, d. 7.4.
1981, húsmóður. Hún var dóttir Ole
Sogard liðsforingja, og k.h., Lisu
Mikkelsen, í Austurdal í Noregi.
Börn Gunnars og Olgu eru Árni, f.
17.7. 1929, kennari í Reykjavík, og á
hann fimm börn; Helga Lísa, f. 26.4.
1933, bankastjóri í Seattle i Bandaríkj-
,
unum, og á hún eitt barn; Sólveig, f.
10.8. 1935, bankaritari hjá íslands-
banka, og á hún þrjú börn; Gunnar, f.
3.9. 1939, framkvæmdastjóri, kvæntur
Elínu Jónu Jónsdóttur og eiga þau tvö
börn.
Gunnar átti sjö systkini sem öll eru
látin. Þau voru Guðbjörg, lengi mat-
ráðskona; Ingiríður, amma Árna
Harðarsonar söngstjóra; Þuriður, hús-
freyja á Gunnarsstöðum; Jóhannes,
afi Steingríms Sigfússonar, fyrrv.
landbúnaðarráðherra; Davíð, faðir
Aðalsteins orðabókarhöfundar; Sig-
ríður, móðir Bjarna ráðunautar og
amma Björns Teitssonar, skólameist-
ara á ísafirði; Margrét, kona Gísla
Guðmundssonar, ritstjóra og alþm.
Foreldrar Gunnars voru Árni
Davíðsson, f. 15.10.1855, d. 15.11. 1912,
bóndi á Gunnarsstöðum, og k.h., Arn-
björg Jóhannesdóttir, f. 9.1. 1861, d.
24.11. 1908, húsfreyja.
Ætt
Árni var sonur Davíðs, b. á Heiði á
Langanesi, Jónssonar og Þuriðar
Árnadóttur, systur Jóns á Skútustöð-
um, langafa Jónasar Jónssonar bún-
aðarmálastjóra og Hjálmars Ragnars-
sonar tónskálds. Þuríður var dóttir
Árna, b. á Sveinsströnd í Mývatns-
sveit, bróður Kristjönu, móður Jóns
Sigurðssonar, alþm. á Gautlöndum.
Arnbjörg var dóttir Jóhannesar, b.
á Ytra-Álandi, Árnasonar og Ingiríðar
Ásmundsdóttir.
Fjölskyldan kemur saman í Blóma-
sal Hótel Loftleiða kl. 15.30.-17.30.
Vigfús Einarsson, Smáratúni 20, Sel-
fossi, lést á Landspítalanum Fossvogi
þriðjud. 12.6.
Hreinn Páimason, Laugateigi 8, Reykja-
vík, lést á heimili sínu þriðjud. 12.6.
Kolbeinn Guðnason, Engjavegi 10, Sel-
fossi, lést föstud. 1.6. Utförin hefur far-
iö fram.
-t Árni Kristinsson, Blönduhlíö 2, er lát-
inn.
fVTerkir Islendingar
Benedikt G. Waage fæddist í Reykjavík
14. júní 1889, sonur Guðjóns Einarsson-
ar prentara og k h , Guðrúnár Otinu Bene-
diktsdóttur Waage. Hann stundaði nám
við Verslunarskóla íslands.
Benedikt stofnaði verslunina Áfram
1919, ásamt Einari, bróður sínum, og
starfrækti hana í Reykjavík fram yflr
miðja öldina.
Benedikt var einn helsti frumkvöð-
ull og forystumaður íþróttahreyfmgar-
innar í Reykjavík og á landsvísu á tutt-
ugustu öld. Hann æfði og keppti i ýms-
um íþróttagreinum á Melunum í Reykja'
vík í byrjun aldarinnar, sigraði m.a. ís
landssundið 1911, sigraði í stangarstökki á
Þjóðhátíðarmótinu fræga á hundrað ára af-
Benedikt G. Waage
mæli Jóns Sigurðssonar í Reykjavík 17. júní
1911, og var i KR-liðinu sem sigraði á fyrsta
knattspyrnumóti íslands 1912, svo eitt-
hvað sé nefnt.
En afrek Benedikts voru ekki síður
hin margvíslegu trúnaðar- og skipu-
lagsstörf hans fyrir iþróttahreyfinguna
um áratugaskeið. Hann þýddi m.a. lög
The International Board, fyrstu knatt-
spymulögin sem komu út á íslensku
1916, sat í stjórn ÍSÍ frá 1915, var lengi
varaforseti þess og forseti ÍSÍ 1926-1962
eða lengur en nokkur annar. Þá var
hann formaður KR, ÍR og íþróttasam-
bands Reykjavíkur, sat í Alþjóða Ólympíu-
nefndinni og var íþróttaráðunautur Reykja-
vikur í tíu ár. Hann lést 8. nóvember 1966.
Jarðarfarir
Kristinn Gunnlaugsson, fyrrv. verkstjóri,
Ásgarði 11, Keflavík, verður jarðsunginn
frá Keflavíkurkirkju 15.6. kl. 14.00.
Halldóra Margrét Guðjohnsen Reimann
verður jarðsett frá Grafarvogskirkju
föstud. 15.6. kl. 10.30.
Einar Jónsson, Tjarnarbraut 27, Hafnar-
firöi, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarð-
arkirkju 15.6. kl. 13.30.
Margrímur Gísli Haraldsson húsasmið-
ur, Gunnarsbraut 36, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju föstud. 15.6. kl.
15.00.
Stefán Siggeir Þorsteinsson frá Norö-
firði veröur jarðsunginn frá Bústaöa-
kirkju föstud. 15.6. kl. 13.30.
Páll Á. Finnbogason, prentmyndasmiður
og ritstjóri frá Velli, Þverholti 28, Reykja-
vík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju
föstud. 15.6. kl. 15.00.