Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2001, Blaðsíða 21
25 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2001_____________________ I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3044: Tjaldar því sem til er eypoR,- Lárétt: 1 kássa, 4 bát, 7 flótti, 8 nabbi, 10 svein, 12 rand, 13 skref, 14 náðland, 15 ánægð, 16 vaxa, 18 karlmannsnafn, 21 glufa, 22 skurður, 23 kvabbi. Lóðrétt: 1 mánuður, 2 elska, 3 ötuli, 4 rjómablíða, 5 hlaup, 6 planta, 9 dauðyfli, 11 sló, 16 gála, 17 beiðni, 19 fataefni, 20 veini. Lausn neðst á síöunni. Svartur á leik! Seinni vinningsskákin í atinu í Mainz í Þýskalandi var bráðskemmti- leg, Kramnik fórnaöi manni fyrir öfl- uga sókn en Anand varðist vel og skemmtilega og knýr hér fram vinn- ing í þessari dularfullu stöðu. Hann hefði getað lent í því að þurfa að máta með biskup og riddara, en þessir herramenn þekkja hvorn annan vel og sleppa svoleiðis fingraleikfimi. Anand er einn fárra sem hefur yfir í innbyrð- isviðureignum við Kramnik, staðan er 5-1 Anand í vil. Númer eitt Gary Kasparov hefur vakið mikla athygli með söguskýringum sínum að undan- fórnu, margt fróðlegt vill hann kenna Umsjón: Sævar Bjarnason heimsbyggðinni, og ganga þær út á að Rússar hafi komið á fót breska heims- veldinu auk ýmislegs annars. Eitt er þó víst að í borginni Mainz haíði eitt sinn rómverskur hershöfðingi aðsetur sitt lengi og mun sá hershöðingi hafa verið faðir rómverska keisarans KKKKládíus. Hvítt: Vladimir Kramnik (2.797) Svart: Vishy Anand (2.794) Drottningarbragð. Ateinvigi skákheimsmeistaranna í Mainz (5), 29.06. 2001 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 e6 4. e3 Rf6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. Bb3 Rbd7 8. De2 b5 9. a4 Bb7 10. axb5 axb5 11. Hxa8 Dxa8 12. Rc3 b4 13. Rb5 Db8 14. e4 cxd4 15. Rbxd4 Bd6 16. Bxe6 fxe6 17. Rxe6!? h6 18. Rxg7+ Kf7 19. Rf5 Bxe4 20. Rxh6+ Kg7 21. h3 Hxh6 22. Bxh6+ Kxh6 23. Hdl Bxf3 24. Dxf3 Be5 25. De3+ Kg7 26. Dg5+ Kf7 27. Df5 Rf8 28. b3 Bc3 29. g3 De5 30. Dxe5 Bxe5 31. f4 Bc3 32. Kg2 Re4 33. g4 Rd2 34. Í5 Rxb3 35. g5 Rc5 36. Kf3 b3 37. h4 b2 38. h5 (Stöðumynd- in) Bd2! 39. Hbl Bcl 40. Ke2 Rb3 41. Kd3 Rd2 42. Hxb2 Bxb2 43. Kxd2 Kg7 44. Kd3 Bcl 45. g6 Rd7 46. Ke4 Rf6+ 47. Ke5 Rxh5. 0-1. Umsjón: ísak Orn Sigurösson Sveit Vikingerne græddi vel á þessu spili í sveitakeppni Copen- hagen Open sem lauk sl. fimmtu- dag. í lokaöa salnum lentu NS fyrir misskilning í 6 spöðum á suður- hendina eftir hjartahindrun Ómars Olgeirssonar 1 austur. Útspilið var að sjálfsögðu hjartadrottningin og sagnhafi auðveldaði lífið fyrir Ómar með því að setja kónginn í blindum. Vörnin fékk því þrjá fyrstu slagina. Ómar hefði yfirdrep- ið drottningu vesturs á ásinn og spilað hjarta ef sagnhafi hefði sett lítið spil í blindum. Sagnir gengu þannig fyrir sig í opna salnum: 4 Á32 V K53 ♦ Á653 4 K52 4 G764 V O ♦ D92 * 108763 4 KD985 4» 104 4 K6 4 ÁDG4 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR 3 «4 3 4 pass 4 grönd pass 5 4 pass 6 grönd p/h í opna salnum sátu Frímann Stefánsson og Páll Þórsson f NS og Frímann gerði vel með því að velja 6 grönd og vemda þannig hjarta- kónginn. Austur ákvað að spila út tigli 1 upphafi og það leysti vanda- málið fyrir Pál í þeim lit. Nú kom lítill spaði á kóng- inn og þegar tian birtist hjá austri, lá beinast við að svína spaöaníunni yfir til austurs. Þannig fengust 12 slagir, 5 á spaða, 4 á lauf og 3 á tígul. Páll Þórsson. 'ido 08 ‘nu; 61 ‘5js9 Ll ‘sæS 91 ‘TsriBi n ‘anjoa 6 ‘Un 9 ‘i>(æ s ‘u3o[Eddo>( p ‘iuibsjjb;s g ‘}sc z ‘bo3 x fiiaJOÖl TQnu iz ‘IHIS ZZ ‘BSnuis iz ‘Ofio 81 ‘bojS 91 ‘(æs si ‘jnijB xx ‘jopi 81 ‘duj ZX ‘ll(d 01 ‘bjjb 8 ‘30JXS L ‘nuæ>j p ‘SBjg x Hjajpi Myndasögur Þotta er mln eigin hugmynd. Þegar loppumar veróa lúnar geta þaer hent sieipuklumpum hver I aðr a. Flækjufótur! Veistu að þú ert sá vitlausasti aoaköttur sem nokkurn tíma hefur dregið andann. f C Nei, en ef þú lemur. nokkra takta skal ég reyna að ná þeím. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.