Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2001, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2001, Page 24
28 FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001 Tilvera I>V lí f iö Hedwig í Loftkastalanum Söngleikurinn Hedwig verður sýndur í Loftkastalanum í kvöld kl. 20.30. Þar er Björgvin Frans Gíslason í aðalhlutverki og með honum á sviðinu er söngkonan góðkunna Ragnhildur Gisladóttir. Verkið fjallar um kynlausa veru sem fæddist sem karlmaður. Leikhús ■ UNGIR MENN A UPPLEIÐ. Teikrit Stúdentaleikhússins, veröur sýnt klukkan 20 í kvöld í Kaffileikhúsinu. Miðaverö er 1.500 krónur en 2.800 krónur meö mat. Uppselt. ■ FRÖKEN JÚLÍA - ENN OG AFT- UR ALVEG OP veröur sýnt I Smiðj- unni við Sölvhólsgötu í kvöld klukk- an 20. Hátíðir ■ BOKMENNTAKVÖLD I DÉIGL- UNNI Nú stendur yfir Listasumar á Akur- eyri og í kvöld verður haldiö Bók- menntakvöld í Deiglunni undir yfir- skriftinni Endir allra funda. Lesin veröa kvæöi eftir Tómas Guðmunds- son og Magnús Ásgeirsson. Sif Ragnhildardóttir og Michael Jón Cl- arke ætla aö syngja og Richard Simm leikur undir. Aöganseyrir er 1000 krónur. ■ NORRÆNAR BALLÓÐUR j BRÆÐSLUMINJASAFNINU Þjóðlagahátíðin á Siglufirði heldur áfram. I Bræðsluminjasafninu Grána veröa fluttar norrænar ballöður og miðaldasöngvar í kvöld og hefst dagskráin klukkan 21. Flytjendur eru ALBA frá Danmörku. Sýningar j HÁDDA I SÁMLAGINU LISTHÚSÍ Listakonan Hadda opnar sýningu sína í Samlaginu listhúsi, Listagilinu á Akureyri, í dag. Sýningin, sem er í glugga Samlagsins, samanstendur af gluggamyndum sem Hadda hefur safnað á undanförnum árum, aöallega frá yfirgefnum húsum. Fundir ■ manfred peter hépí j héhví- SOKN Þýska Ijóöskáldiö og þýðandinn Manfred Peter Hein veröur í dag gestur Þýðingaseturs Hugvísinda- stofnunar. Hann mun lesa Ijóö og texta eftir sig sem að hluta veröa þýdd á íslensku. Lesturinn hefst klukkan 15 í stofu 301 á þriðju hæö í Nýja Garði viö Suðurgötu og eru allir velkomnir aö hlýða og spjalla. Feröir ■ JEPPÁFERÐ MEÐ ÚTIVIST Klukkan 20 í kvöjd veröur lagt af stað frá Esso á Ártúnshöfða í jeppa- ferö yfir helgina á Vatnsnesfjall. Báðar nætur verður gist á tjaldstæð- inu í Kirkjuhvammi fyrir ofan bæinn. Húnaþing vestra verður skoðað frá sjónarhóli heimamanna. Gengiö verður noröur Vatnsnesfjall með út- sýni sunnan frá Eiríksjökli og noröur á Strandir. Eknar veröa fáfarnar jeppaslóöir meö viðkomu á sögu- frægum stööum. Tilvalin fjölskylduferö. Sveitin ■ RUNAR ÞOR A KLAUSTRI Hann Rúnar Þór ætlar að vera í stuði á Kirkjubæjarklaustri í kvöld. ná- kvæmlega. ■ SÓLDÖGG í HÚNAVERI Söldögg veröur meö stórdansleik í Húnaveri í kvöld. Sjá nánar: Lífið eftir vinnu á Vísi.is Gönguleiðir Spennandi gönguferð: Á tindum Akraf jalls Á Akrafjall eru mjög skemmti- legar og þægilegar gönguleiðir. DV gafst tækifæri á ganga á tvo hæstu tinda þess, Háahnúk og Geirmundartind, undir leiðsögn Jóns Pétursson göngugarps og listmanns. Hann þekkir Akrafjall manna best. Fór 36 sinnum þang- að upp á síðasta ári og hefur farið 25 sinnum á þessu ári. Jón hefur komið fyrir kassa á báðum tind- unum með gestabókum og í þær hafa skrifað á fimmta þúsund manns. Á Háahnúk - Leið 1: Háihnúkur er 555 metra á hæð og tekur ganga upp á hann klukkutíma og tuttugu mínútur ef frekar rólega er farið. Best að hefla gönguna á bílastæðinu við vatnsból Skagamanna. Leiðin upp á fjallið sést mjög vel þar sem bor- ið hefur verið á göngustígana upp á brúnina. Þegar að komið er upp á fjallið er komið á götuslóða sem heitir Gíslagata, gengið inn eftir honum 30-40 metra en síðan er stefnan tekin til suðurs, beint á hallann. Komið er fram á brúnirn- ar fyrir ofan bæinn Rein þar sem Jón Hreggviðsson snæraþjófur bjó á árum áður. Skarðið fyrir ofan bæinn heitir Bæjarskarð. Þegar komið er þar upp er farið með brúnunum áleiðis að Hnúknum. Næstu tvö skörð i fjallinu heita Göngukvennaskörð. DV-MYND DANÍEL V. ÓLAFSSON Kominn á toppinn einu sinni enn Jón Pétursson, göngugarpur og listamaöur. fyrir innan gljúfrin og vatnsgeym- inn. Þegar upp á brúnirnar er komið er best að halda sig með- fram þeim upp á tindinn. Geir- mundartindur er 642 metra á hæð og tekur gangan þangað einn tima og fjörtíu mínútur. Á miðri leið- inni verður á vegi okkar kletta- strýta sem heitir Guðfinna Þúfa. Þar umhverfis er leiðin grófust en þó ágæt yfirferðar. Frá Guðflnnu Þúfu blasir við fegursta útsýni vestur um allar Mýrar og á Snæ- fellsnes. Aftur vil ég ráðleggja fólki að halda sig sem næst brún- unum á uppgöngunni því aðeins inn á fjallinu er leiðin grýtt og erf- iðari yfirferðar. Mjög víðsýnt er af Geirmundartindi. Vel sést inn á hálendið og til jöklanna að ekki sé talað um Skarðsheiðina sem blas- ir við rétt fyrir innan. Kort Leiö 1. Dökk græn lína ganga á Háahnúk Leiö 2. Rauö brún lína ganga á Geirmundartind Leiö 3. Græn lína hringur um Akrafjall . 11 i:; .,: ;. u > i n i ,-,uí> Hringur um Akrafjall - Leið 3 Þeim sem að hafa góðan tima og eru í sæmilegu formi er bent á að fara hring um fjallið. Jón leið- sögumaður álítur að betra sé að fara frá Geirmundartindi að Háa- hnúk því þegar fólk fer að lýjast er hægara að ganga af Háahnúk og niður. Þessi hringur tekur um fimm tíma. Betra er að fara fyrir ofan gilin og eru þá undir fótum sléttar mosabreiður með melum á milli. Gilin heita, frá Geirmundar- tindi talin: Þvergil, Norðurgil, Austurgil og Suðurgil. Best er að fara fyrir sunnan Jókubungu en svo heitir hæðin fyrir innan Háa- hnúk. Þetta er mjög skemmtileg gönguleið sem skilur mikið eftir. Þegar komið er út á Háahnúk er best að fara sömu leið niður og gengin var upp. Þessi ganga svík- ur engan og stutt er að fara frá Reykjavík síðan Hvalfjarðargöng- in k,orpu til sögupp^r., -DVÖ/J? Útsýnið léttir fólki sporið Þetta er þægilegt göngusvæði, sléttar flatir á milli smá hæða. Þegar þangað upp á Háahnúk er komið blasir við mjög skemmti- legt útsýni til Reykjavíkur og suð- ur um allt Reykjanes. Eins sést vel vestur að Jökli og Faxaflóinn breiðir úr sér. Þyngsti kafli leiðarinnar er nú fyrir höndum (fótum) en útsýnið léttir fólki sporið. Mjög vel mark- aður slóði er kominn upp eftir brúnunum, bæði eftir menn og sauðfé, svo engum ætti að vera skotaskuld úr því að rata upp á Háahnúk. Þegar komið er lang- leiðina upp er steindrangur fremst í brúninni og heitir sá Þumall. Hann er mjög sprunginn og er mönnum ráðgáta hvernig hann hefur staðið af sér jarð- skjálfta. Sumir hafa í gamni kall- að þennan drang frambjóðandann enda virðist hann valtur í sessi. Þegar upp á Háahnúk er komið blasir um leið við fegursta útsýni til allra átta - fyllilega erfiðisins virði. Á Hnúknum er varða og upp úr henni kassi sem geymir gestabók. Þar skráir göngufólk nöfn sín í. Á Geirmundartind - Leiö 2 Þegar gengið er á Geirmundar- tind er best að leggja bilunum upp við gamlar rústir af bænum Fossakoti sem stóð undir neðstu hjöllunum fyrir norðan gljúfrin. Þaðan er stefnan tekin upp Sel- brekkuna en svo heitir brekkan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.