Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐH) 1. mara 1969 7 að segja þér, hvers vegna þú vildir Iáta sprengja klettana í loft upp. Það .veiztu bezt sjálfur. — Þú ert víst góðvinur þessa Phiiips Catcharts, sagði Oliver. — Hann bjargaði mér frá E1 Ka- bakir áður en uppreisnin hófst, sagði hún. hvasst. — Ég ráðlagði þcr að fara þaðan löngu áður, sagði Oliver heiftúðug- lega. — Kannski þú'munir eftir því, að ég lagði það á mig, að senda þér skilaboð og panta herbergi fyr- ir ykkur Rhodu. Meira gat ég ekki gert! — Jú, kornið sjálfur og bjargað rríér! — Eg gat það ckki, Magga, ég sagði þér það; ég var sendur annað. Þú heldur víst, að ég ráði mér sjálfur, og það geri ég kannski að vissu marki, en ég verð að vinna fyrir mér. Hún sat enn og hélt á hringn- um hans, en þegar hann sagði þetta, henti hún hringnum frá sér. — Svo þú virðir hann ekki meira en þetta? spurði hann og greip hann, þegar hann valt niður á gólf- ið. — Ég veit, að hann er eftirlík- ing, Oliver, sagði hún. Hann leit á hringinn og andlit hans titraði. — Vertu sæll, Oliver, sagði hún og lagðist niður á koddann. — Ætlarðu ekki að komast með okkur til Englands? —Nei, ætli ég fari ekki heitn með Rliodu? Segðu við hana, að ég vilji tala við hana. Hann virtist ringlaður og viðut- an, en ltann notaði tækifærið, þeg- nr hjúkrunarkona kom inn og laumaðist á brott. Magga fékk fleiri gesti, en allir voru svo kyn- legir. Allt virtist snúast um E1 Ka- bakir. SEYTJÁNDI KAFLI. . — Eg fer ekki heim án þess að firína hann, sagði Margrét við Rliodu, þegar hún hafði fengið öll nauðsynleg skilríki til heimferðar- innar. Rhorla Kingslcy fór hjá sér. — Margréti fannst hún eiginlega ekki hafa verið nteð sjálfri sér allt frá því að þxr höfðti flutt inn í hótel- herbcrgin í E1 Madagilah, en það liöfðu þær gert um leið og Mar- grét var útskrifuð af sjúkrahúsinu — Unt leið og við sleppum héðan og komum heim til Englands, skal ég tala við þig aftur, en hér veij maður alls ekki, hver liggur á hleri. Það er hræðilegt að vera hérna! Eg hef svo sem fengið yfir mig nóg! Margrét hallaði sér aftur á bak í stólnum. — Þetta segirðu nú bara til að ég fari með þér heim til Englands. En ég fer ekki fyrr en ég finn hann. — En hann er dáinn! Það vita allir! — Eg skil þetta ekki, Rhoda, en eitt veit ég! Ég verð að muna allt sem fyrir kom. Ég verð að muna eftir einhverju, sem var sagt meðan ég var næstum meðvitundarlaus. — Róleg nú, Magga! Þétta hefur verið erfitt! Það er slæmt að íá sólsting og það eftir allt það, sem þú hefur orðið að þola. Vertu jVÚ bara róleg. Minnið kemur seinnai- — Ég veit að þú beiðst -í hellinj- um, sagði Margrét og hristi höf&$- ið. M — En hvernig komstu að. öllti þessu með Abdul? Hvernig visS- irðu, hvað hann ætlaðist fyrir? vf — Alí frétti það allt. Abdul átti óvini og einhver sveik hann. Al?- du! vissi það ekki, frekar en Ají vissi, hvernig hann átti að koirút skilaboðunum áleiðis til furstarís. Og þxí mundi ég eftir þessu heimsku lega leyniletri, sem við notuðum f skólanum og .... — Hvers vegna vissi furstinn það ekki? Hvers vegna hafði hann ekkj hugmynd um allt þetta Iaumuspíl? — Það var ýmislcgt á seyði. Lotiij áleit, að hann gæti grætt á að seíja fréttir um leyndarmál hellisins sjálft urpþótt hann vissi, að Oliver var.a^ reyna að gera slíkt hið sama. Uríí«- frú Pearson lék sama léikinri, éi| ^ henni tókst að fá Louis til að trfi| því, að hún ynni fyrir hann. Vesl| ings Catchart átti enga vini, netffif okkur og Alí. — Og Ahmed, sagði Margr^t hugsandi. — Qg’hliðvörðinn Shel-irl, og sennilega ýmsn fleiri. Scgfvgi mér aftur, hvað kom fyrir í Iíð isskútanum. — Ég slökkti á vasaljósimi sat þar og hugleiddi málið og-z;pti fannst niér, að það væri að vfi gott, að ég hefði slitið sprengiþfáð-- inn, en að það væri samt ekki svn vitlaust að eyðileggja hellinn, sem hundruð manna börðust um. Þess vegna læddist ég þangað aftur og gekk svo frá sprengiþræðinum að sprengjan gæti sprungið klukkan tíu. Ég hélt, að Abdul hefði gott af því, en þar skjátlaðist mér. Philip Catchart hafði séð svo um, að sprengjan eyðilegði aðeins hell- inn, en ég hafði ekki nægilegt vit á sprengjum til að geta komið sprengjunni rétt fyrir og því endaði það með því, að Abdul og margir vinir hans dóu. Eg hef hitt og þetta á samvizkunni. Það var ekki ætlun- in, en svo fór, að ég reyndist Cat- chart illa. Þeir vissu nefnilega allir, að það var honum að kenna, að Ab- dul og hans menn dóu. — Þú hefur aldrei sagt mér þetta fyrr, Rhoda, sagði Margrét og lét augun aftur. — Vertu nú ekki með nein læti, þá er úti um mig. Samt langar mig ti! að segja þér frá því, hvernig við Alí lékum á óvinina í eyðimörk- inni. Það er saga, sem er skemmti- legt að heyra! Fleur gat ekki einu sinni keyrt bíl! Hún varð að biðja Louis um það og halda okkur Alí í skefjum. Og þegar jeppinn bilaði, fór allt að ganga vel! Hún skellti upp úr, en leit um leið á Margréti, sem hafði setið og horft í gaupnir sér. — Þarna stóð ég, Magga og þótt- ist gera við vélina, en ég var alls ekkert að gera við neitt. Louis og Fleur urðu sífellt órólegri og loks- ins komu þau til að víta, h\'að ég væri að gera og þá tók Alí byssuna af þeim. — En þú slepptir þeirn, þegar þið kpmuð til E1 Madagilah, sagði Mar- grét. — 'Hvað átti ég að gera, spurði AEþý3ublatSi!S Framhald á ‘1 síðu. heil síða írreð efni um heim- ili og önnur áhugamál liús- mæðranna. En sjón er sögu ríkari. Sunnudagsblaðið verður prent- að síðdegis í dag og það verð- ur strax farið með það út á göturnar og það boðíð iil sölu. Við treystum á góðar undir- tektir allra velviljaðra manna, þegar þéim verður boðið blað- ið í dag' eða í fyrramálið. 16.30 EndurtckiS efni. Varla dcigur dropi. Þessi mynd fjallar um auðn- ina miklu í miðri Ástralíu, sem kölluð er „Bauða hjartað” og áhrif hinst Jiurra veðurfars á dýralífið í álfunni. Þýðandi og þulur. Óskar Ingi- marsson. Áður sýnt 3. febrúar 1969. 16.55 22 MA-félagar syngja. Kór úr Menntaskólanum á Akurcyri flytur létt lög úr ýmsum áttumj m.a. úr vin- sælum söngleikjum. Söngstjóri er Sigurður Demetz Franzson. Undirleik annast Hljómsveit Ingimars Eydal. Áður sýnt 22. apríl 968. 17.20 Þáttur úr jarðsögu Rcykja- víkurdvæðis. Þorleifur Einarsson, jarðfræð- ingur sýnir myndir og segir frá. Áður sýnt 2. maí 1968. 17.50 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Á vetrarkvöldi. f þættinum koma fram: Þórunn Ólafsdóttir, Þorgrlmur Einarsson, Hilmar Jóhannesson og Amar Jónsson. og félagar. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.00 Á bílaöld. Tíu lifandi myndir um mann- inn og bílinn lians. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvidion. Finnska sjónv.) 21.25 Það gerðist um nótt. (It happened one Night.) Bandarísk kvikmynd. I.eikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: Clark Gable og Claudette Coibert. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 1. marz. 7.00 Margunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinumj dagblaðanna 9.15 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir s/egir fyrri hluta sögunnar af Labba pabbakút. (1) 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég hcyra: Sigriður Ingimars dóttir velur sér bljómplötur, 11.40 íslcnzkt mál (cndurt. þáttur/AJJ). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsd. ltynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og dvarar þeim. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 153:5 Aldarhreimur. Björn Baldursson og Þórður Gunnarsson sjá um þáttinn «g ræöa við Björk Gísladóttur stud. art. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stcingrímssoa kyn.na nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorlcifss., menntaskóla kcnnari talar aftur um gríska goðafræði. 17.50 Söngvar í léttum tón. Delta llytbm Boys syngja á sænsku og ensku. 18.20 rTilkynningar. J 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ,] 19.00 Fréttir. { Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Guabarsson, fréttamaður stjórnar Xiættinum. 20.00 Leikrit :„Valt er völubeinið" cftir Paui Jones. Áður útvarp að 1962. Þýðandi. Árni Guðna son. Lcikstjóri: Helgi Skúlason: Leikendur: Jón Sigurbjörnsson j Herdís Þorvaldsdóttir _ | Kegína Þórðardóttir J Guðrún Stephensen Gunnar Eyjólfsson j Helga Valtýsdóttir. 22.00 Fréttir. j 22.15 Veðurfregnir. Lestur Past'iu sálma. 22.25 Góudans útvarpsins. Auk danslagaflutnings af plötum ieika og syngja sextctt Ólafs Gauks og Svanhildur í hálftíma. SNITTUR BRAUÐTERTUB Laugavegi 128. 1 slmi 24631. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlcffa í veizlur BRAUÐSTOFAN Mjólkurbarinn Laugavegi 162, Sími 16012 EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o.fl. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Réttarholtsvegi 9 Sími 38840. ÓTTAR YNGVASÓM héroSsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA ! BIÖNDUHUÐ 1 • SfMI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.