Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2001, Qupperneq 10
10 Utlönd John Howard Forsætisráöherra Ástralíu hefur ver- iö harölega gagnrýndur fyrir afstööu sína i garö fióttamannanna í norska flugningaskipinu undan áströlsku landi á Jólaeyju viö tndónesíu. nægju sinni með áform Ástrala og sögðu þau brjóta í bága viö alþjóða- lög. „Þessi tillaga minnir mig meira á fangaflutninga,“ sagði Thorbjöm Jagland, utanríkisráðherra Noregs, í viðtali við norska Dagbladet í gær. Lögmenn mannréttindasamtaka hafa höföað mál á hendur áströlsk- um yfirvöldum og krefjast þess að flóttamennirnir fái að vera áfram í Ástralíu. Búist er við að niðurstaða fáist í málaferlin í dag. Embættismaður frá Sameinuðú þjóðunum, Richard Danziger, sagði að flóttamennimir hefðú lýst yfir ánægju sinni meö aö hreyfing væri komin á mál þeirra. „Þeir vilja komast burt úr skip- inu sem fyrst," sagði Danziger. Vel er komið fram við flóttamenn- ina um borð í norska flutningaskip- inu og að sögn Danzigers hafa þeir ekki kvartað undan aðstæðunum um borð. Ekki hrifinn af NATO Þessi maöur er ekki hrifinn af því aö NATO skuli vera aö skipta sér af átökunum í Makedóníu. Þing Makedóníu ræðir áfram um réttindi Albana Þing Makedóníu tekur í dag upp þráðinn þar sem frá var horfið á laugardag og heldur áfram umræð- um um friðaráætlanir NATO sem fela í sér aukin réttindi til handa al- banska minnihlutanum í landinu. Harölínumenn úr röðu þjóðernis- sinna stöðvuðu umræöurnar á laug- ardag, sem varð svo til þess að al- banskir skæruliðar hótuðu að hætta við að láta vopn sín af hendi. Svo virðist sem harðlínumenn á þingi hafi látið undan fortölum Bandaríkjamanna, Evrópusam- bandsins og NATO um að falla frá óaðgengilegum kröfum sínum. Þjóð- emissinnar vildu meðal annars að makedónskir flóttamenn fengju að snúa hið fyrsta aftur til síns heima á svæði undir stjórn skæruliða. Kofi Annan lýsir ánægju sinni með gang mála við Jólaeyju: Flóttamennirnir í ástralskt herskip Þyrlur fluttu I gær mat og ábreið- ur til á fimmta hundrað flótta- manna sem hafa hafst viö um borð í norsku flutningaskipi undan áströlsku eyjunni Jólaeyju í eina viku. Ástralskt herskip mun flytja flóttamennina, sem flestir koma frá Afganistan, til Papaúa Nýju-Gíneu í dag þaðan sem flogið verður með þá til Nýja-Sjálands og eyríkisins Nauru. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að áætlanir Ástrala um flutning flótta- mannanna væru ásættanlegar. John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, hefur þvertekið fyrir að flóttamennimir fái að stíga fæti á ástralska grund, þótt ekki væri nema augnablik á Jólaeyju, skammt frá þeim stað þar sem norska flutn- ingaskipið er. Þessi afstaða Ástrala hefur kallað yfir þá mikla reiði þjóða heims. Þegar flóttamennirnir koma tii Nýja-Sjálands og Nauru verður far- ið yfir umsóknir þeirra um pólitískt hæli. Ef þeim verður veitt hæli sem pólitískum flóttamönnum verða þeir sendir til landa sem vilja við þeim taka. Norsk stjórnvöld lýstu í gær óá- Háværar kröfur eru uppi í Þýska- landi um að vamarmálaráðherra landsins, Rudolf Scharping, segi af sér embætti. Myndir sem birtust í siöustu viku af ráðherrann að leika sér með ást- konu sinni í sundlaug á Mallorca vöktu mikla reiði. Nú hefur hins vegar komið á daginn að Scharping hefur margsinnis notað flugvélar hersins til að fara á fund ástkon- unnar, greifynjunnar Kristinu Pilati, til Mallorca. Stjómarandstæðingar kalla ferða- lög hans til Maliorca misnotkmun á flugvélum hersins og peningum skattborgara. Scharping og ástkonan luku fríi sínu um helgina og fóru heim til Þýskalands frá Mallorca fyrir eigið fé. Ráðherrann segir sjálfur að hann hafi breytt rétt og að verið sé að gera hann að blóraböggli. Rudolf Scharping Landvarnaráöherra Þýskalands legg- ir á sig löng feröalög til aö eyöa nótt meö ástkonunni í sumarleyfi, á kostnaö skattborgaranna. Síðasta skemmtunin Dragdrottningar í New York fjölmenntu á árlega skemmtun viö höfnina á laugardag. Allt bendir til aö skemmtun þessi, sem kölluö er Wigstock, veröi ekki haldin framar vegna fjárhagsvandræöa. Skemmtunin um helgina var aö minnsta kosti auglýst sem hin síöasta. Ástsjúkur ráðherra misnotar hervélar Ausur til efnisflutninga á vinnusvœðum Symngartœki a staðnum VELAVERf Lagmuli 7 Rcykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 • www.velaver.is mmnimt Bové gefst ekki upp Franski bænda- leiðtoginn José Bové lýsti því yfir f blaðaviðtali í gær að áfram yrði hald- ið að eyðileggja erfðabreyttar plönt- ur þar tii í lok sept- ember. Franska lög- reglan greip í taumana í gær til að koma í veg fyrir eyðileggingu erfða- breyttra plantna. Bové er einn skel- eggasti andstæðingur erfðabreyttra matvæla og hnattvæðingarinnar. Barnards minnst Suður-Afríkubúar minntust í gær hjartaskurðlæknisins Christians Barnards sem lést úr hjartaslagi á Kýpur, 78 ára að aldri. Barnard varð fyrstur lækna til að skipta um hjarta í manni áriö 1967 og varð fyr- ir vikið heimsfrægur. Jospin skrefinu nær Lionel Jospin, forsætisráðherra Frakklands, þokaðist skreflnu nær þvf að lýsa yfir framboði sínu í for- setakosningunum á næsta ári þegar hann lýsti f gær yfir vilja sínum til að byggja upp „nýtt Frakkland“, eins og hann kallaði það. Danskir megar vera með Þótt dönsk stjómvöld hafi ekki tekið endanlega afstöðu til eld- flaugavarnarkerfis Bandaríkjanna, heimila þau dönskum fyrirtækjum að taka þátt í verkefninu, svo fremi þaö sé gert innan ramma gildandi laga og reglugerða. Pútín heimsækir Finniand Vladímír Pútín Rússlandsforseti kom í tveggja daga opinbera heimsókn til Finnlands i gær. Búist er við að við- ræður hans við finnska ráðamenn snúist að miklu leyti um fyrirhugaða stækkun Evr- ópusambandsins og NATO til aust- urs. Eiginkona Pútíns er með í for. Klám betra en pillur Fjölmörg dönsk hjúkrunarheimili hafa tekið upp á því að sýna klám- kvikmyndir þar sem þær rói sjúk- dóma með elliglöp betur en piúur. Myndirnar eru sýndar seint á kvöldin og ráða sjúklingamir sjálfir hvort þeir horfa á þær. Drottningarmóöir skoðuð Breska drottning- armóðirin var flutt til rannsóknar á sjúkrahús í Aber- deen í Skotlandi á laugard. Drottning- armóðirin var í fríi með fjölskyldunni í Balmoral höll í Skotlandi þegar hún kenndi sér meins. Hún komst þó í kirkju í gær. Palestínumenn drepnir ísraelskir hermenn drápu tvo Palestínumenn í skotbardaga í Vest- urbakkaborginni Hebron í gær. Duldar auglýsingar Danskir bOaynnflytjendur gefa ráðuneytum mikinn afslátt af bilum sem þau kaupa til opinberra nota þar sem slít er talið vera góð auglýs- ing. Þá fá Margrét Þórhildur drottn- ing og Hinrik prins, eiginmaður hennar, ókeypis bila frá Volvo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.