Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2001 19 dv __________________________Sport Sigurður Eggertsson Valsmaöur er hér í kröppum dansi inni á línunni. Dananum Renne Smed Nielsen finnst greinilega best aö halda að sér höndum og Goran Gusic fylgist áhyggjufullur með. DV-mynd E.ÓI. Valsmenn töpuðu sínum fyrstu stigum í vetur á Hlíðarenda: Seigla Þórsara - aðeins hársbreidd frá að færa nýliðunum íjórða sigurinn í fimm leikjum Valsmenn töpuðu fyrsta stigi sínu í 1. deild karla i handbolta í vetur en voru jafnframt heppnir að missa ekki bæði stigin í 24-24 jafnteíli gegn nýliðum Þórsara. Þórsarar voru þremur mörkum yfir, 21-24, átta mínútum fyrir leiks- lok og fengu þá þrjár sóknir tit að auka muninn en tókst ekki að nýta þær og Valsmenn náðu að tryggja sér jafnteflið með þremur síðustu mörkunum í teiknum. Jöfnunar- markið gerði Snorri Steinn Guðjóns- Haukar unnu Stjörnuna á Ásvöllum, 21-20, í leik sem bauð upp á gríðarlega spennu undir lokin. Stjörnumenn hefðu hæglega getað tryggt sér sigurinn í lokin en Haukar geta þakkað markverði sínum, Magnúsi Sigmundssyni, stigin því hann átti stórleik og varði m.a. vítakast frá Vilhjálmi Halldórssyni á lokamínútu leiksins. Leikurinn fór rólega af stað og Haukarnir skoruðu ekki fyrsta mark sitt fyrr en tæpar átta mínútur voru búnar af leiknum. Það var þó ekki hundrað í hættunni fyrir þá því Stjarnan hafði einungis skorað eitt mark á þeim tímapunkti. Haukar náðu síðan frumkvæðinu í leiknum og voru með 1-2 marka forskot lengst af í fyrri hálfleiknum en forystan var þó meiri í leikhléi, eða þrjú mörk, 12-9. Haukar héldu svo áfram aö bæta við forskotinu i siðari hálfleik og náðu mest fimm marka forskoti, 19-14. Þá héldu flestir að allt stefndi í öruggan sigur heimamanna. En son úr víti sem Sigfús Sigurðsson fiskaði en þeir félagar enduðu fyrri hálfleikinn einnig á sama hátt. Snorri nýtti öll fimm vítin sín af ör- yggi og hefur skilað öllum 16 vítum sínum í vetur í markið. Þórsarar misnotuðu átta síðustu sóknir sinar í leiknum og fóru því illa með góða stöðu en þessi sterka byrjun nýliðanna er að mörgu leyti afar athyglisverð, sjö af 10 mögulegum stigum eru komin í hús. Þrátt fyrir að lenda 6-1 undir og Stjörnumenn gáfust ekki upp, minnkuðu muninn jafnt og þétt og jöfnuðu metin í 20-20 þegar sex mínútur voru til leiksloka. En þá tók Magnús Sigmundsson, markvörður Hauka, sig til og lokaði markinu og Stjarnan skoraði ekki meira í þessum leik þrátt fyrir mörg góð færi, þar á meðal vítakast eins og áður sagði. Haukarnir mega þakka fyrir þennan sigur því þeir voru langt frá því að vera sannfærandi í þessum leik. Að sama skapi geta Stjörnumenn sjálfum sér um kennt því þeir geta ekki leyft sér að misnota 75% af þeim vítaköstum sem þeir fá á móti liði eins og Haukum. Eins og áður sagði var Magnús Sigmundsson besti leikmaður Hauka í leiknum og Shamkuts var einnig drjúgur þrátt fyrir að hafa ekki skorað mikið en hann fiskaði þrjú vítaköst og var góður í vöminni. Hjá Stjörnunni var Birkir ívar góður og Kekelian lék vel og mæta Roland Eradze í miklu stuði í marki Vals komust nýliðar Þórsara í gegnum fyrri hálfleikinn á seiglunni og voru á ótrúlegan hátt aðeins tveimur mörkum undir, 11-13. Eradze varði alls 20 skot i hálfleiknum, þar af 14 einn á móti manni en 11 tapaðir boltar Vals- manna héldu norðanmönnum inni í leiknum. Seinni hálfleikur var síðan jafn á öllum tölum fram að lokamín- útunum sem áður var lýst. -ÓÓJ hefði að ósekju verðskuldað meira frá dómurum leiksins sem voru ógjarnir á að dæma honum í vil. Þá sýndi Vilhjálmur góða takta og þar er efnilegur strákur á ferð þó að reynsluleysið hafi sagt til sín i lokin. -Ben Magnús Sigmundsson átti stórleik í marki Hauka. Jafnræði í Eyjum ÍBV tók á móti Selfossi í efstu deild karla sl. fóstudagskvöld. Gísli Guðmundsson, markvörður Selfoss en fyrrum Eyjamaður, varði alls átján skot í leiknum en það kom þó ekki í veg fyrir tveggja marka sigur heimamanna, 29-27. Jafnræði var með liðunum fram- an af. Selfyssingar voru á undan að skora allt þar til um miðjan fyrri hálfleik þegar Eyjamenn tóku góðan sprett og Jón Andri Finnsson kom þeim yfir úr vítakasti. Staðan í hálfleik var 15-14 fyrir Eyjamenn. Selfyssingar byrjuðu seinni hálf- leikinn ágætlega en Eyjamenn náðu fljótlega aftur tveggja marka for- ystu. Sá munur hélst nánast út leik- inn. Gísli Guðmundsson var að sjálf- sögðu ekki ánægður með að tapa fyrir sínum gömlu félögum. „Það má segja að þetta sé fyrsti jafni leik- urinn hjá okkur og því er það mjög súrt að tapa honum. Þeir voru í tómu basli með sinn leik og svo lendum við í þvi að missa einbeit- inguna í sókninni og þeir fá hraða- upphlaup sem voru drjúg.“ Svavar Vignisson, línumaðurinn harði, var sáttur eftir leikinn. „Við náðum tveggja marka forystu en þá urðum við svolítið bráðir og náðum ekki að hrista þá af okkur.“ -jgi Varnarleikur KA-menn unnu stórsigur á ÍR, 26-17, á Akureyri í gær í leik sem einkenndist af sterkum varnarleik og á stundum afkáralegum sóknarleik. Heimamenn komu grimmir til leiks og lR átti fá svör við framliggj- andi vörn þeirra. Þeir mega þakka það ágætum varnarleik sínum að hafa ekki misst leikinn gersamlega frá sér auk þess sem Hreiðar Guð- mundsson var að verja af stakri prýði. Gestimir komu ákveðnari til síð- ari hálfleiks og virtust ætla að vinna upp forskotið en þá féll allt í sama farið aftur, skotin fóru að verða erfið- ari, tæknileg mistök komu á færi- bandi og KA-menn juku forskotið þegar á leið. „Við vorum að spila fantavörn og hún er stór hluti af handboltanum," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA, eftir leikinn. „Það er búin að vera stígandi í þessu hjá okkur eftir slaka byrjun, það væri fyrst áhyggjuefni ef þetta væri alltaf lé- legra og lélegra." Kári Guðmundsson, fyrirliði ÍR, var fjarri því ánægður. „Við gerð- um nákvæmlega það sem við ætluð- um ekki að gera, gáfum þeim for- skot í byrjun leiks. Við héldum þeim niðri varnarlega framan af en því miður erum við allt of fljótir að brotna þegar á móti blæs.“ -ÓK Haukar-Stjarnan 21-20 0-1, 3-2, 5-4, 7-5, 9-8, 11-9, (12-9), 13-9, 14-10, 17-14, 19-14, 19-17, 20-18, 20-20, 21-20. Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Aron Kristjánsson 6 (11), Jón Karl Bjömsson 5/4 (8/6), Einar Öm Jónsson 3 (4), Halldór Ingólfsson 2/1 (3/1), Rúnar Sigtryggsson 2 (5), Sigurður Þórðarson 2 (4), Aliaksandr Shamkuts 1 (4). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Jón Karl, Sigurður). Vitanýting: Skorað úr 5 af 7. Fiskuó viti: Shamkuts 3, Einar Öm 2, Aron 2. Varin skot/viti (skot/viti á sig). Magnús Sigmundsson 20/3 (40/4, hélt 12, 50%) Brottvisanir: 6 mínútur Stiarnan: Mörk/viti (skot/viti): Magnús Sigurðsson 6 (14/1), Vilhjálmur Halldórsson 5/1 (13/3), David Kekelia 4 (4), Konráð Olavson 2 (6), Björn Friðriksson 1 (1), Ronnie Shetsvik 1 (2), Þorvaldur Nielsen 1 (2), Bjarni Gunnarsson (2). Mörk úr hraóaupplilaupum: 3 (Vilhjálmur, Magnús, Björn). Vitanýting: Skorað úr 1 af 4. Fiskuó viti: Þorvaldur 2, Vilhjálmur, David. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Birkir í. Guðmundsson 18/1 (38/5, hélt 9,46%, eitt viti fram hjá), Ámi Þorvarðsson 0 (1/1, 0%). Brottvisanir: 4 mínútur Dómarar (1-10): ingvar Guöjónsson og Jónas Eliasson (5). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Magnús Sigmundsson, Haukum. KA-ÍR 26-17 4-0, 5-1, 6-3, 9-5, (12-7), 12-9, 18-10, 21-13, 24-14, 26-17. KA: Mörk/viti (skot/viti): Arnór Atlason 8/1 (12/1), Andrius Stelmokas 5 (6), Hreinn Hauksson 3 (3), Jóhann G. Jóhannsson 3 (6), Jónatan Magnússon 3 (7), Egidijus Pedkevicius 1 (1), Einar Logi Friðjónsson 1 (2), Ingólfur Axelsson 1/1 (2/1), Halldór J. Sigfússon 1 (4/1), Árni Björn Þórarinsson (1/1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 3 (Stelmokas, Jónatan, Jóhann). Vitanýting: Skorað úr 2 af 4. Fiskuó viti: Ingólfur 2, Jóhann, Stelmokas. Varin skot/viti (skot/viti á sig)\ Egidijus Pedkevicius 15 (28/2, hélt 7, 52%), Hans Hreinsson 1 (5, hélt 0, 20%) Brottvisanir: 16 mínútur ÍMl Mörk/viti (skot/viti): Sturla Ásgeirsson 4/2 (6/2), Erlendur Stefánsson 3 (6), Krist- inn Björgúlfsson 3 (6), Fannar Þorbjörns- son 2 (5), Bjarni Fritzson 1 (1), Jón Sigurðs- son 1 (1), Július Jónasson 1 (1), Kári Guð- mundsson 1 (4), Einar Hólmgeirsson 1 (8), Brynjar Steinarsson (3), Ragnar Helgason (1), Andri Úlfarsson (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 1 (Fannar). Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Fiskuó viti: Kristinn, Einar. Varin skot/viti (skot/viti á sig). Hreiðar Guðmundsson 10 (28/2, hélt 4,36%, eitt víti í slá), Hrafn Margeirsson 3 (11/1, hélt 1, 27%, eitt víti í stöng) Brottvisanir: 8 mínútur Dómarar (1-10): Hörður Sigmarsson og Þórir Gíslason (2). Gæði leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Egidijus Pedkevieius. KA. Valur-Þór, Ak. 24-24 2-0, 2-1, 6-1, 6-3, 9-6,11-6,11-9, 12-9, 12-11 (13-11), 13-12, 15-13, 17-15, 17-17, 19-18, 19-20, 20-20, 20-22, 21-22, 21-24, 24-24. Valur: Mörk/viti (skot/viti): Snorri Steinn Guðjónsson 9/5 (13/5), Sigfús Sigurðsson 5 (6), Bjarki Sigurðsson 4 (8), Sigurður Eggertsson 3 (6), Einar Gunnarsson 1 (1), Ásbjörn Stefánsson 1 (3), Markús Máni Michaelsson 1 (6), Freyr Brynjarsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Snorri Steinn 2, Sigurður 2, Sigfús). Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Fiskuð viti: Sigfús 4, Sigurður. Varin skot/viti (skot/viti á sig). Roland Eradze 31/1 (55/5, hélt 10, 56%). Brottvisanir: 8 mínútur Þór, Ak.: Mörk/viti (skot/viti): Páll Viðar Gíslason 7/4 (15/5), Arnar Gunnarsson 5 (13), Aigars Lazdins 4 (11,5 stolnir, 7 stoðs.), Þorvaldur Þorvaldsson 3 (4), Goran Gusic 3 (5), Rene Smed Nilsen 1 (1), Brynjar Hreinsson 1 (6). Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Páll 3, Lazdins, Nilsen). Vitanýting: Skorað úr 4 af 5. Fiskuó viti: Þorvaldur 3, Lazdins, Brynjar. Varin skot/viti (skot/viti á sig)\ Hafpór Einarsson 16 (40/5, hélt 6, 40%). Brottvisanir: 8 mínútur. (Rene Smed Nilsen rautt fyrir þrjár brottvísanir). Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (7). Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 400. Maöur leiksins: Roland Eradze, Val. ÍBV-Selfoss 29-27 0-1, 2-4, 7-7, 12-11, (15-14), 15-15, 20-18, 24-22, 27-24, 29-27. ÍBV: Mörk/viti (skot/viti): Mindaugas Andriuska 6 (16), Jón Andri Finnsson 5/5 (7/7), Arnar Pétursson 4 (7), Sigurður Ari Stefánsson 4 (7), Svavar Vignisson 3 (3), Kári Kristjánsson 3 (4), Petas Raupanis 3 (5), Sigurður Bragason 1 (3). Mörk úr hraúaupphlaupum: 3 (Sigurður Ari 2, Mindaugas) Vitanýting: Skorað úr 5 af 7. Fiskuó viti: Svavar 4, Petas, Arnar, Kári.. Varin skot/víti (skot/viti á sig)\ Jón Bragi Arnarson 5 (27/3, hélt 3, 19%), Gunnar Geir Gústafsson 2 (7/1, hélt 1, 29%) Brottvísanir: 8 mínútur Selfoss: Mörk/viti (skot/viti): Robertas Paulzolis 7/1 (10/1), Valdimar Þórsson 7/3 (12/3), Ramunas Mikalonis 4 (7), Þórir Ólafsson 3 (3), Hannes Jón Jónsson 3 (6), Ómar Helgason 1 (1), Haraldur Eðvaldsson 1 (1), Bergsveinn Magnússon 1 (4). Mörk úr liraóaupphlaupum: 1 (Ómar) Vitanýting: Skorað úr 4 af 4 Fiskuó viti: Valdimar, Ómar, Haraldur, Ramunas. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Gísli Guðmundsson 18/2 (47/7, hélt 10, 38%). Brottvísanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Bjarni Viggösson og Valgeir Ómarsson (6). Gœói leiks (1-10): 7. Áliorfendur: 211. Maður leiksins: Gisli Guðmundsson, Selfossi. Spenna í lokin - þegar Haukar mörðu sigur gegn Stjörnuni, 21-20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.