Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 6
20 21 + MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2001 MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2001 Sport Sport Skallagr.-Grindavík 71-76 0-1, 3-7, 5-11, 9-19, 11-23, (16-25), 22-25, 26-29, 29-32, 36-39, (38-49), 44-51, 48-53, 53-53, 53-59, (53-61), 59-64, 62-65, 67-73, 69-74, 71-76. Stig Skallagríms: Larry Florence 24, Hlynur Bæringsson 15, Alexander Ermolinskij 9, Hafþór Gunnarsson 8, Steinar Arason 7, Sigmar Egilsson 5, Pálmi Sævarsson 3. Stig Grindavikur: Helgi Jónas Guðfinnsson 18, Dagur Þórisson 15, Miha Cner 13, Andreas Bailey 13, Páll Vilbergsson 7, Nökkvi Jónsson 7, Guðlaugur Eyjólfsson 3. Fráköst: Skallagrímur 32 (15 í sókn, 17 í vörn, Larry 9, Hlynur 9), Grindavík 28 (9 í sókn, 19 í vörn, Andreas 10). Stoðsendingar: Skallagrímur 20 (Finnur Jónsson 6), Grindavík 18 (Miha 5). , Stolnir boltar: Skallagrímur 5, Grindavík 8 (Miha 3). Tapaðir boltar: Skallagrímur 24, Grindavík 18. Varin skot: Skallagrímur 3, Grindavík 1. 3ja stiga: Skallagrímur 22/6, Grindavík 25/9. Víti: Skallagrímur 10/7, Grindavík 14/11. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Einar Einarsson, 8. Gceði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 313. Maður leiksins: Miha Cner, Grindavík. Haukar-Stjarnan 71-56 2-0, 4-10, 11-16, 15-19, 16-23, 22-23, 25-35, 28-37, (35-40), 35-43, 49-43, 52-45, 57-47, 59-52, 67-54, 71-56. Stig Hauka: Marel Guðlaugsson 13, Guðmundur Bragason 13, Bragi Magnússon 13, Jón Arnar Ingvarsson 12, Bjarki Gústafsson 9, Davíö Ás- grímsson 5, Lýður Vignisson 3, Predrac Bojovic 3. Stig Stjörnunnar: Örvar Kristjáns- son 17, Magnús Helgason 11, Tyson Witfield 11, Eyjólfur Jónsson 8, Sigur- jón Lárusson 4, Guðjón Lárusson 3, Davíð Guðlaugsson 2. Fráköst: Haukar 46 (14 í sókn, 32 í vörn, Guðmundur 15), Stjarnan 37 (13 í sókn, 24 í vörn, Tyson 10) Stoðsendingar: Haukar 18 (Jón Arn- ar 5), Stjarnan 10 (Eyjólfur 2, Magnús 2, Tyson 2) Stolnir boltar: Haukar 7 (Marel 2), Stjarnan 9 (Örvar 2, Jón Þór 2). Tapaðir boltar: Haukar 18, Stjarnan 13. Varin skot: Haukar 1 (Jón Arnar), Stjarnan 0. 3ja stiga: Haukar 6/23, Stjarnan 8/33. Víti: Haukar 13/18, Stjarnan 6/6. Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Georg Andersen, 7. Gceði leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 100. Maður leiksins: Jón Arnar Ingvarsson, Haukum Hamar-Njarðvík 90-88 2-0, 2-4, 6-8, 15-13, 20-13, (22-18), 22-20, 26-22, 30-29, 32-34, 32-38, (34—42), 34-44, 38-47, 41-51, 43-55, 51-59, 55-61, 59-65, (62-65), 65-65, 70-69, 77-73, 77-77, 84-77, 86-82, 88-85, 90-88 Stig Hamars: Nathaniel Pondexter 24, Svavar Birgisson 15, Gunnlaugur Erlendsson 14, Lárus Jónsson 11, Pétur Ingvarsson 9, Svavar Pálsson 8, Kjartan Orri Sigurðsson 7, Hjalti Pálsson 2. Stig Njaróvikur: Teitur Örlygsson 27, Logi Gunnarsson 26, Brenton Birmingham 20, Friðrik Stefánsson 9, Páll Kristinsson 6. Fráköst: Hamar 36 (8 í sókn, 28 I vörn, Nathaniel 8), Njarövik 30 (5 i sókn, 25 I vörn, Friðrik 9) Stoðsendingar: Hamar 16 (Lárus 3, Pétur 3), Njarövík 10 (Brenton 4). Stolnir boltar: Hamar 13 (Nathaniel 9), Njarðvík 11 (Brenton 4, Logi 4). Tapaðir boltar: Hamar 20, Njarðvík 16. Varin skot: Hamar 1 (Nathaniel), Njarðvík 3 (Friðrik 2). 3ja stiga: Hamar 23/9, Njarðvík 25/9 Vlti: Hamar 12/11, Njarðvík 20/11 Dómarar (1-10): Krisíinn Óskarsson og Eggert Aðalsteinsson, 7, Gceöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Nathaniel Pondexter, Hamri. Hamarssi - í háspennuleik Hamars og Njarðvíkur í Hveragerði - Breiðablik vann ÍR óvænt í Kópavogi - KR-ingar enn taplausir og Haukar og Keflavík hrósuðu einnig sigri Það má segja að allir leikir sem leikn- ir eru í Hveragerði séu háspennu/lífs- hættuleikir þar sem spennan er því lik að áhorfendur fá fullt fyrir sína pen- inga. Leikur Hamars og Njarðvikinga í gær var engin undantekning, liðin skiptust á að hafa forustu að undan- skildum litlum hluta i öðrum og þriðja leikhluta en þá náði Njarðvík að kom- ast tíu stigum yfir. Héldu nú menn að meistararnir væru að sigla fram úr en annað var upp á teningnum því Ham- arsmenn eru frægir fyrir að gefast aldrei upp, alla veganna ekki á heima- velli. „Ég er mjög ósáttur með mitt lið,“ sagði Friðrik Ragnarsson eftir leikinn. „Menn virtust ekki tilbúnir og þeir vanmátu Hamarsliðið, vömin var léleg og menn værukærir þegar við náðum tíu stiga mun en menn voru að spila á fimmtíu prósent getu og það þýðir lít- ið gegn eins sterku liði og Hamri. Við áttum aö fá þrjú vítaskot í lokin en þú deilir ekki við Kristin Óskarsson," sagði Friðrik að lokum. „Ég er mjög stoltur af strákunum," sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Ham- ars. „Við lendum tíu stigum undir og mér fannst sterkt hjá strákunum að ná að koma til baka.“ Nathaniel, Gunnlaugur og Svavar B. voru bestu menn Hamars en einnig var Svavar P. að spila mjög vel þangað til að hann fékk slæmt olnbogaskot og nefbrotnaði snemma í fyrsta leikhluta. Hjá Njarðvík var Teitur Ö. þeirra besti maður, Logi og Brenton áttu líka ágætiskafla. Nýliðarnir lögðu bikarmeistar- ana Breiðablik gerði sér lítið fyrir og lagði bikarmeistara ÍR að velli í Smár- anum i gærkvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildinni þetta tímabilið og með sama áframhaldi verða þeir ef- laust talsvert fleiri. Breiðablik lék frábærlega i fyrsta íjórðungi en ÍR náði aðeins að laga stöðuna fyrir leikhlé. Þriðji fjóröungur var heimamönnum erflður en þá gerði liðið aðeins níu stig og gestimir gengu á lagið og tóku forystuna og allt leit út fyrir að blaðran væri sprungin hjá ný- liðunum. Svo var þó aldeilis ekki og Keflavík-Tindastóll 98-85 3-0, 11-8, 20-10, (32-17), 41-22, 54-31, 59-35, (59-40), 6787, 72-53, 76-55, (78-61), 78-65, 86-65, 91-81, 9385. Stig Keflavikur: Guðjón Skúlason 28, Gunnar Einarsson 20, Magnús Gunnarsson 16, Damon Johnson 11, Jón Nordal Hafsteinsson 8, Gunnar Stefánsson 5, Halldór Halldórsson 4, Sævar Sævarsson 3, Davíð Jónsson 3. Stig Tindastóls: Bryan Lucas 23, Kristinn Friðriksson 19, Mikail Andrapov 16, Adonis Pomonis 15, Friðrik Hreinsson 6, Helgi Margeirsson 4, Axel Kárason 2. Fráköst: Keflavík 32 (13 í sókn, 19 1 vörn, Jón 9), Tindastóll 38 (14 í sókn, 24 í vörn, Andrapov 11, Lucas 11) Stoðsendingar: Keflavík 28 (Magnús G. 8), Tindastóll 17 (Pomonis 6). Stolnir boltar: Keflavik 16 (Gunnar, Jón og Magnús 4). Tindastóll 9 (Óli Barðdal 3) Tapaðir boltar: Keflavík 16, Tindastóll 22) Varin skot: Keflavík 4 (Damon 2), Tindastóll 4 (Andrapov 3). 3ja stiga: Keflavík 36/16, Tindastóll 22/8 Víti: Keflavík 11/8, Tindastóll 29/19 Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Erlingur Snær Erlingsson, 7. Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Guöjón Skúlason, Keflavík. þeir mættu grimmir til leiks í loka- Qórðungnum, gáfu ekki tommu eftir og lokakaflinn var æsispennandi. Þá sýndu heimamenn að þeir höfðu meiri vilja heldur en gestirnir enda voru þeir að fá framlög frá mörgum leikmönnum. Það sama er ekki hægt að segja um gestina sem bornir voru uppi af Cedrik Holmes en Eiríkur Ön- undarson, sem allajafna er mjög góður, eyddi mestu af sínu púðri í væl og vein. Hjá Breiðabliki var Pálmi Sigur- geirsson bestur en annars á allt liðið hrós skilið fyrir góðan leik. KR-lngar taplausir KR-ingar unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum á Þórsurum, 100-90, i uppgjöri taplausra liða I KR- húsinu í gær. KR-ingar höfðu forustuna og tökin á leiknum eftir að hafa skorað 17 stig gegn 2 á þremur mínútum í fyrsta leikhluta og komist i 24-11 en Þórsarar héldu sér inni í leiknum með góðum köflum, þeim besta í öðrum fjórðungi þegar norðanmenn náðu meira að segja að jafna leikinn. Þetta var tíunda útitap Þórsara í röð í úrvals- deildinni en þeir ætluðu sér augljóslega að endurtaka leikinn frá því árið þegar þeir unnu KR í KR-húsinu en síðan þá hafa þeir ávallt farið heim án stiga í deildinni. Það var einkum góð hittni KR-liðsins úr þriggja stiga skotum sem gerði Þórs- urum erfitt fyrir í þessum leik auk þess sem þeir töpuðu alls 27 boltum í leikn- um. Góð vörn KR-inga kom þar við sögu enda stálu þeir 20 boltum af Þórs- urum og fengu í kjölfarið mörg ódýr stig úr hraðaupphlaupum. KR-liðið gerði alls þrettán þriggja stiga körfur i þessum leik og nýttu meðal annars 8 af síðustu tólf þriggja stiga skotum sínum í seinni hálfleiknum. Þar munaði mestu um að þeir Herbert Amarson og Jón Arnór Stefánsson hrukku í gang fyrir utan þriggja stiga línuna og settu niður sex af 11 þriggja stiga skotum sínum á þeim kafla og náðu um leið að bæta upp nýtingu sína inni í teig þar sem þeir klikkuðu á 13 af 20 skotum í öllum leiknum. Þá slæmu nýtingu bætti aftur á móti upp félagi þeirra Helgi Már Magnússon með frábærri baráttu en þessi 19 ára KR-Þór100-90 2-0, 2-4, 4-7, 7-9, 17-9, 24-11, 24-16, 30-16, (30-21), 30-26, 3880, 3885, 40-39, (47-47), 5187, 63-51, 75-58, 7781, 7786, (7986), 79-71, 82-76, 91-76, 94-78, 9484, 96-90, 100-90 Stig KR: Keith Vassel 21, Herbert Arnarson 19, Jón Arnór Stefánsson 18, Helgi Már Magnússon 18, Arnór Kárason 12, Steinar Kaldal 5, Hjalti Kristinsson 4, Ólafur Már Ægisson 3. Stig Þórs: Stevie Johnson 26, Óðinn Ásgeirsson 21, Einar Örn Aðalsteins- son 14, Sigurður Sigurðsson.10, Her- mann Hermannsson 7, Hafsteinn Lúðvíksson 3, Pétur Sigurðsson 3, Hjörtur Haröarson 2. Fráköst: KR 40 (15 í sókn, 25 í vörn, Helgi Már 19), Þór 39 (10 í sókn, 29 í vörn, Johnson 16, Óðinn 12). Stoósendingar: KR 29 (Vassel 6), Þór 24 (Hjörtur 6) Stolnir boltar: KR 20 (Arnar 4), Þór 15 (Hjörtur 4) Tapaðir boltar: KR 19, Þór 27. Varin skot: KR 4 (Herbert 2), Þór 8 (Óðinn 5). 3ja stiga: KR 28/13, Þór 22/6 Víti: KR 18/15, Þór 20/16 Dómarar (1-10): Jón Bender og Einar Skarphéðinsson, 7. Gceði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Helgi Már Magnússon, KR strákur framlengdi alls átta sóknir með sóknarfráköstum og tók alls 19 fráköst í leiknum, auk þess að skora 18 stig og gefa 5 stoðsendingar. Hjá Þór var Stevie Johnson góður síðustu þrjá leik- hlutana eftir að hafa labbað í gegnum fyrsta leikhlutan með 6 stig og án frá- kasts. Óðinn Ásgeirsson skilaði einnig sínu og auk 21 stigs tók hann 12 fráköst og varði 5 skot. Leikurinn var annars uppfullur af mistökum sem 46 tapaðir boltar gefa mynd af en fyrir bragðið fengu áhorfendur hraðan leik þar sem liðin sýndu oft á tíðum ágætistilþrif. Barátta í Borgarnesi Það var mikil barátta í Borgamesi í gær. Bæði Skallagrímur og Grindavik þurftu á sínum fyrsta sigri að halda og það voru gestirnir sem komu mun ákveðnari í fyrsta leikhluta. í öðrum leikhluta voru heimamenn farnir að átta sig á pressu gestanna og náðu að skipuleggja og róa sinn leik. í síðari hálfleik komu Skallagríms- menn ákveðnir til leiks og náðu aftur að vinna upp forskot Grindvíkinga. Þá kom mikill mistakakafli hjá báðum lið- um en öllu verri hjá Skallagrímsmönn- um þvi þeir skoruðu ekki stig í 5 mín. Grindvíkingar gerðu á þeim tíma 8 stig og leiddu eftir 3ja leikhluta, 5381. 1 fjórða og síðasta leikhlutanum hélt sama baráttan áfram og var aldrei mik- ill munur á liðunum. „Þetta var nokkuð harður leikur án þess að vera grófur enda mikilvægt að vinna loks sinn fyrsta leik. Grunnur- inn að sigrinum var pressan sem við beittum á þá strax i byrjun leiks og við náðum að slá þá út af laginu þegar þeir komu meira inn i leikinn," sagði Frið- rik Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga kampakátur. Tilþrifalítið aö Ásvöllum Haukar unnu nýliöa Stjörnunnar, 7186, i leik sem hafði lítið upp á að bjóða og var illa leikinn af báðum lið- um. Gestirnir úr Garðabæ höfðu frum- kvæðið framan af en skelfilegur seinni hálfleikur gerði vonir þeirra um fyrsta sigurinn að engu. Þrátt fyrir sigurinn var fátt um fina drætti hjá Haukum sem áttu þó ágætis- spretti inn á milli. Guðmundur Bragason var góður í vörninni, Marel Guðlaugsson var ágætur framan af og Bragi Magnússon kom sterkur inn í fjóðra leikhluta og sá tfl þess að gest- irnir næðu ekki að minnka muninn. Stjarnan spilaði ágætlega í fyrri hálf- leik en i þriðja leikhluta hrundi leikur liðsins. Vörnin er að verða betri hjá lið- inu en óagaður sóknarleikur er eitthvað sem hlýtur að vera áhyggjuefni. Menn voru ekki að vinna saman í sókninni og tóku oftast ótímabær 3ja stiga skot. Það er ljóst að leikstjórnarida vantar i liðið til að stjórna sókninni. Bandaríkjamað- urinn var lítil hjálp í þessum leik og er of einhæfur og skaut nánast eingöngu fyrir utan 3ja stiga línuna. Auðvelt hjá Keflavík Keflvikingar unnu fremur auðveldan sigúr á Tindastólsmönnum í Keflavík i gærkvöld. Heimamenn leiddu, 59-40, i hálfleik og það voru þriggja stiga skot- in sem reyndust gestunum erfið að þessu sinni. Munurinn fór mest niður í 9 stig undir lokin er Damon og Jón Nordal höfðu fullnýtt villukvótann en það kom ekki að sök og þeir Guðjón Skúlason og Gunnar Einarsson áttu finan lokasprett og lönduðu góðum sigri heimamanna. Guðjón Skúlason átti finan leik hjá Keflavík, Gunnar Einarsson átti góðan sprett í lokin og Magnús Gunnarsson lék mjög vel í fyrri hálfleik. Hjá gestunum var Andrapov að spila ágætlega og Kristinn Friðriksson tók góða rispu í lokin. Annars voru gest- irnir langt frá sínu besta. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, var ánægður í leikslok. „Þetta var finn leikur af okkar hálfu og þá sérstaklega í fyrri hálfleik en reynd- ar fannst mér þeir ekki spila sinn leik i fyrri hálfleik. Þeir komu svo aðeins til baka í seinni hálfleik og þá jafnaðist leikurinn." „Við vorum ótrúlega slakir í fyrri hálfleik, virtumst ekki höndla pressu og baráttuna sem til þarf. í raun mætt- um við ekki til leiks fyrr en í 4. leik- hluta. Við þurfum að fara að spila sem lið, því það gerðum við ekki hér í kvöld,“ sagði Kári Marísson, liðsstjóri Tindastóls, að leik loknum. Breiðablik-IR 82-77 28, 138, 17-7, 23-11, (31-15), 31-17, 33-24, 38-26, 4886, (5283), 52-45, 5283, 5482, 5982, (6184), 6384, 6686, 71-71, 74-73, 82-77. Stig Breiðabliks: Pálmi Sigurgeirsson 21, Ómar Örn Sævarsson 20, Kenneth Richards 17, Mirko Virocevic 12, ísak Einarsson 7, Jónas Ólason 2, Þórarinn Andrésson 2, Ingi Jökull Logason 1. Stig ÍR: Cedrick Holmes 31, Eiríkur Önundarson 17, Hreggviöur Magnússon 13, Krste Serafimoski 4, Sigurður Þorvaldsson 4, Guöni Einarsson 3, Benedikt Pálsson 3, Kristján Guðlaugsson 2. Fráköst: Breiðablik 33 (5 í sókn, 28 í vörn, Richards 9), ÍR 31 (5 í sókn, 26 í vörn, Holmes 10). Stoðsendingar: Breiöablik 3, ÍR 10 (Krste 4). Stolnir boltar: Breiðablik 10 (Ómar 4), ÍR 4. Tapaðir boltar: Breiðablik 9, IR 13. Varin skot: Breiöablik 3 (Mirko 2), ÍR 2 3ja stiga: Breiöablik 15/6, ÍR15/3. Viti: Breiðablik 33/23, ÍR 14/12 Dómarar (1-10): Rúnar Gíslason og Sigmundur Herbertsson, 7. Gceói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Cedrick Holmes, ÍR. 5 1. DE!LD KARLA Haukar 5 5 0 0 136-115 10 Valur 5 4 1 0 139-116 9 Þór 5 3 1 1 142-131 7 ÍR 5 3 0 2 111-114 6 Grótta/KR 5 3 0 2 123-129 6 KA 5 2 1 2 130-120 5 FH 5 2 1 2 130-121 5 Afturelding 5 2 1 2 114-111 5 Stjarnan 5 2 0 3 121-123 4 Selfoss 5 2 0 3 136-141 4 ÍBV 5 2 0 3 133-149 4 HK 5 1 1 3 135-140 3 Fram 5 0 2 3 113-122 2 Víkingur 5 Q 0 5 109-140 1 URVALSDEILDIN KR 3 3 0 278-250 Þór, A. 3 2 1 291-267 Keflavík 3 2 1 281-263 Hamar 3 2 1 269-266 Tindastóll 3 2 1 252-256 Njarðvík 3 2 1 281-252 Haukar 3 2 1 234-226 ÍR 3 1 2 233-235 Grindavík 3 1 2 238-243 Breiðablik 3 1 2 238-257 Skallagrímur3 0 3 218-254 Stjarnan 3 0 3 223-267 Amór Kárason stekkur hér upp og skorar eitt af 12 stigum sínum gegn Pór i í deiidinni eftir sigurinn á Þór. Ekki auðvelt fýrir Mosfellinga Það var frekar stórkallalegur hand- knattleikur sem var leikinn í Víkinni í gærkvöldi þegar Afturelding vann þar sigur á Víkingum. Þeir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum sem var þó aldrei í alvarlegri hættu, Leikmenn gestanna úr Mosfellsbæ byrjuðu leikinn mun betur og náöu þægilegu forskoti sem þeir héldu all- an fyrri hálfleikinn. Þeir höfðu þriggja marka forystu i hálfleik. í seinni hálfleik var baráttan mun meiri og Víkingar voru klaufar nokkrum sinnum að ná ekki að minnka muninn í eitt mark. Þeir mistu boltann oft klaufalega og gáfu þar með frá sér möguleikann á sigri í leiknum. Heimcunenn voru sjálfum sér verstir þvi gestimir voru ekki að spila sannfærandi handknattleik. Það voru samt mun fleiri leikmenn Aftureldingar sem fengu að spreyta sig í leiknum. Greynilegt að þar telja menn sig hafa töluverða breidd og treysta öllum flestum sínum leik- mönnum fyrir hlutverki i leik liðs- ins. Hjá Víkingum var sóknarleikurinn frekar stirðbusalegur. Allir leikmenn liðsins sem léku þennan leik leika knettinum með hægri hönd og það setur svip sinn á sóknina. Viljan vantaði samt ekki og hann kom sér vel i varnarleiknum sem var sterkur þegar líða tók á leikinn. í síðari hálf- leik varði vörnin of frá skyttum Mos- feflinga sem áttu erfitt uppdráttar í leiknum. í liði heimamanna var Guðlaugur Hauksson atkvæðamikill og eins Sig- urður Jakobsson en hjá gestunum var Magnús Már Þórðarson drjúgur og Reynir Þór Reynisson stóð fyrir sínu í markinu. Víkingar gætu átt eftir að eiga erf- iðan vetur framundan en liðið er ungt og þarfnast tíma til að verða betra. Þeir eiga sjálfsagt eftir að stríða einhverjum liðum í vetur. Hjá Aftureldingu þurfa menn hins vegar að gera betur ætli þeir sér að vera í toppbaráttunni það er engin spurn- ing. -MOS gærkvöldi. KR-ingar eru enn taplausir DV-mynd E.ÓI. Fram-FH 23-23 0-2, 2-4, 38, 58, 6-12, (10-12). 11-12, 14-14, 15-17,18-18,22-22, 23-23. Fram: Mörk/víti (skot/viti): Hjálmar Vilhjálmsson 8/3 (11/3), Rögnvaldur Johnsen 7/4 (11/5), Lár- us Jónsson 2 (4), Björgvin Björgvinson 2 (8), Ingi Þór Guðmundsson 1 (1), Magnús Jónsson 1 (1), Maxim Fedioukine 1/1 (2/2), Þorri Gunn- arsson 1 (5), Guðjón Drengsson (2), Hafsteinn Ingason (3). Mörk úr hraóaupphlaupum.: 1 (Magnús J.). Vitanýting: Skorað úr 8 af 10. Fiskuð vitú Rögnvaldur 3, Magnús 2, Björg- vin 2, Þorri 1, Ingi, 1, Guðjón 1. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Magnús Er- lendsson 7 (24, hélt 2, 29%), Sebastian Alex- andersson 0 (6,0%). Brottvisanir: 10 mínútur, (Lárus J. rautt). FH: Mörk/viti (skot/viti): Sigurgeir Ægisson 8 (13), Einar G. Sigurðsson 5 (7), Andrei Lazarev 3 (4), Hjörtur Hinriksson 2 (2), Guðmundur Pedersen 2 (2), Logi Geirsson 2 (4), Andri B. Haraldsson 1 (5), Valur Amarson (7). Mörk úr hradaupphlaupunv 2 (Hjörtur 1, Guðmundur 1) Vitanýting: Engin viti. Fiskuð vítú Engin Varin skot/viti (skot/viti á sig): Bergsveinn Bergsveinsson 16/2 (37/8, hélt 8, 43%), Jónas Stefánsson 0 (2/2,0%). Brottvisanir: 10 mínútur, (Lazarev rautt). Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraidsson (5). Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Sigurgeir Á. Ægisson, FH Sigurlausir Framarar Frömurum tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik í vetur þegar þeir mættu FH-ingum í Safamýri í gær- kvöldi en liðin skildu jöfn í skemmtilegum baráttuleik. Fram- arar áttu á brattann að sækja og voru lengst af undir og náðu aldrei forystunni í leiknum en börðust af krafti til enda og uppskáru eitt stig. FH-ingar komu vel stemmdir til leiks. Þeir voru óhræddir við að skjóta af löngu færi og skoruðu alls 7 mörk úr langskotum í fyrri hálf- leik og fengu markverðir Fram ekkert við ráðið og vörðu aðeins 2 skot allan fyrri hálfleikinn. Svo fór að FH-ingar juku jafnt og þétt for- skotið sem varð mest 6 mörk. Þá skyndilega kom upp barátta hjá varnarmönnum Fram sem vörðu alls 4 skot á lokamínútum fyrri hálfleiks. Mikilvægur leikkafli fyr- ir Framara sem virtist fram að þessu skorta sjálfstraust eftir erfiða byrjun á mótinu. Seinni hálfleikur var mun jafn- ari en FH-ingar héldu frumkvæð- inu. Sóknarleikur Framara var allt annar, sérstaklega með tilkomu Hjálmars Vilhjálmssonar sem fékk lítið að spila í fyrri hálfleik. FH-ingar reiddu sig á langskot Einars Gunnars Sigurðssonar og Sigurgeirs Árna Ægissonar en það varla er nokkur leið að verja skot hans ef þau á annað borð hitta markið. Þeir komust í 23-22 þegar 15 sekúndur voru til leiksloka þegar Sigurgeir braust fram hjá varnar- mönnum Fram en það dugði skammt þvi Framarar tóku strax miðju og Hjálmar Vilhjálmsson æddi fram hjá varnarmönnum FH og skoraði þegar 5 sekúndur voru eftir. Framarar stóðu sig vel þegar á leið í þessum leik og munu án efa fara að vinna leiki haldi þeir sínu striki. Hjálmar Vilhjálmsson var bestur þeirra. FH-ingar gengu ósáttir af velli eftir að hafa haft forystuna mest allan leikinn. Sigurgeir Á. Ægis- son, Einar G. Sigurðsson og Berg- sveinn Bergsveinsson léku best í liði FH. -HRM Garcia sa um Gróttu/KR - skoraði 16 mörk fyrir Kópavogsliðið HK-menn náðu að rifa sig upp úr botnbaráttunni á sunnudagskvöld er þeir unnu Gróttu/KR á Seltjarnamesi í opnum og skemmtilegum leik, 28- 32. Það blés þó ekki byrlega fyrir Kópavogsbúa í byrjun og heimamenn, með sterkan vamarleik sem aðalvopn, skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. HK- menn náðu þó að halda í við leikmenn Gróttu/KR og jöfnuðu metin um miðbik fyrri hálfleiks. Kúbumaðurinn Garcia Jaliesky fór þá mikinn í liði HK en það reyndist þó aðeins vera lognið á undan storminum. Eins marks forysta HK-manna í leikhléi reyndist þeim gott veganesti og Grótta/KR-HK 28-32 18, 4-1, 88, 10-12, 14-15, (15-16). 16-19, 18-21, 20-23, 23-23, 23-25, 27-29, 2882. Grótta/KR Mörk/viti (skot/viti): Davíð Ólafsson 6 (10), Alexandrs Petersons 5 (9), Magnús A. Magnússon 4 (5), Gísli Kristjánsson 3 (4), Kristján Þorsteinsson 3/3 (6/4), Atli Þ. Sam- úelsson 2 (2), Dainas Tarakanovs 2 (6), Sverrir Pálmason 1 (1), Alfreð Finnsson 1 (2), Jóhann Samúelsson 1 (4). Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Gísli 2, Peterseon 2, Davíð). Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Fiskuð viti: Petersons 2, Magnús, Gísli. Varin skot/viti (skot/viti á sigj. Hlynur Morthens 7/1 (34/3, hélt 3, 21%), Stefán Hannesson 0 (5/0, 0%). Brottvisanir: 4 mínútur HK: Mörk/víti (skot/víti): Carcia Jaliesky 16/1 (20/1), Vilhelm Bergsveinsson 6 (8), Elías Halldórsson 5 (6), Óskar E. Óskarsson 2 (4), Jón Bersi Ellingsen 1 (1), Amar Friðgeirs- son 1 (2), Alexander Amarsson 1 (2), Bijánn Bjamason (1). Mörk úr hraðaupphl.: 4 (Elías 2, Garcia, Vilhelm). Vitanýting: Skorað úr 1 af 3. Fiskuð viti: Óskar Elvar, Vilhelm, Arnar. Varin skot/viti (skot/viti á sigj. Sigurður S. Sigurðsson 4/0 (16/1, hélt 1,25%), Amar Freyr Reynisson 12/1 (26/3, hélt 5, 46%). Brottvisanir: 2 mínútur, (Valdimar rautt). Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (7). Gceði teiks (1-10): 9. Áhorfendur: 320. Maöur leiksins: Jaliesky Garcia, HK. Garcia, ásamt Amari Reynissyni varamarkverði, fóru fyrir sínum mönnum. Á meðan Arnar varði eins berserkur frá lánlausum leikmönnum Gróttu/KR skoraði Kúbverjinn mörk í öllum regnboganslitum á hinum enda vallarins og skipti þá engu hvort hann væri tekinn úr umferð eður ei. Undir lokin pressuðu heimamenn lið HK stíft en alltaf fundu gestirnir glufur og tryggðu sér að lokum öruggan fjögurra marka sigur. Garcia var yfirburðarmaður í liði HK en Davíð Ólafsson stóð upp úr í annars döpru liði Gróttu/KR. -AÁ Víkingur-Aftureld. 21-24 0-1,18, 3-7, 6-10, 8-12, (10-13). 11-13,12-16, 13-18, 17-20,19-22, 21-24. Vikingur: Mörk/viti (skot/viti): Guðlaugur Hauks- son 10/8 (18/10), Sigurður Jakobsson 6 (8), Hjalti Pálmason 2/1 (9/1), Birgir Sigurðs- son 1 (3), Eymar Kruger 1 (6/1), Benedikt Jónsson 1 (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Sigurður 3). Vitanýting: Skorað úr 9 af 12. Fiskuó viti: Benedikt 6, Eymar 2, Guð- laugur, Birgir, Hjalti, Björn G.) Varin skot/viti (skot/viti á sigj Árni Gísiason 7 (18/3, hélt 3,35%), Jón Trausta- son 3 (16/3, hélt 3, 20%) Brottvísanir: 14 mínútur Afturelding. Mörk/viti (skot/vitij Páll Þórólfsson 6/6 (10/6), Sverrir Björnsson 5 (6), Magnús Már Þórðarson 3 (3), Hjörtur Amarson 3 (4), Valgarð Thoroddsen 2 (3), Hilmar Stef- ánsson 2 (3), Bjarki Sigurðsson 2 (6), Daði Hafþórsson 1 (5), Haukur Sigurvinsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Valgarð, Hjörtur). Vitanýting: Skorað úr 6 af 6. Fiskuó viti: Magnús Már 5, Hjörtur 1. Varin skot/viti (skot/viti á sigj Reynir Þ. Reynisson 13/2 (33/3, hélt 5, 33%), Ólaf- ur H. Gíslason 0 (1/1, 0%). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Ingvar Reynisson og Einar Hjaltason (6). Gceði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 120. Maöur leiksins: Magnús Már Þóröarson, Afturleding. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.