Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.2001, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 29 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 atvinna Atvinnaíboði Hagkaup Kringlunni. Verslun okkar í Kringlunni óskar eflir starfsmanni í dömudeild. Vinnutími er frá kl. 9-18 ásamt öðrum hveijum laug- ardegi. Við leitum að duglegri, áreiðan- legri og umfram allt þjónustulundaðri manneskju til þess að sinna þessu starfi. Umsækjendur yngri en 18 ára koma ekki til greina. Upplýsingar um þetta starf veitir Harpa Guðmundsdóttir verslunarstjóri í síma 568-9300 eða á staðnum næstu daga. Hagkaup Skeifunni. Óskum eftir fólki á besta aldri í framtíðarstörf í skó- og kjöt- deiid. Um er að ræða 100% starf, vinnu- tími 9-18 og annar hver laugardagur. Leitum eftir eintaklingum sem eru snyrtilegir, nákvæmir, skipulagðir og eiga gott með að vinna með öðrum. Um- fram allt hressu og skemmtiiegu fólki til að bætast í hóp okkar frábæru starfs- manna. Upplýsingar veitir Eygló H. Jónsdóttir starfsmannafulltrúi á staðn- um og í síma 563-5044. Spennandi verkefni - góðir tekjumöguleik- ar! Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölufólk til að selja bækur og áskrift að tímaritum sínum á kvöldin og um helg- ar. Við bjóðum tekjutryggingu, góð sölulaun, spennandi bónusa, ásamt góðri vinnuaðstöðu. Ef þig vantar aukatekjur og langar að fá frekari upp- lýsingar hafðu þá samband í síma 515-5601 á milli kl. 9.00 og 17.00. Vinsamlegast athugið að yngra fólk en 18 ára kemur ekki til greina. Sérvörulager Hagkaupa. Sérvörulager okkar óskar eftir pví að ráða til sín lager- mann. Um er að ræða almennt lager- starf í vörumóttöku og verðmerkingar- sal, meðal starfa viðkomandi er að koma vörum í ferli til verðmerkingar. Sér- vörulagerinn er staðsettur í nýju og glæsilegu lagaerhúsnæði að Skútuvogi 9. Uppl. um starfið veitir Anna Lisa Rasmussen á staðnum næstu daga. Sælar stelpur, hefur þig ekki langað til að vinna við eitthvað öðruvísi, spennandi og ögrandi? Ef svo er þá er Símasexið kannski einmitt það sem þú ert að leita eftir. Búseta skiptir ekki máli, þú getur unnið hvaðan sem er þegar þér hentar! Frábær laun fyrir réttu stelpuna, 18 ára og eldri. Ahugasamar hafi samband í síma 695-0951. Afgreiðslu- og lagermaöur. Óskum að ráða áreiðanlegan og samstarfslipran mann, til starfa í verslun og á lager. Upplýsing- ar um fyrri störf og meðmæli óskast, ásamt hugmynd um laun. Svör merkt „Reyklaus og stundvís 1-2-3“ sendist á afgreiðslu DV fyrir 14-11-2001. eða á e-mail, vl@isl.is Góöar aukatekjur í líflegu umhverfi. Stórt útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa hresst og jávætt fólk varðandi sölu- og kynningarmál. Hentar vel fyrir skólafólk eða sem góð aukavinna. Unnið er um kvöld og helgar. Frekari uppl. í s. 862 3135 eftir ld. 17.00. Aukavinna - Uppgrip! Vanntar þig auka- vinnu? Okkur bráðvantar fólk á kvöldin og um helgar 3-4 tíma í senn, góðir tekjumöguleikar. Hringdu í síma 590 8020 á milli kl. 14 og 16 og kynntu þér hvað við bjóðum. Hárgreiðslustofurnar MOJO-MONROE óska eftir hressuifi, duglegum, jákvæð- um nema á aldrinum 18-21, strax. Uppl. gefa Gummi í s. 898 5115 / 562 5252 og Baldur í s. 897 3575 / 562 6161. Hársport - Nemi. Okkur vantar nema á 2.-3. ári sem fyrst. Einnig vantar starfskraft á snyrtistofu eða aðstaðan til leigu. Uppl. í s. 553 4878 og 892 7664. Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma? Rauða Tbrgið leitar samstarfs við djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s. 535 9970 (kynning) og 564 5540. Traust fyrirtæki óskar eftir aö ráöa hresst og duglegt fólk til símsölustarfa á kvöld- in. Góð verkefni og mikil vinna. Laun, föst trygging ásamt prósentu af sölu. Uppl. f s 533 4442. Myndu 500.000 kr. á mánuði breyta þínu lífi? www.atvinna.net Járnsmíði. Vélsmiðja í Vogum Vatnsleysu vill ráða trausta og duglega starfsmenn til framtíðarstarfa. Uppl. hjá verkstjór- um i s. 897 9743 og 897 9744, US International. 1/2—1/1 starf: 30-350 þúsund. Leitum bara að fólki sem er alvara. www.vinnaheima.net. www.draumur.com Hversu háar tekjur þarft þú til að láta drauma þína rætast? www.draumur.com Kjúklingastaðinn Suðurveri vantar starfs- folk í vaktavinnu. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 553 8890. Óskum eftir kjötiönaöarmönnum og vönu fólki í kjötskurð. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í s. 588 7580, Hilmar. Smiðir eða menn vanir kerfismótun óskast í vinnu í Hafnarfirði. S. 868 9298. Starfskraftur óskast í efnalaug. Uppl.ís. 892 0357. ík Atvinna óskast 22 ára kona óskar eftir atvinnu, helst fyrri part dags. Hef góð meðmæli og reynslu á ýmislegu. Upplýsingar í síma 698 3392. Mann vantar vinnu. Launakröfur 200 þús. Uppl. í s. 897 0779. vettvangur g4r Ýmislegt Til sölu Hobart-kjötsög í góöu. ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 893 7249. ^ Símaþjónusta Hólmfriöur. Verður við alla virka daga frá 11-13. Hún er frábær. Sara, Hólmfh'ður og Hanna eru við allan sólarhringinn í síma 908 6070 og 908 6050. P5H Verslun erotica shop Hertustu verslunarvofir landsíns. Mesta úrval af hjólpartœkjum óstorlífsins og alvöru ttrótik á vídeó og DVD, gerió verósamanburó vió erum ailtof ódýrastir. Sendum í póstkrofu um land alft. Fó&u sendan veró og myndalista * VISA / EURO iymv.pen.is • iYmv.OyO20ne.l5 • imv.clltor.is erotíca shop Reykjavík ðAV-W.t-V-i •Glæsileg verslun • Mikib úrval * erofica shop • Hvsrfisgata 82/vilastígsmegin Opiö mán-fös 11-21/ Laug 12-18 / LokoJ Sunnud. • Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! gÝmislegt Spákona i beinu sambandi! 908-5666 láttu spá fyrir þér! 199 kr. min.| 1 Draumsýn Bílartilsölu 1— T «j| Getum útvegaö örfáa Kia Sportage, nýja og óekna eflirársbíla. Beinskiptir bens- ínbílar. Bestu jeppakaupin í dag. Gott verð, góðir bílar. Getum einnig út- vegað árg. ‘01. Uppl. í s. 899 5555, www.bilastill.is / fjrval - gott í hægindastólinn BÍLASALAN HRAUN * Vantar fólksbila á skrá og á staöinn vegna mikillar sölu. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4. Sími 565 2727 eða www.simnet.is/hraun/ Hópferðabílar Til sölu Ford Econoline 350 XLT, árg. ‘89, mjög vel með farinn, upphækkaður topp- ur, 15 manna, bensínbíll. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 6912388 og 695 8766. Jeppar mmas^ y,..„ . ... r&msrnmm Toyota Hilux 318 V-8, ‘82, 38“ dekk, 2 millikassar, læstur að framan og að aft- an ofl.ofl. Bíll í toppstandi, v. 390 þ.kr. Einnig til sölu: Mazda 323 Sedan ‘86, v. 50 þ.kr. Mazda 323 3ja dyra, ‘87, 50 þ.kr. Mazda 626 5 dyra, ‘88 í toppstandi, v. 150 þ.kr. Uppl. í síma 8618737. ASOJVCSSTC/AUGLYSIIUGAR nCT 550 5000 ^ Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glófaxi hf. hurðir IIUIV/ll ARMULA 42 • SIMI 553 4236 "ulu" VEISLUBRAUÐ A BRAUÐSTOFA SLAUGA R Búðargerði 7 sími 581 4244 & 568 6933 * tk W Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 S) LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir f lögnum. 15 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA ehf OT Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Sala Uppsetning Viðhaldspjónusta r Sundaborg 7-9, R.vtk Sítni 568 8104, fax 568 8672 i Hitamyndavél NYTT - NYTT Fjarlægi stíflur úr w.c. handlaugum baðkörum & frárennslislögnum Röramyndavél til að ástandsskoöa lagnir Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön T35P CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.