Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2002, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 2002 iOV Sýnd kl. 3.40, 5.40, 8 og 10.30. Vit nr. 319. Sýnd m/ísl. tali kl. 3.45. Vit nr. 320. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 326. B.i. 12 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 6. Vit nr. 325. M/ensku tali kl. 10. Vit nr. 307. \ [vöfaldur Dskarsverölaunahafi í Tiagnaöri mynd sem 3Ú veröur aö sjá. •k'kir'y kvifcrrr/rKÍBr.tt svo má ekki gleyma hinum frábœra Jeff Bridges („The Fisher King") en hann hefur hlotiö ófáar tilnefningar til Oskarsverölauna og Golden Globe verðlauna. Hreint út sagt, tveir magnaöir leikarar í kvikmynd sem þú verður hreinlega aö sjá og munt tala um. Sýnd kl. 6. Vit nr. 328. m THE PLEDGE Jock Stefc* (Jocf ífk&afaon) %'JScA-^] ^ern toorwi getur fiVy aö íjxtt&tnQsa Sfi-m hann ! ___________________________ Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit nr. 324. ■ Spennulyílir undÍT Stjóm Seam Penrmjxrr, vor i'nöyr til Guiloóiman; ifeönnes. %¥: F M/ensku tali kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 321. tinn nautheimski Derek Zoolander fœr ekki borgaö yrir aö hugsalNýjasta mynd Bens Stillers sem fór á (ostum í hinum frábœru grínsmellum, Meet the ’arents oa There’s Somethina About Marv, Sýnd kl. 4, 6,8og10. Sýnd kl. 3.20, 5.45, 6.45, 9 og 10. B.i. 12 ára. m m 3% LiKAMSFITA 1% HEILASTARFSEMI 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir Ðánarfregnir 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayflrlit 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Nýjustu fréttir af tunglinu 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Tröllakirkja 14.30 íslands illviöri (e) 15.00 Fréttir 15.03 Úr fórum fortíðar (e) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vltinn 19.30 Veöurfregnir 19.40 Laufskál- inn 20.20 Sáömenn söngvanna (e). 21.00 Allt og ekkert (e). 21.55 Orö kvöldslns 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnlr 22.15 A ti| Ö (e). 23.10 Á tónaslóö 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll morguns fm 90,1/99,9 00.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. rirre:,.»->,u——3» fm94,3 1.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guðriður „Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. 7.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. Ding raa fm 100,7 9.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í há- deginu. 13.30 Klassísk tónlist. EUROSPORT 10.30 Cycling. Road World Champ- ionshlps in Lisbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 13.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 14.30 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 16.00 Tennis. ATP Tournament 17.00 Tenn- is. ATP Tournament 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 19.30 Football. Road to World Cup 2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Boxing. International Contest 22.15 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne. The Prize Pulitzer 12.00 Life on the Mississippi 14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00 Catherine Cookson's The Black Velvet Gown 20.00 Black Fox 22.00 Catherine Cookson’s The Black Vel- vet Gown 0.00 The Monkey King 2.00 Black Fox CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dext- er’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.30 Extreme Contact 11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildlife Pho- tographer 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts 16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00 Before It’s Too Late 20.00 Crlme Files 20.30 Animal Frontline 21.00 Animal Detectives 21.30 ESPU 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea- kest Link 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Park- inson 19.00 The Firm 20.15 Podge and Rodge’s Tv Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause fm 95,7 06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Heiöar Austmann 20.00 ísl. Listinn22:00 - 01.00 Gunna Dís fm 89,5,9 06.30 Fram úr með Adda. 09.00 íris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli. 22.00 Toggi Magg. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Rles 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Guide to the Universe 22.30 Racing the Distance 23.00 Rrefight. Stories from the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close Fátæka konan í Bónus Stórhátíðir með miklum fríum eru að baki og alvara lífsins blasir við. Jólin voru góð hjá flestum - matur, drykkur, bækur, sjónvarp, göngutúrar, mannamót, messa. Ein minning sótti sterkast á mig um hátíðina, minning um fátæka konu. Þannig var að ég var við kassann í Bónus á Þorláksmessu. Næst á undan mér var kona á miðjum aldri með ávísun frá góðgerðar- stofnun. En því miður, ávísunin upp á þrjú þúsund nægði ekki. Taka þurfti þrjá hluti til baka. Þetta fannst mér nöturlegt að sjá. En ég gerði ekkert og skammast min fyrir það. Mér var það auðvit- að meinalaust að bjóða aðstoð mína. Ég er þó ekkl viss um hvem- ig þvi hefði verið tekið af konunni en ég hefði svo lítið bar á getað hjálpað. Það merkilega er að þegar heim kom glápti ég á sjónvarpsmynd frá Ameriku þar sem þetta sama gerð- ist. Kona með ávísun frá stofnun þurfti að skila til baka tveim hlut- um í jólainnkaupunum. Líka hún var með um þrjú þúsund króna styrk til kaupanna. Enginn í búð- inni hjálpaði vesalings konunni frekar en í Bónus fyrr um kvöldið. Úrval kvikmynda á Stöð 2 og RÚV um hátíðarnar var með ein- dæmum gott. Þessar tvær stöðvar báru af um jólin og voru með stór- kostlegar dagskrár. Eitt kvöldið setti ég persónulegt met í mynda- glápi. Ég sá þrjár bíómyndir hverja á fætur annarri, allar fjölluðu þær um menn sem höfðu orðið undir á einhvem hátt. Allar myndirnar £ 31 Tilvera ifiJL. —'TddJ sir.ii LAUGAvEGI 94, SIMI 551 6500 Sýnd kl. 6, 8 og 10. mr, GLASS Æsispennandi r.álfrœöitry!lir meö Leelee Sobieski (Joyride) í aöalhlutverki. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi 16 ára SlórkovtleaaUo k /ilrmynd árvmv i ótrúlogri loikvtjórn Peterv Jaokvonv rneó vtjornuliói leikaro i aóalhM/erhjrn1 Magnaóur hugarheirnur Tolkienv /ar bók 2ú aldarinnar og /eróur nú V /ikrn/nó 21 aldarinnar Einvtok upplrfuri Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. i2óra. Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 6. hafði ég séð áður en hafði gaman af að sjá þær aftur. Hér var um að ræða Engla alheimsins, Forrest Gump og Regnmanninn. Ég er að öllu jöfnu ekki mikið fyrir kristilegan boðskap, finnst hann fluttur á einhæfan og beinlín- is drepleiðinlegan hátt. Ég datt inn í sjónvarpsútsendingu frá Fíladelf- íusöfiiuðinum og slökkti ekki. Þar var um að ræða frábæra tónlist þar sem yfirlögregluþjónninn í Reykja- vík, Geir Jón Þórisson, toppaði allt með sinni góðu barítónrödd. Gam- an var að hlýða á Geir Jón, þennan vingjamlega og prúða lögreglu- mann. Hann kom sannarlega á óvart með fallegri túlkun á Ó helga nótt. Og safnaðarpresturinn, Vörð- ur Levi Traustason, talaði ekki klisjumál eins og prestar hinnar al- mennu þjóðkirkju gera margir. Ég rambaöi síðan á messu hjá Fíladelf- íu í útvarpi daginn eftir og heyrði að þar var líka boðið upp á góðan söng og gott talað orð. Á fimmtudagskvöldið var Sjón- varpið að reyna að sýna mynd af séra Baldri í Vatnsfirði. En viti menn, íþróttamafían var í húsi og áður en Baldri var öllum lókið var valtað yfir hann og þá fjölmörgu sem vora að skoða viðtalið. íþrótta- deildin hreinlega slökkti á Baldri og hóf beina útsendingu frá kjöri íþróttamanns ársins 2001. Þetta er náttúrlega hrein freKja. Ég hef mætur á íþróttum en tek undir aö frekja íþróttadeildar sjónvarps er oft einum of - meira að segja fyrir íþróttafíkla eins og mig. Viö mælum meö Regtna kkk Heiðurinn af því að Regína gengur upp og skemmtir allri fjöl- skyldunni á María Sig- "NtSlOTÍJcj/" urðardóttir leikstjóri. a* Henni fer sérstaklega vel úr hendi aö vinna með efni sem á aö skemmta öllum aldurshópum. Söng og dansatriðin eru þó eins og vera þer lang- skemmtilegustu atriðin í myndinni - vel sungin og dansatriðin fagmannlega út- sett og ekki má gleyma vel skrifuðum söngtextunum. Þá er myndin er litsterk, björt og fallega tekin. -SG Hringadróttínssaga kkkk Þaö er sama hvar komið er niöur í þess- um fyrsta hluta af Hringadróttinssögu, allt er eins og það á að vera. Sagan er gefandi ævintýri um baráttu ills gegn hinu góða. Per- sónur eru hver annarri áhugaverðari. Og álfar, dvergar og tröll eru eins og við hugsum okkur slíkar verur. Myndin er stórkostlegt ævintýri þar sem leikstjór- inn Peter Jackson fetar dyggilega í fót- spor Tolkiens og endurskapar veröld hans af mikilli snilld. -HK The Pledge**^ Myndin hefst eins og hver önnur spenn- andi lögreglumynd - meö góöu löggunni sem veit sínu viti og fer eftir innri sannfær- ingu og þar með gegn^> kerfinu. En hún breyt- ist fljótt í persónulýs- ingu á manni sem haldinn er þráhyggju. Allar gerðir hans eru knúnar áfram af þvl sem hann telur vera satt og við áhorfendur trúum honum en viljum þó ekki aö þráhyggjan eyöileggi líf hans. Jack Nicholson hefur sjaldan ver4L iö betri. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.