Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Side 39
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002
4',
DV
Helgarblað
REUTER-MYND
Pamela á tónlistarhátíö
Sítikonbomban og leikkonan Pameia Anderson tét sig ekki vanta viö efhend-
ingu bandarísku tóniistarverötaunanna í Los Angeles á miðvikudagskvöld.
Hér má sjá ungfrúna kynna unnusta sinn um þessar mundir, rokksöngvarann
Kid Rock, sem skemmti gestum meö list sinni.
Enginn tími fyr-
ir barneignir
Sjónvarpsstjarnan Sarah Jessica
Parker úr Beðmálum í borginni
vildi gjarnan eignast barn en hún
og eiginmaðurinn hafa bara ekki
tíma fyrir slíkan munað. Sarah
Jessica er lukkulega gift leikaran-
um Matthew Broderick.
„Við vildum mjög gjarnan eignast
barn. Við ræðum um það en hver
veit hvenær það gerist. Ég hef að
minnsta kosti ekki hugmynd.
Kannski verð ég ólétt eftir mánuð.
Við viljum bæði eignast barn og
þegar til lengri tíma er litið er Qöl-
skyldan mikilvægari en skemmti-
legt starf,“ segir Sarah Jessica sem
er orðin 36 ára.
Brad hefur endur-
heimt hamingjuna*
Hollywoodstjarnan Brad Pitt er
lifandi dæmi um að hægt er að end-
urheimta hamingjuna. Hún birtist
meðal annars í keðju sem hann ber
um hálsinn og á eru þrír bókstafir,
Jen. Þeir standa auðvitað fyrir eig-
inkonuna, vinalegu leikkonuna
Jennifer Aniston.
„Ég er undrandi yfir því hversu
mikið öryggi hjónabandið veitir,"
segir Brad Pitt í viðtali við norska
blaðið VG.
Brad og Jennifer gengu i hjóna-
band í lok júlí árið 2000. Þá höfðu
þau verið saman í tvö ár. Þegar þau
hittust var Brad hins vegar enn að
jafna sig eftir harðneskjuleg slit á
sambandi hans við aðra leikkonu,
Gwyneth Paltrow.
Allir erfiðleikar eru nú að baki og
þau Brad og Jennifer ljóma bókstaf-
lega af hamingju á öllum myndum
sem af þeim eru teknar.
REUTER-MYND
Pitt og Aniston
Ástin blómstrar hjá Hollywoodstjörn-
unum Brad Pitt og Jennifer Aniston
og sagt er aö þaö sjáist á öllum
myndunum af þeim.
„Hún hefur stórkostleg áhrif á líf
mitt og ég ber virðingu fyrir því
sem hún segir. Ef ég villist eitthvað
af leið eru hún fljót að leiðrétta kúr-
sinn. Ég vil þó ekki sjá neinar fyrir-
sagnir á borð við Brad Pitt ham-
ingjusamari en nokkru sinni,“ segir
leikarinn geðþekki og hlær.
Pitt er einn fárra sem þora að
segja hversdagslega hluti eins og að <
ástin sé það mikilvægasta í liflnu.
„Ég á vin sem vinnur með dauð-
vona sjúklingum. Hann segir að
enginn tali um það sem þeir áttu,
hvernig bíl þeir óku eða hvað þeir
gerðu. Þeir tala um þá sem þeir
elskuðu og hverju þeir sjá eftir,
bæði því sem þeir gerðu og áttu
ógert. Ég reyni að muna þetta á
hverjum degi af því að allt sem hef-
ur einhverja þýðingu eru böndin
sem við tengjumst öðrum,“ segir
Hollywoodleikarinn Brad Pitt.
Karl Bretaprins -
á síðum Vogue
Karl Bretaprins mun verða að-
alfyrirsætan í febrúarhefti breskr-
ar útgáfu tískublaðsins Vogue.
Ekki dugði annað en fá einn fræg-
asta tískuljósmyndara heims,
Mario Testino, til að taka mynd-
irnar og hafa þeir að undanförnu
eytt saman drjúgum tíma við tök-
ur. Vel fór á með þeim tveimur og
segist Karl hæstánægður með ár-
angurinn á meðan Testino hælir
Karli á hvert reipi og segir hann
aðlaðandi mann með frábært
skopskyn. „Hann er stútfullur af
orku og hlátur hans er mjög smit-
andi. Ég hélt hann væri frekar al-
vörugefinn, en það er öðru nær og
það var einmitt skemmtilegt skop-
skyn hans sem gaf mér innblástur
og réð ferðinni við tökurnar,"
sagði Testino.
Ein myndin sem ég tók af hon-
um er í miklu uppáhaldi hjá mér,
en hún er tekin þar sem hann er
að gefa sjaldgæfum Welsomer
hænsnum sínum, klæddur göml-
um brúnum frakka, ættuðum frá
Pakistan. Hún sýnir vel „karakt-
erinn“ og viðhorf hans til lífsins,"
sagði Testino.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÓGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.,
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
J »>» ~--a
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
R0RAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
ÁI/trégluggar og hurðir,
álgluggar og hurðir,
trégluggar og hurðir,
aksturshurðir
(iðnaðarhurðir)
Sala og þjónusta
Ide\%,
Sundaborg 7-9 Reykjavík
Sími 568 8672, fax 568 8672
idex(ó'idex.is wvvv.idex.is
Hitamyndavél
NYTT-NYTT
Fjarlægi stíflur
úr w.c. handlaugum
baðkörum &
frárennslislögnum
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær &
hreínsa plön
TSST
Mundu
18'
1 % afsláttinn
i þegar þú staögreiðir eöa borgar meö korti
VISA
| mmmt Skoðaöu smáuglýsingamar á VÍSÍr.ÍS 550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
TsrrE) RÖRAM YNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGASON
,8961100*568 8806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260 Ö
VISA
ehf
GT Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180