Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2002, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002 23 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11* vettvangur 'lf' Tapað - fundið Blátt peningaveski tapaöist 13.01. Finn- andi vinsamlegast hafi samband í síma 557 8466. FUNDARLAUN í BOÐI. einkamál %/ Einkamál Ung kona óskar eftir aö kynnast eldri manni sem getur stutt hana fjárhags- lega. Svar sendist DV, merkt „trúnað- ur-234297“. mtiisöiu Tómsfundahúsiö. Nýkomið, mikið úrval málmbíla. Póstsendum. Tómstundahúsið, Nethyl 2, s. 587 0600. Verslun Heifustu úrvol <rf hjálpartœkjum ástarlífsins og alvöru crátík á videá og OVD, geríá verásamanburá vi6 erum alhaf ódýrastir. Sendum í pástkröfu um land allt. Fááu sendan verö og myndalista • VISA / EURO mm.pen.is ■ mm.DVDzoneis • mm.clitor.is erotica shop Reykjavílt mwft •Gleesileg verslun • Mikiá úrval • erotica shop • Hvtrfisgate 82/vitostigsmegin Opamon-fe1l-21/favglM8/LokoSSunnud. « Alitaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! Er eggiö þitt bilað? Við gerum við allar teg. titrara eða breytum þeim. Sérlega vönduð og ódýr þjónusta. Verð frá ca 300-1000. Ath. 30 daga ábyrgð á viðg. Við kappkostum ávallt að veita við- skiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Erum í Fákafeni 9, 2. h. S. 553 1300. Opið 10 -20 mán.-fös., 10-22 lau., sun. 10-23 www.romeo.is ^ Heilsa STRATA -321 Strata tilboö. Mátt koma eins oft og þú vilt í 1 mán. á aðeins 7.900(einfaldur tími) Og í tvöfald- an tíma á 13.900. Strata 3« 2« 1 er frá- bær leið til grenningar og styrkingar. Heilsu-gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. Bílartilsölu Colt GLXI 10/’98, ssk, ek. 31 þús., 1 eig- andi. Sumardekk fylgja. Bílhnn er eins og nýr. Engin skipti. Fast verð 750 þús. Uppl. í síma 866 0927. Jeppar Daihatsu Rocky árg. ‘86, 2,8 dísil, nýupp- tekinn, dekk 39“ Mikky Thomson, lett- málmsfelgur, loftdæla, driflæsingar o.fl. Uppl. í síma 892 7702. JRgl Kenvr Útsala, kerrur, útsala, kerrur, 7 stærðir um að velja. Verðd. 29.900 Daxara 107, burðargeta 350 kg, lengd 100 cm, breidd 95 cm. Frábær gæði, galvaníseraðar, sturtubúnaður, ljósabúnaður og fl. Allar Daxara-kerrur á útsölu út janúar eða meðan birgðir endast. Evró, Skeifunni, sími 533 1414 og Bílasala Akureyrar s. 461 2533. Nán. uool. á www.evro.is. Mótorhjól I tilefni af einstöku veöurfari nú eftir ára- mót ætlar Evró að bjóða sérstakt „vortil- boð“ á 5 stk Piaggio-vespu 50cc. Reikn. dæmið til enda, þú sparar umtalsvert á vespu miðað við venjulega bifreið. Dæmi: vespa + tryggingar og bensín fyrsta árið allt vel innan við 400 þ. Pi- aggio- sýningarsalir Evró/Skeifúnni og Bílasala Akureyrar, s. 461 2533. Nán. uppl. á www.evro.is Evró/Skeifúnni, s. 533 1414. Cruise vill eign- ast konu og barn Sjarmatröllið og stórleikarinn Tom Cruise fer ekki leynt með þann draum sinn að eignast bæði konu og barn. Á síðasta ári batt Cruise hins vegar enda á slíka draumatilveru þegar hann stakk af frá eiginkonunni Nicole Kidman og börnum þeirra tveimur. I nýlegu sjónvarpsviðtali lýsir Cru- ise því fjálglega yfir að honum þyki foðurhlutverkið afskaplega skemmti- legt. „Mig langar til að vera í sambandi. Ég er reyndar í sambandi núna en ég á viö hjónaband. Að vísu hef ég ekki uppi nein áform um slíkt um þessar mundir," segir leikarinn. Það þýðir bara eitt, nefnilega að Tommi ætlar sér ekkert endilega að ganga að eiga núverandi kærustu sína, spænsku kvikmyndadísina Pen- elope Cruz. Ekki er þó langt síðan vangaveltur voru uppi um að hjóna- band væri yfirvofandi. Penelope er flutt inn til kappans í Beverly Hills og saman eyddu þau jól- unum á búgarði hans í Kólóradó. Hluta hátíðanna varði hann þó með sinni fyrrverandi og börnunum tveimur austur í Ástralíu. Að sögn er- lendra fjölmiðla er samband Toms og Nicole skárra nú en var fyrst eftir skilnaðinn í fyrra. „Ég myndi gjaman vilja eignast fleiri börn en ég þori varla að segja Barnakarlinn Cruise Stórleikarinn Tom Cruise saknar fööurhlutverksins og vill ólmur eignast nýju konu og börn aö auki. Hann segist þó ekki hafa uppi nein áform um aö giftast kærust- unni, spænsku leikkonunni og þokkadísinni Penelope Cruz. það. Því þá koma allir og segja að ég verði að eignast barn núna. En það er'*' bara ekki inni í myndinni,“ segir stór- leikarinn Tom Cruise. Ant í kúrekaleik Gamla poppstjaman Adam Ant var handtekinn í London um helgina, eft- ir að hafa hótað dyraverði einka- klúbbs með leikfangabyssu og síðan hent alternator í glugga staðarins. Ant var mættur á staðinn klæddur kúrekagalla og eftir að hafa verið meinaður aðgangur brást hann viðv með áðurnefndum hætti. Að sögn lög- reglunnar í London hefur þessi 47 ára poppstjarna áttunda áratugarins í kjölfarið verið ákærð fyrir að bera á sér eftirlikingu byssu með þeim til- gangi aö beita ofbeldi og valda skelf- ingu. Hann hefur einnig verið ákærð- ur fyrir skemmdarverk og eitt stykki líkamsárás fylgdi einnig með í pakk- anum. Hann mun mæta fyrir rétt þann 18. janúar. taæægssa f f m aililWIIMiIlllIiMfllllJilifliliiiiilll’iiilWM'Hi ÞJONUSTUAUGLYSmGAR 550 5000 A Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733., Geymiö auglýsinguna. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236 hurðir jr v Þorsteinn Garðarsson Kársnosbraut 67 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ál/trégluggar og hurdir, álgluggar og huróir, trégluggar og huróir, aksturshuróir (iónaóarhuróir) Sala og þjónusta Sundaborg 7-9 Revkjavík Sími 568 8672, fax 568 8672 idex@idex.is ww’w.idex.is Hitamyndavél Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir NYTT - NYTT Fjarlægi stíflur úr w.c. handlaugum baðkörum & frárennslislögnum Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön Mundu 18% 0 afsláttinn I þegar þú staðgreiöir eöa borgar með korti ■B Skoðaíu smáuglýsingarnar á VÍSÍi'.ÍS 550 5000 FJARLÆGJUM STiFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL ■****'vJ til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA ehf ÖT Sttgun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgeröir Símar: 892 9666 & 860 1180

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.