Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2002, Blaðsíða 27
31
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002
I>V Tilvera«
Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 6. Vit nr. 325.
Sýnd m/ensku tali kl. 10. Vit nr. 307.
ivikttiyndir.i
553 2075
★ ★★★
★ ★★★
MW.
★ ★★★
Radio-X
JORD RjNG
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.15. Vit nr. 329. B.i. 16 árs.
'J£fí ijíUUOB
Cíi
kosTgœim i nven og einosia aukaniurverk, ao
minnir á Gaukshreiðrið."
evm spacey er tvofaldur óskarsverðlaunahali i
agnaðri mynd sem þú verður að sjá.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 327.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
B.i. 16 ára. Vit
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.
STJLLift
Hinn nauthelmski Derek Zoolander fœr
ekki borgað fyrlr að hugsa! Nýjasta
mynd Bens Stillers sem fór ó kostum í
hlnum fróbœru gnnsmellum, Meet the
Parents og There’s
Mary.
lO.OOFréttir 10.03 Veöurfregnlr Dánarfregnlr
10.15 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélag-
iö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegis-
fréttlr 12.45 Veöurfregnlr 12.50 Auölind 12.57
Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Allt og ekk-
ert 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Trölla-
klrkja (9:29) 14.30 Norrænar bókmenntir áriö
2002 15.00 Fréttir 15.03 Ástlr gömlu meistar-
anna 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr og veöurfregn-
ir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víö-
sjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28
Spegilllnn 18.50 Dánarfregnir og auglýslngar
19.00 Vitinn 19.30 Veöurfregnlr 19.40 Laufskál-
inn 20.20 Kvöldtónar 20.55 Rás eitt klukkan
eitt 21.55 Orö kvöldslns Halla Jónsdóttlr flytur.
22.00 Fréttir 22.15 Af slóöum íslendinga í
Bandaríkjunum og Kanada. (Áöur flutt 1999)
23.00New Orleans - Djass Annar þáttur 00.00
Fréttir 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns
Rás 2
fm 90,1/99,9
11.03 Brot úr degi 11.30 Iþróttaspjall 12.00
Fréttayfirllt 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Popp-
land 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Frétt-
ir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægur-
málaútvarp Rásar 2 17.00 Fréttlr 17.03 Dægur-
málaútvarp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvóld-
fréttlr 18.25 Auglýslngar 18.28 Spegillinn
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttlr og Kast-
Ijósló 20.00 Sunnudagskaffi 21.00 Tónleikar
meó þýsku hljómsveltinnl Mlna 22.00 Fréttlr
22.10 Popp og ról Tónlist aö hætti hússins.
00.00 Fréttlr
fm 98,9
Hádegis-
fréttir. 12.15 ðskalagahádegi. 13.00 íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík
síödegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30
Meö ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.
09.05 Ivar Guömundsson. 12.00
fm 94,3
1.00 Siguröur P. Haröarson. 15.00 Guöríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
fm 103,7
7.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
fm 100,7
9.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í há-
deginu. 13.30 Klassísk tónlist.
________________________________ fm 95,7
06.30 Þór & Þröstur. 10.00 Svaii. 14.00
Einar Ágúst. 18.00 Heiöar Austmann. 20.00
Isl. listinn.22:00 - 01.00 Gunna Dís.
_______ fm 89
06.30 Fram úr með Adda. 09.00 íris
13.00 Raggi B. 18.00 Elli. 22.00 T
Magg.
Kjarkur og
útgeislun
Eiríkur
Jónsson
skrifar um
fjölmiöla.
EUROSPORT 10.30 Cycling. Road World Champ-
ionships in Usbon, Portugal 11.00 Cyciing. Road
World Championships in Usbon, Portugal 13.00
Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 14.30
Cycling. Road World Championshlps in Lisbon,
Portugal 16.00 Tennis. ATP Toumament 17.00 Tenn-
is. ATP Tournament 18.00 Tennis. ATP Tournament in
Vienna, Austria 19.30 Football. Road to World Cup
2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15
Boxing. International Contest 22.15 Cycling. Road
World Championships in Lisbon, Portugal 23.15
News. Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne.
The Prize Pulitzer 12.00 Ufe on the Mississippi
14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00
Catherine Cookson's The Biack Velvet Gown 20.00
Black Fox 22.00 Catheríne Cookson’s The Black Vel-
vet Gown 0.00 The Monkey King 2.00 Black Fox
CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza
10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and
Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 Addams Family
13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dext-
er’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The
Cramp Twins 16.00 Dragonball Z
ANIMAL PLANET 10.30 Extreme Contact
11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildlife Pho-
tographer 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All
About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS
14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronlcles 15.00
Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts
16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets
17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00
Before It’s Too Late 20.00 Crime Files 20.30 Animal
Frontline 21.00 Animal Detectlves 21.30 ESPU
22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets
23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine
10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30
Miss Marple 12.30 Kltchen Invaders 12.55 Style
Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays
14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2
15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea-
kest Unk 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Park-
inson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rodge's Tv
Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of
the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts
22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00
Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the
Last Resort 11.00 Rellcs of the Deep 12.00 The
Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Rles
15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the
Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00
Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power
20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century
22.00 Pub Guide to the Universe 22.30 Racing the
Distance 23.00 Rrefight. Stories from the Frontlines
0.00 Elephant Power 1.00 Close
Furðulegt að heyra formann út-
varpsráðs halda því fram að Rás
2 sé betur komin norður í landi
en í Reykjavik. Gunnlaugur Sæv-
ar hefur hingað til verið talinn í
hópi frjálshyggjumanna í Sjálf-
stæðisflokknum en er farinn að
tala eins og framsóknarmaður á
áttræðisaldri. Flutningur Rásar 2
hefur ekkert með rekstur að gera.
Flutningurinn er byggðapólitík.
Það ættu menn að viðurkenna og
hætta að Ijúga að sjálfum sér og
öðrum. Gott að heilbrigðisráð-
herra þarf ekki að verja flutning
slysavarðstofunnar til Egilsstaða.
Örn Árnason og Karl Ágúst
Úlfsson fletta dagblöðum vikunn-
ar í Víðsjá á laugardegi á Rás eitt.
Svo syngja þeir og gantast. Heyrði
í þeim fyrir tilviljun og brosti.
Sérstaklega þegar þeir fengu sér
„... feita jónu / og sveifluðu sér í
ljósakrónu“. Þeir eru með hljóm-
sveit og tilheyrandi, Svona á að
nota afnotagjöldin.
Ingólfur Margeirsson hitti
naglann á stjómmálahöfuðið í
leikriti sínu Framboðsmyndir
sem Rikissjónvarpið sýndi á
sunnudagskvöldið. Frambjóðend-
ur Lýðræðislega framfaraflokks-
ins saman komnir í Ijósmynda-
töku á auglýsingastofu. Myndir
teknar og aðrar dregnar upp. Sig-
urður Hallmarsson átti stjörnu-
leik sem pólitíkus af gamla skól-
anum. Skemmtileg blanda af
Sverri Hermannssyni og Eggerti
Haukdal. Ekki var Jóhann Sig-
m-ðarson verri sem formaður
flokksins. Ráðalaus tækifæris-
sinni að springa úr valdafikn.
Minnti á ... (þori ekki að segja
það). Þorsteinn Gunnarsson var
hins vegar eins og afsteypa af for-
seta lýðveldisins þegar hann var
upp á sitt besta í stjórnmálum.
Halldóra Bjömsdóttir samsuða úr
Siv Friðleifsdóttur og Jónínu
Bjartmarz og Rúnar Freyr Gísla-
son ... Jakob Frímann. Þetta var
enginn sýndarveruleiki. Heldur
raunvemleg pólitik. Ingólfur
Margeirsson veit hvað hann syng-
ur á þessu sviði. Nógu lengi hefur
hann verið utan í stjórnmála-
flokkunum. Líta má á leikrit hans
sem játningu manns sem hefur
fengið ógeð á umhverfi sínu.
Johnny National á Skjá einum
er annarrar gerðar. Stórgott við-
tal hans við indversku söngkon-
una Leonice var hverrar sekúndu
virði. Svo bætti hann um betur í
spjalli við danskan nýbúa sem
hefur yfirtekið rekstur Pizza 67 í
Kaupmannahöfn. Johnny kann
dönsku. Það er til marks um eðl-
ismenningarþroska eins og Hákon
landafræðikennari sagði þegar
hann greindi sauðina frá höfrun-
um. Johnny National og Eva Mar-
ía í Kastljósinu em skæmstu
stjömur sjónvarpsins í dag.
Johnny hefur kjarkinn, Eva Mar-
ía útgeislunina. Þetta tvennt gerir
fólk að stjörnum á skjánum.
REGnBOGinn
HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is
Sýnd kl. 10. Sýnd 5.30, 8 og 10.30.
Víö mælum
Hringadróttinssaga ★★★★
Þaö er sama hvar
komiö er niöur í þess-
um fyrsta hluta af
Hringadróttinssögu,
allt er eins og þaö á
aö vera. Sagan er gef-
andi ævintýri um baráttu ills gegn hinu
góöa. Persónur eru hver annarri^
áhugaveröari. Og álfar, dvergar ogtröli
eru eins og viö hugsum okkur slíkar
verur. Myndin er stórkostlegt ævintýri
þar sem leikstjórinn Peter Jackson fet-
ar dyggilega í fótspor Tolkiens og end-
urskapar veröld hans af mikilli snilld.
Regína ★★★
Heiöurinn af því aö
Regína gengur upp og
skemmtir allri fjöl-
skyldunni á María Sig-
uröardóttir leikstjóri.
Henni fer sérstaklega
vel úr hendi aö vinna meö efni sem á
aö skemmta öllum aldurshópum. Söng
og dansatriöin eru þó eins og vera ber
langskemmtilegustu atriöin í myndinni 4
- vel sungin og dansatriöin fagmann-
lega útsett og ekki má gleyma vel
skrifuöum söngtextunum. Þá er mynd-
in er litsterk, björt og fallega tekin. -SG
Harry Potter ictrk
Kvikmyndin um Harry
Potter mun ekki valda
aödáendum bókanna
vonbrigöum. Leik-
stjórinn Chris Col-
umbus fylgir bókinni
síöu fyrir síöu og er henni fullkomlega
trúr. Kvikmyndin er aö vísu ekki eins
fyndin og bókin en andinn er hinn sami
og dettur sem betur fer aldrei ofan í
væmni. Sviösmyndin hefur tekist af-
skaplega vel, Hogwarts skólinn er
mátulega ótrúlegur I útliti, blanda af
galdrakastala og viröulegu ensku
skólasetri, draugalegur en samt hlýleg-
ur. -SG