Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Síða 20
> Á sunnudagskvöld munu gímaldin og hljómsveitin 5ta herdeildin halda tónleika á Vídalín. Þau segjast spila þjóðlega þjóðlagatónlist sem mun þó aldrei nokkurn tima koma út á plötu, enda er það stefna sveitarinnar að gefa ekkert út. Þjóðlegir óvextir „Þetta er þjóðlegt þjóðlagaband með einhverjum kántríáhrifum," segir Loftur S. Loftsson, bassa- leikari 5tu herdeildarinnar sem mun leika á Vídalín á sunnu- dagskvöld. Sonja Lind Eyglóar- dóttir söngkona er svo hinn helmingur bandsins en ásamt þeim verður söngvarinn og gítar- leikarinn Gísli sem er betur þekktur undir heitinu gímaldin. „Ég er nú bara nýkomin inn í þetta, búin að vera í hljómsveit- inni einar tvær vikur,“ segir Sonja. Gímaldin og Loftur hafa hins vegar verið að starfa saman síðustu mánuði. „Við tveir byijuð- um að spila saman í september og spiluðum á einum tvennum tón- leikum í Nýlistasafninu í tengsl- um við sýninguna Margmiðlaður Megas. Þessir tónleikar á sunnu- dag eru svo bara til þess að leyfa fólki að heyra tónlistina og sjá hvort einhver nennir að hlusta á þetta,“ segir Loftur. Fyrir þá sem áhuga hafa er hægt að nálgast lög með sveitinni á Netinu, undir slóðinni kistan.is, en sveitin hef- ur ekki í hyggju að gefa neitt efrii út á plötu. „Við munum aldrei gefa neitt efhi út, það er yfirlýst stefna hljómsveitarinnar. Fólk getur nálgast okkar tónlist á Net- inu á kistan.is ef það hefur ein- hvem áhuga, en við munum aldrei koma til með að gera „hefð- bundna“ plötu,“ segir gímaldin. Loftur segir að hljómsveitin hafi tekið miklum breytingum á sfnum stutta starfstíma og hefúr hún flakkað á milli tónlistar- stefna frá upphafi. „Ég held ég hafi aldrei nokkum tíma verið í hljómsveit sem hefur tekið jafh miklum breytingum á jafn skömmum tímum og þessi. Upp- haflega var ég ráðinn sem bassa- leikari f rokkhljómsveit en svo töpuðum við gítarleikara og átt- um aldrei trommara þannig að þetra þróaðist út í þjóðlagatónlist. Þaðan átti stefnan að vera tekin á flamengotónlist og reggí en við erum búin að fara þennan hring núna og emm komnir aftur í gamla farið, þ.e. þjóðlagatónlist- ina. Við vomm meira að segja að spá í að taka eiturlyfin og afgreiða þau í einum grænum líka en við íétum nú ekki verða af því.“ Eins og áður sagði verða gímaldin og 5ta herdeildin með tónleika á Vídalín á sunnudagskvöldið og munu þeir hefjast eitthvað upp úr kl. 21. Úrslit í hinni geysivinsælu „freestyle-danskeppni*' Tóna- bæjar fara fram í kvöld og má búast við mikilli keppnis- hörku hjá þátttakendum. Hver verður íslandsmeistari? íslandsmeistarakeppni Tónabæjar í frí- stældansi hefur verið árlegur viðburður í 21 ár. Áhuginn á keppninni er mikill og virðist aukast með ári hverju. Nú hafa undankeppn- ir farið ffam og verður úrslitakvöldið fyrir ald- urshópinn 13-17 ára haldið í íþróttahúsi Fram í kvöld. Alls em um 150 keppendur komnir í úrslit, 30 hópar og 15 einstaklingar. Eins og undanfarin ár er búist við harðri keppni en keppendur eru hvaðanæva af land- inu. Það er Björgvin Franz Gíslason sem er kynnir keppninnar að þessu sinni og að sjálf- sögðu verða ýmis skemmtiatriði á boðstólum. Herlegheitin byrja kl. 18 og það kostar 500 kall inn. Þess má einnig geta að Islandsmeist- arakeppnin fyrir 10-12 ára verður haldin á morgun, laugardag, á sama srað kl. 12. Hópurinn Textil bar sigur úr býtum í hópakeppninni í fyrra. •Klúbbar ■ 22 ER OWHWW14 ÁRA GAMAtL 22 heldur áfram að halda upp á 14 ára afmæli sitt. Plötu- snúðurinn Benni mun sjá um hreint framúrskar- andi djammtónlist sem hæfir góöum af- mælispartíum og afmælistilboö veröa á bam- um. Frftt er inn til kl. 02.30 laugardag. Fritt er inn alla nóttina fyrir handhafa stúdentaskírteina. ■ EBÓTIK Á ASIWO Astro ætlar að tileinka þetta laugardagskvöld erótík. Mættu í þínum fin- ustu undirfötum innan undir djammgallanum og upplifðu unaðinn á Astro. ■ MÆTTU í HERMANNAFÖTUM Á SPOTUCHT Það verður hermannakvóld á Spotlight i kvöld og vonast starfsmenn staðarins til þess að sjá sem flesta í hermannafötum. Dj Sesar i búrinu. 500 kall inn. ■ NEIMAD Á PÍANÓBARNUM Plötusnúllinn Neimad hristir upp i gestum Píanóbarsins og sér til þess að allir fari sáttir heim. Tilboö á bamum. ■ TECHNO Á DiABLO Diablo, einl tecno-klúbb- urinn í Reykjavík, heldur uppi merig'um þessarar tónlistarstefriu í kvöld. ívar og Atll sjá um tónlist- arvaliö. •Krár ■ BBH Á GAUKNUM Hljómsveitin Ber heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld og veröur húsið opnaö kl. 23.30. Miöaverð er kr. 1000. ■ BUFF Á VÍDAUN Stórhljómsveitin Buff spilar á Vídalín í kvöld og mun skemmta fram á nótt. ■ GEIRMUNDUR VALTÝSSON Á CATAUNU Haldiö ekki aö hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar verði ekki bara aftur annaö kvöldiö í röð á Catalínu í Hamraborginni! Gleðin hefst kl. 23 og stendur til 3. Góða skemmtun! ■ UFANPITÓNUST Á KAFFI LÆK Irts Jóns Qg Njáll mæta á Kafli Læk I Hafnarfirði ásamt Ossa saxa. ■ PENTA Á PUBUNEBS Hljómsveitin Penta mun skemmta þeim sem leggja leiö sína til Dubliners í Hafnarstræti í kvöld. ■ PÉTIIR CHEZKO Á VEGAMÓTUM Pétur Chezko mun halda uppi stemningunni á Vega- mótum í kvöld. ■ S&HÁGULIÖLDINNI Stuðboltamir Svensen og Hallfunkel halda uppi stuöinu á Gullóldinni alla helgina. Bolti í beinni og boltaverð á bjór. ■ SCANDALL Á AMSTEHPAM Hljómsveitin Scandall mun spila í kvöld á Café Amsterdam og langt fram á nótt. ■ SIXT1ES Á KAFFl REYKJAVÍK Það veröur fjör á Kaffi Reykjavík í kvöld er hljómsveitin Sixties mun leika fyrir dansi. Stemningu hennar þekkja flestir og una vel við. ■ SPÚTNIK Á PLAYERS Drengimir í Spútnik munu trylla lýðinn á Players í Kópavogi í kvöld og tjútta langt fram á nótt. ■ THE SGÚTti.RIVER BAND j KAFFILEIKHÚS- INU Kleifabandalagiö (The South River Band) býöur til söngkvölds í Kaffileikhúsinu, þar sem gestum er ætlað að taka lagið, sér og öðrum til ómældrar skemmtunar. ■ VTTLAUS SKÍFUÞEYTIR Á BAR101 Hinn víö- frægi og gamalreyndi skífuþeytir Senor Nonsen- se gerir tóma vitleysu á Bar 101 frá miðnætti og langt fram eftir nóttu. •K1a s s í k ■ 15.15 A NÝJA SVK)I BORGARLEIKHÚSS- INS Ferðalög, tónleikaröð þeirra Daníels Þor- steinssonar píanóleikara og Siguröar Halldórs- sonar veröa á dagskrá á Nýja sviði Borgarieik- hússins kl. 15.15. Að þessu sinni er yfirskriftin Sígaunaljóð. Anna Sigriður Helgadóttir mezzos- ópransöngkona mun flytja samnefndan Ijóöa- fiokk Antonins Dvoráks. Einnig verða á efnis- skránni sónötureftir bæheimsku tónskáldin Ge- org Benda og Bohuslav Martinu. Ferðalög settu þeir Daníel og Sigurður á iaggirnar fyrir réttu ári. Þar er skyggnst inn f hljóðheim eins lands eða heimshluta í einu. Efhisskráin byggist átónlist síðustu aldar fyrir selló og pfanó, sönglögum og annarri kammertónlist, bæði með og án söngs, með hjálp gestaflyfjenda f fremstu röð. ■ PAGUR TÓNUSTARSKÓLANNA Dagurinn byrjar á opnu húsi i Hraunbergi frá 13-15, þar sem hljóðfærakynning verður fyrir áhugasama, en sérstakir tónleikar verða í salnum frá 13.30- 14. Þá verða lokatónleikar Eliasardaga í sal skólans á Engjateigi 1, kl. 14, og tónleikar framhaldsnema verða haldnir f tvfgang f Víði- staðakirkju, kl. 15 og 17. Allir velkomnir. ■ LAUGARDAGSKVÖLD Á GIU Skemmtikvöld í Ými, Laugardagskvöld á Gili, verður haldiö kl. 22.00 í kvöld en þar er stefnt saman mörgum af bestu og frumlegustu sönghópum og listamönn- um landsins. i kvöld verður valsasveifia um vetr- arkvöld, þar sem Guðlaugur Viktorsson mun bjóöa upp á dans og kynna góöa gesti. Þeirra á meðal má nefna Skagfirsku söngsveitina, Kariakór Reykjavíkur, Signýju Sæmundsdóttur og 3 tenóra aö hætti hússins, þá Gústav H. Gústavsson, Halldór Guðnason og Ólaf Magn- ússon. Í .KÖPÁVöa Kl. 13 verða nemendatónleikar á vegum Tónlistar- skóla Kópavogs í Salnum, Kópavogi. ■ STQBSÖNS-VARAR Á _ARÍ1F flfl PÚETTA- TrinmKiiM Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveöiö aö efha til aukatónleika með Gunnari Guðbjómssyni, Kristni Sigmundssyni og Jónasi Ingimundarsyni i Salnum, Kópavogi, kl. 17. Á efnisskránni verða sem fyrr arfur og dúettar. •Sveitin ■ BINGO Á AKUREYRI Hin vinsæla hljómsveit Bingo veröur á Oddvitanum Akureyri þessa helg- ina. Kannski einhverjir fái heila röð á þessu balll ■ BUTTERCUP Á SJALLANUM Stórballahljóm- sveitin Buttercup verður i gifuriegu stuði á SjalF anum á Akureyri f kvöld og um aö gera fyrir Norðlendinga að flölmenna á staðinn sem endranær. ■ GABRÍEL Á EYRINNI Stuðbandið Gabriel spilar á Eyrinnl á ísafirði i kvöld. ■ HLYMON OG ÞORFUNKEL í EGILSBÚÐ Þeir Hlymon og Þorfunkel munu halda uppi sykur- sætri stemningu I kvöld, frá kl. 2303, i Egllsbúö í Neskaupstað. Aðgangseyrir er enginn fyrir miö- nætti en rukkaö um 500 kall eftir það. ■ MÁT Á GRUNDARFIRPi Reykviska hljóm- sveitin Mát verður á Kristjáni níunda í Grundar- firði í kvöld en þessir drengir eru hvaö þekktast ir fyrir aö vera strékamir sem mættu með gftar i Djúpu laugina og fluttu hiö vinsæla Djúpu laug- ariag sem flestir eru nú famir að kunna. ■ PAPAR Á BREHHNNI Hljómsveitin Papar verður á Akranesi í kvöld, nánar tiltekið á Breiö- inni. ■ VH) POLUNN. AKUREYRI Stulli og Sævar Sverrisson skemmta eins og þeim einum er lag- ið á Við Pollínn á Akureyri. •Leikhús ■ BOPORÐIN 9 f kvöld sýnir Borgarieikhúsið leikritið Boðorðin 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson. Söngur, gleði, tregi, taumlaus harmur. Sígild dæguriög, óperuariur, sfgaunamúsfk. Allt i einni beiskri blöndu. Leikrit um nútfmafólk í kröppum dansi. Leikstjórí verksins er Viðar Eggertsson en sýningin hefst klukkan 20. ■ FYR5TERAÐFÆPA5T Leikritiö Fyrst þarf nú að fæöast (Farst bli'r man jo fpdt) fiallar um Axel sem var aö skilja við Dúllu, þvf hann bæði elsk- ar hana og elskar hana ekki. Sissa hefur þann undariega galla aö þola ekki að sjá laufiö falla af trjánum og fólk yfirgefa hvert annað og getur ekki stillt sig um að spyrja hvers vegna, en syst- ur hennar, sem kallast Pissa, finnst hún of svartsýn. Viktor er mfgrenisjúklingur sem fær gjama köst ef fólk talar of mikið en Volgeir reyn- ir pð sjá samhengi hlutanna. Sama hvað minni- máttarkennd og óhagstæðu útliti líður, dreymir alla um aö finna þann sem getur gægst inn f sál þeirra. Verkið er sýnt á Nýja sviðl Borgarielk- hússins og hefst sýningin kl. 20. ■ GESTURINN í kvöld sýnir Borgaríeikhúsið verkið Gesturinn á litla sviðinu. Á þessari vit- firrtu en alvartegu nóttu reynir Freud að átta sig á hinum furðulega Gesti. Trúleysinginn Freud sveiflast á milli þess að halda aö hann standi frammi fyrir Guöi og grunsemda um aö gesturinn sé geðsjúklingur sem sloppið hefur af geðveikra- hæli þá um kvöldiö. Þeir tveir velta fyrir sér ýms- um heimspekilegum spumingum sem snerta m.a. tilvist Guðs, ábyrgð og frelsi mannanna, grimmdina og hið illa. Höfundur er Eric-Emmanu- el Schmitt en helstu leikendur eru þau Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Leik- stjómi er Þór Tulinius ■ KARÍUS OG BAKTUSI dag sýnir Þjóöleikhús- ið hib margjyekkta barnaleikrit Karius og Baktus eftir Thorbjöm Egner. Sýningar dagsins heflast kl.14 og 15 en sýnt er á Smíðaverkstæðinu. ■ SLAPPAÐU AF! Nemendamótsnefnd Verslun- arskóla islands sýnir f kvöld söngleikinn Slapp- aðu af! f Borgarieikhúsinu. Leikstjóri er Gunnar Helgason, tónlistarstjóri Jón Ólafsson og dans- höfundur Guðfinna Bjömsdóttir. Handritið skrif- aði Felix Bergsson en söngleikurinn gerist á ís- landi á sjöunda áratugnum og er tónlist þess tíma, soul-tónlistin, allsráðandi I sýningunni. Sýningin hefst kl 14 f dag. ■ SLAVAR í kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar verkið Slavar eftir Tony Kushner. Leikstjórn, leik- mynd og búningar eru f höndum Halldórs E. Lax- ness en sýningin hefst kl. 20 f kvöld. ■ SYNQJANDI í RIGNINGUNNI Leikritið Syngj- andi í rigningunni verður sýnt f kvöld á stóra sviði Þjóöleikhússins en sungið er af hjartans lyst. Þetta mun vera einn frægasti söngleikur aldarinnar og nú f fyrsta sinn á íslandi. Viö erum stödd f Hollywood jjegar fyrsta talmyndin lítur dagsins Ijós. Þöglu myndirnar hverfa á auga- bragði og gömlu stjörnumar fá skyndilega málið. Meðal leikenda í sýningunni eru Selma Björns- dóttir og Stefán Kari Stefánsson en sýningin hefst kl. 20 stundvíslega. •Fyrir börnin ■ ÍSLANDSMEISTARAKEPPNIN í FRÍSTÆL Krakkar á aldrinum 10-12 ára keppa f fristæF dansi i íþróttahúsi Fram frá kl. 12 f dag. •Opnanir ■ LIFVANA í ASÍ Kl. 16 veröur opnuð sýning í Ásmundarsal sem ber nafnið Lífvana. Þar sýnir Inga Sólveig Friðjónsdóttir Ijósmyndaseríu. Myndirnar eru sviösettar dauðasenur og fjalla um endalok nokkurra kvenna. í myndunum er ýmislegt gefið f skyn með klæðnaði, útliti og um- hverfi sem setur áhorfandann að nokkru leyti inn f lif kvennanna. Áhorfandinn fær þannig tengingu sem fær hann til umhugsunar um að- stæður og orsakir atburðarins. Sjá nánari um- fjöllun hér framar í blaðinu. ■ OPALERNAIANDEMOOKA i dag verður opn- uð f Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfiarðar við Strandgötu, sýningin Sviflð seglum þöndum en á sýningunni er fjallað um sfðustu seglskútumar á heimshöfunum og sigl- ingar þeirra fyrir Homhöfða. Sýningin kemur frá Álandseyjum og er unnin í samvinnu við Sjó- minjasafnið f Ástralíu. Við opnun sýningarinnar, kl 16 mun Anders Berdtsson flytja einleikinn Opalema I Andemooka. Leikritiö er skrifað af Ro- bert Liewendahl, sem byggir frásögn sína af sjó- manninum Gústaf á Skáldsögunni Katarina eftir Sally Salminen. ■ S.VIFIP SEGLUM ÞÖNPÚM í dag veröur opn- uð f Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjaröar, sýningin Sviflð seglum þóndum. Á sýningunni er fjallaö um sfðustu seglskútumar á heimshöfunum og siglingar þeirra fyrir Hom- höfða. Sýningin kemur frá Álandseyjum og er unnin i samvinnu við Sjóminjasafnið f Ástraliu. Við opnun sýningarinnar, kl. 16.00, mun Anders Berdtsson flytja einleikinn Opalema I Andemooka.Leikritið er skrifað af Robert Liewendahl, sem byggir frásögn sfna af sjó- manninum Gústaf á Skáldsögunni Katarina eftir Sally Salminen. ■ TEXTÍLVERK í RÁÐHÚSINU Þórey Eyþórs- dóttir opnar myndlistarsýningu f Ráðhúsi Reykjavíkur og á Hominu viö Hafnarstrætl kl. 16. Sýninguna nefnir Þórey Frá þræði tll heildar og byggir hana einkum á vefnaðar- og textílverk- um sem hún hefur unnið að á undanfömum árum. Þetta er tólfta einkasýning Þóreyjar en sú fyrsta í Reykjavík. Auk sýningarinnar í Ráðhúsi Reykjavíkur sýnir Þórey olíu- og vatnslitamyndir í Veitingahúsinu Horninu við Hafnarstræti, kaffi- galleriinu. Báðar sýningamar standa til 10. mars næstkomandi.Við opnunina í Ráðhúsinu mun söngkonan Ólöf Sigriður Valsdóttir syngja nokk- ur lög við undirieik Zsuzsanna Budai. ■ VATNSLfTAMYNDIR Á CAFÉ PRESTO Maja Loebell, þýskukennari f MR, opnar sýningu á vatnslitamyndum á Café Presto, Hlíðarsmára 15, kl. 15 i dag. Maja hefur stundað vatnslita- málun frá 1993. Sýningin stendur til 22. mars. ■ ÍR»$ ELFA í GRYFJU ASÍ íris Elfa Friðriks- dóttir opnar sýningu í Gryfju Ustasafns ASÍ við Freyjugötu kl. 16 í dag. Um þessar mundir stendur einnig yflr sýning á verkum irisar á Mokka við Skólavöröustíg. Kveikjan að verkurv um sem hún sýnirf Listasafni ASÍ og á Mokka er sótt f prjónaaðféröir og fatamerki. Iris Elfa hefur á undanfömum árum einbeitt sér aö einföldu sí- mynstri í verkum sínum. Símynstrið sækir hún í sitt nánasta umhverfi og hefur efnisvalið veriö af ýmsum toga. Verk hennar hafa veriö steinsteypt, mótuð í járn og polýester og saumuð f pappfr. Framleiðsluferlið f verkunum er oftar en ekki í höndum iðnaðafólks. Þá skapast í verkin ófýrir- sjáanleg sérkenni sem gera hverja mynd ein- staka. Þannig má segja að sfmynstrið sé taktur verksins og fjölbreytileikinn tónar jjess. ■ ÞETTA VIL ÉG SJÁ í OERPUBEROI Vatn, grjót, hrosshár, útsaumur, Ijósmyndir og olíu- málverk, þetta allt er nokkuð sem sjónvarpskon- an Eva Maria Jónsdóttir vill sjá á samnefndri sýningu f Geröubergl.Aldrei hefur flölbreytnin ver- ið jafn mikil! sýningarröðinni Þetta vil ég sjá. Á henni verða Ijölmörg splunkuný myndverk auk eldri verka sem ekki hafa áður komið fyrir augu almennings f bland við þekktari verk. Listamenn- imir sem hljóta þann heiður að vera valdir af EvuMaríu eru:Anna Líndal, Flnnbogi Pétursson, Georg Guðni, Guðmunda Andrésdóttir, Guðrún Marinósdóttir, Halldór Ásgeirsson, Helgl Þor- gils, Hrafnkell Sigurösson, Húbert Nói, llmur Stefánsdóttir, Kristinn G. Haröarson, Ólöf Nor- dal, Ósk Vilhjálmsdóttir, Óskar Jónasson, Páll Guðmundsson, Ragna Sigurðardóttir, Sigriöur Salvarsdóttir, Úlfur K. Grönvold, Valgaröur Gunnarsson.Sýningin stendur til 23. mars. •Fundir ■ MÁIWNO UM MAGNÚS STEPHENSEN Fé- lag um átjándu aldar fræði heldur málþing um Magnús Stephensen dómstjóra i dag i Þjóðar- f ó k u s 20 15. febrúar 2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.