Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 Viðskipti_________________________________________________________________________________________________________________________________x>y Umsjón: Vidskiptablaðið Röng greining Kaupþings um hlutabréfamarkaðinn - birtist leiðrétt í Viðskiptablaðinu í gær Eins og kom fram I frétt DV í gær birti Greiningardeild Kaupþings á þriðjudag samantekt sína yfir helstu tölur úr rekstri þeirra fyrir- tækja sem skráð eru á Aðallista og birt hafa uppgjör, en þá höfðu tæp- lega 40 félög á Verðbréfaþingi birt afkomutölur sínar fyrir síðasta ár. Umfjöllun Greiningardeildar fylgdi tafla, sem virtist vönduð í fyrstu, en þar var borin saman afkoma fyrir- tækjanna fyrir árið 2001 viö þá af- komu sem sömu fyrirtæki skiluöu árið áður. Fylgdi töflunni jafnframt greining á hinum mikla viðsnún- ingi sem haíði orðið í afkomu félag- anna milli ára og m.a. bent á þá slá- andi staðreynd að samanlagður hagnaður félaganna hefði batnað um 12 milljarða króna á milli ára. Eins og gefur að skilja vakti þessi Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álftamýri 28, 0301, 68,1 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna Björg Davíðsdóttir, gerðarbeið- andi Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland, mánudaginn 11. mars 2002, kl. 10.30. Fáfnisnes 5, 0202, aukaíbúð, 69,7 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þór Ey- steinsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands hf., mánudaginn 11. mars 2002, kl. 11.00. Fálkagata 18a, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Thoroddsen, gerðarbeiðandi Frjálsi f járfestingarbankinn hf., mánudaginn 11. mars 2002, kl. 11,30.__________ Klukkurimi 29, 0102, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð nr. 2 frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Goði Jóhann Gunnarsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., Klukkurimi 27-47, hús- félag, og Sparisjóður vélstjóra, mánu- daginn 11. mars 2002, kl. 13.30. greining mikla athygli og var efnið m.a. gert að fyrstu frétt í hádegis- fréttatíma Ríkisútvarpsins, en þar las fréttamaður upp niðurstöður Greiningardeildar og tíundaði allar þær tölulegu breytingar sem orðið höfðu á rekstri islenskra fyrirtækja á aðeins einu ári, eins og þær komu fram í Morgunpunktum. Það vakti því athygli í gær að þegar sama frétt birtist á forsíðu Viðskiptablaðsins var þessi tafla birt með allt öðrum niðurstöðum en komu fram hjá Greiningardeild Kaupþings og RÚV. í staö þess að viðsnúningurinn væri 12 milljarðar var hann sagður 4,5 milljarðar króna og hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, sem Greiningar- deildin sagði hafa verið tæplega 13 milljarðar, var sagður hafa verið Laufengi 100, 0304, 4ra herb. íbúð, 101,89 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ellen Emilsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útibú, og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 11. mars 2002, kl, 15.00._____________ Safamýri 93, 0001, 33,33% í 5 herb. íbúð á jarðhæð, Reykjavík., þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Bílabúð Benna ehf. og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., mánudaginn 11. mars 2002, kl. 10.00. Vættaborgir 3, 0204, íbúð á 2. hæð ásamt geymslu, merkt 0208, birt stærð 103,6 fm, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Jónasdóttir og Árni Geir Jónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Landsbanki íslands hf., höfuðst., og Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. mars 2002, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK „aöeins" 6,7 milljarðar króna. Einnig voru þessar tölur, sem aug- ljóslega eru mjög á skjön við út- komu Greiningardeildar, birtar í DV. Þegar litið var nánar ofan í tölur þær sem Greiningardeildin sendi frá sér kom í ljós að umfjöllunin einkenndist af þeim mistökum að samtölur sjávarútvegs, upplýsinga- tækni og iðnaðar og framleiðslu voru lagðar tvisvar sinnum saman í töflunni. Urðu afleiðingamar þær að skekkjan í heildarsamtölunni Islandssimi hf. hefur samið við Skýrr hf. um endursölu og uppsetn- ingu á DSL-lausnum Íslandssíma. Skrifað var undir samning þessa efnis nýverið en fyrirtækin eru, hvort á sínu sviði, leiðandi hérlend- is á sviði fjarskipta og þjónustu í upplýsingatækni. Skýrr býður viðskiptavinum sín- um upp á víðtæka þjónustu á sviði upplýsingatækni, þar á meðal inter- netþjónustu og gagnaflutningsteng- ingar. Samningurinn tryggir að Skýrr getur bætt DSL-lausnum við úrval tengileiða fyrirtækisins. Nú- verandi viðskiptavinum Skýrr hf. verður boðið að færa gagnatenging- ar sínar yfir á DSL-kerfi Islands- síma þar sem slíkt er hagkvæmt. Íslandssími hefur sem kunnugt er unnið að uppbyggingu eigin DSL- kerfis á höfuðborgarsvæðinu og víð- Svo virðist sem ’aðhaldsstig Seðlabankans geti vaxið á næstu mánuðum ef ráðist verður í fram- kvæmdir við Kárahnjúkavirkjun og álver á Reyðarfirði. Vaxta- hækkunin getur oröiö á bilinu 2-2 1/2 % ef gert er ráð fyrir að engar mótvægisaðgerðir komi til af hálfu ríkisins. Þetta kemur fram á heimasíðu Jóhönnu Sigurðardótt- ir alþingismanns en í fyrirspum hennar til forsætisráðherra er spurt um mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa Noral-verk- efnisins. Þar er m.a. spurt um mat Seðlabanka á því hvaða áhrif Noral-verkefnið hafi á innlenda vexti. Á fundi efnahags- og við- skiptanefndar síðastliðinn fimmtudag kom fram í svari Seölabanka að vexti þyrfti þegar að hækka í sumar ef ráðist verður í framkvæmdina. Á fundinum geröi Seðlabankinn grein fyrir þvi að hann teldi ekki varð mun meiri en raun ber vitni og skeikaði því öllum þessum milljörð- um. Jafnframt var gengið út frá þessum röngu tölum í greiningu fé- lagsins á þessum mikla og sláandi viðsnúningi á afkomutölunum. Klaufaleg mistök, en ekki er siður klaufalegt að þessi ranga greining varð síðan að fyrstu frétt í frétta- tíma RÚV í gær þar sem fjallað var um málið án þess að nokkur athuga- semd væri gerð við að samtölumar pössuðu greinilega engan veginn saman! ar. Fyrsta áfanga í uppbyggingu kerfisins lauk undir lok síðasta árs. „Við höfum verið að prófa DSL- kerfi Íslandssíma. Það hefur reynst mjög vel og uppfyllir rekstraröryggi þess og sveigjanleiki í gagnamagni okkar kröfur. Við munum í framtíö- inni bjóða okkar viöskiptavinum upp á ADSL- og SDSL-tengingar um þetta kerfi,“ segir Georg Aspelund Þorkelsson, sölustjóri hjá Skýrr. „Það er mikil viðurkenning ts- landssíma aö jafn stór þjónustuaðili og Skýrr hefji endursölu á tenging- um á kerfi okkar. Þessu til viðbótar eru fyrirhugaöar viðræður milli fé- laganna tveggja um frekara sam- starf á sviði endursölu fjarskipta- þjónustu," segir Pétur Pétursson, upplýsinga- og kynningarstjóri Is- landssíma. koma til greina aö hækka verð- bólgumarkmið um tíma og/eða víkka þolmörk peningamálastefn- unnar meðan á framkvæmdum stæði. Enda væri trúverðugleika bankans stefnt 1 hættu ef hann breytti langtímamarkmiðum sín- um vegna skammtímasveiflna. Til að ná þeim verðbólgumarkmiðum sem Seðlabankinn hefur sett sér þarf því að hækka vexti þegar í sumar. Nefna þeir að meðaltals- vaxtahækkun þurfi að vera 2% og getur þurft að fara í 2 1/2% þegar mesta þenslan gengur yfir á fyrstu árum framkvæmdatímans. Þetta er miðað við að ekki komi til mót- vægisaðgerða í ríkisfjármálum. Sýnt virðist því að vegna Kára- hnjúkaframkvæmdanna þurfi að hækka vexti verulega eða skera niöur í ríkisfiármálum, eða sem líklegast verður að hvort tveggja komi til. 1 Þetta helst wm: SL j HEILDARVIÐSKIPTI 4.380 m.kr. Hlutabréf 3.275 m.kr. Húsbréf 673 m.kr. MEST VIÐSKIPTI íslandsbanki 1.363 m.kr. Búnaðarbankinn 917 m.kr. Landssíminn 471 m.kr. MESTA HÆKKUN O Flugleiðir 6,3% ; © Frumherji 3,7% 1 © Þorbjörn Hskanes 3,2% \ MESTA LÆKKUN 1 Q Hlutabréfamarkaðurinn 3,3% ©ísl. hlutabr.sjóðurinn 2,7% © Tryggingamiðstöðin 1,8% ÚRVALSVÍSITALAN 1.297 stlg - Breyting O 0,30 % 15,4% veltuaukning Húsasmiðjunnar Hagnaður Húsasmiðjunnar hf. á ár- inu 2001 nam 186,4 milljónum króna. Gengistap vegna skuldbindinga fé- lagsins í erlendum myntum nam 414,6 milljónum. Rekstrartekjur ársins námu 9.102 milljónum króna og jukust um 15,4% milli ára. Hlutfall vörunotkunar af sölutekj- um var 61,7% samanborið við 61,9% árið áður. Laun og launatengd gjöld námu 1597,1 milljón króna eða 17,7% af sölutekjum samanborið við 18,2% á árinu 2000. Annar rekstrarkostnaður nam 1.072 milljónum eða 11,9% af sölutekjum samanborið við 9,8% árið 2000. Hækkandi annar rekstrarkostnað- ur miili ára skýrist m.a. af aukinni varúðarfærslu viðskiptakrafna og kostnaði við opnun nýrra verslana. Hagnaður fyrir afskriftir og fiár- magnsgjöld var 863 milljónir króna eða 9,6% af sölutekjum. I uppgjörinu er Vcirúðamiðurfærsla við- skiptakrafna aukin um 63 mUljónir frá 31. desember 2000 og nam upphæð hennar í lok tímabUsins 130 mUljón- um króna. Á árinu voru afskrifaðar viðskiptakröfur að upphæð 30,3 miUj- ónir króna. Fjármunatekjur námu 512,9 miUjónum og fiármagnsgjöld 581,2 miUjónum króna. HeUdarupp- hæð gengistaps og verðbóta á árinu var um 570 mUljónir. Hrein fiár- magnsgjöld á árinu námu um 457,5 miUjónum króna en þau námu 158,7 miUjónum á árinu 2000. Hugur fær ISO 9001 gæðavottun ÖU starfsemi Hugar fékk nýlega vottun samkvæmt ISO 9001 (Tick- IT) gæðastaðlinum sem á við upp- byggingu gæðakerfis hjá hugbúnað- arfyrirtækjum. Það var úttektar- maður frá bresku vottunarstofunni BM TRADA Certification Ltd. sem framkvæmdi úttekt á gæðakerfi Hugar. Að sögn Auðuns Hjaltasonar, gæðastjóra hjá Hug, er þetta merk- ur áfangi fyrir fyrirtækið, enda sé það fyrsta hugbúnaðarfyrirtækið sem veitir þjónustu á viöskiptahug- búnaði á íslandi sem fær slíka vott- un. „Aðeins örfá fyrirtæki i heimin- um sem starfa á þessu sviði hafa fengið sams konar vottun," segir Auðunn. Hann segir innleiðingu gæðakerfis vera stórt verkefni og að starfsmenn fyrirtækisins hafi unnið að því undanfarin tvö ár. „Það má segja að þetta sé grasrótarvinna í bestu merkingu þess orðs. Gæða- kerfið auðveldar starfsmönnum vinnuna og tryggir gæöi hennar. Það er ljóst að ekkert fyrirtæki get- ur náð þessum áfánga nema starfs- mennimir taki þátt af heilum hug.“ __________07. 03. 2002U. 9.15 KAUP SALA IHÉDollar 100,910 101,420 iSSiPund 144,140 144,870 1*1 Kan. dollar 63,790 64,190 C 551 Dönsk kr. 11,9270 11,9930 HNorsk kr 11,4640 11,5270 i “ Sænsk kr. 9,7740 9,8270 H Sviss. franki 60,1100 60,4400 1 • |jap. yen 0,7803 0,7850 [g ECU 88,6336 89,1662 SDR 126,5200 127,2800, ; { UPPBOÐ Frá undirskrift samningsins. Islandssími og Skýrr semja 2,0%-2,5% vaxta- hækkun í sumar? .1i(i í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.