Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002
35
DV
Tilvera
Sjötugur
Rachel Weisz 31 árs
Leikkonan Rachel
Weisz (borið fram
Vice) er afmælisbam
dagsins. Weisz sem
hefur alið aldur sinn
á Bretlandseyjum er
samt ekki bresk.
Móðir hennar er
austurrísk og er sálfræðingur að
mennt og faðir hennar ungverskur og
er uppfmningamaður. Hún kom fyrst
fram í aðalhlutverki þegar hún lék á
móti Keanu Reeves í Chain Reaction.
Hún varð síðan mótleikkona Brend-
ans Fraser í The Mummy og lék í
framhaldinu The Mummy Returns
sem náöi miklum vinsældum.
Gildir fyrir föstudaginn 8. mars
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.):
■ Vinir þínir skipuleggja
helgarferð og mikil
samstaða ríkir meðal
hópsins. Félagslífið
tekur mikið af tima þínum en
þeim tima er vel varið.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsl:
Þú kynnist einhverjum
Inýjum á næstunni og
það veitir þér ný tæki-
færi í einkalífinu. Þú
ættir að íhuga breytingar
í félagslífinu.
Hrúturinn (21. mars-19, apríl):
Þormóöur Ásvaldsson
bóndi að Ökrum í Reykjadal
Þormóður Ásvaldsson, bóndi að
Ökrum í Reykjadal í Suður-Þingeyj-
arsýslu, varð sjötugur í gær.
Starfsferill
Þormóður fæddist á Breiðumýri í
Reykjadal og ólst þar upp en flutti
tólf ára í Akra og hefur átt þar
heima siðan. Hann gekk í bama-
skóla, sem þá var farskóli, og stund-
aði nám einn vetur í Héraðsskólann
aö Laugum.
Þormóður hefur verið bóndi á
Ökrum frá 1949.
Þormóður hefur setið í fjölda
nefnda og stjóma, var m.a. formað-
ur ungmennafélagsins Eflingar í
níu ár, Héraðssambands Suður-
Þingeyinga í átta ár og Búnaðarfé-
lags Reykdæla í tuttugu og sjö ár.
Hann hefur setið i stjórn Búnaðar-
sambands Suður-Þingeyinga í tólf
ár, i sóknamefnd Einarsstaðasókn-
ar í tuttugu og fimm ár og verið
forðagæslumaður hreppsins í yflr
þrjátíu ár.
Fjölskylda
Þormóður kvæntist 3.12. 1955
Ingigerði Kristínu Jónsdóttur, f.
21.9. 1930, húsfreyju og bónda. Hún
er dóttir Jóns Stefánssonar smiðs og
bónda, og Þórveigar Kristínar Áma-
dóttur húsfreyju, á Öndólfsstöðum i
Reykjadal.
Börn Þormóðs og Ingigerðar eru
Þórveig Kristín, f. 11.5.1956, deildar-
stjóri í menntamálaráðuneytinu en
hennar sonur er Freyr Ingi Björns-
son; Ásvaldur Ævar, f. 15.3. 1958,
Wndi á Stórutjömum í Ljósavatns-
skarði en kona hans er Laufey
Skúladóttir, f. 19.5.1958 og eru böm
þeirra Aðalgeir og Arney; Jón Sig-
urður, f. 9.3. 1959, afgreiðslumaður í
Húsasmiðjunni á Húsavík en kona
hans er Sólveig Jónsdóttir, f. 8.8.
1963, húsmóðir og eru böm þeirra
Inga Ósk og Jón Þór; Sigríður Sól-
veig, f. 12.10. 1961, leiðbeinandi á
leikskóla í Reykjavík en maður
hennar er Sigurbjöm Þorsteinsson,
f. 11.11. 1958, skiltagerðamaður hjá
Merkingu og er dóttir þeirra Krist-
ín Rut; Svala Guðrún, f. 18.7. 1963,
ritstjóri hjá Eddu miðlun og útgáfu,
en maður hennar er Baldur Þorgils-
son, f. 29.8.1962, rafmagnsverkfræð-
ingur hjá Kine og eru böm þeirra
Þorgils Jón og Ugla Þuriður; Jörgen
Heiðar, f. 25.11. 1966, landfræðingur
hjá Reykjavíkurborg en kona hans
er Gerður Ólafsdóttir, f. 18.11. 1967,
fulltrúi hjá Hagstofu íslands en
þeirra böm era
Ólafur Tröster
(kjörsonur Jörg-
ens) og Gígja;
Sigurveig Dögg
f. 20.1. 1972,
sjúkraþjálfari á
Sauðárkróki.
Systkini Þor-
móðs: Sigur-
veig, f. 4.8. 1925,
d. 23.7. 1982,
húsfreyja á
Gautlöndum;
Hrólfur, f. 14.12.
1926, d. 5.12.
1982, viðskipta-
fræðingur á
Hagstofu ís-
lands; Jörgen, f.
30.1. 1928, d.
3.10. 1945; Hild-
ur Guðný, f.
23.7. 1929, d. 1.1.
2000, húsfreyja á Gautlöndum; Ásta,
f. 12.10. 1930, húsfreyja í Tröð í Ön-
undarfirði; Sigríður Þuríður f. 18.7.
1933, fyrrv. starfsmaður við Fram-
haldsskólann að Laugum; Ingjaldur,
f. 27.8. 1940, bifvélavirki í Garðabæ;
Jörgen Þorbergur, f. 25.3. 1946,
starfsmaður Kísiliðjunnar í Mý-
vatnssveit.
Foreldrar Þormóðs voru Ásvald-
ur Þorbergsson, f. 11.10.1898, d. 18.8.
1949, bóndi á Breiðumýri og á
Ökrum, og k.h., Sigríður Jónsdóttir,
f. 15.4. 1903, d. 5.4. 1992, húsfreyja.
. Þú færð að heyra
Igagnrýni varðandi það
hvemig þú verð tíma
þínum. Þér finnst þú
hafa mikið að gera en sumum
finnst þeir vera vanræktir.
Nautlð (20. aoril-20. mai):
Þú færð fréttir sem þú
, átt eftir að vera mjög
hugsandi yfir. Þú
___ verður að vega og
meta stöðu þína áður en þú
hefst nokkuð að.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
V Mikið rót er á tilfinn-
^^^ingum þínum og þér
-V i gengur ekki vel að
taka ákvarðanir.
Mannamót lifgar upp á daginn.
Happatöliu þínar eru 6, 29 og 27.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií):
j Þér finnst ekki rétti
ktíminn núna til að
' taka erfiðar ákvarðan-
ir. Ekki gera neitt
gegn beiri vitund. Liklegt er að
ákveðnar upplýsingar vanti.
Uónlð (23. iúlí- 22. áeúst):
, Þú hefur í mörgu að
' snúast og þarft á
aðstoð að halda.
Ástvinir þínir eru
fúsir að veita þér aðstoð og skaltu
ekki hika við að þiggja hana.
Mevlan (23. áeúst-22. sept.):
Þér verður mest úr
<\\M verki fyrri hluta
^^^Ldagsins. Dagurinn
* f verður afar skemmti-
legur og lánið leikur við þig á
'sviði viðskipta.
Vogln (23. sept-23. okt.l:
Þó að þú sért ekki al-
veg viss um að það
sem þú ert að gera sé
rétt verður það sem
þuvelur þér til góðs þegar til
lengri tíma er litið.
Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.):
Þú þarft að gæta þag-
mælsku varðandi
^verkefni sem þú
vinnur að. Annars
er hætt við að minni árangur
náist en ella.
Bogmaðurinn (22. nóv-21. des,):
|Þú ert óþarflega var-
fkár gagnvart tillögum
annarra en þær eru
allnýstárlegar. Þú
myndir samþykkja þær ef þú
þyrðir að taka áhættu.
Stelngeitln (22. des.-19. ian,):
Morgxuminn verður
rólegur og notalegur
og þér gefst tími til að
hugsa málin þar til
eitthvað óvænt og ánægjulegt
gerist sem breytir deginum.
VQgln (73. se
ý
7. AE í Víðistaðaskóla
Þessi myndarlegi krakkahópur er í Víöistaöaskóla og kom í heimsókn á DV fyrir skömmu til aö kynna sér starf-
semi blaösins. Áslaug Kristjana Árnadóttir, Birkir Helgi Thorarensen, Björgvin Rúnar Þórhallsson, Einar Logi
Hreinsson, Elín Helga Jónsdóttir, Elísabet Ómarsdóttir, Heiörún Ýr Vitmundardóttir, Helga María Sigurðardóttir,
Hildur Berglind Reynisdóttir, Hildur Siguröardóttir, Hjalti Freyr Magnússon, íris Björg Kristinsdóttir, Ragna Björk
Ólafsdóttir, Saga Líf Friöriksdóttir, Sigurjón Þórisson, Steinunn Sif Jónsdóttir, Stella Björg Kristinsdóttir, Svan-
fríöur Hlín Gunnarsdóttir, Viktor Richardsson, Viktor Örn Guömundsson, Þorkell Þorkelsson og Þormar Elí Ragn-
arsson. Kennari er Aðalheiöur Einarsdóttir.
Anne Heche
eignaðist dreng
Kvikmyndaleikkonan Anne Heche
varð móðir í fyrsta sinn á dögunum
þegar hún ól sveinbarn á sjúkrahúsi
vestur í Los Angeles. Drengnum var
óðara geflð nafnið Homer Heche Laf-
fon.
Heche, sem er orðin 43 ára, gekk í
hjónaband með hinum 27 ára gamla
Coley Laffon kvikmyndatökumanni í
desember á síðasta ári.
Anne Heche er annars frægust fyr-
ir að hafa átt í nokkurra ára ástar-
sambandi við sjónvarpsleikkonuna
Ellen deGeneres. Þau Anne og Coley
hittust einmitt þegar hann var taka
heimildarmynd um þær.
Auglýsendur, athugið:
Miðvikudaginn 13.
marsfylgir DV
blaðauki umfermingar
2002.
Munið að síðasti
skiladagur auglýsinga
er föstudagurinn 8.
mars nk.
Allar nánari
upplýsingar veita
sölufulltrúar
auglýsingadeildar í
síma 550 5000.
Sími 550 50001 Fax 550 5727 I Netfang auglysingar@dv.is