Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2002, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002
33
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3249:
Bjargar málinu
Krossgáta
Lárétt: 1 fjöldi,
4 fjallaskarð,
7 karlfugl,
8 sætabrauð, 10 elja,
12 fax, 13 enduðu,
14 galdrastafur,
15 bor, 16 ríkuleg,
18 vanþrif, 21 mátu,
22 vitneskja,
23 dyggur.
Lóðrétt: 1 beiðni,
2 hag, 3 pukur,
4 hringlaga, 5 aðstoö,
6 feyskja, 9 iðið,
11 kaldur, 16 mynnis,
17 aldur, 19 eðja,
20 albjartur.
Lausn neðst á síðunni.
Skak
byrjun, eins og Spánski leikurinn og
Italski leikurinn, svo ekki sé minnst á
Franskar og Hollenskar vamir! En mörg-
um íslendingum fannst að sér vegið, en
það er e.t.v. þröngsýni! Mannlífið er svo
fjölbreytt og svo er gaman aö kynnast nýj-
um skákmönnum og sjónarmiðum.
Hvítt: Konstantin Landa
Svart: Mikhail M. Ivanov
Rússnesk vörn.
íslandsmót skákfélaga 2001-02
Reykjavík (5), 2002
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3
Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. c4 Bb4+ 8.
Rbd2 Rxd2 9. Bxd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0
11. 0-0 dxc4 12. Bxc4 Rd7 13. Hfel Rf6
14. Hacl Dd6 15. De3 Bd7 16. Db3 b5
17. Bfl a6 18. Dc2 Hac8 19. Dc5 Be6 20.
a3 Hfd8 21. b4 h6 22. g3 Bd5 23. Bg2
Re4 24. Dc2 Rg5 25. Rxg5 hxg5 26. Bh3
Df6 (Stöðumyndin) 27. Df5 Hb8 28. Dxf6
gxf6 29. Hxc7 Hh6 30. Hee7 Bc4 31.
Hed7 He8 32. Bf5 Hel+ 33. Kg2 Bfl+
34. Kf3 Be2+ 35. Ke3 Bg4+ 36. Kd2
He2+ 37. Kd3 Bxf5+ 38. Kxe2 Bxd7 39.
Hxd7 He6+ 40. Kd3 Kg7 41. d5 Hel 42.
Ha7 Kg6 43. Hxa6 Kf5 44. Kd4 g4 45.
Kc5 He2 46. d6 Ke6 47. Ha7 Hc2+ 48.
Kxb5 Hxf2 49. He7+ Kxd6 50. Hxf7 Ke6
51. Hh7 f5 52. a4 Hfl 53. a5. 1-0.
íslandsmóti skákfélaga lauk um síðustu
helgi með stórsigri stórstjarnanna úr
Hróknum en aðeins 1 íslenskur keppandi
tefldi með liðinu í hverri viöureign aö
þessu sinni. Svona tilhögun tíðkast víða í
Evrópu og er alveg lögleg miðað við reglu-
gerð keppninnar. Að mörgu leyti er þetta
sniðug hugmynd, það er ágætt fyrir okkur
Mörlandann að fá að tefla við aðra en
sömu gömlu góðu andlitin ár eftir ár. En
heldur fannst mér kúnstugt að sjá í aðal-
rimmunni á milli Hróksins og A-liðs Tafl-
félags Reykjavíkur tvo rússneska stór-
meistara kljást og beita Rússnesku vöm-
inni. En það er því miður ekki til íslensk
Umsjón: ísak Örn Slgurösson
Flestir spilarar nota þá reglu aö stökk
ofan í hindrunarsagnir andstæðinga lýsir
góðum spilum. Hugmyndin á bak við þá
reglu er sú að ekki sé skynsamlegt að
sýna veik spil með stökksögn, þar sem
llklegra sé að styrkurinn sé hjá andstæð-
ingum þeirra sem hindra. Þó eru til
dæmi þess meðal betri spilara að notaðar
eru hindrunarsagnir ofan í hindranir
andstæðinga. Allavega dugði sú aðferð
vel í þessu spih í Cap Gemini-boðsmótinu
í Hollandi á dögunum. NS réðu, í flestum
tilfellum, htiö viö sagnir og flestir vhlt-
ust upp í hjarta- eða tigulslemmur, eftir
hindrunaropnun vesturs í upphafi (2 tlgl-
ar multi eða 2 spaðar veikir). En Norð-
mennirnir Erik Sælensminde og Boye
Brogeland komust vel frá spilum norðurs
og græddu óvænt 11 impa á spilinu. Vest-
ur gjafari og NS á hættu:
4 K98743
4» 632
4-Á
* D86
4 -
V DGIO
♦ DG1087432
* 95
4 DG102
V 9
-: K9
4 G107432
V ÁK8754
4 65
4 ÁK
N
V A
S
4 Á65
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Westra Sælens. Leufkens Brogel.
2 4 4 4 pass 4 grönd
pass 54 pass 5 4
P/h
Fjögurra tígla stökksögn Eriks Sæ-
lensminde var hindrun og það var einfalt
mál fyrir Boye Brogeland að spyrja um
ása með fjórum gröndum og enda síðan í
5 tíglum, eftir svar Sælensminde (enginn
ás þar sem trompkóngur er
talinn sem ás). Þeir sem fóru
í 6 tígla eða 6 hjörtu sluppu
með nánast meðalskor úr
spilinu og það par sem fór
alla leiö í 7 hjörtu fékk væga
refsingu, því andstæðingamir létu það
vera að dobla. Þau pör í AV, sem ákváðu
að fóma í 6 spaða, yfir 6 tíglum eða hjört-
um, urðu ekki feit af ákvörðun sinni,
þrátt fyrir að vera „aðeins“ 3 niður.
Lausn á krossgátu
jæ; oz ‘Jnn 61 ‘iAæ n ‘sso 91 ‘jndBU n
‘;in;o 6 ‘mj 9 ‘on S ‘H9iSui.ni ; ‘[idsnuinBi g ‘>[>[b z ‘3s9 l :;;ajgo'j
■jnj; £Z ‘P3S ZZ ‘n;JiA \z ‘;jbo 81 ‘dæ;o 91 ‘[As 91
‘ideS n ‘n>[n[ 9; ‘uoui zi ‘mQi 01 ‘n>[Q>j 8 ‘ijjb>[ l ‘Jipi 1 ‘[b;o i :;;ajBi
Erlingur
Kristensson
blaðamaöur
Hvad hefði
amma sagt?
„Maður á alltaf að vera góður við
dýrin,“ sagði hún amma mín sáluga oft-
ar en einu sinni við mig í dentíð. Þessa
ábendingu hennar set ég í minningunni
í samband við það þegar hún gómaði
mig einn góðviðrismorguninn við þá
vafasömu iðju að slíta vængina af fiski-
flugum sem ég hafði veitt í krukku. Ef
henni fannst ég fara óþarflega illa meö
heimilisköttinn átti hún það til að bæta
við áminninguna, „Guð vill ekki eiga þá
sem fara illa með minni máttar“ og ef
þaö dugði ekki til þá var gripið til enn
harðorðari áminninga eins og „nú fitn-
ar púkinn á öxlinni á þér“. En alltaf
fyrirgaf amma axarsköftin og hreinsaði
burt illa anda með bænahaldi i lok
vinnudags og ef ég fékkst ekki til að
þylja bænirnar, þá gerði hún það bara
sjálf í mínu nafni. Svo einfalt var það.
Mér varð hugsað til þessara áminn-
inga hennar ömmu þegar ég las um skot-
veiðimennina íslensku sem sögðu frá
veiðiferð sinni til Póllands í DV-Sporti
fyrr f vikunni. Þar segir viðmælandinn,
einn veiðimannanna, að þeir hafi fellt
alls 102 dýr með hjálp níu erlendra
veiðimanna. Þvílík slátrun og blóðbað i
nafni sportsins!
„Það voru villisvín, dádýr, hjartar-
dýr og refir. Bráðin var slðan matreidd
og snædd en horn og tennur tekin með
heim,“ sagði viðmælandinn rétt áður
en kemur að kaflanum um fluguhnýt-
ingar. Mér rann kalt vatn milli skinns
og hörunds, ekki síst þar sem ég er í
miðjum megrunarkúr og aðeins farið
að slakna á skinninu.
Þetta minnir mann á söguna um
minkinn sem fór hamförum í hænsna-
kofanum og hætti ekki fyrr en hann
var búinn að sálga öllum hænunum.
Munurinn er þó að þarna var ekki
morðóður minkur á ferð, auk þess sem
blessaðir veiðimennirnir grilluðu bráð-
ina og snæddu eins og fram kemur í
viðtalinu. Minkurinn át bara eina
hænu en þeir heil 102 dýr, reyndar
fjórtán saman ef útlendingarnir hafa
verið í veislunni.
Vel af sér vikið, ekki satt, en hvað
hefði amma sagt?
Sandkorn
Umsjón: Höröur Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is
Þaö hefur vakið athygli að Jón
Ólafsson - eöa Skifu-Jón eins og
hann er stundum nefndur - hefur
lýst því yfir að hann hyggist selja
hlut sinn í ís-
landsbanka
strax og viðun-
andi verð fáist
og muni af þeim
sökum
sækjast
setu í
ráðinu
þá sem
ekki
eftir
banka-
nema
vara-
maður. Hins
vegar vekur það óskipta athygli aö
Gunnar Jónsson, lögmaður Jóns,
sá hinn sami og tók við tilboðunum
í hlut Orca-hópsins í bankann á
dögunum sækist eftir sæti í banka-
ráðinu. Sjálfskipaöir spekingar og
samsæriskenningasmiðir segja nú
að þetta sé ígildi þess að Jón sjálfur
sækist eftir setu í bankaráðinu því
þær reglur séu í gildi að aðalmenn í
bankaráðinu hafa ákveðna vara-
menn, og líklegt yrði að Jón yrði
varamaður Gunnars. Því myndu
þeir félagr sjá til þess að Jón sæti í
ráðinu þegar hann vildi og þvi væri
það kannski spuming hver yrði
varamaður hvers ...!
Eins og fram hefur komið
hafa Vinstri grænir nú valið sitt
fólk á Reykjavíkurlistann og bar
Ámi Þór Sigurðsson sigurorð af
Álfheiði Inga-
dóttur í kosn-
ingu um efsta
| sætiö. Álfheiður
var fulltrúi
þeirra sem
höfðu efasemd-
ir um að þrír
karlar skipuðu
efstu sæti list-
ans. En í tón-
listargeiranum heyrist nú að menn
fagni því að fulltrúi tónlistarmanna
verði í framboði til borgarstjómar,
eftir að hver tónlistarmaðurinn á
fætur öðrum hafði horfið úr hópi
frambjóðenda, Júlíus VífiU Ingv-
arsson, Eyþór Amalds og síðast
en ekki síst Helgi Pé. Nú mun setj-
ast í 13. sæti R-listans Steinunn
Bima Ragnarsdóttir píanóleikari
sem aukin heldur hefur veriö fram-
arlega í réttindabaráttu tónlistar-
kennara...
Þaö hefur vakið athygli í þing-
inu að Steingrímur J. Sigfússon
hefur staðið fast við bakið á Össuri
Skarphéðins-
syni í bréfa-
skrifamálinu til
Baugs og varið
hann í raun
umfram það
sem hægt var
að ætlast til.
Meðal þing-
manna gengur
sú kenning að
Steingrímur skilji vel að menn geti
sagt hluti í hita leiksins og séð eftir
því. Hann hafi sjálfur kallaö Össur
„skoffin" í umræðunni um Kára-
hnjúka á dögunum og sjái mjög eft-
ir þvi að hafa misst slíkt út úr sér.
Stuðningur hans við formann Sam-
fylkingarinnar núna sé því að hluta
til ákveðin merkjasending til Össur-
ar í leiðinni...
Þórhallur Gunnarsson
og Jóhanna Vilhjálmsdóttir sem
stjóma íslandi í bítið á Stöð 2 hafa
farið á kostum að undanfómu. í
■j gærmorgun var
ítarlegt viðtal
[ við fanga á
Litla-Hrauni
S þar sem áhorf-
endur fengu
innsýn í lífið á
Litla-Hrauni.
| Viðmælandi
! Þórhalls var
fanginn Atli
Helgason lögfræðingur sem dæmd-
ur var fyrir morð. I ljós kom að
fangamir á Hrauninu eru búnir að
eignast öflugan talsmann sem ratar
í reglugerðarskóginum. Til stóð að
ÞórhaUur ræddi við Atla í beinni en
á daginn kom að fanginn fékk ekki
að fara í símann. En Þórhallur er
klókur því hann hafði daginn áður
tekið upp viðtal til að eiga í bak-
höndinni. Það kom sér vel þegar
slökkt hafði verið á fanganum ...
Ef bæði ég og verðaníii tengdamóðir
bjóða þár í mat 5egðu hermi að þú
viijir kaðta upp á hvar þú borðir ...
... hérna, j?essi"*^
er eins baðum
Hlustaðu
á móður
þína.
Helga segir
sannleikann.
I
Eg þekki sjálfstæðan
Vá! Er þrjú um nátt ekki
I undarlegur tími til að
tengjast breiðbandinu?
Ertu að l
fgrína6t? Það
kostar helv. hell-
ing á mánuðil
Ansan6
truflun!
rafvirkja sem 6etur það
up>p og veitir Iágmark6-
þjonustu í eltt skipti og
svo tekur hann 10 þús-
Und-fydp nasstu skipti.
Éerðu þér ekkii
'breiðbandið? .
6nafkl
Þegar vekjaraklukkan'
hringirað morgni hellir
vélin upd á kaffii'
betta er
ný sjálfvirk
..jCii