Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 59. TBL. - 92. OG 28. ARG. - MANUDAGUR 11. MARS 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Skoðanakönnun DV um afstöðu borgarbúa til reksturs Reykjavíkurborgar á Línu.Neti: Meirihluti vill ekki að borgin reki Línu.Net - hátt hlutfall óákveðinna. Viðunandi miðað við harðan áróður, segir Alfreð Þorsteinsson. Bls. 2 Mátti ekki tæpara standa Þegar morgunmjaitir stóðu yfir á bænum Lækjarbakka í Mýrdal í gærmorgun féll snjóflóð að eldra bæjarhúsinu og tók með sér þrjá bfla á bæjarhlaðinu. Á þessari mynd eru björgunar- sveitarmenn úr Víkverja í Vík að störfum við bæinn en iengst til vinstri er vörubfll sem tyllti hjól- um upp á vegginn. íbúar fjög- urra bæja í Reynishverfi voru fiuttir af hættusvæði á öruggari staði. Enginn slasaðist en ekki mátti tæpara standa. Bls. 2 Daði Guðbjömsson: Minningar í myndum Bls. 15 DV-Sport: Eiður Smári fékk 9 í einkunn Bls. 27 Aðgerðum í Shahi Kot-fjöllum að ljúka: Bandaríkja- menn byrjaðir brottflutning hermanna Bls. 13 Sólveig Pétursdóttir fimmtug: Glæsileg afmælis- veisla Bls. 45

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.