Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Blaðsíða 4
4
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002
I>V
Fréttir
Sex mánuðir liðnir frá hryðjuverkaárásinni á Bandaríkin:
Kjörorð dagsins er
allt fyrir föðurlandið
- segir Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra
DV, Now Yoriu
„Andrúmsloftiö er breytt. Kjörorð
dagsins er allt fyrir föðurlandið.
Sumir segja að allt sé breytt og
benda á að þetta er í fyrsta sinn í
sögunni eftir árásina á Pearl Harbo-
ur sem Bandaríkin verða fyrir árás
á heimaslóð. Þetta kann að vera of-
mælt en það er mjög margt sem hef-
ur breyst," segir Jón Baldvin
Hannibalsson, sendiherra Islands í
Bandaríkjunum, í tilefni þess að í
dag eru 6 mánuöir liðnir frá því
árásirnar voru gerðar á Tvíburat-
umana á Manhattan og Pentagon-
bygginguna í Washington.
DV-MYND REYNIR TRAUSTASON
Vlð grunninn
Jón Baldvin Hannibalsson á Ground
Zero. Rústirnar eru aö mestu horfn-
ar. Grunnurinn er sem gapandi sár á
Manhattaneyju.
DV ræddi við Jón Baldvin á Man-
hattan, skammt frá grunninum sem
er nú það eina sem minnir á tilvist
Tvíburatumanna sem hryðjuverka-
menn felldu 11. september sl. með
því að fljúga farþegaþotum á þá. Á
fjórða þúsund manns fórust í
árásinni. Búið er að hreinsa brakið
ofanjarðar og verið er aö leggja
lokahönd á hreinsun á svæðinu.
Unnið hefur veriö dag og nótt aö
hreinsun síðan í september.
Jón Baldvin segir erfitt að meta
ástandið. Vinsældir Bush forseta
séu skýjum ofar eins og gjaman ger-
ist með stríðsleiðtoga. Mikil áhersla
sé lögð á vopnaframleiðslu og alla
tækniþróun vegna nýrra gerða
vopna. Þá hafi traust almennings á
stórfyrirtækjum og þar með Wall
Unnið dag og nótt
Sex mánuöum eftir aö hryöjuverkamenn flugu farþegaþotum á turnana er
hreinsunarstarfi aö ijúka. Myndin var tekin í gær en í dag er mikil minningar-
athöfn um fórnarlömb árásarinnar.
óvart aö Rússland undir forystu
Pútíns skipaði sér þar í sveit. í
hernaöarrekstrinum í Afganistan
hefur hins vegar komið á daginn aö
tækniyfirburðir BNA á hemaðar-
sviðinu em algjörir og mörgum
fmnst að eina risaveldið sem eftir er
þurfi lítt á bandamönnum að
halda,“ segir hann.
Innri naflaskoðun
Jón Baldvin segir að margir
Bandaríkjamenn velti því fyrir sér
hvers vegna andúð gegn þeim virð-
ist vera svo djúpstæð í ýmsum
heimshlutum.
„Eitthvaö er því um innri nafla-
skoðun en líka sárindi yfir því sem
Bandaríkjamönnum finnst vera
ósanngjöm gagnrýni," segir Jón
Baldvin sem i dag situr minningar-
fund Bush forseta sem tekur á móti
fulltrúum erlendra ríkja. Þar mun
forsetinn minnast atburðarins og
heiðra minningu þeirra sem fórust.
Jafnframt verður mikil minning-
Upp úr öldudalnum
Magnús Bjamason, aðalræðis-
maður íslands í New York, segir að
lífið sé óðum að færast í sömu
skorður.
„Fasteignamarkaðurinn í borg-
inni er í ákveðinni lægð og menn
hafa ákveðnar áhyggjur af því. Hins
vegar er enginn sem efast um að
New York mun halda áfram að vera
miðstöð fjármála og viðskipta í
heiminum. Sumir höfðu af því
áhyggjur í kjölfar 11. september að
bresta myndi á flótti fyrirtækja úr
borginni. Það hefur ekki gengið eft-
ir og menn sjá fram á það að leiðin
mun liggja upp úr öldudalnum,"
segir Magnús.
Mannlífið í New York er nú óðum
að taka á sig sömu mynd og var fyr-
ir ógnaratburðina 11. september.
Flestir þekktu til einhvers þeirra
sem fómst eöa voru tengdir þeim
með öðram hætti.
„Þetta var erfitt mánuðina eftir
árásina og jólin voru mörgum hér
erfið. En þegar jólahátíðin var að
baki var eins og lífið færi aftur að
ganga sinn vanagang og fólk heföi
unnið bug á sárustu sorginni,"
sagði kona sem DV ræddi við í neð-
anjarðarlestinni á Manhattan.
-rt
Rjúkandi rústlr
Ljósmyndari DV tók þessa mynd dagana eftir aö tvíburaturnarnir uröu fyrir
árásum hryöjuverkamanna.
arhátíð haldin á Manhattan þar sem
í kvöld verður kveikt á leysigeislum
sem lýsa eiga upp himininn þar sem
tumarnir stóðu áður.
Street-markaðnum veikst í kjölfar
Enron-hneykslisins.
Utanríkismál efst á baugi
„Fólk átti von á því að í forsetatíð
Bush yrði fyrst og fremst lögð
áhersla á innanríkismál. 11. septem-
ber breytti þessu öllu og nú eru ut-
anríkismálin efst á baugi. Fyrir
þessa atburði benti ýmislegt til þess
að rikisstjóm Bush myndi ekki
reiða sig eins mikið á bandalags-
þjóðir og áður var heldur leita eigin
lausna. Hann virtist reiðubúinn að
segja Bandaríkin frá ýmsum mikil-
vægum alþjóðasamningum eins og
t.d. Kýótó," segir Jón Baldvin.
Hann segir að eftir árásina hafi
Bush hins vegar reynt aö byggja
upp alþjóðlegt bandalag gegn
hryðjuverkum.
„Stuðningur bandalagsþjóða í
Evrópu var eindreginn og afdráttar-
laus í upphafi og mörgum kom á
Kvennaþing
um þróunar-
hjálp
Einn af sakborningunum í Svarthamramálinu bar vitni eftir langa bið í gær:
Segist hafa komið mál-
verkunum fyrir í súlu
- undir áhrifum smjörsýru og svefnlyfja - með meðvitund en samt í „black-outi“
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráö-
herra er einn tuttugu kvenkyns um-
hverfisráðherra sem sóttu í gær ráð-
stefnu í Helsinki í Finnlandi um
kvenleiðtoga, umhverfismál og þró-
unarhjálp í tilefni af alþjóðlegum
baráttudegi kvenna 8. mars. Það
voru Heimssamtök kvenleiðtoga og
finnska umhverfisráðuneytið sem
stóðu fyrir þessum fundi en meðal
fundarboðenda var Vigdís Finn-
bogadóttir, fyrram forseti, sem er
einmitt fyrsti formaður Heimssam-
taka kvenleiðtoga. Að sögn Sivjar
Friðleifsdóttur var samþykkt að
stofna til samráðsvettvangs kven-
kyns umhverfisráðherra sem héldi
áfram samskiptum og reyndi að
styrkja sjónarmið kvenna i þessari
umræðu. Siv segir ráðstefnuna hafa
undirstrikað mikilvægi þess að
beina þróunaraðstoð til kvenna.-BG
„Ég kom þessu fyrir í súlunni að
kvöldi 30. maí,“ sagði einn af þrem-
ur sakborningum fyrir dómi í gær
sem ákærðir eru fyrir að brjótast
inn í galleríið Svarthamra og stela
þaðan 12 málverkum sem metin
eru á 2,7 milljónir króna. Maður-
inn lýsti því þegar hann kom hluta
af málverkimum fyrir innan í loft-
bita í galleríi sínu i Hafnarfirði.
Hann segir andlegt líf sitt hafa ver-
ið í rúst eftir að málið kom upp og
hafi verið á geðdeild síðastliðnar 9
vikur. Maðurinn lýsti því m.a. að
hann heföi aldrei notað eiturlyf
fyrr en hann fór að umgangast
hina sakborningana tvo, „þessa
ógæfumenn", eins og hann orðaði
það. „Þaö var alla tíð ásetningur
minn að koma þessu til lögregl-
unnar," sagði maðurinn um verkin
sem hann haföi komið fyrir i lofti
gallerísins. Hann kvaðst hafa verið
undir áhrifum fikniefna og sagði
meðal annars að hann hefði bæði
tekið inn smjörsýru og svefnlyf -
það virkaði þannig að viðkomandi
„væri með meðvitund en samt í
„black-outi““. Þegar þar var komið
sögu greip Pétur Guðgeirsson hér-
aðsdómari inn í og spurði einn
verjendanna sem var að yfirheyra
ákærða „hvort það væri nokkuð
fleira".
Mennimir þrír eru ákærðir fyr-
ir að hafa brotið sér leið inn í
Svarthamra með því að losa
stormjám í glugga, taka í sundur
jám fyrir innan og taka svo mál-
verkin tólf. Einum mannanna er
gefið aö sök að hafa svo farið aft-
ur inn í galleríið þar sem hann
tók fimm málverk með sér og
tvær möppur með 41 myndlistar-
verki.
Einn af mönnunum sat í gæslu-
varðhaldi í viku vegna málsins.
Þeir hafa viöurkennt mismikla að-
ild að því sem þeim er gefið að
sök. Aðeins hluti þýfisins komst
til skila. -Ótt
Hlíðakjör við Eskihlíð.
Nikótínþurf-
andi þjófar
Enn eitt ránið var framið í hverf-
isversluninni Hlíðakjör við Eskihlíð
um helgina. Að þessu sinni voru
það tveir drengir sem á föstudags-
kvöldið stálu þónokkru magni af sí-
garettum úr versluninni. Annar
drengjanna náði að halda athygli af-
greiðslustúlkunnar á meðan. hinn
lét greipar sópa. Afgreiðslu-
stúlkunni var ekki ógnað á neinn
hátt og höfðu þjófamir einungis
áhuga á sígarettunum. Þetta er ekki
í fyrsta sinn sem þjófar gera atlögu
að Hlíðakjöri. Ekki er liðinn mán-
uður síðan tvær unglingsstúlkur
ruddust inn í verslunina og ógnuðu
afgreiðslustúlku með hníf og hirtu
skiptimynt úr kassa. I desember var
svo annað vopnað rán framið í-
versluninni en þá vora það tveir
karlmenn með kylfur sem hirtu
gróða dagsins. Ránið um helgina
mun vera fimmta rániö í verslun-
inni á rúmum tveimur árum. -snæ
Suðurlandsvegur:
Tvö alvarleg
umferðarslys
Á laugardag urðu tvö alvarleg um-
ferðarslys á Suðurlandsvegi. Um kl.
7.30 um morguninn varð banaslys þeg-
ar tveir bUar, jeppl og fólksbifreið,
skullu saman I Lögbergsbrekkunni.
Stúlka á tólfta ári, Anna Margrét Sig-
urðardóttir, sem var farþegi í jeppan-
um, lést en tveir voru fluttir alvarlega
slasaðir á sjúkrahús. Um klukkan
hálfsex um kvöldið varð annað slys á
svipuðum slóðum þegar tveir jeppar
skullu saman og var annar þeirra með
hestakerru aftan í. Fimm voru fluttir á
sjúkrahús en enginn þó í lífshættu.
Hestamir sluppu ómeiddir. Hálka, skaf-
renningur og lélegt skyggni var á svæð-
inu þegar seinna slysið varð. -snæ
DV-MYND EINAR J.
Vlð opnun Sport-Kllnlk stöðvarinnar
Forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem
aö stööinni standa.
Meðferðarstöð
fyrir meidda
íþróttamenn
Ný meðferðarstöð vegna íþrótta-
meiðsla sem ber heitið Álftamýri Sport-
Klinik var opnuð nú um helgina í Álfta-
mýri 1-5. Hún er fyrsta sinnar tegundar
á Islandi. Henni er ætlað að vera heild-
ar-þjónustumiðstöð við þá íþróttamenn
sem eiga við stoðkerfisvandamál að
stríða. Nokkur fyrirtæki standa að stöð-
inni. Það eru: Læknastöðin Álftamýri,
Röntgendeildin Álftamýri, Sjúkraþjálf-
un íslands, Heilsuráðgjöf, Stoðtækni,
Össur hf. og Borgarapótek. -Gun.
Leiö 110 í
vandræöum
Á laugardagsmorgun lentu fólksbíll
og strætisvagn saman á gatnamótum
Njarðargötu og Hringbrautar. Kalla
þurfti á tækjabíl slökkvfliðsins til að
ná farþegum fólksbílsins út, karlmanni
og ungu bami. Þau fóm á slysadeild
sem og bflstjóri strætisvagnsins sem
keyrði leið 110. Nýr strætisvagn var
sendur á staðinn tfl að taka við farþeg-
unum sem ekki sakaði. -snæ