Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Page 6
6 MÁNUDAGUR 11. MARS 2002 Fréttir I>V Mikil umskipti á lista sjálfstæðismanna í Árborg eftir prófkjör: Tveir bæjarfulltrú- ar úti í kuldanum - eru á villigötum og umboðslausir, segir Páll Leó Jónsson, annar sigurvegaranna DV-MYND NH Úti og inni Nokkrar höfuðpersónur úr prófkjöri sjálfstæðismanna á Selfossi um helgina: (f.h) Ingunn Guðmundsdóttir, 1. sæti, Samúel Smári Hreggviösson, 7. sæti, Björn Ingi Gíslason, 4. sæti, og Ari Thoroddsen, 5. sæti. „Ég lít á þessi úrslit sem skýr skila- boö um að fólk hér í Árborg vilji breyt- ingar, það vill sjá breyttar áherslur í bæjarfélaginu. Ég fór fram með skóla- málin, nýjan bæjarstjóra og mörg önn- ur mál sem ég vil sjá breytingu á. Með þessari niðurstöðu er tekið undir þau ÖU,“ sagði PáU Leó Jónsson, skólastjóri á Selfossi, sem varð annar i prófkjöri sjálfstæðismanna á SeUossi á laugar- dag. Pál vantaði aðeins tvö atkvæði upp á að slá Ingunni Guðmundsdóttur út úr sæti oddvita listans. Ingunn, formaður bæjarráðs, fékk 370 atkvæði en PáU Leó Jónsson skóla- stjóri 368. Ingunn er eini núverandi bæjarfuUtrúi sjálfstæðismanna sem náði öruggu sæti tU að sitja í bæjar- stjóm næsta kjörtímabU, miðað við að í síðustu kosningum náði flokkurinn þremur bæjarfuUtrúum. HaUdór Valur Pálsson stjómmála- fræðmemi náði þriðja sætinu með fimm atkvæða mun á Bjöm Inga Gísla- son bæjarfuUtrúa sem varð fjórði. í fimmta sæti var Ari Thoroddsen. Sam- úel Smári Hreggviðsson bæjarfúUtrúi féU niður í sjöunda sætið, einu at- kvæði á eftir Magnúsi Gíslasyni. Góð þátttaka var í prófkjörinu sem var opið þeim sem gáfu stuðningsyfirlýs- ingu við flokkinn. 926 greiddu atkvæði. „Ég held að niðurstaða prófkjörsins sé nokkuð góð fyrir bæjarfúUtrúana, auðvitað detta tveir út en bæjarstjóm- arfuUtrúamir era samt að fá stuðning umfram fimmtíu prósent í prófkjör- inu,“ sagði Ingunn Guðmundsdóttir við DV í gær. „Auövitað era ýmis bar- áttumál meöan á prófkjörsslagnum stendur, þá keppa menn sem einstak- lingar. Nú er það búið, þá förum við að stiUa saman strengi og koma fram sem einn hópur. Þá er það liðsheUdin sem skiptir máli,“ sagði Ingunn. Á villigötum PáU Leó er mjög sáttur við niður- stöðuna. „Mér finnst merkUegt hvað ég er að fá mörg atkvæði í fyrstu tvö sætin, ég fékk 428 atkvæði. Sem segir mér talsvert um hug þeirra sem tóku þátt í prófkjörinu. Mér skUst á gamal- reyndum pólitíkusum hér í Árborg að ég hafi unnið með þessu frækUegan kosningasigur. Það er líka athygli vert fyrir þá sem nú era í meirihlutanum og era að taka stórar ákvarðanir í sam- félaginu að þeir era nú umboðslaust fólk. Af þessum fúUtrúum situr nú einn eftir og kjósendur hafa gefið þeim skUaboð um að þeir séu á vUligötum," sagði PáU Leó Jónsson. Sósíalistar völdu „Þetta er skrautleg niðurstaða og það er alveg klárt að ég tek ekki sæti á listanum, þar sem vinstri menn og sós- ialistar velja menn á listann, ég tek ekki þátt í svoleiðis leikaraskap," sagði Samúel Smári Hreggviðsson, bæjarfuUtrúi í Árborg, við DV í gær. Hann metur það svo að þátttakan í prófkjörinu nú skýri niðurstöðuna. „Það tóku 519 þátt í prófkjörinu fyrir fjórum árum og þótti mjög góð þátt- taka, nú era 926. Það gefúr augaleið að þama er verið að smala fólki inn tU þátttöku. Það sést líka á því hvemig menn merktu inn á listann, þar komumst við ekki að sem drógumst neöarlega á kjörseðUinn. Ég á eftir að kanna mína stöðu og kem með yfirlýs- ingu í vikunni," sagði Samúel Smári. Hann efast um að listinn njóti fylgis sjálfstæðismanna í vor. „Miðað við þessa uppstUlingu er ég alveg klár á því að það verða ekki sjálfstæðismenn sem kjósa þennan lista í vor,“ sagði Samúel Smári. -NH DV-MYNDIR PETRÚN BJ. JÓNSDÓTTIR Það er blíöan Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, lengst til vinstri, fyigist með verðiaunaafhendingu á skíðamóti í Oddsskarði. Kaffi- brúnir úr fjallinu Alpastemning ríkti í Oddsskarði í gær þegar Austfirðingar brugðu fyrir sig betri fætinum og notuðu skíðafærið. Margir sneru kaffi- brúnir til síns heima eftir góða daga í fjallinu. Blíðskaparveður var eystra um helgina á sama tíma og óveðrin geisuðu á kafla sunnan- lands. Margt var um manninn á skíðasvæðinu. Þar var einnig hald- ið mót um helgina. Þrátt fyrir að hitamælar sýndu 11 gráða frost var öll aðstaða eins og best gerist. -JBP Beint á fæðingardelldina Hún Bobba, blakkona í Þrótti, landsliðs- kona og stjarna í greininni, lék sér á skíð- um um helgina ogjafnvægið ígóðu lagi. Hún verður léttari í þessari viku sam- kvæmt útreikningum þar til bærra manna. Auglýsingin er sterkt vopn í baráttunni - segir Rúna, starfsmaður Stígamóta Tvær tilefnislaus- ar líkamsárásir Tvær tUefnislausar líkamsárásir voru ffamdar í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Árásimar áttu báðar sér stað um fiögurleytið aðfaranótt sunnudags. Önnur varð í Bankastræti en þar var maöur barinn í andlitið. Margt fóUc var á svæðinu en samt virðist enginn hafa séð árásarmanninn. Maðurinn sem varð fyrir árásinni var fluttur meðvitundar- laus á sjúkrahús með sjúkrabU. Hin árásin varð í Hafnarstrætinu en þar vora tveir félagar á gangi þegar aUt í einu var sparkað framan í annan þeirra. Lögreglan keyrði hinn slasaða upp á slysadeUd. Árásarmennimir í báðum þessum tilvikum eru ófundnir. -snæ Bílvelta á Stein- grímsfjarðarheiði BUvelta varð á Steingrímsfiarðar- heiði um hádegisbUiö á laugardag. Ökumaður var einn í bílnum þegar hann missti stjórn á honum en hálka var á veginum. Mesta mUdi þykir að ökumaður hafi sloppið með minni háttar áverka því bíllinn er gjörónýtur. -snæ Auglýsing Stigamóta þar sem konum er raðað líkt og kjúklingavængj- um í neytenda- umbúðir og pakkinn merktur „Söluvara" hefim vakið mikla at- hygli, að sögn Rúnu, starfs- manns Stíga- móta. „Viðbrögðin eru þau að þetta sé briUjant auglýs- ing. Það er ég búin að heyra úr ýms- um áttum,“ segir hún og heldur áfram: „Myndin viröist koma Ula viö fólk og þannig nær auglýsingin tUgangi sínum. Við vorum fyrst að bögglast með hvort og þá hvaða orð við ættum að setja undir myndina. Það voru komnar margar ágætis hugmyndir en viö komumst að þeirri nið- urstöðu að myndin talaði best fyrir sig sjálf og ef við færum að setja ein- hver frekari skUaboð með værum við að taka þá ábyrgð af fólki að hugsa sjálft.“ Rúna kveðst hafa verið spurð hvar þær Stígamótakonur hafi stolið hugmyndinni að auglýsing- unni en segir þær að sjálf- sögðu sak- lausar af öU- um þjófnaði. Hvíta húsið hafi séð um gerð henn- ar og eigi mikinn heiður skUinn fyrir. „Við höfum aUs staðar heyrt að auglýsingin sé áhrifamikU og lýsandi svo hún er sterkt vopn í okkar baráttu." -Gun Rúna í Stígamótum „Viöbrögðin eru sterk. “ Auglýsing Stígamóta Gerð af Hvíta húsinu. Sólargangur i ájíivarÍuJJ RÉYKJAVÍK AKUREYRI Sólariag í kvöld 19.16 18.58 Sólarupprás á morgun 07.57 07.49 Síðdegisflóö 17.40 22.13 Árdegisflóð á morgun 05.57 10.30 Gengur í snjókomu Norðan 5-10 m/s austan til og dálítil él en gengur í sunnan 10-18 m/s með snjókomu vestan til á landinu síödegis. Frost 0 til 13 stig, kaldast norðaustanlands. ■MHHMMer — V © Minnkandi frost Fremur hæg norðlæg átt og dálítil él austan til í tyrstu en snýst í suðlæga átt með slyddu eða snjókomu sunnan og vestan til síðdegis. Minnkandi frost. wimmk Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur '\stsV5 'SA Hiti 2 óSA Hiti 2° A A Hiti 3° til 5- til 5C til 6° Vindur: 7-12 ">/* Vindur: 7-12 "V* Vindur: 6-14 "V* t t t Suólæg étt og rigning eóa súld sunnan og vestan til en skýjaö aö mestu og úrkomulítiö noröaustan til. Fremur mllt. Suöiæg átt og rígning eöa súld sunnan og vestan til en skýjaö aö mestu og úrkomufítiö noröaustan til. Fremur milt. SuöUeg átt og rignlng eöa súld sunnan og vestan til en skýjaö aö mestu og úrkomulítiö noröaustan til. Fremur milt Logn m/s 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stinningsgola 5,5-7,9 Kaldi 8,0-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassviðri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveöur 28,5-32,6 Fárviöri >= 32,7 • i AKUREYRI skýjað -7 BERGSSTAÐIR úrkoma -5 BOLUNGARVÍK snjóél -1 EGILSSTAÐIR léttskýjaö -11 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö -1 KEFLAVÍK skýjaö 1 RAUFARHÖFN hálfskýjað -4 REYKJAVÍK skafrenningur 0 STÓRHÖFÐI úrkoma í gr. 1 BERGEN skýjaö 1 HELSINKI skýjað -1 KAUPMANNAHÖFN hálfskýjaö 6 ÓSLÓ léttskýjaö 6 STOKKHÓLMUR 5 ÞÓRSHÖFN skýjað 0 ÞRÁNDHEIMUR snjóél 0 ALGARVE þokumóöa 17 AMSTERDAM hálfskýjaö 10 BARCELONA BERLÍN skýjaö 8 CHICAGO heiöskírt -10 DUBLIN skúr 8 HAUFAX þoka á síö. klst. 7 FRANKFURT léttskýjaö 10 HAMBORG skýjaö 7 JAN MAYEN snjóél -4 LONDON rigning 10 LÚXEMBORG hálfskýjaö 19 MALLORCA léttskýjaö 17 MONTREAL -1 NARSSARSSUAQ heiöskírt -18 NEW YORK léttskýjaö 5 ORLANDO hálfskýjaö 17 PARÍS léttskýjaö 11 VÍN léttskýjaö 13 WASHINGTON heiöskírt 3 WINNIPEG heiöskírt -21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.