Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Side 24
40 MÁNUDAGUR 11. MARS 2002 Tilvera 33V Auglýsingastelpurnar Dröfn Siguröardóttir, Andrea Sif Þorvaldsdóttir, Uröur Haröardóttir og Erla Pátsdóttir létu sig ekki vanta. Þungavigtarmenn Kjartan Gunnar Kjartansson, umsjónarmaöur ættfræöisíöu, Geir R. Ander- sen, umsjónarmaöur kjallara og lesendabréfa, Jón Birgir Pétursson blaöa- maöur og Gunnar V. Andrésson tjósmyndari voru í hátíöarskapi. Árshátíð Út- Eygló okkar Eygló Stefánsdóttir í Ijósmyndasafni fékk viöurkenningu frá starfsmönn- um fyrir þjónustulund, þolinmæöi og gott viömót. Þrjár hressar Silja Aöaisteinsdóttir menningarrit- stjóri sat á spjalli viö blaöakonurnar Arndísi Þorgeirsdóttur og Ólöfu Snæ- hólm Baldursdóttur. Fókusgenglö Starfsmenn Fókuss sátu viö sama borö. Þeir eru, f.v., Höskuldur Daöason, Snæfríöur Ingadóttir, Símon Ægir Símonarson, kærasti Snæfríöar, Ágúst Bogason, Tómas Ingi Ragnarsson umbrotsmaöur og Eiríkur Ásgeirsson. Tryggir starfsmenn heióraöir Hjalti Jónsson framkvæmdastjóri heiöraöi nokkra starfsmenn fyrir langa og dygga þjónustu í þágu blaösins. Þau eru, f.v., Sigrún Guðjónsdóttir sem vinn- ur viö pökkun og dreifingu, Inga Guðmannsdóttir og María Ólafsdóttir próf- arkalesarar, Þorbergur Kristinsson umbrotsmaöur og Jónas Haraldsson aö- stoöarritstjóri. Gróa Ormsdóttir og Ásgrímur Pálsson prófarkalesarar voru einnig heiöruö en áttu ekki heimangengt. gáfufélags DV Árshátíð Útgáfufélags DV ehf. var haldin með pomp og prakt í Félagsheim- ilinu á Seltjamamesi á laugardags- kvöld. Mikil og góð stemning réð þar ríkjum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Sigtryggur Magnason blaða- maður var veislustjóri kvöldsins og fór á kostum. Sigmundur Emir Rúnarsson ritstjóri hélt hátíðarræðuna við góðar undirtektir. Auk heimatilbúinna skemmtiatriða sá dúettinn Reynistaða- bræður um að kitla hláturtaugamar og vom þeir félagar klappaðir upp hvað eftir annað. Mikill hugur er í starfsmönnum DV enda blaðið í mikilli sókn og flutningur í nýtt húsnæði á næsta leiti. Hjalti Jóns- son framkvæmdastjóri veitti nokkrum starfsmönnum viðurkenningar fyrir langa og dygga þjónustu. Vom þeir kall- aðir upp hver á fætur öðrum við dynj- andi lófaklapp. Fékk hver og einn þeirra mynd af forsíðu blaðsins eins og hún leit út daginn sem þeir hófu störf á blað- inu. Óli Bjöm Kárason heiðraði síðan starfsmann ársins, Berg Garðarsson, umbrotsmann og allsherjar skipuleggj- anda í vinnslu blaðsins. Eftir borðhald og létta samkvæmis- leiki var stiginn dans við undirleik hljómsveitarinnar Saga klass. Dunaði dansinn fram eftir nóttu. -hlh Fjórar föngulegar blómarósir Anna Guörún Sigurjónsdóttir á góöri stund ásamt blaöakonunum Ólöfu Snæhólm Baldursdóttur, Arndísi Þorgeirsdóttur og Jóhönnu Sigþórsdóttur. Kátir karlar Gylfi Þór Þorsteinsson auglýsinga- stjóri og Bergur Garðarsson, flæðisstjóri og starfsmaöur ársins, voru í góöum gir. Ljómsyndarinn Þorvaldur Örn Krístmundsson ásamt eiginkonu sinni, Hrund Teitsdóttur. Fyrirsætan Jónína Ósk Lárusdóttir fékk viöur- kenningu frá starfsmönnnum fyrir aö fórna sér í fyrirsætustörf viö ýmis tækifæri. * r Nletraprófs 99.900* v&XHzii W w Kr- Hópbifr&ið Nœstu námskeiö Kennslubifreiöar: Leigubifreib: Nissan Terrano II, sjálfskiptur. Vörubifreib: Volvo FL 10, 2x4ra gíra. Hópbifreiö: Benz 0303, 6 gíra. Skráning ísímum 581 1919, 8924124 og 822 3810 Ncesta námskeft hefst 12. mars' Örfá sceti laus Ath! Nú greiba verkalýösfélög allt aö 40.000 kr. afnámskeiöi. Skrábu þig núna! Síöustu námskeiö hafa öll fyllst! ÖKUSKÓll sími 581 1919 nrrarniiffiiiirm LEIGUBIFREI HÓPBIEREI 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.