Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Page 25
41
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002
DV
Tilvera
Myndgátan
Krossgáta
Lárétt: 1 lof, 4 kyrtO,
7 rófa, 8 íláti, 10 pár,
12 rösk, 13 skógur,
14 skeiðarhníf,
15 hestur, 16 litlu,
18 hvetji, 21 sníki,
22 hrina, 23 snáði,
Lóðrétt: 1 kalla,
2 þrá, 3 yfirhöfnina,
4 kolfella, 5 borði,
6 hrúga, 9 vanvirða,
11 dáin, 16 ánægð,
17 kærleikur,
19 kjaftur, 20 flökti.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Hvítur á leik!
Á íslandsmóti skákfélaga mættust
næstu alþjóðlegu meistarar landsins -
væntanlega. Stefán tefldi fyrir sigur-
vegarana, Hrókinn, og Arnar fyrir
Taflfélag Reykjavíkur, A-sveit. Útkom-
an varö hörð rimma þar sem bisk-
upapar Stefáns hafði betur gegn ridd-
araliöi Amars. Enda eru biskupar
mun betri í opnum stööum eins og
sannast hér. Hvítur vinnur skiptamun
þvingaö vegna hótunarinnar 38. Bd5.
Þaö verður fróðlegt að sjá hvort ekki
tekst að landa svo sem einum alþjóða-
meistaratitli á alþjóðlega Reykjavíkur-
skákmótinu i Ráðhúsinu sem fer fram
þessa dagana.
Hvítt: Stefán Kristjánsson
Svart: Arnar E. Gunnarsson
Rússnesk vörn.
íslandsmót skákfélaga 2001-02
Reykjavík (5), 2002
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4.
Rf3 Rxe4 5. Bd3 Rf6 6. h3 Rd5 7. 0-0
Be7 8. c4 Rf4 9. Bc2 0-0 10. d4 Rg6
11. Rc3 c6 12. d5 Rd7 13. Rd4 Dc7
14. dxc6 bxc6 15. Rxc6 Dxc6 16. Be4
Dxc4 17. Bxa8 Ba6 18. Bf3 Dxfl+ 19.
Dxfl Bxfl 20. Kxfl Hb8 21. Rd5 Bf6
22. Rxf6+ gxf6 23. b3 Rge5 24. Be4
Rc5 25. Bf5 Red3 26. Be3 Rb4 27.
Hdl Rxa2 28. Hxd6 Rxb3 29. Bxa7
Ha8 30. Be3 Kg7 31. g4 h6 32. Hd7
He8 33. Hc7 He5 34. Bf4 Hc5 35.
Hd7 Hc4 36. Be3 Hc6 (Stöðumyndin)
37. Be4 Rb4 38. Bxc6 Rxc6 39. Kg2
Re5 40. Ha7 Rc4 41. Kf3 Rbd2+ 42.
Bxd2 Rxd2+ 43. Kf4 Rb3 44. Ke3
Rc5 45. f4 Kf3 46. f5 Kg7 47. Hc7
Ra6 48. Hc8 h5 49. gxh5 Rb4 50.
Ke4 Kh6 51. Hc4 Ra6 52. Kd5 Kxh5
53. h4 Rb8 54. Kd6. 1-0
Bridge
Umsjón: ísak Om Sigurösson
Sveinn Rúnar Eiríksson, keppnis-
stjóri Bridgefélags Reykjavíkur, færir
jafnan spil, stöður og tíðnitöflur inn
á heimasíðu félagsins, bridgefelag.is
og þar geta spilarar gert samanburð á
sinni franunistöðu og annarra. Hér i
dálknum er geröur samanburður á
spili 13 í 8. umferð mótsins. Alls taka
24 sveitir þátt í aðalsveitakeppninni
og spUiö því spilað á 24 borðum. Á 10
borðanna voru spilaðir 6 tíglar, sem
óneitanlega er vænlegasti samningur-
inn, ýmis slétt unnir eða með yfir-
slag. Á 9 borðum var lokasamningur-
inn 6 grönd sem er óneitanlega verri
samningur:
* D1095
* 10863
* 9853
* 2
♦ 63
VÁKG5
♦ ÁD1074
♦ D6
♦ KG74
9» D74
♦ 6
* G10753
Sex grönd stóðu á 5 borðanna en
fóru niður á fjórum þeirra. Þeir sem
lentu i því að spila 6 grönd og fara
niður fengu stóra mínustölu í butler-
útreikningnum, 339 stig.
Þeir sem spiluðu 6
grönd og stóðu þau,
fengu 146 stig í plús,
sveiflan þar heil 485 stig.
Á fimm borðum létu AV
sér nægja að spila 3
grönd og fengu fyrir það mínus 136
stig í butlemum. Sex tíglar gáfu 110
stig i plús.
•igi 0Z ‘ui§ 61 ‘;se Ll ‘fæs 94 ‘Sn[BS n
‘luuipijs 6 ‘S03 9 ‘t;a s ‘BdsjpBJis p ‘Bunl>[>[i>[s g ‘í[so z ‘boi[ x inajpoi
•i3ub £Z ‘b;o[ z,Z ‘idBUS is ‘i§Sa sx ‘nBius 9x ‘JOf si
‘iþop xx ‘>[JÓiu gx ‘bu>[ z,l ‘ssij oi ‘13SB 8 ‘U05[s L ‘3J9S x ‘soji[ x :;;aJBi
f^^Smáauglýsingar
ertu að kaupa
eða selja?
550 5000
Sýnum ábyrgð
Hvernig er þetta með okkur
íslendinga og umferðina? Hvern-
ig er ökukennslunni háttað? Ég
eins og svo margir var á ferð-
inni hér um daginn sem er ekki
í frásögur færandi nema að á
undan mér var bifreið sem á var
skilti og á því stóð ÆFINGA-
AKSTUR. Allt í lagi með það
hugsaði ég en þetta var á há-
annatíma og umferðin mikil og
allir æstir og fínir. Ég reyndi án
árangurs að skipta um akrein og
gaf stefnuljós í langan tima en
enginn vildi hleypa mér yflr á
næstu akrein. Já, ég vildi kom-
ast fram úr þessum bíl með
skiltið en það tókst ekki og því
varð ég bara að skipta um gír,
fá mér tyggjó og hlusta á út-
varpið í rólegheitum. Ég var í
góðu skapi og það var eins gott
því að ágæta unga manneskjan á
undan mér hafði ekki mikið í
þann frumskóg að gera sem kall-
ast „umferð". Ég sá til dæmis
aldrei stefnuljós, hraðinn var
vel undir hámarkshraða og
greinilegt var að það gekk
þónokkuð á inni í þessum bíl.
Ég fór að hugsa: „Aumingja
stúlkan, sú er stressuð.“ Af
hverju er henni hleypt út í um-
ferðina löngu áður en hún er til-
búin til þess? Af hverju hleypir
ökukennari henni af stað svona
snemma og hvað með aðstand-
endur hennar? Ég vil nota þetta
tækifæri hér og nú og hvetja
ökukennarana okkar og foreldra
til að sýna smá ábyrgð. í áður
umræddu tilviki var það ekki
þessari ungu stúlku að þakka að
stórslys varð ekki. Umferðar-
menningin hér er ekki á það
háu stigi að við megum við
svona löguðu. Sýnum tillitssemi,
ábyrgð og brosum aðeins.
Sandkorn
Umsjón: Birgir Guómundsson • Netfang: sandkorn@dv.is
Eftir að listamir komu fram
hjá stóru framboðunum í Reykja-
vík hafa menn verið að leika sér
að því að gefa þeim ný nöfn í sam-
ræmi við það sem þykir einkenna
þá. Þannig hefur listi Sjálfstæðis-
flokksins fengið viðurnefnið
BSRB-listinn í ljósi þess að þar
þykja fulltrúar atvinnnulifsins
vera lítt áberandi
en að sama skapi
beri mikið á
starfsmönnum
hins opinbera.
Nú hefur Reykja-
vikurlistinn líka
fengið sitt viður-
nefni en það er
Háskólalistinn,
en eins og kunnugt er þá er helm-
ingur frambjóðenda i átta efstu
sætunum fyrrum formenn stúd-
entaráðs Háskólans og þar á með-
al borgarstjóraefnið, Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir ...
Framsóknarmenn eru
nokkuð kátir þessa dagana með
niðurstöðuna úr skoðanakönnun
DV í síðustu viku, enda eflaust
Innan flokksins
heyrast nú þær
raddir að flokkur-
inn eigi að ganga
vasklegar fram i
því að aftengja
sig spillingarum-
ræðunni og vand-
ræðaganginum
sem einkum hef-
ur beinst að
Sjálfstæðisflokknum. Eru við-
brögð Kristins H. og Jónínu
Bjartmarz í síðustu viku til
marks um þetta, en þau töldu
bæði óeðlilegt að verið væri að
gera alla stjóm Símans ábyrga
fyrir þvi hvemig málin hafa þró-
ast. Nú hefur bæst í hópinn rödd
Gunnlaugs JúUussonar sem tal-
ar mjög krítískt um þessi mál öll
og samstarfsflokkinn á vefsíðu
reykvískra framsóknarmanna,
hriflu.is ...
Talandi um framsóknar
menn, þá er drátturinn á uppstill-
ingu á lista Framsóknarflokksins
á Akureyri farinn
að vekja athygli.
Flokksmenn hafa
varist frétta af
framboðsmálum
um nokkurt skeið
og er nú svo kom-
ið að pólitískir
andstæðingar í
bænum tala um
að þar sé stórvandi á höndum því
ekki sé eining um uppstillinguna.
Framsóknarmenn sjálfir gera hins
vegar lítið úr málinu og segja ekk-
ert liggja á enda byrji kosninga-
slagurinn ekki fyrr en eftir páska.
En auk framsóknarmanna eiga
Vinstri grænir líka eftir að kynna
sinn lista ef frá er talinn oddvit-
inn, en Valgerður Bjarnadóttir
mun leiöa flokkinn og vera bæjar-
stjóraefni. Mikil leit er nú sögð í
gangi að fólki til að vera á listan-
um með henni, en nafn Jóns Er-
lendssonar, formanns Gilfélags-
ins, hefur heyrst nefnt í því sam-
bandi...
Nokkur spenningur er
fyrir aðalfundi Landssímans í dag,
ekki sist varðandi það hvemig ný
stjóm kemur til
með að líta út.
Ljóst er að þar
1 munu nýir menn
koma að í frétta-
skýringu sem
Hallgrímur
Thorsteinsson
skrifar á Press-
unni, þá mun
Gunnlaugur Sævar Gunnlaugs-
son, formaður útvarpsráðs og
framkvæmdastjóri Urðar Verð-
andi Skuldar, verða næsti stjóm-
arformaður. Segja gárungamir að
ekki muni veita af að fá Gunnlaug
og örlaganomimar þrjár til liðs
við Símann til að skapa kyrrð á
ný eftir það sem á undan er geng-
ið ...
§
1
í
0)
S
.Drengur!
|Er þetta ekki
'frábaert? .
lei... hvert ertu
1 Þeir hafa eittl
fyrir allal
,237 stöðvar!
Og velkomín
16 etu nda
hcimiUarmynd
um óviðjafnan-
lega veröld
brauðrí6tanna
án hlés!
í brauð- ^
ristamaníus
2002!“
LaöeílA
Farðu frá" 1
þeeeum^
hundóða r,
otri!
Farið ekkt'
langt því *
Jnnan
jskamme...'
Ég er búin
að skipta á
Margeiri
bessi sem við keyptum í sveit- ) inni í fyrrasumar! S
Hvernig væri að fá sér^X jarðarber úr frystinum í ) eftirrétt? J
fflS 2§|j|i
*