Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2002, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2002, Blaðsíða 1
Formaður þingflokks Framsóknarflokksins um helmingshækkun stjórnarlauna Landssímans: Telur stjórnarlaunin vera algerlega fráleit - góð laun mikilvæg til að laða að hæft fólk, segir Pétur H. Blöndal. Baksíða og bls. 4 Guðjón í OZ: Hugsar í 100 árum - ekki 2 EIR-síðan bls. 29 Seyðisfjörður: Tón- listin í blóma Bls. 27 Menningarborgarsjóður: Unnið með víðtækt menn ingarhugtak Bls. 8 Vinsælustu kvikmyndirnar: Tímavélin á toppnum Bls. 24 Simbabve: Atkvæðataln- ingin hafin Bls. 10 Borgarleikhúsið: Jói dansar með Caput Bls. 13 Skyndibiti tekur við af fiskinum Bls. 9 DV-Sport: ÍS deildar- meistari í körfubolta Bls. 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.