Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2002, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002
29
DV
EIR á þriðjudegi
Handleggsbraut
lífvarðarefni
Víknmgasveitarforingi hand-
leggsbraut lögreglumann við æfing-
ar sem haldnar eru til undirbún-
ings NATO-fundar-
ins í Reykjavík á
næstunni. Víkinga-
sveitarforinginn
var fenginn til að
leiðbeina lögreglu-
mönnum varðandi
handtökur en æf-
ingin er liður í
þjálfun sérstakra
lífvarðasveita lög-
reglunnar (VIP-Gu-
ards) sem eiga að
vera til taks þegar mikið liggur við
á alþjóðavísu. Lögreglumaðurinn
sem um ræðir (250 pund) lét sem
hann streittist á móti handtöku á
æfingunni með þeim afleiðingum
að hann tvíbrotnaði við olnboga.
Þótti öllum viðstöddum það leitt.
Ráðherrann
Á ýmsu geng-
ur við NATO-
undirbúning.
Bond og Berry
Hann kyssir - hún kysst.
Bond-koss
í Bláa lóninu
Ekki er útilokað að lokakoss-
inn í nýjustu James Bond-kvik-
myndinni verði myndaður í Bláa
lóninu. Við upphaf skipulagning-
ar vegna töku myndarinnar
höfðu starfsmenn Saga-film sam-
band við forráðamenn Bláa lóns-
ins og leituðu hófanna um afnot
af lóninu vegna myndarinnar.
Var vel í það tekið en síðan ekki
söguna meir. Nú gerist sá
orðrómur æ háværari að ánægja
kvikmyndatökuliðsins með ver-
una í Jökulsárlóni og á Höfn í
Homafirði leiði til þess að loka-
atriðið verði tekið í lóninu -
sannur Bond-koss í bláum
skugga og einstæðri eimyrju.
Löggur
í Fíladelfíu
Þeir réðust
ekki á garðinn
þar sem hann
er lægstur,
þjófamir sem
reyndu að
stela verðmæt-
um úr yfir-
höfnum gesta
á samkomu hjá Hvítasunnusöfnuöin-
um við Hátún á dögunum. Þenr voru
rétt byrjaðir að stela þegar yfir þeim
stóðu yfirlögregluþjónn úr Reykja-
vikurlögreglunni og fikniefnalög-
reglumaðui- auk varðar sem reyndar
heitir Vörður Leví Traustason og er
forstöðumaður safnaðarins. Þótt allir
væru þeir í borgaralegum klæðum
að iðka trú sína átti þjófamir aldrei
möguleika. Þrautþjálfaðir safhaðar-
meðlimimir yfirbuguðu þá á ör-
skotsstundu.
Leiðrétting
Að gefnu tilefni skal tekið fram
að þó svo Orca-hópurinn hafi misst
atkvæðisrétt sinn á aðalfundi ís-
landsbanka sem haldinn var í gær
heldur hópurinn enn atkvæðisrétti
sínum í bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningunum í vor.
Fíladelfía
Þjófarnir áttu aldrei
séns.
Guöjón og gamla Borgarbókasafnið
Unglingar fá ekki þá athygli í skólakerfinu sem þeim ber - draumurinn er aö bæta úr því.
Fimm ráö fyrir vikuna
EKKI láta ferma
ykkur. Fáið pen-
inginn beint.
VAÐIÐ í sundlaugunum. Ekki í
villu og svima.
VERIÐ
úti. Ekki
úti að
aka.
- persónulegt peningaleysi hamlar framkvæmdum
ungmenna sem eiga betra skilið en
það sem nú er að þeim rétt í nafni
menntunar.
hægt um
gleðinnar
dyr. Ekki
af göflun-
Gamla Borgarbókasafnið við
Þingholtsstræti stendur autt og yf-
irgefið og örlar ekki á þvi frum-
kvöðlasetri fyrir ungt fólk sem
Guðjón i OZ ætlaði að koma þar
upp þegar hann keypti húsið fyrir
tveimur árum - og greiddi 70 millj-
ónir fyrir.
„Ég hef nú ekki komist lengra
en að mála húsið að utan og veld-
ur þar mestu persónulegt peninga-
leysi mitt,“ segir Guðjón sem hef-
ur þó ekki lagt árar í bát og er
staðráðinn í að hrinda hugmynd
sinni í framkvæmd. „Frumkvöðla-
setrið á eftir að vera þarna I hund-
rað ár og í því samhengi eru tvö ár
ekkert. Þegar markaðurinn fer að
rétta úr kútnum fer ég að kynna
hugmyndina fyrir fjárfestum."
Guðjón hugsar frumkvöðlasetur
sitt fyrir börn á aldrinum 11-18
ára „... þvi ég tel að sá aldurshóp-
ur fái ekki þá athygli í skólakerf-
inu sem honum ber,“ eins og hann
segir sjálfur.
Engar kvaðir fylgdu sölu
Reykjavíkurborgar á gamla Borg-
arbókasafninu til Guðjóns, and-
stætt því sem haldið hefur verið
fram. Guðjón greiddi fyrir húsið
og er frjálst að gera það sem hann
vill við það - getur meira að segja
búið í því kjósi hann svo. En það
stendur ekki til. Né heldur að
leigja húsið því frumkvöðlasetrið
skal rísa þó lengri tíma taki en
ráðgert var. Guðjón stefnir að því
að endurgera húsið að innan í
upprunalegri mynd en því var
breytt töluvert þegar því var
breytt í bókasafn skömmu eftir
miðja síðustu öld. Til dæmis var
stór stigi á milli aðalhæða færður
úr stað og verður hann nú fluttur
aftur. Þá dreymir Guðjón um að
endurheimta garðskála (lesstofu)
sem stóð í garðinum en hann var
fluttur i Grasagarðinn í Laugardal
þar sem hann stendur nú.
„Þetta hús stendur fyrir sinu,
sama hvernig allt velkist hjá mér,“
segir Guðjón „oz“ Guðjónsson,
vongóður um að „markaðurinn
fari að rétta úr kútnum" svo hann
geti farið að hefjast handa í nafni
Viltu
614.
Sigurvegarar í Viltu vinna
milljón? hjá Þorsteini Joð á
Stöð 2 greiða skatta af vinning-
um sinum og fara því ekki
heim með milljón, þótt svo það
standi á tékkanum. 385.400
krónur fara í skatta og standa
því 614.600 krónur eftir af millj-
óninni. Minna ef þátttakendur
greiða hálaunaskatt, svo ekki
vinna
600?
sé minnst á fjögurra prósenta
lífeyrissjóðsgreiðslu sem
bundin er i lög. Aðeins góð-
gerðahappdrætti njóta undan-
þágu irá skattlagningu verð-
launafjár og Viltu vinna miEj-
ón? flokkast ekki sem slíkt.
Landssíma-
Þorsteinn Joð
Skattmann fer víöa.
Rétta myndin
Gamla Borgarbókasafnið að vefjast fyrir Guðjóni í OZ:
- eftir Hallgrím Helgason
nma
í fréttatíma Sturla stendur
og stamar grár af Símaraunum.
Af þrautagöngu þvær sínar hendur
en Þórarinn Viðar aö sér launum.
Flosi Eiríks er farinn, mœddur.
Fékk hann nóg af þeirri aögerö.
Hann óttaöist veröa einkavæddur
meö einstakri Þórarins Viöaráferö.
Og Frikki Pálsson fer nú bráöum.
Fœr hann Esso eöa Shell?
Nei, þrífur gólf hjá Góöum ráöum
og grœjar Viöar til IP Bell.
Forstjórinn Óskar aö fá aö semja
viö sjálfan sig um sjávarstrenginn.
Þjóöin er oróin þreytt aö emja
og Þórarinn til Viðar genginn.
Aö selja Símann okkar okkur
var áöur reynt en lagt til hlióar.
Aö kaup’ann getur nú nánast nokkur
nema kannski Þórarinn Viöar.
(Flutt af höfundi í Málinu á Skjá einum
4. mars. Birt hér vegna fjölda áskorana.)
DV-MYND HARI
Karl og kerling
Þau standa saman í Heiömörk - saman en þó sundur eins og vera ber.
árum - ekki 2
GANGIÐ
Hallgrímur
Hallríma
um Síma.
Davíö Oddsson dregur seiminn
og dæsir aö málinu lokiö sé.
Þjóöin er bœöi þrjósk og gleymin.
En Þórarinn Viöar aö sér fé.
Landssímamaöurinn litli góöi
í laurni flettir upp í símaskrám.
Forstjórinn þegir þunnu hljóöi
en Þórarinn Viöar aö sér trjám.
Óhreinn Loftsson utan gáttar
úr ólgusjónum náöi aö sleppa.
Nú efst á Baugi viö þybbinn þráttar
en Þórarinn Viðar að sér jeppa.
Hugsar í 100
HUGSBD
ykkar ráð.
Ekki öðr-
um þegj-
andi þörf-
ina.
*