Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2002, Blaðsíða 21
ÞREÐJUDAGUR 12. MARS 2002
25
33V
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3253:
Leggur fé í
fyrirtæki
Krossgáta
Lárétt: 1 hrygg,
4 djörf, 7 gauragangur,
8 landi, 10 umhyggja,
12 óhróður, 13 yfirráð,
14 jörð, 15 gerast,
16 ryk, 18 rétt,
21 þvag, 22 hörfar,
23 eðlisfar.
Lóðrétt: 1 eldsneyti,
2 tísku, 3 boði,
4 bújörð, 5 hagur,
6 bólfæri, 9 kúptu,
10 kostnaður, 16 fikt,
17 þykkni, 19 fé,
20 tæki.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvltur á leik!
Snorri G. Bergsson sagnfræðingur
og Hellismaður teflir skemmtilega á
köflum og stendur sig vel á Reykja-
vikuskákmótinu í Ráðhúsinu. Hann
var kominn með 3 v. af 5 og lagði
rússneska stórmeistarann Mikhaíl M.
Ivanov í 5. umferð i stórkostlegri
skák. í þriöju umferð var Snorri hætt
kominn á móti Erlingi Þorsteinssyni
Iðnskólakennara. Einn er sá skákmað-
ur sem fylgist vel með mótinu en það
er Eyjóifur Ármannsson. Hann benti á
eftirfarandi jafnteflisleið á umræðu-
homi skákmanna á intemetinu: 27.
Hd8 Hxd8 28. De6+ og hvítur nær þrá-
skák. En sem betur fer fyrir Snorra
flæktist hann ekki í því jafnteflisneti
því Erlingur lék allt öðram og verri
leik!
Hvítt: Erlingiu* Þorsteinsson
Svart: Snorri G. Bergsson
Vængtafl.
Reykjavikurskákmótið (3), 09.03.2002
1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. Rbd2 c6 4.
g3 Bg4 5. Bg2 Rbd7 6. 0-0 e6 7. Hel
Be7 8. e4 dxe4 9. Rxe4 Rxe4 10.
Hxe4 Rf6 11. Hel 0-0 12. c3 Rd5 13.
c4 Rb6 14. b3 Bb4 15. Bd2 Bxd2 16.
Dxd2 Bxf3 17. Bxf3 Df6 18. De3
Hfd8 19. Hadl g6 20. a4 Df5 21. Be4
Da5 22. Df4 Hxd4 23. Df6 e5 24. Kg2
He8 25. Bxg6 fxg6 26. Hxd4 Dxel
(Stöðumyndin) 27. Hh4? Rd7 28. Dd6
RfB 29. c5 Da5 30. f4 exf4 31. b4
Dd8 32. Dxf4 He2+ 33. Kh3 Dd7+ 34.
Hg4 De6 35. Dc4 Dxc4 36. Hxc4 Re6.
0-1
Bridge
Umsjón: ísak Öm Sigurösson
Flestir viðurkenna að þegar Zia
Mahmood og Andrew Robson spila
saman þá séu þeir eitt sterkasta
par í heimi. Þeir geta þó lent í stór-
slysum við spilaborðið, eins og spil
dagsins sýnir glögglega. Það kom
fyrir í viðureign Zia og Robsosn við
Hollendingana Verhees og Jansma
á Cap Gemini-boðsmótinu í tvl-
menningi f janúar síðastliðnum.
Sagnir tóku frekar óvænta stefnu,
norður gjafari og AV á hættu:
* 652
4» 4
4- DG10762
* D95
4 G9
103
4 K9
* ÁKG1042
4 Á3
W DG92
4 Á843
* 873
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
3 4 3 4 44 4 grönd
5 4 pass pass 5»
pass 54 pass 6 grönd
pass pass dobi P/h
Andrew Robson átti bágt með að
trúa því að félagi gæti komið inn á
þriðja sagnstigi án þess að eiga
nokkum ás. Hann ákvað því að segja
sex grönd og Jansma taldi sig getað
doblað þann
samning. Út-
spilið var
drottningin í
tígli og Jansma
fann ekki hug-
rekki í sér til
að leggja niður
ásinn og spila
meiri tígli.
Hann var
hræddur um að
Robson ætti
gangandi lauf og lét sér því nægja að
taka tvo fyrstu slagina á ásana.
Þannig slapp Robson tvo niður í spil-
inu en hefði farið 1700 niður ef
Jansma hefði sýnt hugrekki og spilað
tfgli áfram.
Zia Mahmood.
e—inr
’IQl 03 ‘Qne 61 'A>[s ii ‘jmi 91 ‘iBpn n
‘niOAB 6 ‘091 9 ‘RA 9 ‘bjsojobis p ‘js^sputiq g ‘qoui z Jom I njaJOoq
'IBQB 83 ‘4U 33 ‘npíaji \z ‘JJBS 81 ‘Jfsroi 91 ‘aqs si
‘PI°J n ‘PI9A 81 ‘0JU 31 ‘09IB 01 ‘Í0PI 8 ‘Ijæio i Joas p ‘qure>i i :jjajpq
Flogid í fylgd
med skáldi
Sunnudagur og síðdegi.
Himinninn heiður og blár,
rétt eins og í Gunnarshólma
Jónasar listaskálds Hallgríms-
sonar. Fokker-vél Flugfélags
íslands greip flugið á Reykja-
víkurflugvelli og stefnan var
sett í norður. „Skyggnið er
gott og því fljúgum við sjón-
flug,“ sagði flugstjórinn. Út-
sýnið var ævintýralegt.
Flugið var hækkað jafnt og
þétt - flogið yfir Mosfellsheiði
og Þingvöll, yfir Skjaldbreið
sem „fanna skautar faldi
háum“, svo áfram sé vitnað í
skáldið. Stefnan var sett á
Langjökul og flogið yfir hann.
Glögglega mátti sjá för eftir
jeppa um jökulinn þveran og
endilangan. Þá sást til hás og
tignarlegs ískalds Eiríksjök-
uls, sem „veit allt sem talað
er hér“, og áfram var lista-
skáldið nálægt. ís var á
Blöndulóni en einhvers staðar
á þessum slóðum var Galtará.
Fyrir bráðum tvö hundruð
árum var Jónas þar á ferð og
greiddi lokka Þóru Gunnars-
dóttur.
Fokkerinn tók stefnuna yfir
sunnanverða Skagafjarðardali
og Tröllaskaga. Stefnan inn til
Akureyrar var tekin um Gler-
árdal. í hánorðri var Hraun-
drangi - tignarlegasti tindur
landsins - og fegursti. Áfram
var listaskáldið í nálægð.
Höfuðstaður Norðurlands
var í nánd. Flogið var yfir
skíðalyfturnar í Hlíðarfjalli.
Síðan var beygt inn til lend-
ingar. Undarlegt hvað allt er
friðsælt og fagurt á jörðu
niðri, úr lofti séð. Allt svo fal-
legt, rétt eins og skáldlegt
skyggnið í háloftunum.
Sandkorn
Umsjón: Siguröur Bogi Sævarsson • Netfang: sandkorn@dv.is
Tveir bæjarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins í Árborg fengu
rækilega útreið í prófkjöri flokksins
em haldið var
i laugardag.
[ngunn Guð-
mundsdóttir
bæjarfulltrúi
lenti í fyrsta
sæti en aðrir
bæjarfulltrúar
lentu neðar.
Má tvímæla-
laust segja að
stóra niður-
staðan í próf-
kjörinu hafi verið sú að almennir
kjósendur hafi viljað nýtt blóð. Er
sigur skólastjórans Páls Leó Jóns-
sonar gleggsta dæmið um það.
Heimildarmenn Sandkoms á Sel-
fossi segja að slíkt hefðu menn
raunar átt að sjá fyrir og benda þar
á að þreytunnar á ríkjandi valdhöf-
um hafi strax orðið vart í síðustu
kosningum þegar Diskólisti ung-
linganna fékk einn og nær tvo menn
kjöma í bæjarstjórn. Þessu hafi
menn gleymt - og hreinlega ekki
þekkt sinn vitjunartíma ...
inga til að syngja fyrir Sólveigu og
kallaði á svið Egil Ólafsson. Egill
var að heija sönginn þegar Davíð
svo kallaði: „Heyrðu, það er betra
að ég syngi með svo þú haldir lagi.
Innan þingflokks Fram-
sóknarflokksins gefa ekki allir mikið
fyrir þá kenningu Halldórs Ás-
grímssonar sem
telur að ástæða
fyrir talsverðri
| fylgisaukningu
flokksins í DV-
könnun í sl. viku
sé Evrópuuræð-
unni að þakka.
Þvert á móti,
segja sumir - og
telja raunar
fjarstæðukennt
að þetta geti
verið raunin. Fylgi VG sé að dala -
og tæpast séu menn að yfirgefa þann
rann til að styðja Halldór, Framsókn
og Evrópu. Ástæðan sé miklu frekar
sú að flokkurinn þori að standa uppi
í hárinu á Sjálfstæðisflokki, rétt eins
og hann hefur gert í Símamálinu að
undanfórnu ...
„Óviöurkvæmilegt gæti
verið að karlar eins og ég tali um
likamsparta dómsmátaráðherra. En
ég ætla samt,“
;agði Davíð
Dddsson í 50
afmæli
Sólveigar
Pétursdóttur
dómsmálaráð-
herra sl. laug-
ardag. Fín-
ustu frúr bæj-
arins sem
staddar voru
í afmælinu
tóku andköf þegar Davíð byrjaði lík-
amslýsingamar. Hann byrjaði á nef-
inu og alkunnu pólitísku næmi
þess. Þá sagði forsætisráðherrann
að endur fyrir löngu hefði kyn-
bomban Marilyn Monroe sungið
afmælissöng fyrir Kennedy Banda-
ríkjaforseta. Það væri því vel til
fundið að fá mesta kyntröll íslend-
Forstjórastóll Símans og
hver muni taka við honum þegar
farandforstjóranum Óskari Jóseps-
I syni sleppir, er
eitt helsta og
heitasta um-
ræðuefnið
[ þessa dagana.
Nafn Bjarna
Ármannsson-
ar heyrist víða
nefnt þessa
dagana - en
annað nafn
| um forstjóra á
lausu er
einnig á floti. Það er Hreggviður
Jónsson. Menn telja raunar ekki
ótrúlegt að hann verði ráðinn, enda
hefur hann sagt sögur og leyndar-
mál um Jón Ólafsson - sem væn-
legt þykir til árangurs ef menn ætla
sér í góð djobb sem eru á hendi
Sjálfstæðisflokksins ...
Myndasögur
^W^ÉÍÉg
'Cupe... klukkan er
t sjö. Tími til að s
7 vakna... )
| Viltu fá Leiðarljós ‘
á Survivor? Og
hvað með steiktan j
Hirst til að taka '
með?
Hvernig lifði ég
týrir breiðband?
|Ertu víðs um
að elnkunnir
Amalds eéu
nógu góðar
fyrir Bifröst.
Snjáldri?
Lubbi!
öæktu.
immu!
bað verður
«