Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 2
16 MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2002 Sport - eftir öruggan sigur á Selfossi - Óskar Elvar kvaddi HK með sigri FH vann nokkuð öruggan sigur á Selfyssingum, 32-25, í Kaplakrika á laugardaginn i lokaumferð Essó-deild- ar karla í handknattleik. Þar með tryggðu FH-ingar sér sæti í úrslita- keppninni en þangað hafa þeir alltaf komist frá því hún var sett á laggirn- ar í núverandi mynd, keppnistímabil- ið 1991 tU 92. Leikurinn á laugardaginn var jafn í fyrri hálfleik en í lok hans náðu heimamenn góðri rispu og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 14-12. Sel- fyssingum tókst aldrei að jafna í síð- ari hálfleik en tókst að minnka mun- inn í eitt mark nokkrum sinnum, síð- ast í 22-21, þegar þrettán mínútur voru eftir. Þá skildu leiðir með liðun- um og þann góða kafla geta heima- menn að miklu leyti þakkað Björg- vini Rúnarssyni en hann hefur verið FH-ingum ómetanlegur seinni part vetrar og eins og hann spilar núna þá er engin spurning að hann á heima í landsliðinu. Víkingur-KA 24-30 1-0, 1-1, 2-4, 3-6, 5-6, 6-9, 7-11, 10-14, 10-15, 13-19, 16-20, 20-23, 20-28, 23-28, 24-30. Vikinsur: Mörk/viti (skot/viti): Guðlaugur Hauksson 12/2 (18/2), Hjalti Pálmason 6 (12), Benedikt Jónsson 2 (2), Bjöm Guðmundsson 2 (4), Þórir Júliusson 1 (2), Sigurður Jakobsson 1 (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Guðlaugur og Hjalti). Vítanýting: Skorað úr 2 af 2. Fiskuó vítú Hjalti og Sigurður. Varin skot/víti (skot á sig): Trausti Ágústsson 7/2 (35/5,19%, víti í stöng), Jón Friðriksson (2, 0%). Brottvisanir: 8mínútur. KA Mörk/víti (skot/viti): Andreas Stelmokas 5 (5), Haildór Sigfússon 5/3 (7/3), Einar Logi Friðjóns- son 4 (5), Jóhann G. Jóhannsson 4 (5), Sævar Ámason 3 (4), Baldvin Þorsteinsson 3 (5), Amar Þór Sæþórsson 2(2), Jónatan Magnússon 2 (3), Heiðmar Felixson 2 (6/1), Jóhannes Jóhannesson (1/1), Ingólfur Axelsson (1/1). Mörk úr hraóaupphlaupunv 9 (Andreas 3, Jó- hann 3, Einar, Baldvin og Sævar 1). Vitanýting: Skorað úr 3 af 6. Fiskuó viti: Heiðmar, Ingólfur, Einar, Jónatan, Jóhann og Halldór. Varin skot/vlti (skot á sig): Egidijus Petkeviki- us 7 (17,41%), Hans Hreinsson 4 (18/2,22%). Brottvisanir: 8mínútur. Dómarar (1-10): Júlíus Siguijónsson og Magnús Bjömsson, (5). Gœöi leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 140. Ma&ur leiksins: Guölaugur Hauksson, Víkingi FH-Selfoss 32-25 0-1. 5-3, 7-8, 11-11 (14-12), 15-12, 17-14, 20-19, 26-21, 29-23, 32-25. FH: Mörk/viti (skot/viti): Björgvin Rúnarsson 9/2 (12/2), Héðinn Gilsson 6/1 (12/1), Valur Öm Amarsson 6 (9), Sigurgeir Ámi Ægisson 5 (8), Logi Geirsson 3 (3), Sverrir Þórðarson 1 (1), Einar Gunnar Sigúrtsson 1 (1), Guðmundur Pedersen 1 (1), Andri Berg Haraldsson (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 7 (Björgvin 3, Sigurgeir 2, Valur, Sverrir). Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Fiskuó vitU Einar Gunnar, Björgvin, Héðinn. Varin skot/viti (Skot á sigk Jökull Þórðarson 2 (9, hélt 1, 22%), Jónas Stefánsson 19 (37/2, héit 9,51%). Brottvísanir: 6mínútur. Mörk/víti (skot/vlti): Robertas Pauzoulis 9/1 (16/1), Hannes Jón Jónsson 7 (13), Davið Öm Guðmundsson 2/1 (2/1), Ramúnas Mikalonis 2 (5), Þórir Ólafsson 2 (8), Ómar Vignir Helgason 1 (1), Bergsveinn H. Magnússon 1 (1), Ivar Grétarsson 1 (3), Gylft Ágústsson (2). Mörk úr liraóaupphlaupum: 6 (Hannes 2, Þórir, Davíð, Pauzoulis, Ivar). Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Fiskuð vítU Davíð, Þórir. Varin skot/viti (Skot á sig): Jóhann Guð- mundsson 7 (27/2, hélt 3, 26%), Gísli Guð- mundsson 6 (18/1, hélt 4,33%). Brottvisanir: 4 minútur. (Þórir Ólafsson fékk rautt spjald á 58. min). Dómarar (1-10): Þorlákur Kjartansson og Amar Kristinsson (6). fíœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 400. Maöur leiksins: Björgvín Rúnarsson, FH Héðinn Gilsson sýndi ágæta takta í leiknum, sem og þeir Valur Arnarson og Sigurgeir Árni Ægisson og þá stóð Jónas Stefánsson fyrir sínu í mark- inu. Robertas Paulzolis og Hannes Jón Jónsson voru bestu menn Selfyssinga sem höfðu að litlu að keppa í þessum leik. Oskar kvaddi með sigri Leiks HK og ÍBV, sem fór fram í Digranesi sl. laugardag, verður minnst fyrir þær sakir að þar skoraði Jaliesky Garcia 200. mark sitt í deild- inni og varð þar með fyrsti leikmaður- inn hér á landi til að rjúfa 200 marka múrinn. Þá spilaði Óskar Elvar Ósk- arsson kveðjuleik sinn fyrir HK en Óskar Elvar, sem verið hefur hjartað, heilinn og sálin í HK mörg undanfar- in ár, skoraði fyrsta mark HK í leikn- um og einnig það síðasta. 31. markið kom til vegna góðmennsku Sigurðar Bragasonar Eyjapeyja sem gaf bolt- ann á Óskar Elvar og hann geystist upp og skoraði. Annars var leikur liðanna ekki ris- mikill enda þýiðingarlaus fyrir bæði lið en þó brá fyrir bræðisköstum leik- manna og þjálfara hér og þar í leikn- um, til hvers. Garcia var góður í seinni hálfleik og Arnar Freyr í mark- inu var einnig góður. Andriuska var bestur i liði ÍBV. KA í fimmta sætiö KA sigraði Víking örugglega á laug- ardag, 30-24 og tryggði sér þar með fimmta sætið í Esso-deildinni. Hann var ekki rishár handknatt- leikurinn sem félögin buðu upp á í Víkinni, reyndar hjálpuðu aflar að- stæður til. Húsverðirnir virtust vera að spara rafmagnið og fór leikurinn að mestu fram í rökkri. Víkingur hafði ekki að neinu að keppa en KA- menn þurftu þó að sigra til að lyfta sér upp um sæti. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en gestimir breyttu þá í 3-2-1 vöm og náðu þá þægilegri for- ystu sem hélt áfarm að aukast út leik- inn. Þeir gátu leyft sér þann munað siðustu 15 mínútur leiksins að leyfa varamönum sínum að leika og fórst þeim það vel úr hendi. í liði Víkings vom aðeins tveir leik- menn sem eitthvað reyndu, þeir Guðlaugur Hauksson og Hjalti Pálmason, aðrir höfðu ekki erindi sem erfiði í sterka vöm KA. Guð- laugur virtist geta skorað þegar honum sýndist en var orðinn frekar pirraður undir lokin. Eins og fyrr segir fengu allir að spreyta sig og er erfitt að taka einn út úr, það var þó gaman að sjá alla ungu leikmennina sem komu og héldu áfram að auka forystu norð- anmanna. Þar má nefna Einar Loga og Baldvin. Einnig var mark Amars Þórs eftirtektarvert en hann skoraði beint úr aukakasti eftir að leiktíma lauk með lausu skoti í gegnum vamarvegginn. -SMS/vbv/RG Ásbjörn Stefánsson ógnar marki Hauka um helgina en Valur vann góöan sex marka sigur á Haukum. Til varnar er Siguröur Þóröarson. DV-mynd ÞÖK Erum færir um ýmislegt Valur vann öraggan sigur á Hauk- um i uppgjöri toppiiða deildarinnar en það er ólíklegt að úrslitin gefi fyrirheit um það sem koma skal í úrslitakeppn- inni. Haukar, sem léku án Arons Kristjánssonar virkuðu áhugalausir, sérstaklega í vamarleiknum. Það má þó ekkert taka af Valsliðinu sem lék mjög vel. Leikurinn var í jámum ailan fyrri hálfleikinn og jafnt á öllum tölum upp í 12-12. Haukamir virtust ekki sakna Arons að ráði og skilaði Halldór Ing- ólfsson hlutverki hans með prýði til að byija með. Þeir geta þó þakkað Bjama Frostasyni að Valsmenn skyldu ekki hafa nema eins marks forskot í hálf- leik en hann var eina hindrunin fyrir beinskeytta sóknarmenn þeirra. Vörnin small saman hjá Val í seinni hálfleik en þá höfðu Haukar skipt út hluta af byrjunarliði sínu. Eftir 10 mínútna leik höfðu Valsmenn náð fimm marka forystu sem hélst nokkum veginn út leikinn. Bjarki Sigurðsson átti stórleik hjá Valsmönnum og Snorri Guðjónsson sýndi loks sitt rétta andlit en í heild var leikur liðsins mjög góður og t.d. tapaði liðið aðeins 4 sinnum boltanum í sókninni í öllum leiknum. Roland Eradze varði mjög vel í seinni hálfleik og skoraði þá eitt mark yfir endilang- an völlinn. Haukamir vom nokkuð frá sínu besta í þessum leik. Vignir Svavarsson átti þó mjög góða innkomu í seinni hálfleik og skoraði þá 5 mörk. Eru meö yfirburöarlið „Það var kannski ekki mikið í húfi i þessum leik og Haukamir vora ekki að spila af fullum styrk. Þetta er samt gífurlega sterkt lið og fyrst og fremst er ég ánægður með að hafa unnið þá. Haukamir eru með yfirburðalið í deildinni og það væri óeðlilegt ef þeir ynnu ekki titilinn. Þessi leikur sýndi þó að við erum færir um ýmislegt þótt þetta komi ekki til með að skipta máli í úrslitakeppninni en ég vona að það verði áframhald á þessu,“ sagði Geir Sveinsson, þjálfari Vals, í leikslok. -HRM Valur-Haukar 31-25 1-6, 2-1, 2-3, 4-5, 6-5, 9-9, 12-12, 14-12, (15-14), 17-14, 17-16, 21-16, 25-20, 26-23, 28-25, 31-25. Valur: Mörk/viti (skot/víti): Bjarki Sigurðsson 10 (15), Snorri Guðjónsson 9 (17/1), Sigfús Sig- urðsson 4 (6), Markús Michaelsson 4/2 (10/2), Ásbjöm Stefánsson l (1), Geir Sveinsson 1 (1), Roland Eradze 1 (1), Freyr Brynjarsson 1 (3), Einar Gunnarsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Bjarki 2, Sigfús 1, Ásbjöm 1, Freyr 1). Vítanýting: Skorað úr 2 af 3. Fiskuð vitU Snorri 2, Freyr 1. Varin skot/viti (Skot á sig): Roland Eradze 17/1 (42/5,12 haldið, 40%). Brottvísanir: 4minútur. Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Vignir Svavarsson 5 (8), Halldór Ingóifsson 4/3 (6/3), Einar Öm Jónsson 3 (6), Rúnar Sigtryggsson 3 (6), Jón Karl Bjömsson 2/1 (2/1), Þorkell Magnús- son 2 (3/1), Þorvarður Tjörvi Ólafsson 2 (4), Ásgeir Hallgrhnsson 2 (5), Sigurður Þórðar- son 1 (2), Aliaksandr Shamkuts 1 (3), Andri Þorbjömsson (2).. Mörk úr hraðaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skorað úr 4 af 5. Fiskuó vitU Shamkuts 2, Ásgeir, Þorkell, Tjörvi. Varin skot/víti (skot á sig): Bjami Frosta- son 13/1 (36/3, hélt 7, 36%), Magnús Sig- mundsson 4 (12, hélt 3,33%). Brottvisanir: 0 mínútur. Dómarar (1-10): fngvar Guðjónsson og Jónas Elíasson (6). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 500. Maöur leiksins: Bjarki Sigurösson, Val. I>V Fram-Stjarnan 28-16 2-1, 5-2, 5-4, 66, 7-6, 9-6, 11-6 (14-8), 16-8, 18-10, 21-13, 25-15, 28-16. Fram: Mörk/viti (skot/viti): Róbert Gunnarsson 8/3 (12/5), Guðjón Drengsson 5 (6), Björgvin Björgvinsson 4 (5), Jón B. Pétursson 3 (3), Hjábnar Vilhjálmsson 2 (4), Rögnvaldur John- sen 2 (5), Þorri Gunnarsson 1 (1), Hafsteinn Ingason 1 (1), Sebastian Alexandersson 1/1 (1/1), Martin Larsen 1 (2), Guðlaugur Amars- son (1/1), Magnús Jónsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupunv 8 (Róbert 2, Jón 2, Björgvin, Guðjón, Larsen, Hjálmar). Vitanýting: Skorað úr 4 af 7. Fiskuð vítU Róbert 3, Larsen 2, Rögnvaidur, Guðjón. Varin skot/víti (skot á sig): Sebastian Alex- andersson 17/2 (33/6 hélt 9,52%, viti fram hjá). Brottvisanir: 4 minútur. Stiarnan: Mörk/viti (skot/viti); Magnús Sigurðsson 7/4 (15/5), Vilhjáimur Halldórsson 3 (10/1), Bjöm Friöriksson 2 (3), David Kekelia 2 (8), Gunnar Jóhannsson 1 (1), Þórólfúr Nielsen 1 (4/1), Helgi Jónsson (2), Bjami Gunnarsson (1), Kristján Kristjánsson (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 1 (Kekelia). Vitanýting: Skorað úr 4 af 7. Fiskuó vítU Þóróifúr 3, Magnús, Ronnie Smedsvik, Helgi, Kekeha. Varin skot/víti (skot á sig): Guðmundur H. Geirsson 19/2 (46/5, hélt 9, 40%, víti fram hjá), Ámi Þorvarðarson 0 (1/1). Brottvisanir: 12 mínútur. Dómarar (1-10): Hörður Sigmarsson og Þórir Gislason (5). Gceöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 100. Maöur leiksins: Guömundur Geirsson, Stjörnunni HK-ÍBV 31-25 0-1, 3-3, 5-5, 8-10,11-12 (12-13), 12-14,15-14, 18-16, 21-19, 24-20, 26-22, 27-24, 28-25, 31-25. HK: Mörk/viti (skot/viti): Jaliesky Garcia 11/1 (17/1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 7 (11), Elías Már Halldórssom 4 (5), Alexander Amarsson 3 (3), Óskar Elvar Óskarsson 3 (6), Már Þórarinsson 2 (3), Jón Bersi Elling- sen 1 (2). Mörk úr hraöaupphlaupum.: 5 (Vilhelm, Alexander, Elias, Már, Óskar Elvar). Vitanýting: Skorað úr 1 af 1. Fiskuö vitU Vilhelm. Varin skot/viti (skot á sig): Amar Freyr Reynisson 19 (43/3 hélt 13, 44%), Björgvin Gústafsson 1/1 (2/1 héit 1, 50%). Brottvisanir: lOmínútur. ÍBV: Mörk/viti (skot/viti): Mindaugas Andriuska 9/1 (16/2), Sigurður Bragason 5/1 (10/1), Petras Raupenas 3 (12), Amar Pét- ursson 2 (2), Sigþór Friðriksson 2 (2), Kári Kristjánsson 2 (4), Karl Haraldsson 1 (1), Davíð Þór Óskarsson 1/1 (2/1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Fiskuó vitU Rapenas, Sigþór, Kári, Davíð. Varin skot/viti (skot á sig): Hörður Flóki Ólafsson 11 (40/1, hélt 6, 28%), Sigþór Aðai- steinsson 0 (2,0%). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Svavar Ólafur Pétursson og Amar Sigurjónsson (5). fíœði leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Jaliesky Garcia, HK Þór-Afturelding 35-27 1-0, 4-1, 6-4,10-6,13-9,14-11, (17-13), 18-13, 21-15, 22-18,26-19, 28-21, 30-24, 33-26, 35-27. Þór Ak.: Mörk/viti (skot/viti): Aigars Lazdins 11/4 (11/4), Ámi Sigtryggsson 9 (12), Páll Viðar Gíslason 6/4 (13/4), Goran Gusic 5 (7), Þor- vaidur Þorvaldsson 2 (2), Hörður Sigþórsson 1 (1), Bergþór Morthens 1 (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Páil, Berg- þór. Þorvaldur, Gusic). Vitanýting: Skorað úr 8 af 8. Fiskuö vitU Páll Viðar 2, Lazdins 2, Gusic, Hörður, Sigurpáll Ámi Aðaisteinsson, Þor- vaidur. Varin skot/víti (Skot á sig): Hafþór Ein- arsson 14/1 (38/1, héit 8, 37%, viti á siá), Bjöm Bjömsson 0 (3,0%). Brottvisanir: 2minútur. Afturelding: Mörk/víti (skot/viti): Daði Hafþórsson 6 (12/1), Vaigarð Thoróddsen 5 (7), Magnús Már Þórðarson 4 (8), Bjarki Sigurðsson 3 (6), Sverrir Bjömsson 3 (6), Haukur Sigurvins- son 2 (3), Páil Þórólfsson 2 (4/1), Hjörtur Amarson 1 (1), Niels E. Reynisson 1 (1). Mörk iir hraóaupphlaupunv 4 (Páil 2, Magnús, Níels). Vitanýting: Skorað úr 0 af 2 Fiskuö vitU Magnús Már, Valgarð. Varin skot/viti (skot á sig): Reynir Þór Reynisson 9 (30/5 hélt 6,30%), Ólafur Helgi Gíslason 4 (18/3 hélt 1,22%). Brottvisanir: 8 minútur. Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (4). Gceöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 550. Maöur leiksins: Aigars Lazdins, Þór Ak.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.