Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 12
26 MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2002 as Orn setti Islandsmet Öm Amarson úr Sundfélagi Hafnar- fjarðar vann tvö gull og setti nýtt glæsi- legt íslandsmet í 50 m baksundi á Sjælland Open um helgina. Öm var staddur í Danmörku ásamt nokkrum sundmönnum úr íþróttabanda- lagi Reykjanesbæjar og SH og tóku þeir þátt í Sjælland Open sem haldið er í Greve. Öm bætti eigið met þegar hann synti 50 m baksundið í 50 m laug á 26,32 sek- úndum en gamla metið var 26,87 sek. Örn fekk einnig gull í 200 m baksundi sem hann synti á 2.01,43 mínútum. -ÓÓJ NBA-DEILDIN Aöfaranótt laugardags Philadelphia-Washington . 100-91 Mutombo 24 (16 frák.), Coleman 20, Claxton 19 - Hamilton 21, Alexander 20 Boston- New York .......107-92 Walker 26 (12 frák.), Pierce 20 (8 stoðs., 7 stolnir) - Sprewell 21, Anderson 17, Harrington 17. Charlotte- Cleveland .... 112-100 Welsey 30, Mashbum 25 (11 stoðs.), Davis 20 (8 stoðs.) - Langdon 24, Davis 19, Andre Miller 16 (16. stoðs.). Indiana- Milwaukee 112-107 (frl) Miller 30, Miller 24, O’Neal 20 - Ailen 24, Cassell 24, Anthony Mason 23 (9 frák.). Denver- Golden State.....97-89 Posey 17, Harvey 14, Hamilton 14 - Jamison 21, Arenas 14. Toronto-Atlanta..........112-73 Williams 20, Clark 20, Peterson 18 - Terry 20, Abdur-Rahim 13. Miami-Orlando.............99-94 House 28, Ailen 16 - McGrady 34 (11 frák.), Troy Hudson 18. Detroit- San Antonio.....86-96 Atkins 18, Stackhouse 17 - Duncan 32 (11 frák.), Smith 16. Houston- Portland.........79-80 Mobley 24, Francis 14 (8 stoðs.) - Wells 29, Wallace 14 (12 frák.). LA Clippers - Sacramento 106-125 Brand 24, Olowokandi 21 - Webber 28, Stojakovic 27, Christie 20. Aöfaranótt sunnudags Atlanta- Cleveland 128-123 (2 frl.) Terry 43 (10 stoðs.), Abdur-Rahim 36 (12 frák., 3 stolnir), Newble 17 (12 frák.) - Miiler 27 (16 stoös., 3 stolnir), Person 25, Davis 19, Jumaine Jones 12 (15 frák.). Seattle- Dallas .........99-116 Payton 21, Ramanovic 12 - Finley 29, Van Exel 22, Buckner 17. Denver- Pheonix ..........98-94 Lenard 28, Harvey 15 (10 frák.) - Marion 22 (13 frák.), Marbury 18 (11 stoðs.). Golden State- Utah.....101-109 Jamison 24, Arenas 16 - Stockton 26 (9 stoðs.), Marshali 18, Padgett 15. Memphis- San Antonio . . . 92-113 Gasol 19, Williams 15 - Duncan 30 (14. frák, 4 varin), Rose 26 (11 frák.). Chicago- Detroit........106-124 Rose 26, Curry 19 - Atkins 26, Robinson 21, Stackhouse 19. LAClippers-Minnesota . . . 98-101 Maggette 24, Richardson 19 - Gamett 35 (10 frák.), Billups 20 (10 stoðs.). Aust urdeildin/Atlantshafsriðill Sigrar Tap Hlutfall New Jersey 51 28 64,6% Boston 47 33 58,8% Orlando 43 36 54,5% Philadelphia 42 37 53,2% Washington 36 44 45,0% Miami 35 44 44,3% New York 29 50 36,7% Austurdeildin/Miöriðill Detroit 48 32 60,0% Charlotte 42 37 53,2% Toronto 40 39 50,6% Indiana 39 40 49,4% Milwaukee 39 40 49,4% Atlanta 33 47 41,3% Cleveland 29 51 36,3% Chicago 20 60 25,0% Vesturdeildin/Miðvesturriðill San Antonio 56 24 70,0% Dallas 55 24 69,6% Minnesota 49 31 61,3% Utah 44 36 55,0% Houston 28 51 35,4% Denver 26 54 32,5% Memphis 22 57 27,8% V esturdeildin/Kvrrahafsriðill Sacramento 60 19 75,9% LA Lakers 56 23 70,9% Portland 47 33 58,8% Seattle 44 36 55,0% LA Clippers 38 42 47,5% Phoenix 35 45 43,8% Golden State 20 60 25,0% _ Þróttur, Nes. íslandsmeistari Þróttur frá Neskaupstað varð í gær íslandsmeistarl í blaki kvenna með því að leggja KA á útivelli 0-3. Hrinurnar fóru 22-25, 15-25 og 23-25 og má segja að sigur Þróttar hafi verið nokkuð öruggur. -ÓÓJ Jóhann og félagar unnu Bryne Jóhann Guðmundsson lék ailan leikinn með Lyn í 1-0 sigrinum á Bryne. Leikurinn einkenndist af mikiili hörku og aðeins níu leikmenn Bryne náðu að ljúka leiknum. Tveir voru reknir af leikvelli og i ótímabært bað. Helgi Sigurðsson er enn ekki orðinn góður af meiðslunum og leikur varla með Lyn fyrr en þriðju umferð og verður spennandi að sjá hvemig hann kemur til með að standa sig með Lyn. Fyrsta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu: „Það er alltaf gaman að skora mörk en ég er sérdeilis ánægður með að hafa skorað fyrsta markið í norsku úr- valsdeildinni á þessari leiktíð," sagði Andri Sigþórsson í samtali við DV-Sport eftir leik Molde og Brann sem heimamenn í Molde unnu, 2-0. „Annars var leikurinn langt frá því að vera góður. Þetta var mest vamarþóf á miðjunni og fyrirmælin frá þjálfaranum voru að ellefu leikmenn ættu að verjast þegar Brann fengi boltann. Undanfarin ár hefúr liðið verið að tapa alltof mörgum leikjum á skyndisóknum andstæðinganna og nú átti að koma í veg fyrir það“. - Þannig að leikurinn hefur ekki verið skemmti- legur, hvorki fyrir ykkur eða áhorfendur? „Nei, hann var leiðinlegur og það hlýtur að hafa ver- ið leiðinlegt fyrir Brann að spila á móti okkur eins og við spiluðum. Það gekk ekkert upp hjá þeim,“ sagði Andri Sigþórsson. Ólafur Stígsson og Bjami Þorsteins- son komu báðir inn á í seinni hálfleik og stóðu sig vel. Sterkt hjá Lilleström Lilleström sýndi mikla baráttu á heimavefli sínum þegar liðið lagði Viking, 2-0, á Árásen í gærkvöldi. Ind- riði Sigurðsson lék allan leikinn fyrir heimamenn og Gylfi Einarsson kom inn á siðasta korterið. „Jú þaö er rétt. Þetta er heldur fyrr en ég bjóst við að geta leikið. Málið er að það var ekki um brot að ræða í olnboganum eins og menn héldu fyrst. En ég er samt ekki orðinn góður og þarf að leika með heilmikla spelku á olnboganum til að verja hann,“ sagði Gyifi Einarsson. „Mér fannst við ná að leika ágætis bolta í seinni háifleik og unnum þá sannfærandi. Það er sterkt þvi að Viking er spáð einu af toppsætunum með okkur. Við þurfum bara að vinna þessi lið sem við eigum að vinna. Ef það gerist getum við verið bjartsýnir á sumarið“. Óhætt er að segja að Stabæk hafi byrjað tímabilið illa Rosenborg tapaði Andri Sigþórsson skoraöí fyrsta markiö í norsku knattspyrnunni og var aö vonum ánægöur meö þaö. fyrsta markið Andri með að þessu sinni. Að ná aðeins jafntefli við Start, þótt á útivelli sé, er ekki nógu gott fyrir Stabæk, ætli liðið sér að vera i toppbaráttunni. Tryggvi Guðmundsson átti ágætan leik en Marel Baldvinsson kom inn á í seinni hálfleik. -GÞÖ Deildabikarinn Karlar Efri deild. A-riðill ÍA-Stjaman ................3-1 Hjörtur Hjartarson 2, Garðar Gunn- laugsson - Gissur Ingi Jóhannsson. Efri deild, B-riðill Dalvík-Fram ...............1-9 Hermann Albertss. - Þorbjöm Sveinsson 3, Andri F. Ottóss. 2, Edilon Hreinsson 2, Viðar Guðjónss., Daði Guðmundsson. Keflavík- KA ..............0-1 Hreinn Hringsson. Þróttur R.-ÍBV ............1-2 Jens Sævarsson - Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Pétur Runólfsson Neðri deild. A-riðill ÍR-Fjarðabyggð ............5-2 Hlynur Stefánsson 2, Ásbjöm Jónsson, Sigurður Steinsson, Bjöm Jakobsson - Brynjar Skúlason, Guöni Eiríksson. Fjarðabyggð-HK ............1^4 Guðni Eiríksson - Hörður Már Magnússon 2, Pétur Geir Svavarsson, Róbert Haraldsson. Neðri deild. B-riðill Fjölnir-Tindastóll ...........0-4 Davíð Rúnarsson 2, Slavila Tnifola- vic, Krisfrnann Traustason. Skallagrímur-Tindastóll .... 1-6 Garpur Elísabetarson - Davíð Þór Rún- arsson 3, Aleksandar Petrovic, Snorri Snorrason, Kristmar Bjamason. Neðri deild. C-riðill Reynir S.-KFS....................9-3 Smári Guðmundsson 3, Viðar Öm Við arsson 2, Eysteinn M. Guðvarðarson.Vil- hjálmur Skúlason, Ari Guðnason, Mart- einn Guðjónsson - Magnús Steindórss. 3. Haukar-Selfoss .............4-0 Jón Gunnar Gunarsson 4 KFS-Léttir..................0-5 Óskar Þór Ingólfsson, Amar Gunnars- son, Engilbert Friðfmnsson, Teitur Guð mundss., Jóhann Gunnar Hermannsson. Konur A-riðill KR-Þór/KA/KS ............1-6 (Ásthildur Helgadóttir) Þór/KA/KS-Grindavík .....4-1 (Guðrún Soffla Viðarsdóttir 2, Þóra K. Pétursdóttir, Rakel Óla Sigmunds- dóttir - Gerður Jónasdóttir) B-riðill ÍBV-Valur ......................1-2 Margrét Lára Viðarsdóttir - íris Andrésdóttir, Ásgerður Ingibergs- dóttir. Candela Cup FH-KR......................2-2 Jóhann Möller, sjálfsmark - Veigar Páll Gunnarsson 2 Fylkir-Grindavik...........0-0 Grindavík-FH ..............2-0 Paul McShane, Ray Jónsson KR-Fylkir .................1-2 Þorsteinn Jónsson - Sævar Þór Gísla- son 2. Mótiö tókst mjög vel. Grindavík vann mótið, Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík, var valinn besti leikmaður- inn og Sœvar Þór Gislason, Fylki, varð markahæstur með 3 mörk. -vbv/ÓÓJ Ólafur og Sigurður með níu mörk hvor Ólafur Stefánsson gerði níu mörk þegar Magdeburg vann góðan sigur á Lemgo, 31-23, í þýska handboltanum og á laugardaginn skoraði Sigurður Bjamason einnig níu mörk fyrir Uð sitt, Wetzlar, sem vann Göppingen, 26-28, á útiveUi. Magdeburg tókst þama að hefna fyrir tapið gegn Lemgo í úrsUtum þýska bikarsins um síðustu helgi en með þessum sigri kom Magdeburg í veg fyrfr aö Lemgo færi á toppinn en lið Ólafs og Aifreðs er nú í sjötta sæti, sjö stigum á eftir toppUði Nordhom. Lemgo er í öðm sæti, Kiel er í því þriöja og Tusem Essen, iið Patreks Jóhannessonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar, er síðan í fjórða sæU tveimur stigum ofar en Magdeburg. Patrekur skoraði 3 mörk og Guðjón Valur 2 þegar Tusem Essen lagði Wallau- Massenheim á útivelU, 26-30, í þýsku úrvalsdeUdinni á laugardag. -ÓÓJ Frábær árangur skylmingafólks íslenskir skylmmgamenn með höggsverð sýndu með frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu I Heisniki um helgina að þefr era komnir í fremstu röð meðal frændþjóða okkar. íslensku keppendumir unnu aUs fjögur guU, þrjú silfur og eitt brons á mótinu en næst fer NM fram á íslandi. í unglingaflokki kvenna vann Sigríður María Sigmarsdóttfr guU og í unglingaflokki karla unnu íslensku strákamir tvöfalt því að Andri Heiðar Kristinsson vann keppnina og Hróar Hugosson varð í öðru sæti. í kvennaflokki var einnig tvöfaldur íslenskur sigur en þar vann Guðrún Jóhannsdóttfr og í öðra sæti varð Sigríður María Sigmarsdóttir. Anna Karlsdóttir varð áttunda. í opnum flokki náði Guðrún Jóhannsdóttir síöan þeim einstaka ái-angri aö komast í annað sæti en hún tapaði æsispennandi úrslitabardaga fyrir Finnanum Kimo Pentekainen. í liðakeppninni sigraði A-lið íslands, í öðru sæti var A-lið Finnlands og í þriðja sæti varð B-lið íslands. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.