Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2002 23 DV Sport Hvaö gerðu okkar menn? Lárus Orri Sigurösson og félagar í W.B.A. gerðu góða Wuti á laugardag. W.B.A. vann Bradford 1-0 á útivelli og er lið- iö í öðru sæti með 86 stig. Lár- us Orri þótti sýna mjög traust- an og góðan leik en hann fékk 7 í einkunn á netmiðlinum Sports.com. Lárus Orri og félag- ar eiga að spila við Crystal Palace í síðustu umferðinni næsta laugardag og með sigri þar fer W.B.A. í úrvalsdeildina á næstu leiktíð. Heiöar Helguson kom inn á sem varamaður á 69. mínútu í liði Watford þegar félagið vann Portsmouth, 1-0, á útivelli. Heiðari tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en Watford er um miðja ensku fyrstu deildina. ívar Ingimarsson lék að vanda allan leikinn í liði Brent- ford þegar félagið gerði marka- laust jafntefli við Q.P.R. ívar átti ágætis leik en Ólafur Gott- skálksson sat allan leikinn á varamannabekk Brentford. í síðustu um- ferðinni næsta laug- ardag mæt- ir Brent- ford Read- ing á heimavelli en Reading er í öðru sæti, einu stigi meira en Brent- ford. Það verður því hreinn úr- slitaleikur um hvort liðið fylgir Brighton upp í 1. deild. Helgi Valur Danielsson var allan leiktímann inná i liði Pet- erbrough sem gerði 2-2 jafntefli við Reading. Bjarni Guöjónsson var inná allan leiktímann i liði Stoke þegar félagið vann Wrexham, 1-0. Bjarni átti mjög góðan leik en Stefán Þóröarson kom ekki inn á í leiknum. Stoke er í flmmta sæti og fer í umspil um eitt laust sæti í 1. deild. -vbv Hart barist í leik Tottenham og West Ham um helgina en lokatölur uröu 1-1. Reuter Owen tryggði Liverpool sætan sigur og 2. sætið - mikil spenna á lokasprettinum í enska boltanum ENGIAND Úrslit í úrvalsdeild Aston Villa-Leeds .........0-1 0-1 Viduka (28.). Charlton-Southampton .... 1-1 1-0 Rufus (16.), 1-1 Tahar (86.). Derby-Newcastle............2-3 1- 0 Christie (46.), 2-0 Morris (53.), 2- 1 Robert (73.), 2-2 Dyer (76.), 2-3 Lua Lua (90.). Everton-Leicester .........2-2 0-1 Deane (18.), 0-2 Deane (27.), 1-2 Chadwick (62.), 2-2 Ferguson (85.). Sunderland-Liverpool.......0-1 Owen (55.). Tottenham-West Ham........1-1 1-0 Sheringham (53.), Pearce (89.). Staðan í úrvalsdeild Arsenal 33 21 9 3 68-33 72 Liverpool 34 21 8 5 56-26 71 Man. Utd 34 22 4 8 83-44 70 Newcastle 34 19 7 8 65-46 64 Chelsea 35 16 13 6 63-32 61 Leeds 35 16 12 7 51-36 60 West Ham 34 13 8 13 42-51 47 Tottenham 35 13 7 15 46-50 46 Middlesbro 34 12 9 13 34-40 45 A. Villa 35 10 13 12 39-43 43 South'ton 35 11 9 15 42-50 42 Charlton 35 10 12 13 36-44 42 Everton 35 10 10 15 40-51 40 Bolton 34 9 12 13 42-54 39 Sunderland35 10 8 17 26-45 38 Fulham 34 8 13 13 32-41 37 Blackburn 33 9 9 15 42-43 36 Ipswich 34 8 9 17 40-56 33 Derby 35 8 5 22 32-59 29 Leicester 35 4 11 20 26-61 23 Úrslitin í l.deild Bamsley-Norwich.............0-2 Bradford-W.B.A..............0-1 C. Palace-Preston ..........2-0 Gillingham-Man. City........1-3 Grimsby-Burnley ............3-1 Nott. Forest-Crewe .........2-2 Portsmouth-Watford .........0-1 Rotherham-Birmingham........2-2 Sheff. Utd-Walshall.........0-1 Stockport-Sheff. Wed........3-1 Wolves-Wimbledon ...........1-0 Staðan í 1. deild Man. City 45 30 6 9 105-51 96 W.B.A. 45 26 8 11 59-29 86 Wolves 45 25 10 10 74—41 85 Millwall 45 21 11 13 66-47 74 Birm'ham 45 20 13 12 68-49 73 Burnley 45 20 12 13 69-62 72 Norwich 45 21 9 15 58-51 72 Preston 45 19 12 14 69-58 69 Wimbledon 45 18 13 14 63-56 67 C. Palace 45 20 6 19 70-60 66 Coventry 45 20 6 19 59-52 66 Gillingham 45 17 10 18 61-65 61 Sheff. Utd 45 15 15 15 53-52 60 Watford 45 16 11 18 60-53 59 Nott. For. 45 12 18 15 49-49 54 Bradford 45 15 9 21 67-74 54 Portsm. 45 13 14 18 59-69 53 Grimsby 45 12 14 19 49-69 50 Walsall 45 13 11 21 49-69 50 Rotherham 45 10 19 16 52-64 49 Sheff. Wed. 45 12 13 20 47-69 49 Crewe 45 11 13 21 45-76 46 Barnsley 45 10 15 20 58-86 45 Stockport 45 6 8 31 42-100 26 Liverpool komst í arrnað sæti ensku úrvalsdeildar- innar í knattspymu á laugardag þegar rauði her- inn vann Sunderland á útivelli með einu marki gegn engu. Það var Michael Owen sem skoraði eina mark leiksins á 10. mínútu seinni hálfleiks og var markið sérlega glæsilegt. Liverpool er einu stigi á eftir Arsenal sem er á toppnum en Arsenal á leik til góða. Manchester United lék ekki um helg- ina og er í þriðja sæti með 70 stig en þessi lið skera sig nokkuð úr. Newcastle í 4. sæti Newcastle vann Derby County á útivelli, 3-2, en Derby komst í 2-0 með mörkum frá Malcolm Christie og Lee Morris en á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleik jöfnuðu gestimir með mörkum frá Laurent Robert og Kieron Dyer og Lua Lua skoraði svo sigurmarkið einni mínútu fyrir leikslok. Við sigurinn er Newcastle með 64 stig í fjórða sæti en Chelsea er í fimmta sæti með 61 stig og hefur leikiö einum leik meira. Everton lenti í basli með fallista Leicester City á heimavelli Everton þar sem gestimir komust í 2-0 með mörkum frá Brian Deane. Nick Chadwick minnkaði muninn fyrir Everton eftir klukkustund- ar leik og það var síðan Duncan Ferguson sem jafnaði metin fimm mínút- um fyrir leikslok. Þessi lið em um miðja deild, i 12. og 13. sæti, Charlton með 42 stig en Everton með 40 stig. Viduka með sigurmark Leeds Mark Viduka skoraði eina markið í leik Aston Villa og Leeds United sem fór fram á Villa Park í Birmingham. Markiðkom á 28. mínútu og þar með er Leeds komið í 60 stig í sjötta sæti í 35 leikjum en Aston Villa er í 10. sæti með 43 stig. West Ham er komið í sjöunda sæti eftir 1-1 jafn- tefli við Tottenham á White Hart Lane. West Ham á góða möguleika á Evrópusæti en liðiö á leik til góða á Leeds. Totten- ham er í áttunda sæti með 46 stig í 35 leikjum en það var Teddy Sheringham sem kom Tottenham yfir á 53. mínútu og það leit allt út fyrir dýrmætan sigur Tottenham og um leið góða möguleika á Evrópu- sæti en þá jafnaði varnar- jaxlinn Ian Pearce fyrir West Ham aðeins einni mínútu fyrir leikslok og þetta mark gæti reynst dýrmætt þegar upp verður staðið í maí. Charlton tók á móti Southampton en þessi lið eru í 11. sæti og því tólfta. Richard Rufus kom Charlton yfir á 16. mínútu en Tahar E1 Khalaj jafnaði metin fyrir dýrlingana þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. -vbv Úrvalsdeild Aberdeen-Hearts..............2-3 Celtic-Dunfermline ..........5-0 Dundee Utd-Motherwell........1-0 Kilmamock-Hibemian...........1-0 Livingston-Rangers...........2-1 St. Johnstone-Dundee ........0-1 Staða efstu liða Celtic 35 31 3 1 88-16 96 Rangers 35 24 8 3 78-25 80 Aberdeen 35 15 7 13 48-46 52 Livingston 35 14 10 11 43-41 52 Hearts 35 13 6 16 47-50 45 Kilmarn. 35 12 9 14 38-48 45

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.