Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Qupperneq 8
22 MÁNUDAGUR 15. APRlL 2002 Sport ETÍ, ÞÝSKALAND L ^-------------------------- Numberg-Bayem Munchen . . 1-2 Krzynowek (73. mín., víti) - Elber (12.), Pizarro (42). Gladbach-Wolfsburg .......0-2 Klimowicz 2 (49., 60.). 1860 Miinchen-Freiburg....5-2 Suker (25.), Riseth (29.), Max 2 (45. , 90., víti), Cemy (60.) - But (33.), Miiller (67.). Köln-St. Pauli ...........2-1 Lottner 2 (8., 90.) - Inceman (46.). Hamburger-Leverkusen......1-1 Barbarez (5.) - NeuviUe (13.).. Werder Bremen-Schalke 04 .. 3-0 Baumann (24.), Ailton (64.), Frings (77.). Hertha Berlin-Hansa Rostock 1-0 Alves (2.). Stuttgart-Energie Cottbus ... 0-0 Kaiserslautem-Dortmund . . . 1-0 Pettersson (48.). Staða efstu liöa: Leverkusen 31 20 6 5 74-34 66 Dortmund 31 18 7 6 54-28 61 B. Míinchen 31 17 8 6 58-23 59 HerthaB. 31 17 7 7 58-33 58 Schalke 04 31 17 7 7 49-31 58 Kaisersl. 31 16 5 10 54-46 53 W. Bremen 31 15 5 11 48-38 50 gi») imia Atalanta-Torino..............1-1 Berretta (15.) - Franco (50.). Bologna-Piacenza .............1-2 Fresi 62 - Tosto (3.), Francesco (50.). Fiorentina-Lazio .............0-1 Castroman (24.). Inter-Brescia.................2-1 Ronaldo 2 (79., 83.) - Guardiola (29., víti). Juventus-AC Milan.............1-0 Sjálfsmark (78.). Lecce-Chievo..................2-3 Chevanton 2 (26. , 40.) - Legrottaglie (16.), Perrotta (70.), Eriberto (80.). Roma-Parma...................3-1 Delvecchio (8.), Cassano (41.), Samu- el (46.) - Aimo (41.). Venezia-Pemgia...............0-2 Baiocco (36.), Bazzani (39.). Verona-Udinese...............1-0 Frick (33.). Staða efstu liða Inter 31 19 8 4 55-28 65 Roma 31 17 12 2 52-24 63 Juventus 31 17 11 3 56-23 62 Chievo 31 13 11 7 53-44 50 Bologna 31 14 7 10 38-36 49 AC Milan 31 12 12 7 42-32 48 Lazio 31 12 11 8 41-29 47 SPÁNN Úrslit í 1. deild Osasuna-Real Madrid ....... Zaragoza-Atletico.......... Tenerife-Betis ............ Barcelona-Alaves........... Viliarreal-Celta........... Sevilla-Las Palmas ........ Rayo Vallecano-Valladolid .. Real Sociedad-Malaga ...... Deportivo-Espanyol......... Mallorca-Valencia.......... Staöan í 1. deild Valencia 34 17 12 5 44-26 63 Real Madrid 34 18 8 8 65-37 62 Deportivo 34 18 7 9 57-38 61 Barcelona 34 16 9 9 57-33 57 Celta 34 14 12 8 60-42 54 Real Betis 34 13 14 7 36-28 53 Atletico 34 13 10 11 48-58 49 Malaga 34 12 12 10 40-39 48 Alaves 34 15 3 16 38-40 48 Espanol 34 12 8 14 42-49 44 Valladolid 34 11 9 14 37-52 42 Sevilla 34 10 11 13 45-39 41 VUlareal 34 10 10 14 42-46 40 R. Sociedad 34 11 7 16 41-49 40 Las Palmas 34 9 12 13 37-43 39 Mallorca 34 10 8 16 37-48 38 Osasuna 34 9 11 14 32-44 38 Vallecano 34 9 10 15 38-50 37 Zaragoza 34 9 9 16 32-48 36 Tenerife 34 9 8 17 27-46 35 Fjórum umferðum er ólokið á Spáni og útlit fyrir mjög spennandi baráttu um spænska meistaratitilinn eftir tap Real Madrid um helgina. Það er ljóst að efstu liðin geta enn misstigið sig og allt getur gerst. Fallbaráttan er líka spennandi og enn geta mörg lið fallið á Spáni. 3-1 2-2 2-1 3-2 2-1 1-1 1-0 2-1 3-1 1-1 r>v Eiður óð í færum - Chelsea leikur til úrslita gegn Arsenal um enska bikarinn Eiöur Smári Guðjohnsen f mikilli baráttu við varnarmenn Fulham f gær. Eiður fékk nokkur mjög góð færi til að skora í leiknum . Chelsea leikur til úrslita um bikarinn gegn Arsenal. Undanúrslit ensku bikarkeppninnar fóru fram í gær og er niðurstaöan sú að stórliðin Chelsea og Arsenal leika til úrslita. Leikimir, sem voru báðir háðir á hlutlausum velli, lauk báðum með 1-0 sigri fyrrgreindra liða. Chelsea vann Fulham með marki Johns Terrys og Gi- anluca Festa skoraði sjálfsmark sem skilaði Arsenal áfram en lið hans, Middlesbrough, sat eftir með sárt enniö. Það verður því Lundúna- slagur í bikarúrslitunum i Cardiff 8. maí. Chelsea fékk ótal færi til þess að gera út um leikinn og var þar fremstur í flokki Eiður Smári Guðjohnsen. Ásamt því að fá nokkur dauöafæri sjálfur tókst honum að skapa önnur fyrir liðsmenn sína, þó án árangurs. Markið kom hins vegar frá John Terry á 42. mínútu eftir horn frá Jimmy Floyd Hasselbaink. Terry fékk þar með nokkurn veginn uppreisn æru en hann hafði fyrr í vikunni mætt fyrir rétti vegna ákæra um líkamsárás og óspektir. Fulham fékk einnig nokkur færi en mark- vöröur Chelsea, Carlo Cudicini, sá um að halda markinu hreinu. Emmanuel Petit, fyrrum Arsenal-maður og núverandi leikmaður Chelsea, sagði við BBC eftir leikinn: „Þetta verður stór leikur fyrir bæði félög, þó sér i lagi fyrir mig.“ Enginn andstæðingur Middlesbrough í bik- arkeppninni skoraði mark gegn liðinu í keppn- inni. Því miður fyrir þá fengu þeir hins vegar á sig fyrsta markið i keppninni í ár með sjálfs- marki Festa í leiknum gegn Arsenal í gær. Hlýtur þessi sérstaki árangur Middlesbrough að vera einsdæmi í keppninni, að minnsta kosti fyrir lið sem náði alla leið inn í undanúr- slit. Þótt markið hafi komið gegn gangi leiksins var Arsenal líklegra til að bæta við marki en Middlesbrough að jafna. „Þetta var mjög erfið- ur leikur," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn. „Middlesbrough lék mjög vel og við þurftum á öllu okkar að halda til að vinna þá.“ Leikirnir voru hins vegar hálfgerð martröð fyrir Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga. Hann var vart búinn að jafna sig af meiðslum Davids Beckhams fyrr í vikunni þegar hann sér tvo enska varnarmenn, þá Sol Campbell hjá Arseanl (tognaði f lærvöðva) og Ugo Ehiogu hjá Middlesbrough meiðast illa en markaskorarinn Festa kom einmitt inn á sem varamaður fyrir Ehiogu. TO að bætu gráu ofan á svart meiddist þriðji enski varnarmaðurinn, Graeme Le Saux hjá Chelsea, í gær og engu líkara en það þurfi að pakka afgangnum af enska landsliðinu í frauð- plast svo að þeir verði með lið á HM í Japan og Suður-Kóreu. -esá Ronaldo kom til bjargar - skoraði tvö mörk í lokin sem tryggðu Inter tveggja stiga forustu á toppnum Brasilíumaðurinn Ronaldo, sem hefur glímt við slæm meiðsl síðustu árin og allt þetta tímabil, skoraði tvö dýrmæt mörk fyrir lið sitt, Inter, í toppbaráttunni ítölsku knattspymunni í gær. „Ég vil þakka ítölsku þjóðinni stuðninginn því að hún hefur alltaf óskað mér góðs bata og hér á Ítalíu kann ég best við mig,“ sagði þessi 25 ára knatt- spymumaður sem ætti að vera kominn á fullt fyrir heimsmeistaramótið sem hefst eftir tæpa tvo mánuði. Sigur Inter færði liðinu tveggja stiga fomstu á Roma en það er orðið ljóst að baráttan um titilinn stendur nú á milli þess og Juventus sem er þremur stigum á eftir Inter. Bayer Leverkusen í góöum málum Bayer Leverkusen náði fimm stiga forustu í þýsku Bundesligunni um helgina þegar aðeins þrjár umferðir em eftir þrátt fyrir að ná aðeins 1-1 jafntefli gegn Hamburg. Tap Dortmund gegn Kaiserslautern þýddi hins vegar að Dortmund mistókst að minnka muninn niður í þrjú stig en Leverkusen getur orðið þýskur meistari í fyrsta sinn verði úrslitin þeim í hag um næstu helgi. -ÓÓJ Ronaldo fagnar öðru marka sinna sem hann skoraöi í gær en bæöi komu á lokakafla leiksins og tryggöu Inter 2-1 sigur á liði Brescia en Inter hefur nú tveggja stiga forustu á Roma. Reuters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.