Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Blaðsíða 6
Kæri stofnfjáreigandi í SPRON Hér til hliðar er bréf sem við sendum þér vegna fyrirhugaðrar hlutafjárvæðingar SPRON. Við hvetjum þig eindregið til að lesa bréfið vandlega og kynna þér þær viðbótarupplýsingar sem þér voru sendar í gær, en þær er jafnframt að finna á heimasíðunni www.stofnfe.is. Ef þú hefur þegar veitt umboð til að fara með atkvæðisrétt þinn á stofnfjáreigendafundinum næstkomandi föstudag er þér heimilt að afturkalla umboðið og veita öðrum stofnfjáreiganda nýtt umboð eða mæta sjálfur á fundinn. Allar nánari upplýsingar á www.stofnfe.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.