Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Side 8
8
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 2002
Athugið.
Upplýsingar um
veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð. _____
Tilboðsverð
á fjölda bifreiða
Suzuki Vitara JLXi, langur, '00, blár,
5 g., ek. 35 þús. km. Bilalán 750 þús.
V. 1.480 þús.
Jeep Wrangler, 4,2 I, '89, ek. 92 þús.
km, rauður, 5 g., beinsk., blæja,
góður fyrir sumarið. V. 650 þús.
Subaru Impreza GL stw 4x4 '98,
hvítur, ek. 93 þús. km, 5 g.
V. 800 þús. áhvílandi 400 þús.
Hundai Accent GLS '98, grænn, ek. 69
þús. km, fjarlæs., 5 g. V. 590 þús.
Buick Century V6 '97, grænn, ek. 49 þús.
km. ssk., allt rafdr. V. 1.600 þús.
Toyota Hi Lux 2,4 '96, grænn, ek. 90 þús.
km, dráttarkúla, álf., plasthús, 31' dekk,
brettakantar. V. 1.090 þús.
Opel Vectra station '98, dökkblár, ek. 45
þús. km, ssk., álf. V. 1.190 þús.
VW Golf CL 1,6 '92, rauður, ek. 141 þús.
km, álf., aukafelgur. V. 350 þús.
Nissan Sunny 1,6 SR '93, rauður, ek. 150
þús. km, ssk., vél upptekin hjá Kistufelli,
kastarar, spoiler. V. 360 þús.
Volvo 850 '94, svartur, ek. 149 þús. km, 30
þús. á vél, leður, ssk., toppeintak.
V. 850 þús.
Renault Clio 12.12. '92, grænn, ek. 155
þús. km, gott eintak, 5 g. V. 230 þús.
MMC Pajero 2,8 TDi '97, grænn, ek. 145
þús. km, 5 g., 38“ álf., 4:90 hlutföll,
þjófavörn, leðursæti, spoiler, kastarar,
krókur, brettakantar o.fl.
V. 2.490 þús. Tilboð 2.190 þús.
BMW 750 '93, svartur, ssk., ek. 218 þús.
km, toppl., allt rafdr., leður,
flottur bíll. V. 1.250 þús.
Isuzu Trooper 3,0 dísil '99, ek. 48 þús. km,
dökkgrænn, álf., rafdr. rúður. V. 2.450 þús.
Nissan Terrano II, '96, hvítur, ek. 116 þús.
km, álfelgur, geislaspilari, topplúga,
Tilboð. 1.290 þús.
Opel Zafira 1,8 '00, svartur, ek. 57 þús. km,
ssk., álf., fjarlæs., spoiler, spólvörn.
V. 1.790 þús.
Honda Civic 1,4 '98, dökkgrænn, ek. 47
þús. km, beinsk., 3 d., Bílalán 423 þús.
V. 800 þús.
Nissan Terrano 3000 SE '91, grænn, ek.
193 þús. km, topplúga, 31“ dekk, allt rafdr.
V. 490 þús.
Subaru Legacy '95, silfurlitur, ek. 125 þús.
km, ssk., dráttarkrókur.
V. 920 þús.
Toyota Avensis 1,6 '99, blár, ek. 66 þús.
km, álf., spoiler. V. 1.150 þús.
Hyundai Accent GLS '98, grænn, ek. 69
þús. km, fjarlæs., 100% lán.
V. 590 þús.
MMC Lancer GLXi 1,6 '95, rauöur, ek. 105
þús. km, ssk., samlitur, spoiler, álf.
V. 650 þús. Tilboð 590 þús.
M. Benz 309D, '83, grænn, ek. 370 þús.
km, m/mæli, kastarar, 38“ dekk, húsbíll,
Verð 990, Tilboð 700 þús.
Peugeot 307 '01, silfurl., 5 g., ek. 9 þús.
km, álf., cd, þjófavörn o.fl.
Bílalán 1.000 þús. V. 1.570 þús.
Nissan Micra GX 1,3 '99, hvítur, ek. 50
þús. km, 5 g., beinsk., spoiler. V. 750 þús.
Ford Escort sendibíll, 1,4 I, '95, hvítur, ek.
120 þús. km, beinsk. V. 420 þús.
Renault Laguna st '97, blár, ssk., ek. 78
þús. km, álf., dráttark. V. 1.090 þús.
Nissan Primera GX 1,6 '98,
ek. 65 þús. km, beinsk., álf., spoiler.
V. 890 þús.
Ford Mondeo Ghia station, '99, grænn,
ssk., ek. 40 þús. km, viöar-innr., fjarlæs.
o.fl. V. 1590 þús.
Hyundai Sonata GLXi' 97, dökkgrænn, ek.
92 þús. km, ssk. V. 870 þús.
VW Vento GL '98, vínrauöur, 5 g., ek. 70
þús. km, álf., spoiler o.fl. V. 870 þús.
Toyota Avensis Terra station '98, græn-
sans., 5 g., ek. 68 þús. km, rafdr. rúður,
spoiler o.fl. V. 1.190 þús.
Kia Sportage 2,0 '97, grásanseraður, 5 g.,
ek. 75 þús. km, rafdr. rúður, fjarlæsingar,
dráttarkr. o.fl. V. 980 þús.
BMW 520ÍA '92, ek. 150 þús. km,
grár/svartur, ssk., álf., toppl., cd, allt rafdr.
V. 790 þús.
Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantarslíka bíla á staðinn.
Bílamarkad urinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, sími
567-1800
Löggild bílasaia
VW Polo 1,4i '95, hvítur, ek. 100 þús.
km, vetrardekk, dökkar rúður.
V. 450 þús.
Dodge Caravan, 2,4 I, '96, hvítur, ek.
98 þús. km, ssk., toppgrind.
V. 990 þús.
MMC Pajero Sport V6 '00, grár, ek.
35 þús. km, álfelgur, dökkar rúður,
sportsæti, dráttarkr. V. 2.590 þús.
Kia Sportage 2,0, ssk., '96,
grár, ek. 70 þús. km, álf., rafdr. rúður.
V. 890 þús. Einnig Kia Sportage '97,
grásanseraður, ek. 75 þús. km, 5 g.,
rafdr. rúður, drárrarkr., fjarl.
V. 980 þús.
MMC 3000 GT '94, perluhvítur, ek.
124 þús. km, beinsk., leður, topplú-
ga, tvöfalt púst. V. 1.250 þús.
130 þús. km, 33" dekk, álfelgur,
camper. V. 1.240 þús.
Cherokee Grand LTD V-8 '98, svar-
tur, ek. 82 þús. km, sóllúga, drát-
tarkúla, leður.
V. 2.790 þús.
ivyuia ■ iiiua u.uau
dökkgrænn, 5 g., ek. 140 þús. km,
38# dekk, kastarar, læstur að aftan,
lækkuð hlutföll o.fl. V. 1.480 þús.
Suzuki Baleno '96, grænn, ek. 107
þús. km, rafdr. rúður, samlitur.
V. 490 þús. Toppbíll.
Chevrolet Monte Carlo '99, svartur,
ek. 46 þús. km, ssk., cruise control,
fjarlæsingar, allt rafdr.
V. 1.980 þús.
Alfa Romeo 156 '99, ek. 30 þús. km,
silfurl., 17" felgur, vetrard. á felgum.
V. 1.690 þús.
MMC Lancer GLXi 4x4 station '97,
grár, ek. 79 þús. km, rafdr. rúður,
spoiler, hiti í sætum
V. 850 þús., bílalán 550 þús.
Hyundai Accent GLS '98, grænn, ek.
69 þús. km, fjarlæs. V. 580 þús.
Tilboð 490 þús. 100% lán.
5 g., ek. 35 þús. km, álf., topplúga,
spoiler, hiti í sætum, sportinnréttingar
o.fl. V. 1.550 þús. Tilb. 1.450 þús.
Einnig:
Honda HRV Smart 4x4 '99, 5 g., ek.
21 þús. km. V. 1.270 þús.
Toyota Carina E 1,6 Classic '98, ek.
76 þús. km, grænn, beinsk., álf.
Bílalán 600 þús. V. 890 þús.
Peugeot Boxer sendibíll '96, gulur,
ek. 83 þús. km, 5 g., þeinsk., gott
eintak. V. 890 þús. Tilboð 790 þús.
Ford Escort sendibíll, '95, hvítur, ek.
120 þús. km, 5 g., toppeintak.
V. 420 þús.
Nissan Maxima QX V-6 '97,
dökkgrænn, ek. 90 þús. km, álf.,
cruise control, dökkar rúður.
V. 1.390 þús.
Land Rover Defender turbo dísil
'98, rauður, ek. 84 þús. km, 8 manna.
Bílalán 1 millj.
V. 1.970 þús.
Isuzu Trooper L dísil, ABS, '01, gull-
sans., ssk., ek. 19 þús. km, 36“ dekk,
5:30 hlutföll, GPS, alvöru-fjallajeppi.
Áhv. 3 millj.
V. 4.950 þús. Tilboð 4.350 þús.
MMC Carisma '99, dökkgrænn, 5 g.,
ek. 41 þús. km, spoiler, ABS, álf. o.fl.
V. 1.070 þús.
BMW750ÍA '92,
vlnrauður, ek. 199 þús. km, 18" álf.,
leður, lúga, aksturstölva.
V. 1.080 þús., bílalán 830 þús.
Chevrolet Camaro RS V6 '94,
svartur, ek. 107 þús. km, álfelgur, T-
toppur, rafdr. sæti, spoiler.
V. 890 þús.
Toyota Corolla station 1,6 '98, grár,
ek. 62 þús. km, ssk., rafdr. rúður.
V. 890 þús. Tilboð 690 þús. staðgr.
þús. km, ek. 80 þús. km, 6 hjóla, lyfta.
Verðtilboð 790 þús.
VW Polo 1,4i '98, rauður, ek. 87 þús.
km, álfelgur, CD., V. 690 þús.
Tilboð 590 þús.
MMC 300 GT VR-4 '92, steingrár, ek.
124 þús. km, leður, 17“ felgur, spoiler,
kastarar, cruise control.
V. 1.590 þús.
Ford Mustang 5,0 GT '95, ek. 95
þús. km, svartur, beinsk., 16" álf., hár,
spoiler/kit, flottur sportari.
V. 1.550 þús. Tilboð 1.450 þús.
Daihatsu Sirion '99, 5 g., vínrauður,
ek. 32 þús. km , álfelgur o.fl.
Verð 950 þús. Tilb. 750 þús.
M. Benz
km, álf., topplúga, rafdr,. rúður.
V. 790 þús.
Fréttir DV
Esso og Bubbi
áfram saman
Esso og Bubbi Morthens hafa ákveð-
ið að halda áfram forvamarstarfí sínu
gegn fikniefnum. Upphaflega var gert
ráð fyrir því að átakið „veldu rétt"
myndi spanna einn vetur með áherslu
á forvamir fyrir nemendur grunn-
skóla. Ástæða þess að áfram er haldið
eru mikil og góð viðbrögð nemenda,
kennara og foreldra en ekki síður mik-
ill áhugi nemenda í framhaldsskólum
á forvörnum og fræðslu frá Bubba
Morthens.
Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufe-
lagsins Esso, segir mjög mikilvægt að
Bubbi Morthens skuli áfiram leggja félag-
inu lið í mannræktarátaki þess, „enda er
fíkniefnavandinn mikill og snertir flest
íslensk heimih, beint eða óbeint". -hlh
Reykjagarður:
Kjúklingakjöt
innkallaö
- grunur um sýkingu
Vegna gruns um salmóneliusýkingu í
sláturhópi í lok síðustu viku hefur
Reykjagarður hf. ákveðið að innkalla og
taka úr sölu allt kjöt sem mögulega
tengist viðkomandi sláturhópi. í til-
kynningu frá Reykjagarði segir að við
reglubundið eftirlit i sláturhúsi hafi
komið fram vísbendingar um mögulega
mengun. Endanlegar niðurstöður liggja
fyrir síðar í þessari viku. Ákvörðunin
um innköllun kjöts er tekin í samráði
við viðkomandi yfirvöld en ekki að
kröfu þeirra.
„Um er að ræða einn ákveðinn slátur-
hóp og ekkert bendir til frekari mengun-
ar. Fyrirtækið hefur nú þegar stöðvað
dreifmgu og hafið innköllun á þessu
kjöti í samráði við verslanir, mötuneyti
og veitingahús. Sé eldunarleiðbeining-
um á umbúðum fylgt á mönnum ekki að
stafa hætta af neyslu þessa kjöts. Þessi
viðbrögð eru í samræmi við stefhu fyr-
irtækisins um neytendavemd og kunna
að vera yfirdrifm reynist grunur ekki á
rökum reistur. Við viljum biðja við-
skiptavini okkar velvirðingar á mögu-
legum óþægindum sem af þessum að-
gerðum kunna að hljótast," segir í til-
kynningunni fré Reykjagarði. -hlh
Hjalteyri:
Gullæð fundin
Sigurður J. Sigurðsson, fjármála-
stjóri Norðurorku, segir að mikil bjart-
sýni sé ríkjandi gagnvart holu sem
boruð var við Hjalteyri nýverið. „Við
vonum að þetta reynist gullæð," segir
Sigurður.
Fyrstu mælingar benda til að holan
muni skila af sér um 40 sekúndulítrum
af 88 gráða heitu vatni og er áætlað að
vatnsmagnið geti dugað til hitunar á
öllu Naustahverfi sem ígildir vatns-
þarfar 4000-8000 manns. Einnig er lík-
legt að holan valdi byltingu fyrir Am-
ameshrepp, að sögn Sigurðar. -BÞ
Akureyri:
Flaggstöng stolið
Um sjö metra langri flaggstöng
var stolið við Kaupvangsstræti á
Akureyri nýverið og hefur eigand-
inn kært þjófnaðinn til lögreglu.
Hann segir með ólíkindum að menn
skuli leggja slíkt á sig en biður þá
sem veitt gætu upplýsingar um mál-
ið að láta lögreglu vita. Um töluvert
tjón sé að ræða. -BÞ
Fartölvum stolið
Brotist var inn í hús viö Mörkina
6 í Reykjavík í nótt. Að sögn lög-
reglu var stolið þar þremur fartölv-
um en þjófamir komust óséðir á
brott. Málið er í rannsókn. Að öðru
leyti var tíðindalítið í umdæmi
Reykjavíkurlögreglu í nótt. -HKr.