Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Síða 27
MIÐVKUDAGUR 26. JÚNÍ 2002 27 I>V KR-ÍBV 2-4 1- 0 Ásthildur Helgadóttir .... 14. skalli úr teig . . . Hrefna Jóhannesd.. 2- 0 Guörún Jóna Kristjánsd. . 28. skalli úr markteig . Edda Garðarsd. 2-1 Michelle Barr...............51. vítaspyma . . Margrét Lára Viðarsd. 2-2 Margrét Lára Viðarsd. ... 58. skot utan teigs .. . Rakel Logadóttir 2-3 Elena Einisdóttir ..........74. Skot utan teigs .. Lind Hrafnsdóttir. 2-4 Laufey Ólafsdóttir .........90. skot utan teigs Ema Dögg Sigurjónsd. Best á vellinum: Margrét Lára Viöarsdóttir, ÍBV @@ Margrét Lára Viðarsdóttir, Sigríður Ása Friðriksdóttir, ÍBV. @ Edda Garðarsdóttir, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Hólmfríður Magnúsdótt- ir, Hrefna Jóhannesdóttir, KR. Petra Fanney Bragadóttir, Michelle Barr, Laufey Ólafsdóttir, Rakel Logadóttir, Rachel Hammil, Elena Einisdóttir, ÍBV. Breiðablik-FH 4-0 1- 0 Erla Steina Amarsdóttir . 23. skot úr teig.....Eyrún Oddsdóttir 2- 0 Margrét Ólafsdóttir ......53. skot úr teig.....Björg Á. Þórðard. 3- 0 Eyrún Oddsdóttir..........76. skot úr teig .... Hjördis Þorsteinsd. 4- 0 Margrét Ólafsdóttir ......78. skot utan teigs . . Vilfrxður Sæþórsd. Skot (á mark): 27 (13) - 7 (4) Horn: 9-0 Aukaspyrnur: 11-8 Rangstöður: 5 -2 Varin skot: Dúfa 4 - Sigrún 9. Best á vellinum: Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki @@ Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki. Sigriin Ólöf Ingólfsdóttir, FH. @ Björg Á. Þórðardóttir, Erla Steina Amardóttir, Hjördís Þorsteinsdóttir, Eyrún Oddsdóttir, Eva Sóley Guðbjömsdóttir, Breiðabliki. Guðrún Sveinsdóttir, Guðlaug Þórhallsdóttir, Kanika McAlpine, Silja Þórðardóttir, FH. Góður sigur Þórs/KA/KS á Siglufirði Þór/KA/KS vann góðan sigur á Stjömunni, 1-0, á Siglufirði í gærkvöld og sýndi með sigrinum að þær verða ekki auðunnar í sumar. Þór/KA/KS var meira með boltann í upphafi leiks og á 15 mín. átti Guðrún skot á markið en bjargað var á marklínu. Á 38. mín. skoraði Guðrún með skoti utan vitateigs eftir að hún hafði farið fram hjá 2 Stjömustelpum. í seinni hálfleik hresstust Stjömustelpur og vom oft mjög hættulegar uppi við mark heimamanna. Þeirra hættu- legasta færi átti Lilja Kjalars- dóttir en skot hennar var varið á línu. í iiði heimamanna vann vöm- in sína heimavinnu með Ástu Ámadóttur í fararbroddi. Ásta var yfirburðamaður í leiknum og hélt vöminni saman og stopp- uðu ófáar sóknir á henni. Hjá gestunum var Auður Skúladóttir sterk í vöm og Lilja átti fína spretti frammi. -RH Skot (á mark): 15 (6) - 16 (10) Horn: 7-4 Aukaspyrnur: 7-10 Rangstööur: 0-0 Varin skot: Axrna Rún 5 - Petra Fanney 3. Sport Hrefna Jóhannesdóttir, KR, og Eyjastúlkan Sigríöur Ása Friöriksdóttir eigast hér viö á KR-vellinum (gærkvöld. KR tapaöi sínum fyrstu stigum í gær og þar meö toppsætinu. DV-mynd E.ÓI. KR-stúlkur töpuðu fyrstu stigum sínum með ósigri gegn ÍBV: Eyjastúlkur hleyptu spennu í deildina Eyjastúlkur hleyptu nokkuð óvæntri spennu í deildina þegar þær gerðu sér lítið fyrir og sigruðu KR- stúlkur 4-2 í Frostaskjólinu í gær- kvöld. Með þessum ósigri misstu KR- ingar toppsætið í deildinni en fBV er nú komið í slaginn um efstu sæti deildarinnar. í fyrri hálfleik benti reyndar fátt til þess að þetta yrði uppi á teningn- um því þó að Eyjastúlkur sýndu ágæta knattspyrnu voru það KR- stúlkur sem fengu færin. Petra Fann- ey Bragadóttir, markvörður ÍBV, bjargaði tvívegis á fyrstu tíu mínút- unum vel en tókst ekki að koma í veg fyrir mark eftir um stundarfjórðung frá Ásthildi Helgadóttur. Og um stundarfjórðungi eftir það skoraðu KR-stúlkur aftur og þar var Guðrún Jóna að verki með skalla eftir horn- spyrnu. 1 síðari hálfleik breyttust hlutimir hins vegar heldur betur. KR-ingar fengu á sig fyrsta markið í deildinni í sumar úr vítaspymu eftir að Mar- grét Lára var feUd og við þetta var eins og allar flóðgáttir brystu. Mar- grét jafnaði með glæsilegu skoti eftir tæplega klukkutíma leik, KR-stúIkur reyndu að sækja en höfðu ekki erindi sem erfiði gegn sterkri vöm Eyja- stúlkna. Elena Einisdóttir gerði svo þriðja markið sem átti í raun að vera sending en Anna Rún, markvörður KR, missti boltann yfir sig. Því marki var svo fagnað með tilþrifum; flikk- flakki og heljarstökki. KRsetti enn meiri kraft í sóknina eftir þetta en gleymdi sér i vöminni í lokin og fjórða mark Eyjastúlkna varð stað- reynd. Og til að kóróna ógæfu KR misnotaði Olga Færseth dauðafæri í blálok leiksins, nokkuð sem hún er ekki vön að gera. Það sætasta sem ég veit „Þetta er það sætasta sem ég veit, að vera 2-0 undir og vinna 4-2,“ sagði Elena Einisdóttir Eyjastúlka eftir leikinn. „Við ákváðum i hálfleik aö vinna okkur inn í leikinn og það tókst. Við vorum harðákveðnar í því að skora a.m.k mark hjá þeim. Við náðum svo að yfirspila þær. Það var mikið talað um þaö fyrir æfingu að ég skoraði aldrei og gæti því aldrei tekið þetta fagn og nú loksins tókst mér að taka það.“ Margrét Lára og Sigríöur Ása vora bestar í jöfnu liði ÍBV sem kom inn i seinni hálfleik af ótrúlegum krafti og hefur sannarlega ekki sagt sitt síðasta orð í sumar. „Þetta fór alls ekki eins og þetta átti að fara,“ sagði Vanda Sigurgeirs- dóttir, þjálfari KR, eftir leikinn. „Við vorum í góðri stöðu eftir fyrri hálf- leikinn en mér fannst við ekki koma jafn grimmar inn í seinni hálfleikinn og ekki spila hann af sama krafti. Vissulega munar um fjarveru Þóra Helgadóttur og Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur en mér finnst það samt ekki afsaka að vera yfir 2-0 en tapa samt 4-2. Ég vil hrósa iBV fyrir mikla baráttu og þær áttu þetta skil- ið. Þetta sýnir hins vegar að deildin er ekkert búin eins og fólk hefur ver- ið að tala um. Meiðsl setja strik í reikninginn og auk þess fara fjórar landsliðskonur frá okkur til Banda- ríkjanna í ágúst.“ KR-liðið náði sér alls ekki á strik og virtist sakna áð- urnefndra lykilmanna. -HI Grmdavík-Valur 0-3 0-1 íris Andrésdóttlr ........10. skot af 30 metra færi. náði boltanum 0-2 Dóra Marla Lárusdóttir . . 46. skalli xir markteig . Ema Erlendsd. 0-3 Ásgerður Ingibergsdóttir . 60. skot úr markteig . Laufey Jóhannsd. Skot (á mark): 5 (3) - 13 (9) Horn: 2-7 Aukaspyrnur: 8-6 Rangstöóur: 1 -2 Varin skot: Sara 6 - Þóra 3. Best á vellinum: Sara Ómarsdóttir, Grindavík @@ Sara Ómarsdóttir, Grindavik. @ Tracy Donachie, Andrea Rowe, Guðlaug Gunnarsdóttir, Grindavík. Dóra María Lárusdóttir, Málmfríður E. Sigurðardóttir, Laufey Jóhannsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Rósa Steinþórsdóttir, Ema Erlendsdóttir, Val. Þór/KA/KS-Stjarnan 1-0 1-0 Guðrxln Viðarsdóttir.....38. skot utan teigs....náði boltanum Skot (á mark): 6 (2) - 8 (3) Horn: 2-8 Aukaspyrnur: 8-6 Rangstöður: 0 -3 Varin skot: Sara 9 - Anna Rún 3. í 1 1- - j Best á vellinum: Ásta Árnadóttir, Þór/KA/KS @® Ásta Ámadóttir, Þór/KA/KS. @ Rakel Friðriksdóttir, Guðrún Viðarsdóttir, Tinna Antonsdóttir, Þóra Pétursdóttir, Ásdís Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Guðnadóttir, Rakel Sigmundsdóttir, Þór/KA/KS. Lilja Kjalarsdóttir, Gréta Guðnadóttir, Auður Skúladóttir, Stjömunni. SÍMA DEILDIN Valur 6 5 10 14-4 KR 6 5 0 1 35-4 Breiðablik 6 4 0 2 12-6 ÍBV 6 3 0 3 13-11 Þór/KA/KS 6 2 0 4 6-15 Stjaman 6 1 2 3 4-7 FH 6 1 1 4 5-23 Grindavík -6 1 0 5 2-21 16 15 12 9 6 5 4 3 Markahæstu leikmenn: Olga Færseth, KR ...................8 Ásthildur Helgadóttir, KR...........7 Eyrún Oddsdóttir, Breiðabliki .... 5 Hrefha Jóhannesdóttir, KR...........5 Næstu leikir: Valur-KR..........10. júlí kl 20.00 FH-Grindavík......10. júlí kl. 20.00 ÍBV-Þór/KA/KS ... 10. júlí kl. 20.00 Oruggt hjá Blikum Breiðablik sigraði FH öragglega, 4-8, í Simadeild kvenna á Kópavogs- velli í gærkvöld. Framan af leik vora gestimir býsna sprækir og gáfu heimastúlk- um lítið eftir og voru til alls líklegir. Blikarnir náðu smám saman ágæt- um tökum á leiknum og uppskára mark á 23. mínútu en rangstöðu- fhykurinn barst um víðan völl. Við þetta mótlæti má segja að gestimir hafi brotnaö því að þær misstu öll tök á leik sínum. Blikamir hófú seinni hálfleikinn með stórsókn og lokuðu gestina nán- ast alveg inni á eigin vallarhelmingi út leikinn. FH-stúlkur voru í raun og vera heppnar að fá ekki á sig fleiri mörk og geta þakkað mark- verði sínum, Sigrúnu Ólöfu Ingólfs- dóttur, það að miklu leyti, en hún stóð sig virkilega vel allan leikinn og varði meðal annars frábærlega vítaspymu Vilfríðar F. Sæþórsdótt- ur, á lokamínútu leiksins. Útlendu leikmennimir Meghan Black og Kanika McAlpine eiga eftir að falla betur inn í leik FH-liðsins og væntanlega eykst þá mótlætisþol þess. Það er greinilegt að FH-liðið er í framfór og þegar búið verður aö stoppa í nokkur göt getur það farið að stríða liðunum í efri hluta deild- arinnar, á því er enginn vafi. Mar- grét Ólafsdóttir er óumdeildur leið- togi Blikaliðsins og hún stóð vel undir nafhi í þessum leik og liðið í heild var að spila ágætlega. Þó vant- aði meiri ákveðni uppi við markið og nokkur mjög góð færi fóra í súg- inn en oft var aðdragandi þeirra ansi hreint laglegur. -SMS Valur á toppinn - eftir sigur á Grindvíkingum, 0-3 Valsstúlkur tylltu sér á topp fyrstu deildar kvenna í gærkvöld með því að sigra Grindavík á heimavelli þeirra síðarnefndu, 3-0. Leikur liðanna bar þess merki að það var frekar mikill vindur og í fyrri hálfleik ein- kenndist leikurinn af háspyrnum frekar en að leika boltanum með vellinum og sleppa kýlingunum fram á völlinn. í seinni hálfleik komu gestirnir betur stemmdir til leiks og skor- uðu strax eftir 19 sekúndur og eft- ir það var erfitt fyrir heimastúlk- ur að komast aftur inn í leikinn þótt þær lékju undan vindi í seinni hálfleik. Þær áttu ágæta spretti og voru frekar óheppnar að ná ekki að skora eitt mark. Valsstúlkur voru vel að þessum sigri komnar og náðu að hefna ófaranna síðan í fyrra en þá unnu Grindvíkingar. Ætlum aö halda okkur á toppnum „Við sitjum á toppi deildarinn- ar fyrst KR tapaði og við filum það vel og ætlum að halda okkur . þar. Nú kemur gott hlé og mætum við í næstu umferð KR á Hlíðar- enda í leik sem viö ætlum okkur að vinna,“ sagði Rósa J. Stein- þórsdóttir í sigurvímu eftir leik- inn í samtali við DV. -BB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.