Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Page 31
31 MIÐVKUDAGUR 26. JÚNÍ 2002 DV Tilvera < Þær eru fjarskafallegar en ekki koma of nálaegt Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða „ein“ af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmelli! Sýnd kl. 6, 7, 8, 9,10 og 11. Vit nr. 393. IBteBgSp Frá framleiðendum „I Know What You Did Last Summer" og „Urban Legend“. |SOUlF SURVIVORS Skilin milli heima lifenda og dauðra eru um það bil að bresta. Tryllingsleg og vfirnáttúrleg spenna. Sýnd kl. 9.30 og 11.10. B.i. 16. Vit nr. 388. ★★★ Mbl. ★ ★★' - I ★★★■i kvikmynÉir.is ★★4% ^vikmyndir.Éom s V '' aTAR. WARJT. EPISODE U ATTACK O F THE CLONES Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit nr. 384. amores mrm mynd eftiralejandro gonzález inarritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er þaó ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Sýnd ki. 7.15 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. LAUCARÁS „5S3 2075 Y\ | | leit.is tftVsViyíCS SHi CZHjtT í l/WKI^N MDÆ. ONC/fitft HCKAMKH « JOtY MJÍK MY /»rv bicí E/VT GRZZK WEDDING _________________________ Þegar Toula kynntist loksins draumaprinsinum I neyóist hún víst itl aö kynna hann íyrir stórfuröulegri fjölskyldu sinni og auövitaö fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Menn eru dæmdir af verkum sínum. Ðruce Willis í magnaðri spennumynd, Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. W Drepfyndin grfnmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 tíagv og 40 nætur. Sýnd kl. 6,8 og 10. ) 0 D l F J :?Q S mm Troðfull af frábærri tónlist frá N’Sync, Britney Spears o.fl. , rf ST ' Hun er ein af milljon og möguleikar hans a ad finna hana eru engir! N Sync-toffararnir Lance Bass og Joey Fatone leita ad hinni einu sönnu i romantiskri gamanmynd af bestu gerd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ★ ★ ★ "N........★ ★ ★ % ★ ★★■1 hvikmyndir.com ★ ★★ Radio X ★ ★★ ★ ★★->, Sýnd kl. 6 og 8. ★ ★★ ' Radto X ★ ★ Ras 2 PANÍC ROOM Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30. I Never Been Kissed (Fyrsti kossinn). Rubber (Rúmmí). The Longest Day (Lengstur dagur). Sweet and Low-Down (Súrt og sætt). 14.15 Flubber (Rúmmí). 16.00 Keep the Aspidlstra Flying (Allt fyrir listina). 18.00 Never Been Kissed (Fyrsti kossinn). 20.00 Sweet and Low-Down (Súrt og sætt). 22.00 Arresting Gena (Gena á villigötum). 24.00 Hideous Kinky (Mamma þó). 02.00 Carrie 2 (Rage. Carrie 2). 04.00 Arrestlng Gena (Gena á villigötum). 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Guðs undranáð. Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbbur- inn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power). 00.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. flksjón 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt- arins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endur- sýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Plesantville Bandarísk bíó- mynd 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánar- fregnir 10.15 Harmónikuleikur. 11.00 Frétt- ir. 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Útvarpslelkhúsið, Baskerevil- lehundurinn 13.20 Sumarstef. 14.00 Frétt- ir. 14.03 Útvarpssagan, Naðran á klöppinni. 14.30 Á ystu nöf. 15.00 Fréttir. 15.03 Andrá. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir. 16.10 Veöurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir 17.03 Viðsjá 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Útvarpsleikhús- ið, Baskereviliehundurinn 18.50 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga barnanna, Á Saltkráku. 19.10 í sól og sum- aryl. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskállnn. 20.20 Harmðnikuleikur. 21.00 Út um græna grundu. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Landiö í okkur. 23.10 Vel stillta hljómborðlð. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpab á samtengdum rás- um tll morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland . 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2.17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýslngar. 18.30 Útvarpsleikhúsiö, Baskerevillehundurinn 18.45 Popp og ról. 19.00 Sjénvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10Geymt en ekki gleymt. 00.00 Fréttir. 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 Iþróttlr eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EBBÍ^ (j EUROSPORT 11.30 Athletics: laaf Grand Prix I Meeting Nice France 13.30 Football: World Cup Classics 16.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 17.00 Football: Inside the Teams 18.00 Olympic Games: Olympic Magazine 18.30 Sailing: Sailing World 19.00 Golf: U.s. P.g.a. Tour Greater Hartford Open United States 20.00 Foot- bail: Inside the Teams 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: World Cup Classlcs 22.15 Football: Aslan Culture Cup 22.30 Football: Inside the Teams 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 Football: Asian Culture Cup ANIMAL PLANET 10.00 O’Shea’s Blg Adventure 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Flt for the Wild 12.30 Fit for the Wlld 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets In the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wiid Rescues 16.30 Wiidllfe SOS 17.00 The Secret World of Sharks & Rays 18.00 Namib - Realm of the Desert El- ephant 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Files 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 Animal Precinct 21.00 Untamed Africa 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Dr Who: the Greatest Show in the Galaxy 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Hetty Wainthropp In- vestigates 12.30 Kitchen Invaders 13.15 Smarteenies 13.30 The Story Makers 13.45 Bodger and Badger 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Miss Marple 15.45 Battersea Dogs Home 16.15 Police Dog Academy 16.45 The Weakest Unk 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Yes Minister 19.00 Casualty 20.00 Murder Most Horrid 20.30 David Copperfield Berar bringur í rangstöðu Mér hefur alltaf þótt nokkur kostur á karlmönnum hversu greinilega sést á þeim að þeir eru komnir af öpum. Hér á ég vitaskuld við bringuhár karla. Þau virka nokkuð hressilega á mig. Einmitt þess vegna fagnaði ég þegar hitinn óx í Kóreu og Japan og fótboltastrákarnir rifu sig úr treyjunum eftir leik. En æ, æ, það sést ekki hár á nokk- urri bringu. Síðastliðinn föstu- dag birti DV forsíðumynd af David Beckham nöktum að ofan. Hann er kyntákn en þegar hann er kominn úr treyjunni sést að hann er bara kjúklingur. Hvað er eiginlega að gerast? Ég er al- veg viss um að karlmenn voru loðnari hér á árum áður. Fyrir konu sem sækir í það villta og náttúrulega eru þessar beru bringur töluvert áfall. Loðnar bringur eru karlmennskutákn. Eru ungir menn famir að raka af sér bringuhárin eða hvað? Allt í einu man ég að nýjar rannsóknir sýna að nútímakarl- menn eru að verða ófrjóir og getulausir svo sennilega er hár- leysið bara fylgiflskur þess. Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. ...eða fá3u hana / senda Ég verð að viðurkenna að í byrjun HM var ég haldin minni- máttarkennd vegna þess að ég skil ekki hvað rangstaða er. Menn hafa verið að útskýra þetta fyrir mér en ég bara skil það ekki. Nú er hins vegar kom- ið í ijós að dómaramir skilja þetta ekki heldur og það sama á við um línuverði og aðstoðar- dómara. Núna líður mér miklu betur. Þetta sannar hins vegar það sem ég hef verið að segja all- an tímann, að rangstöðureglum- ar em tóm vitleysa. Af hverju er aldrei hlustað á okkur konum- ar, þótt hvað eftir annað komi í ljós að við höfum á réttu að standa? Ég hafði líka á réttu að standa um ítalska liðið. Ég hef alltaf sagt að þetta séu vælandi mömmudrengir sem kunni ekki að tapa og það hefur svo sannar- lega reynst rétt. Ég skil ekki hvemig karlmenn geta haldið því fram að ég hafi ekki vit á knattspymu. Ég skil þetta allt saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.