Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 13. JÚLf 2002 / / (> I c) ct rb lct c) 33'V" 55 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur íljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verölaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstööinni, Síðumúla 2, að verömæti 4490 kr. Vinningarnir verda sendir heim til þeirra sem búa úti á iandi. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. Svarseðill Nafn:_____________________________ Heimili:__________________________ Póstnúmer:----------S veitar félag: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 676, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fvrir getraun 674: Guðmundur og Guðrún Eggertsgötu 6, íbúð 307 101 Reykjavík Lifíð eftir vinnu •Opnanir MGerla með svningu á Svalbarðs- strónd Kl. 14.00 verður opnuö í hornstofu Safna- safnslns á Svalbarðsströnd í Eyjafiröi sér- sýning á listaverkum eftir GERLU - Guð- rúnu Erlu Geirsdóttur. Sýningin nefnist „Tilbrigði við bið“ og á henni eru nokkrar myndir unnar meö refilsaum, en sú saum- gerö hefur einnig veriö nefnd gamli ís- lenski saumurinn. Listakonan hefur auk þess sett upp útilistaverk viö Safnasafniö sem ásamt verkunum í hornstofunni eru tiieinkuö minningu ömmu listakonunnar - Guörúnar Þorfinnsdóttur, bóndakonu á Norðurlandi. En hún varö tæplega 100 ára og dvaldi síöustu 30 ár ævi sinnar á Hrafnistu í Reykjavík. Sýning GERLU í Safnasafninu stendur til 23. ágúst, sem er opiö dagiega frá kl. 10.00 til 18.00. Samtímis eru í Safnasafninu margar aörar sýningar, bæöi úti og inni. •Uppákomur ■Gótuhátíð Jafnlnglafrœðslunnar Kl. 13 hefst götuhátíð Jafningjafræðsl- unnar á Lækjartorgi. Eftirtaldar hljóm- sveitir munu spila á hátíðinni: Bæjarins bestu, Sveittlr gangaverðir, Reaper, hea- vy metal rokk, Kimono, Afkvæml guð- anna, Forgotten Lores, Kuai og Snafu. Leikfélagiö Ofleikur sýnir atriöi úr leikritinu Johnny Casanova. Ýmiss konar tónlist dynur frá þakinu þar sem Tommi Whlte og B n ruff þeyta sumarskífur. Kl. 17 mætir hin eina sanna indverska prisnessa Le- oncie og skemmtir gestum af sinni al- kunnu snilld. Einnig veröur i gangi allan daginn risa-flóamarkaður, þar sem varn- ingur úr ýmsum áttum er seldur á hlægi- lega lágu verði, leiktæki og andlitsmálning fýrir krakkana, spákonur, mínigolf, trúöar og trúbadorar. Ýmsar kræsingar, gos, nammi og fieira. Hátíöinni lýkur klukkan 19. •Feröir ■Genglð á Flmmvórðuháls Útivist býöur upp á göngu yfir Fimmvörðu- háls. Gengiö er á laugardegi frá Skógum og gist i skála Útivistar uppi á hálsinum. Á sunnudeginum er svo gengiö niöur í Þórs- mörk. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verö kr. 7.700 / 9.200. Fararstjóri: Jósep Gísla- son. •Djass ■Andrea og Guwml P. á Jómfrúnnl Á sjöundu tónleikum sumartónlelkaraðar veltingahússlns Jómfrúarlnnar viö Lækjar- götu i dag koma fram söngkonan Andrea Gylfadóttir og gítarleikarinn Guðmundur Pétursson. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18. Leikiö veröur utandyra á Jómfrúartorginu ef veöur leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aögangur er ókeypis. ■Guðmundarvaka á Krlnglukránni Þaö er djassstemning framan af kveldi á Kringlukránni því boöið veröur upp á Guð- mundarvöku I kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en forsala aögöngumiöa er i 12 tónum og kostar 1.500 kall inn. ■Plass í Valasklálf Sænski baritónsaxófónleikarinn Cecillu Wennerström leikur á djasstónleikum í Valaskjálf á Egllsstöðum klukkan 21 i kvöld. Einvalaliö leikur undir: Kjartan Valdlmarsson á planó, Matthías M.D. Hemstock á trommur og færeyski bassa- leikarinn Edvard Nyholm Debess. •Krár ■Rokk á Grandrokk Fyrstu tónleikar í tónleikarööinni Rokk á Grandrokk eru í kvöld. Þá koma fram Magga Stína og Hringir og Hafnfirska hljómsveitin Úlpa sem veröur að teljast ágætis byrjun. Tónleikarnir hefjast klukk- an 01, 500 kall kostar inn og eru léttar veitingar í boöi. EM í Salsomaggiore á Ítalíu 2002: Hetjuleg bútabarátta Árangur Itölsku sveitarinnar á nýafstöðnu Evrópumóti er um margt óvenjulegur. Liðið leiddi mótið allan tímann, utan einu sinni, þegar það hrapaði niður í annað sætið eftir tap gegn Úkra- ínu. Liðið vann 29 leiki, þar af 13 með hámarksstigafjölda, jafnaði 3 og tapaði 5. „Nýliðarnir", Sementa og Ang- elini, spiluðu innan við helming spilanna og fyrirliðinn reiddi sig að mestu á hina fjóra, Lauria, Versace, Duboin og Bocchi. Þeir eru á góðri leið með að jafna af- rek ítölsku „bláu sveitarinnar", þótt enn vanti nokkra heims- meistaratitla upp á. Hjá íslenska liðinu skiptist spilamennskan hins vegar nokk- uð jafnt, Steinar og Stefán spil- uðu 520 spil, Bjarni og Þröstur 500 spil og feðgarnir 460 spil. Góð frammistaða hins unga liðs Búlgara vakti einnig mikla athygli, en Búlgarar hafa komið á óvart á síðustu árum með góðri frammistöðu. Leikur ís- lands og Búlgaríu var sýndur á sýning- artöflu, en þá hafði Búlgaría trygga stöðu meðal fimm efstu, meðan ísland barðist um á hæl og hnakka að komast í þann hóp. Leikurinn endaði hnífjafn, 43-43, þótt margar sveiflur sæju dags- ins ljós. Skoðum eitt glatað tæki- færi. N/Alllr 4 952 44 DG87 ♦ ÁDG6 * DG * K64 * K5432 4 52 * Á54 4 G1083 4» 9 4 K109843 * 72 4» Á106 4 7 * K109863 N V A S 4 ÁD7 í opna salnum sátu n-s Mihov og Namev, en a-v Þröstur og Bjarni. Áhorfendur rak i rogastans þegar Þröstur barðist áfram á fjóra punkta á hættunni og rak Búlgarana í hæpið geim: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass 2* pass 24 pass 3* pass pass 3 4! pass pass 3 * pass pass pass 4 44 pass Þröstur spilaði út spaðagosa og allt spilið snerist nú um laufiferðina. Þegar suður ákvað að „toppa“ laufið var spilið unn- ið og Búlgaría fékk 620. í lokaða salnum sátu feðgam- ir Karl og Snorri n-s, en a-v voru Karaivanov og Stamatov. Það var auðveldara fyrir Búlgarana að komast inn í sagnimar: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass 1 * dobl 144 2 4 2 44 3 4 dobl pass pass pass Vömin er ekki mjög vanda- söm, n-s verða bara að passa að hirða sína slagi áður en Búlgar- arnir gera sér mat úr hjartalitn- um. Það gekk eftir og ísland fékk 500 upp í geimið á hinu borðinu. Það var 3ja impa tap í stað 8 impa gróða ef Þröstur hefði lypp- ast niður. Umsjón Stcfán Guöjohnsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.