Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Blaðsíða 7
I - Safnadagurinn 2002 í tilefni Islenska safnadagsins bjóöum viö landsmenn sérstaklega velkomna á sýningar, söfn og í hús vítt og breitt um landíð. Nesstofusafn Lyfjafræðisafn r HGamla kirkjan ® ^eykholt' jgKr Listsýning í j^'pjoömenningarhúsið Hrauneyjafossstöö viö Hverfisgotu fij ■fð É_:Afliö í Soginu Sióminjasafniír- Ovænt sjonarhorn i Hafnarfiröi Teigarhorn viö^ Berufjörö sunnudaginn 14. júlí Ljóslifandi lífshættir, þekking og verkmenning fortíðar ÞjóðnenningarhúsidviðHverfisgötu Ljósmyndir úr Fox-leiöangrinum sem kom til Islands sumarið 1860 til aö kanna hvort unnt væri að leggja sæsimastreng milli Evrópu og Ameríku. Á sýningunni eru stækkaöar stereóskópmyndir frá Islandi, Grænlandi og Færeyjum. Sérstakt sýningarrými er helgaö íslenskum kvenbúningum og stiklum í sögu símans. Leiösögn um sýninguna kl. 15:30-17:00. Söfnin á Seltjarnarnesi Nesstofusafn og Lyfjafræöisafniö við Neströö gangast fyrir fyrirlestri í Lyfjafræöisafninu kl. 14:00 á sunnudag. Þórunn Guömundsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn „Þessar kerlingar hjálpa hver annarri." Um starfsemi Ijósmæöra á 18. öld. Aö fyrirlestri loknum verður leiösögn um sýningar beggja safnanna. Sjóminjasafniði Hafnarfirð Sýning á gömlum og nýjum smíðisgripum, úr tré og málmi, eftir íslenska handverksmenn. Nýju gripirnir á sýningunni eru sm[ðaðjr eftif ddri fyrirmyndum og Jl ? er Þeim teflt saman viö upprunalega muni '' úr Þjóöminjasafni. Leikin veröa .....—jHs sjómannalög á harmóniku og sjómenn dytta aö veiöarfærum. Opiö frá kl. 13:00-17:00. Spermandi listviðburðir hjá Landsvirkjun Hvaðer meöAsum? Kynnist goöheimum í Laxárstöö i Aðaldal. Sýning á verkum Hallsteins Sigurössonar, myndhöggvara, í bcrghvclfingum aflstöövarinnar. Fróðlcikur um goöin og heimsmynd þeirra. Afliðí Soginu Ovænt sjónarhorn Samspil manns og náttúru á veglegri sýningu í Ljósafossstöö. Skemmtileg dagsferðinn á Sprengisand Hcimsækiö listsýningu i Hrauneyjafossstöö: tillögur í samkeppni um útilistaverk viö Vatnsfcllsstöö. Stöövarnar viö Blöndu, Kröflu og Búrfdl eru jafnframt opnar alla daga vikunnar i sumar og þar er margt skemmtilegt aö sjá. w Húsasafn Þjóðminjasafns Islands Á fimmta tug húsa viös vegar um land, torfhús, timburhús og steinhús eru í Húsasafninu. Þjóöminjasafnið vinnur i samvinnu viö Landsvirkjun aö merkingum húsanna. I ár hafa fjögur hús veriö merkt meö sögulegum upplýsingum og veröa þau kynnt á safnadaginn. Litlibœr i Skötufírð kl. 13:00-16:00 Jón Sigurpálsson, safnvörður Byggöasafns Vestfjaröa Kristján Kristjánsson og Sigríöur Hafliöadóttir á Hvítanesi Gamla kirkjun í ReykhoHi kl. 15:00-17:00 Geir Waage sóknarprestur Sauúanes á Langanesi kl. 14:00-16:00 Björn Ingimarsson sveitarstjóri Þórshafnar Frú Gyöa Þóröardóttir Teigarhorn viöBerutjörð kl. 14:00-16:00 Hcrbert Hjörleifsson staöarhaldari Aögangur er ókeypis! * - i i - • i i www.lv.is ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS www.natmus.is MHIIIIIMIP 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.