Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Side 7
I - Safnadagurinn 2002 í tilefni Islenska safnadagsins bjóöum viö landsmenn sérstaklega velkomna á sýningar, söfn og í hús vítt og breitt um landíð. Nesstofusafn Lyfjafræðisafn r HGamla kirkjan ® ^eykholt' jgKr Listsýning í j^'pjoömenningarhúsið Hrauneyjafossstöö viö Hverfisgotu fij ■fð É_:Afliö í Soginu Sióminjasafniír- Ovænt sjonarhorn i Hafnarfiröi Teigarhorn viö^ Berufjörö sunnudaginn 14. júlí Ljóslifandi lífshættir, þekking og verkmenning fortíðar ÞjóðnenningarhúsidviðHverfisgötu Ljósmyndir úr Fox-leiöangrinum sem kom til Islands sumarið 1860 til aö kanna hvort unnt væri að leggja sæsimastreng milli Evrópu og Ameríku. Á sýningunni eru stækkaöar stereóskópmyndir frá Islandi, Grænlandi og Færeyjum. Sérstakt sýningarrými er helgaö íslenskum kvenbúningum og stiklum í sögu símans. Leiösögn um sýninguna kl. 15:30-17:00. Söfnin á Seltjarnarnesi Nesstofusafn og Lyfjafræöisafniö við Neströö gangast fyrir fyrirlestri í Lyfjafræöisafninu kl. 14:00 á sunnudag. Þórunn Guömundsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn „Þessar kerlingar hjálpa hver annarri." Um starfsemi Ijósmæöra á 18. öld. Aö fyrirlestri loknum verður leiösögn um sýningar beggja safnanna. Sjóminjasafniði Hafnarfirð Sýning á gömlum og nýjum smíðisgripum, úr tré og málmi, eftir íslenska handverksmenn. Nýju gripirnir á sýningunni eru sm[ðaðjr eftif ddri fyrirmyndum og Jl ? er Þeim teflt saman viö upprunalega muni '' úr Þjóöminjasafni. Leikin veröa .....—jHs sjómannalög á harmóniku og sjómenn dytta aö veiöarfærum. Opiö frá kl. 13:00-17:00. Spermandi listviðburðir hjá Landsvirkjun Hvaðer meöAsum? Kynnist goöheimum í Laxárstöö i Aðaldal. Sýning á verkum Hallsteins Sigurössonar, myndhöggvara, í bcrghvclfingum aflstöövarinnar. Fróðlcikur um goöin og heimsmynd þeirra. Afliðí Soginu Ovænt sjónarhorn Samspil manns og náttúru á veglegri sýningu í Ljósafossstöö. Skemmtileg dagsferðinn á Sprengisand Hcimsækiö listsýningu i Hrauneyjafossstöö: tillögur í samkeppni um útilistaverk viö Vatnsfcllsstöö. Stöövarnar viö Blöndu, Kröflu og Búrfdl eru jafnframt opnar alla daga vikunnar i sumar og þar er margt skemmtilegt aö sjá. w Húsasafn Þjóðminjasafns Islands Á fimmta tug húsa viös vegar um land, torfhús, timburhús og steinhús eru í Húsasafninu. Þjóöminjasafnið vinnur i samvinnu viö Landsvirkjun aö merkingum húsanna. I ár hafa fjögur hús veriö merkt meö sögulegum upplýsingum og veröa þau kynnt á safnadaginn. Litlibœr i Skötufírð kl. 13:00-16:00 Jón Sigurpálsson, safnvörður Byggöasafns Vestfjaröa Kristján Kristjánsson og Sigríöur Hafliöadóttir á Hvítanesi Gamla kirkjun í ReykhoHi kl. 15:00-17:00 Geir Waage sóknarprestur Sauúanes á Langanesi kl. 14:00-16:00 Björn Ingimarsson sveitarstjóri Þórshafnar Frú Gyöa Þóröardóttir Teigarhorn viöBerutjörð kl. 14:00-16:00 Hcrbert Hjörleifsson staöarhaldari Aögangur er ókeypis! * - i i - • i i www.lv.is ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS www.natmus.is MHIIIIIMIP 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.