Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2002, Blaðsíða 9
Tetragynon Lyf og heilsa - 733 kr. Pillan fyrir daginn eftir ef allt annað klikkar. SMALL PECKER PROTECTIOH FOR THF IITTLE GUV Þjóðhátíðarfarinn þarf að huga að mörgu áður en lagt er af stað til höfuðstaðar íslenskrar há- menningar, Vestmannaeyja. Fyrir brottför sjá flestir fram á taumlaust gaman og gleði en lítið má út af bregða svo að fólk snúi ekki aftur til byggða sem dæmisaga, minningargrein, fréttaefni eða mest sótta myndin á tilverunni.is. Til að koma í veg fyrir stórslys af þessu tagi hefur Fókus útbú- ið pottþéttan lista sem fólk getur stuðst við áður en lagt er í hann. Vonandi hjálpar hann sem flestum til að komast klakklaust frá þessari hættulegustu helgi ársins. BREKKUSÖNGUR ÁRNA ÍOHNSEN SKÍFAN -1799 KR. Ámi verður seint sakfelldur fyrir gleðispill- ingu og því er þetta meistaraverk tónlist- arsögunnar ávísun á góða skemmtun. Töl- um nú ekki um þegar verið er að djamma í heimabæ kappans. Skegglitur Hagkaup-1198 kr. Illa hirt skegg er engum til sóma, hvorki körlum né konum. Það er heldur eng- in ástæða til að vanrækja það á Þjóðhátíð. Landakort Eymundsson -1350 KR. Svo þú vitir hvar þú ert. Tetragynon v»iomm 4MMHT 4 ubi SCHHtNO Að tendra hitt kynið Eymundsson - 250 kr. Ef hefðbundnu pikköpplínumar eru ekki að virka þá er gott að geta flett einhverju nýju upp. Ef það er skrifað í bók hlýtur það að virka. SS pylsur og Coca Cola Oformlegur þjóðarréttur vor er SS pylsa með öllu og kók. Vemm þjóðleg á Þjóð- hátíð og borðum íslenskt. Nozovent hrotubaninn Apótekin - 863 kr. Þú ert loksins búin að finna drauma- prinsinn og nýbúin að sofa hjá hon- um þegar hann tekur upp á því að sofha. Nærstaddir halda að fjallið sé farið að gjósa og taka til fótana. Þá er bara að láta strákinn nota Nozovent og allir halda áfram að skemmta sér. Kælibox meo rafhlöðu Byggt og búið - 9990 KR. Það væri náttúrlega best að fara bara með ískápinn með sér en þangað til það er hægt verður þetta bara að duga. Brjósta- og bumbuhöld Aha-990 kr. Bumbuhaldarinn hjálpar við höslið enda em sverir belgir ekki besta beitan. Brjósta- haldarinn gegnir svipuðu hlutverki og nærbuxumar hér að ofan. Það fellur alltaf ein- hver fyrir svona rugli. Fartölva BT-189.999 kr. Fartölvan er orðin ígildi allra helstu afþreyingar- tækja á hefðbundnu heimili. Fyrst og fremst er þetta jukebox dauðans en auk þess er þetta DVD- spilari, sjónvarp, leiktæki og ritvinnslutæki - ef sköpunargáfan skyldi nú allt í einu koma yfir menn Þynnkumeðal Lyf og heilsa - 296 KR. Gefur timburmönnum frí eftir hádegi og langt fram á kvöld. Nærbuxur fyrir Aha - 590 KR. Ef það er stórt áttu alltaf sjéns. Fylltu þetta bara af einhverju drasli og spókaðu þig svo bara um, Sannið til, það er alltaf einhver sem fellur fyrir svona rugli. PlSSUHÓLKUR LYFJA - 134 KR. Gerir konum kleift að pissa eins og strákar. Hreinlegt, þægilegt og svo er auðveldara að miða með þetta apparat yfir píkunni. ÁFENGISBAKPOKI -1,5 LÍTRAR Markið - 4900 KR. Þú ert með einhverja dmslu t hægri hend- inni, sígarettu og bjór í hinni og síminn hringir. Þú vilt hvorki sleppa kerlingunni né bjórum en verður að svara í símann því mamma er að hringja. Hvað áttu að gera? Skelltu áfenginu á bakið og hættu þessu rugli. Bakpokastóll Byggt og búið -1495 kr. Að sitja á jörðinni er bara rugl og rass- bleyta er viðbjóður. Þetta á hver heil- vita maður sem farið hefur út fyrir borg- armörkin að vita. Svo er þetta líka bak- poki þannig að þú tapar engu. jógursmyrsj ff0[0Íít-5-- MÁ ÉG LESA OG LÍMA Eymundsson - 690 kr. Bókin eflir ímyndunarafl bamsins og það lærir að tengja saman orð og mynd, stendur framan á bókinni. Er það ekki einmitt það sem menn þurfa á að halda eftir erfiðar nætur í Vest- mannaeyjum. JÚGURSMYRSL Lyf og heilsa - 428 kr. Eins og meistari Stormsker sagði: „Ef heiðin er ófær farðu þá Þrengslin.“ POLICE KIT Ótrúlegabúðin - 395 kr. Handjámin er fyrir þá sem eru ánægðir með fenginn og vilja halda því þannig. Hitt er svo bara eitthvað fyrir ímyndunar- afl hvers og eins. Hjálmur Markið - 1190 KR. Það er vissara að vera við öllu bú- inn, hvort sem það eru höfuð- högg, árásir harðskeyttra lunda eða almenn ölvun. Hafðu haus- inn í lagi og vertu með hjálm. Bragðefni fyrir landann Markið - 260 kr. Fyrir aumingjana sem þola ekki landabragðið er bara að hella þessu bragðefhi út í. Á mínútu breytirðu landanum í hvítvín, rósavín, rauðvín eða það sem þú vilt. Fæst í mörgum bragðteg- undum. Hnéhlífar Markio-1350 kr. Fyrir stelpumar sem setja stefn- una baksviðs eftir tónleikana ... Áfengistunna Markið - 4999 kr. Þetta er gott að hafa við höndina til að hella þessum síðasta sopa sem enginn vill ofan í. Ef áfengið er svo á þrotum síðasta daginn eru með varabirgðir sem margir eiga eftir að öfunda þig af. SMOKKAR - SMALL Aha - 450 KR. „One size fits all“ er bara kjaftæði. Limalitlir menn em bara meiri karlmenn ef þeir þora að viðurkenna vanmátt sinn í limalengd- inni. Hermannatjald Markið-1590 kr. Þetta er hugsað fyrir saka- manninn. Tjaldar þessu bara einhvers staðar lengst uppi í hlfð við hliðina á Áma og felulitimir sjá um restina. Casio Pro Trek úr Kalíber - 36.700 kr. Fólk á það til að týna hvað öðm á svona hátíðum og þá er eins gott að hafa GPS-staðsetningartæki í úrinu sínu. IJozovent SMÁntt K«..«aj-ð M AXIMUM Lyf og heilsa - 553 kr. Búið að stela svefnpokanum og þú ert kaldur og blautur. Makaðu bara góðu lagi af hitakremi á þig og þá ættirðu að vera fær f flestan sjó. Einnota myndavél ; Hans Petersen -1640 kr. Sástu ekki myndimar af hesta- mannamótinu á Netinu? Hvað ef þú skyldir nú allt í einu sjá ein- hvem ríða inn í bíl. Ber mönnum ekki skylda til að mynda svoleiðis eða? Vasauós TlGER — 200 KR. Nú til að sjá í myrkrinu auðvitað, svo er þetta auð- vitað mjótt og ílangt tæki sem gengur fyrir batteríum þannig að ef allt bregst þá geturðu bara smngið þessu upp í - NÚÐLUSÚPUR 5 STK. Tiger - 200 KR. 5 STK. Gott er að fá eitthvað ann- að í magann sinn heldur en bara áfengi. Þá kemur lágmarksnæring eins og þessi sterk inn. aX Photot Brúsi Markið - 450 kr. Ekki bara gott ílát fyrir guðlegar veig- ar heldur er brúsinn ágætlega högg- þéttur og nýtist því vel sem barefli ef til uppþota skyldi koma. ÁSTARELDUR Heilsubúðin - 2098 kr. Þetta ku vera ástarhvetjandi og kynörvandi nuddolía. Það gat enginn reddað „Spanish Fly“ og með vodkann getur bmgðið til beggja vona, þá er gott að bera þetta á bráðina. Ef allt klikkar þá er bara að blanda út í þetta. Þegar ástvinur deyr Betra LÍF -1690 KR. Líklega var bókin skrifuð með varanleg andlát í huga en áfengisdauði sem kæfir ástarbál er ekkert smámál. — virkar iengi! Oretar Stemsson, knattspyrnumaöur: „Það er alveg skothelt að nota Leþpin þegar maður vill standa sig virkilega vel og skila sínu besta, bæði í iþróttum og skólanum." CEIIg WTTKS JUSTFOR MEN Moustache.Beard Sideburns Bictuis owsy gfvy in 5 minute*.. tosts up to a mon(h! NatufAl Oafk Brown-BUc* 19. júlf 2002 19. júlf 2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.