Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2002, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2002, Blaðsíða 13
föstudaguf 19/7 • Krár M Tommv White á Vegamótum Plötuþeytirinn Tommy Whrte mun snarhemla skífum á Vegamótum í kvöld. U Úlfur á Kringlukranni Stórsveitin Úlfur leikur fyrir dansi á Kringlukránni í kvöld. Búast má viö hörkustemningu þegar kapparn- ir trylla lýöinn. ■ Gullfoss og Gevsir á Prikinu Tvíeykið Gullfoss og Geysir gerir allt vitlaust á Prikinu í kvöld. ■ Palli Steinars á Trtorvaldsen DJ Palli Steinars þeysir skifum á Thorvaldsen í kvöld. ■ írafár á Plavers Ballsveitin írafár spilar á Players i Kópavogi í kvöld. ■ Mólikúl á Amsterdam Stórbandiö Mólikúl leikur á Amsterdam í kvöld. 1DJ Búi á Champions Café DJ Sigvaldi Búl þeysir skífum á Champions Café i kvöld. ■ DJ Flóvent á Píanóbamum DJ Geir Róvent mætir með plötur og þeytir þeim á snúningsboröinu á Ranóbarnum í kvöld. ■ Stófsvelt Ásgeirs Páls á GullöMinni Stórsvelt Ásgelrs Páls spilar fyrir gesti Gullaidarinn- ar í kvöld. ■ Triibador á Catalínu Trúbadorinn Sváfnir Siguröarson sér um tónlistina á Catalínu í kvöld. íhaaa. ■ Steinunn og Silia á 22 Plötusnúöarnir Dj Stelnunn og Dj Sllja eru búnar aö koma sér í feikna stuð fyrif kvöldið enda ekki lítið bl- efni. Þá ætla þær frænkur aö koma sér fyrir í búrinu á 22 og skemmta viðstöddum fram eftir morgni. ■ Di Le Chef í Húsi málarans Þaö er næsta víst aö einhveijir eiga eftir aö stíga dans í Húsi málarans í kvöld því að þá sér Dj le chef um tónlistina. Skyldumæting, eða hvaö? ■ Létt tónlist á Café Romance Ray Ramon og Mete Gudmundsen leika fyrir gesti á Café Romance i kvöld. ■ Mogadon á O’Briens Mogadon mun spila fyrir gesti á O'Briens í kvöld. Gaman hefst kl. 22 og stendur eitthvaö fram eftir. ■ Froduvél á Diablo Þaö veröur stemning á Diablo I kvöld því að aðstand- endur staöarins lofa froöuvél á svæöinu sem ætti aö krydda gestina eitthvað. • Klúbbar ■ Spotlight fram á raufta nótt Þaö veröur heljar stemning á Spotlight í kvöld sem önnur. Húsiö verður opnar kl. 21 og er opiö fram bl 6. Eins og venjulega er 20 ára aldurstakmark inn. ■ Christian Smith á ElektroLux áJSaukn- um Sjötta HektroLux-kvöldið er á Gauknum í kvöld. Það er. tribal-hús-trölliö Christian Smith sem sér um að halda fólki vakandi og ættu sannir klúbbaunnendur ekki að missa af þessu. • Klassík 1 Kvæöasóngur og bióödans Bd juniorspelemannslag hefur bleinkað sér norskar tónlistarheföir á virkan hátt og tónlistarhópurinn býö- ur bl hádegistónleika með einleik, hljómsveit og sam- leik á Haröangursfiðlu auk kvæðasöngs og þjóö- dansa úr heimasveiþnni i Norrænahúsinu kl. 12.30 í dag. • Sveitin ■ Brarigahall á Hóltnavík Áður en núverandi Félagsheimili Hólmvíkinga var opn- að (fyrir 15 árum) var félagsheimili Hólmvikinga gam- all hermannabraggi. Margir hafa saknaö þeirrar stemningar sem þar var. Nú geta þeir sömu glaðst á ný því nú er fyrirhugað að opna gamla góöa Braggann á Hólmavik með pompi og prakt þessa helgi. Opnun- arhelgin veröur sérstök að því leyti aö þá veröa dans- leikir meö hljómsveit sem nú er aö koma saman eft- ir fjöldamörg ár en spilaði á böllum I Bragganum ! mörg ár. Resbr hljómsveitarmeölimir eru um og yfir fimmtugt en aldrei sprækari. Hljómsveibn kallaöi sig: Þyriafiokkurinn. ■ í svöftum fötum í Slallanum á ísafiiW í svórtum fótum spilar i Sjallanum á ísafiröi i kvöld. Ballið er æbaö 16 ára og eldri. I Jet Black Joo í Hreöavatnsskála Tvær stórmyndir verða frumsýndar í bíóhúsunum um helgina. Þeir Will Smith og Tommy Lee Jones snúa aftur í Men in Black II og berjast sem fyrr við geim- verur. The Mothman Prophecies færir okkur Richard Gere í leynilöggustuði, hann nýtir upplýsingar um lát konunnar sinnar til að upplýsa furðulegt mál. Svart og dularfullt MIB II fjallar eins og sú fyrri um fé- lagana Agent Jay (Tommy Lee Jones) og Agent Kay (Will Smith) og baráttu þeirra við ókunn öfl úr öðrum sólkerfum. I þetta sinn stíga félagamir geimaldar- glímu við hina ægilegu Seerlenu, leikna af Löru Flynn Boyle. Hún hefur í hyg- gju að ná í ljós sem geymt er á jörðinni en tilheyrir annarri plánetu og ferst sú stjama ef ljósið slökknar. Til skjalanna kemur þá Kay sem er einn á ferð í fyrstu og þegar allt gengur á afturfótunum þarf hann að endurvekja minnið í Jay til að bjarga jörðinni frá tor- tímingu. Seerlena hin vonda hefur sína bandamenn á jörðinni og með þeim reynir hún að koma þeim félögum fyrir kattamef. Margar skemmtilegar furðu- verur eru í myndinni, sem sumar eru nokkuð kunnuglegar. Treyst á sama liðið Leikstjóri MIB II er sá hinn sami og gerði fyrri myndina. Barry Sonnenfeld þykir Iiðtækur í hasarmyndum og hefur starfáð með Will Smith áður í myndun- um Men in Black og Wild Wild West. Leikaramir Will Smith og Tommy Lee Jones em flestum kunnir en þeir eiga að baki fjöldann allan af stórgóðum bíó- myndum. Framleiðandi myndarinnar er Walter F. Parkes en hann hefur fram- leitt margar toppmyndir upp á síðkastið og eru myndirnar The Road to Perdition, nýjasta mynd Toms Hanks og Minority Report, nýjasta mynd Stevens Spielbergs, meðal þeirra. Men in Black II er sýnd í Smárabíói, Regnboganum og Laugarásbfói. Richard Cere í spæjaraleik The Mothman Prophecies er spennu- mynd þar sem blaðamaðurinn John Klein (Richard Gere) og kona hans (Debra Messing) finna húsið sem þau hefur alltaf langað í. Þegar þau eru á leið frá nýja heimilinu keyrir Debra á vængjaða vem og keyrir utan í kant. Hún rekur höfuðið harkalega f og deyr á spítala stuttu seinna. John finnur nokkrar teikningar sem kona hans hafði rissað á dánarbeðinu. Myndimar em af vængjaðri veru sem samt líkist ekki engli á nokkum hátt. Tveimur árum seinna er John staddur, án þess þó að vita hvemig hann komst á staðinn, f smábæ í Vestur-Virginíu. Þar er staðarlöggan að reyna að leysa úr málum þar sem í öllum tilfellum er sams konar vængjuð vera hef- ur sést víðs vegar um bæinn. John telur að hann geti fundið nýjar vísbend- ingar um lát konu sinnar.. John grefur upp ýmsar upplýsing- ar og því dýpra sem hann fer þá koma æ betur í íjós fyr- irætlanir ver- unnar sem setur hann í mikla hættu. Myndin er sýnd í Háskóla- bfói og Sambíóun- um Alfabakka. Rokkaramir i Jet Black Joe eru að túra um landið og verða í Hreðavatnsskála í kvöld. ■ Hliómar á Við Pollinn Stórbandiö Hljómar beöur upp á Viö Pollinn í kvöld. ■ Stuðmenn í Ýdölum Ballbandiö Stuömenn spiiar i Ýdólum i kvöld. ■ Ber á Eskifirðl Hljómsveibn Ber leikur fyrir dansi í kvöld á Hótel Val- holl. ■ Panar á Kaffi Krók Papar veröa á Kaffi Krók, Sauðárkróki, í kvöld. Fjörið hefst á miðnætb og stendur eitthvaö fram efbr. ■ Von spilar á Kanslaranum Hljómsveibn Von spilar á Kanslaranum. Hellu, í kvöld. U Biófbandia á heimaslóðum í kvöld Bjórbandsbræðurnir Skúli, Njöröur, Adolf og Böövar æba aö rokka í heimabæ sínum Selfossi nú á föstu- dagskvöldið, gamla vígiö HM Café er staöurinn og lofa piltarnir að gefa sínu fólki nú almennilegan Rock'n'roll skammt, éitthvað sem gefur okkur öllum Irfsfyflinguna og gleðina sem við þráum svo mjög. ■ Skugga-Baldur í Bofgamesi Samkomustaöurinn Búöarklettur, Borgamesi, verö- ur meö magnaða skemmtun um helgina en þá munu Diskórokktekiö & Hötusnúöurinn DJ Skugga-Baldur sbga á svið. Miðaverð 500.kr ■ Megas í Delflunnl í kvökf kl. 21.30 veröa tónleikar og skemmtun meö listamanninum og trúbadornum Megasi. Þaö verður því einstakt aö fá á sama tíma hvort tveggja, að njóta mynd- og tónlistar þessa margmiöla-listamanns. Þess skal einnig getiö að þetta er í fyrsta skipti í að minnsta kosb 15 ár sem hægt er að kaupa myndverk efbr Megas en tuttugu og ein mismunandi mynd er bl sölu: sjálfsmyndir og gámamyndir frá árunum 1984- 85. Miðaverð á tónleikana er 2000 krónur og er for- sala í síma 466-2609. ■ Short Notice Á Evrinni. ísafirðl Hljómsveibn Short Nobce spilar á skemmbstaðnum Á Eyrinni á ísafiröi i kvöld. ■ Hliómar leika á Akurevri í kvöld skemmta hinir landsfrægu Hljómar frá Kefla- vik gestum veibngastaðarins Viö Pollinn á Akureyri. Þess er skemmst að minnast aö Hljómar slógu ræki- lega í gegn síðasbiðið sumar í heimsókn sinni á Poll- inn. Þvt er varia annað hægt en að hlakka bl þeirrar einstæðu stemningar sem skapast þegar sjálfir frumherjarnir úr Bíbabænum mæta á svæðiö og þá er eins gott aö mæta bmanlega. Húsið opnað kl. 21. ■ 17 vélar á Akurevri Hljómsveibn 17 vélar spilar á útitónleikum á Ráöhús- torgi á Akureyri í dag. Um kvöldið færir hljómsveibn sig inn á Kaffi Akureyri og leikur þar fram eftir nóttu. Hljómsveibn er nýjasta hljómsveibn í bransanum, hvert sæb skipað valinkunnum tónlistarmönnum, aö því er fram kemur í fréttablkynningu. Hljómsveibna skipa Matthías Stefánsson gitarleíkari, Halll Gulli á trommur, Pórir Úlfarsson á hljómborö, Ólafur Krist- jánsson bassi en hljómsveibna leiöa söngvararnir Hera BJórk og Friörik Ómar. ■ Gamalmenni leika á Húsavík Stuömenn leika í kvöld á Gamla baukl, Húsavík. Eins og venjulega veröur sama lumman spiluð aftur og aft- ur þannig aö menn ættu aö þekkja stemmninguna áður en mætt er á svæðið, hún veröur sú sama og '78. Þaö eru ellismellirnir Egill og Jakob sem leiöa flokkinn en hinir Hrafnistuvistmennirnir verða ekki langt undan frekar en venjulega. ■ Sverrir StormsKw á AKurevrl Meistarinn sjálfur, Sverrir Stormsker, veröur staddur á Akureyri í kvöfd þar sem hann mun leika fyrir gesb á Odd-Vitanum. ■ Jassj_Gmndarfjr&i Jazzkvartettinn Camival leikur léttan jass sem allir ættu aö kunna að meta. Bandiö samanstendur af nokkrum ungum en þó sjóuöum tónlistarmönnum en þeir eru Ómar Guöjónsson gítarleikari, Helgl Sv. Helgason slagverksleikari, Eyjólfur Þorleifsson saxó- fónleikari og Þorgrimur Jónsson bassaleikari. Þeir munu koma fram á Krákunnl í Grundarfiröi í kvöld kl. 22.30. ■ Kátirdflfrar á ÞófShÖfn Það verður nóg að gerast á Kátum dögum á Þórshófn í dag. Boðið verður upp á Kassabílarall, myndlistar- sýningu, unglingadansleik, skemmtidagskrá í Þórsveri og Viöar Jónsson spilar á Hafnarbarnum fyr- ir 18 ára og eldri. • Opnanir ■ Stuttevnlng í Galleri Revkiavík Listakonan Loes Muller opnar sýningu á skúlptúrum í Galleri Reykjavík, Skólavöröusbg 16, í dag frá klukkan 17-19. Loes Muller er hollensk að uppruna og er mörgum íslendingum kunn sökum vináttu hennar við land og þjóð síðastliðin 20 ár. Loes var með einkasýningu í Gallerí Reykjavík fyrir tveimur árum, einnig hefur hún haldiö fjölmargar einkasýning ar i Hollandi og víðar. Verkin á sýningunni eru unnin úr kljá og kalksteini, steintegundir þessar eru í flokki kalksteina sem eru árþúsunda gamlir og finnast meðal annars i hellum í suðurhluta Hollands. Sýning- in stendur bl 31. júli en galleríiö er opiö virka daga frá 12-18 og laugardaga frá 11-16. ■ Sýnif opnaðar í gær í Galleri RevKlavík Myndlistamaöurinn Díana Hrafnsdóttír opnaöi i gær stuttsýningu á grafíkmyndum í Galleri Reykjavík. Sýninguna nefnir hún SÝNIR en verkin eru öll trérist- ur sem unnar eru á þessu ári. Gallerí Reykjavík er opiö alla virka daga frá kl. 12 bl 18 og laugardaga frá kl. 11 bl 16. • Uppákomur ■ Kúbverksir dagaf á Café Kúfture Nú um helgina eru kúversklr dagar á Café Kúlture. Boðiö veröur upp á gómsætan kúbverskan matog annaö kvöld upp úr klukkan tíu æbar Alberto Sanchez frá Havana aö leiöa fólk í seiöandi kúbver- ska dansa, salsa, konga og rúmba frá hinni só.ríku Kúbu. Lifiö er karnival á Hverfisgötu 18. 19. júlt 2002 fókus 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.