Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Side 9
9 FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002 DV Fréttir Ríkjð hefur aldrei látið gera heildstæða könnun um kynjabundinn launamun: Aþekkur launamunur í Reykjavík og á Akureyri - þegar allt kemur til alls - tölur Jafnréttisstofu breyttust Launamunur kynjanna er áþekk- ur meðal æðstu stjómenda hjá Reykjavíkurborg og Akureyrarbæ. Valgerður Bjarnadóttlr, fram- kvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir að hún hafi farið ranglega með sam- anburðartölur á launamun kynj- anna í frétt DV í gær. Þar kom fram hjá Valgerði að heildarlaunamunur milli karl- og kvenstjómenda hjá borginni væri 27% skv. könnun Fé- lagsvísindastofnunar. Valgerður segir að hópurinn sem kallaður var stjórnendur hafl ekki innihaldið æðstu embættismenn, en það er einmitt launamunur kynja meðal æðstu embættismanna sem nýlega var kannaöur hjá Akureyr- arbæ. Hjá Reykjavíkurborg sé því heOdarlaunamismunur i sambæri- legum hópi 13% en ekki 27%. „Ef við leiðréttum ójafnt hlutfall fjölda karla og kvenna í þessum störfum hjá Akureyrarbæ er talan eitthvað svipuð, þ.e. ca 10-14% en ekki 19%,“ segir Valgerður. HOdur Jónsdóttir, jafnréttisráð- gjafl hjá Reykjavíkurborg, tekur undir þetta en segir að launakjör þess hóps hjá borginni sem æðstu embættismenn tOheyra sé ákvarð- aður af kjaranefnd Reykjavíkur- borgar. MikOvægt sé að skoða Hildur Jónsdóttir. ástæður þess að launamunur kynj- anna vaxi eftir því sem ofar dregur í metorðastiganum og að því sé unn- Valgerður Bjarnadóttir. ið. Mestu máli skipti að rann- saka þessi mál betur. Ríkiö láti gera könnun Engin heOd- stæð könnun hef- Haarde. ur verið gerð á launamun kynj- anna hjá ríkinu en HOdur telur afar brýnt að standa að slikri rannsókn. í könnun frá árinu 1995 hafi staðan verið könnuð hjá fjórum einkafyrir- tækjum og fjórum ríkisstofnunum. Þá hafl mælst um 16% launamunur í báðum flokkum sé miðað við sömu aðferðafræði og notuð hefur verið hjá Félagsvísindastofnun í launa- könnunum fyrir þau fjögur sveitar- félög sem hafa kannað launamun kynja meðal starfsmanna sinna sér- staklega. Að sögn HOdar væri það á könnu fjármálaráðuneytisins að standa að launakönnun hjá ríkisstarfsmönn- um. Ekki náðist í Geir Haarde fjár- málaráðherra. -BÞ Launamunur kynjanna áþekkur meöal æöstu stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og Akureyrarbæ Engin heildstæö könnun hefur veriö gerö á launamun kynjanna hjá ríkinu en Hildur Jónsdóttir telur þaö brýnt mál. l§~ yzzsiíSmZSr"" Seyðisfjörður: Vel heppnaðir norskir dagar Norskum dögum á Seyðisfirði lauk með listsýningu í Menningarmiðstöð- inni SkaftfeUi, Ferðafuðu, sem er sam- sýning fjölda listamanna á ferð kring- um landið en sýningarstjórar eru Harpa Björnsdóttir og Ólöf Nordal. For- vígismenn sýningarinnar eru hópur listakvenna. Á hverjum stað er lista- mönnum boðið að taka þátt í sýning- unni. Hugmyndin er að mynda tengsl mUli landshluta. Anna Richardsdóttir sýndi gjöming á liUu teppi, mjög áhugavert atriði. Magnús Einarsson og Tena Palmer fluttu tónlist. Kvöldið i SkaftfeUi var mjög vel heppnað eins og aUtaf þegar konur eru í forustunni. MenningarmálafuUtrúi norska sendiráðsins flutti ræðu og Norð- mannsins Ottós Wathne var minnst tO- hlýðOega en hann hefur oft verið nefndur faðir Seyðisfjarðar. Þessi hátíð var mjög vel sótt og endaði með harm- oníkudansleik um nóttina og að lokum var dansað Það má segja að á Norskum dögum hafi Gervari, sútunarverkstæði norsku stúlknanna Lenu og Betu, staðið upp úr. Þær sýndu listmuni úr hrosshári og sútuðum skinnum. Sútunarverkstæði var fyrst stofiiað á Seyðisfirði, næst á eftir innréttingum Skúla. -KÞ DV-MYND Jl Mest skoöaö Ásdís Jónsdóttir viö áhöldin sem notuö voru viö vinnslu ullarinnar og segir hún aö þau séu mest skoöuöu munir sýningarinnar. Sauðfjársetur á Ströndum: Góð aðsókn að söfnum í sumar Á hverju ári bætast við ný söfn og ýmiss konar sýningar á landsbyggð- inni sem þeim sem um landið ferð- ast gefst kostur á að skoða. Safn- verðir víða um land eru mjög ánægðir með aðsókn að söfnum í sumar sem þýðir að meira er hægt að gera tO að laða ferðafólk að. í sumar var opnað Sauðfjársetur i fé- lagsheimOinu Sævangi í Stranda- sýslu þar sem Strandamenn settu upp sýninguna Sauðfé í sögu þjóðar. „Eins og nafnið bendir tO er aOt á sýningimni tengt sauðfjárbúskap á einn eða annan hátt og eru munir sem safnað hefur verið hér um afia sýsluna á miOi tvö og þrjú hundruð. Einnig eru hér 600 myndir sem sýna búskaparhætti á liðnum árum,“ sagði Ásdis Jónsdóttir safnvörður. „Við höfum verið með aOs konar uppákomur og leiki fyrir fólk á öO- um aldri og það hefur notið mikiOa vinsælda." Ásdís segir að aðsókn hafi verið mjög góð í sumar, miklu betri en þau hefðu þorað að vona. Jón Jóns- son, þjóðfræðingur og bóndi á Kirkjubóli, sá um uppsetningu sýn- ingarinnar og einnig var uppsetn- ing Galdrasýningarinnar á Strönd- um í hans umsjá. -JI Hrom* mWtoéMa* 53*900« swSSgsSi?,, vGítarinn ehf. k’ Stórhöfða 27 sími S52-2125 og 895-9376 •m * QiltSÍt JJlDíjnsn-u — WÉV> 4S.900* * www.gitarinn.is gitarinn@gitarinn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.