Dagblaðið Vísir - DV

Dato
  • forrige månedaugust 2002næste måned
    mationtofr
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Eksemplar
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Side 10
10 Útlönd FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002 Anfinn Kallsberg Lögmaður Færeyja útilokar ekki beina samninga við NATO. Kallsberg skuld- bindur sig ekki Anfinn Kallsberg, lögmaður Fær- eyja, vill ekki skuldbinda sig til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort leyfa eigi NATO að setja upp ratsjárfjarskiptastöö á Eiði, eins og bandalagið hefur farið fram á. Kalls- berg útilokar þó ekki, að sögn fær- eyska útvarpsins, að Færeyingar sjálfir geti samið beint við NATO, í sátt og samlyndi við Dani. Hogni Hoydal, leiðtogi Þjóðveldis- flokksins, sagði í fyrradag að ekki ætti að gera samning um byggingu NATO-stöðvarinnar nema að und- angengnu þjóðaratkvæði. Þá sagði Hogni að í framtiðinni ættu Færey- ingar sjálfir að semja við NATO, án afskipta danskra stjómvalda. ísraelar halda áfram árásum á Gaza: Móðir og tveir synir hennar létu lífið ísraelsk skriðdrekasveit réðist í nótt tO atlögu við þorpið Sheikh Ajli á Gaza-strönd rétt suður af Gaza- borg, með þeim afleiðingum að fjór- ir óbreyttir palestínskir borgarar létu lífið, þar af þrír úr sömu fjöl- skyldu. Að sögn sjónarvotta rigndi sprengjum yfir þorpið og munu að minnsta kosti fjórar hafa lent á húsi ai-Hajeen-fjölskyldunnar, þar sem móðirin, 55 ára, og tveir synir henn- ar, 17 og 23 ára, létu lífið auk 20 ára frænda þeirra. Umrætt þorp er í næsta nágrenni við ísraelsku Netzarim-landnema- byggðina og er þetta í annað skipti á síðustu dögum sem árás er gerð á íbúðabyggðir Palestínumanna á svæðinu. Sú fyrri var gerð í fyrradag af sjó með aðstoð árásarþyrlna, en að sögn ísraelskra yfirvalda var hún gerð til að stöðva meint vopnasmygl tfl Gaza. í kjölfarið gerðu vopnaðar sveitir Palestínumanna sprengjuvörpuárás á landnemabyggð ísraela á svæðinu sem varð tO þess að Binyamin Ben- Eliezer, varnarmálaráðherra ísraels, hætti við fyrirhugaðan öryggismála- fund með Abdel-Razak al-Yehyah, inn- anríkisráðherra palestínsku heima- stjómarinnar, í gær. Eitt fórnarlambanna á Gaza Palestínskir sjúkraliðar huga að særðum löndum sínum eftir árás ísraeta á Gaza í nótt. Að sögn talsmanns ísraelska varn- armálaráðuneytisins hefur Ben-Eliez- er gert palestínskum yfirvöldum ljóst að ekki geti komið tO viðræðna með- an þau geri ekkert tO að koma í veg fyrir hryðjuverk og ofbeldi gegn ísra- elskum borgurum og þar með talið vopnasmygl á sjó og landi. Að sögn NabOs Abu Rudeineh, eins helsta aðstoðarmanns Yassers Arafats, kemur ákvörðun Ben-Eliez- ers um að hætta við fundinn ekkert á óvart. „Þeir hafa áður komið sér undan því að ræða við okkur og við erum vanir því að þeir standi ekki við orð sín,“ sagði NabO. Nokkrar skærur hafa fylgt í kjöl- far árásanna og voru tveir Palestínu- menn skotnir tO bana í aðskOdum skotbardögum fyrr um daginn, ann- ar á Gaza-svæðinu og hinn við Jenín-flóttamannabúðirnar á Vest- urbakkanum. í gær bárust þær fréttir frá Þýska- landi að þarlend tollyfirvöld hefðu kyrrsett ísraelskt flutningaskip í höfninni í Hamborg, en í skipunum hafði fundist vopnafarmur sem ætlunin hafi verið að flytja tO írans. Að sögn ísraelska vamarmálaráðu- neytisins, sem kannaðist við farm- inn, hafði verið veitt leyfi fyrir flutningnum þar sem talið var að flytja ætti hann tO TaOands en ísraelsk stjórnvöld hafa hingað tO bannað alla vopnasölu tO írans og hefur málið verið afhent ísraelskum lögregluyfirvöldum tO rannsóknar. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Asparfell 8, 0602, 107,1 fm 4ra herb. íbúð á 6. hæð m.m. merkt B ásamt geymslu í kjallara merkt B-6 (0042), Reykjavík, þingl. eig. Verkfæragerðin ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Faxafen 12, 0103, 298,8 fm í SA-hluta kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Nicolai ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkur- borg og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 2. september 2002 kl. 10.00. Fossagata 13, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnhildur Björg Emils- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Grundarhóll úr landi Mógilsár, Kjalar- nesi, þingl. eig. Anna Grétarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Ríkisfjárhirsla, mánudaginn 2. sept- ember 2002 kl. 10.00. Hagamelur 30, 0001, 50% í kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Guðmund- ur Magni Ágústsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Hraunbær 60, 130302, 54,8 fm íbúð á 3. hæð f.m m.m. ásamt geymslu merktri 0014, Reykjavík, þingl. eig. Örlygur Vigfús Árnason, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Hringbraut 46, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Herdís L. Storgaard, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Höfðatún 9, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Ármann Halldórsson, gerðar- beiðendur Frjálsi, fjárfestingarbank- inn hf., íbúðalánasjóður, Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Hörðaland 16, 0302, 81,6 fm íbúð á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Helga Þórey Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Klapparstígur 13, 0101, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. í steinhúsi, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn S. Grétarsson c/o Mouritsen, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Lyngháls 10, 010302, 93,5 fm vöru- geymsla f. miðju í austur m.m., Reykjavík, þingl. eig. Frost ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 2. september 2002 kl. 10.00. Lyngrimi 22, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra, útibú, og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 2. sept- ember 2002 kl. 10.00. Lækjargata 8 og 265 fm lóð, Reykja- vík, þingl. eig. Lækur ehf., gerðarbeið- endur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Melabraut 46, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Þröstur H. Elíasson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður lækna, mánudag- inn 2. september 2002 kl. 10.00. Mjölnisholt 12, Reykjavík, þingl. eig. Svanhvít Friðriksdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Njálsgata 15, 0101, 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Sveinn Halldórsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Pósthússtræti 13, 0403, íbúð á 4. hæð og bflastæði nr. 11, Reykjavík, þingl. eig. Róbert G. Róbertsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Prestbakki 5, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Lífeyris- sjóðir Bankastræti 7, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Reynimelur 84, 0101, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Óskarsdóttir, gerðarbeiöandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Seljavegur 21, 0201, 93,7 fm á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hansína Rut Rútsdóttir og Birgir Guðbjörns- son, gerðarbeiðendur Brimborg ehf., íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Sigtún 23, 0301, 3ja herb. risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Einar Magni Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Skálholtsstígur 2A, Reykjavík, þingl. eig. Ingibergur E. Þorkelsson, Frey- gerður Dana Kristjánsdóttir, Plastikk sf. og Kastalinn, lúx.íb., þ.ann heim sf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Líf- eyrissjóður lækna og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 2. september 2002 kl, 10,00,__________________________ Skeggjagata 21,010001,48,2 fm íbúð í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hólmgeir Baldursson, gerðarbeiðend- ur Ibúðalánasjóður, Sparisjóður Kópa- vogs og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 2. september 2002 kl. 10.00. Sólvallagata 27, tvískipt verslunarhús- næði á jarðhæð, ásamt geymslu, Reykjavík , þingl. eig. JVS ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 2. september 2002 kl. 10.00. Sólvallagata 33,0201,4ra herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. íslenska kvikmyndastofan ehf., gerðarbeiðend- ur Sparisjóður Kópavogs og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Spóahólar 14, 0301, 5 herb. íbúð á 3. hæð merkt 3-A, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðmunds og Haraldur Þor- steinsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00._____________________ Stafnasel 6, ásamt bflskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Sabine Marth, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 2. sept- ember 2002 kl. 10.00._______________ Starengi 78, raðhús, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Rögnvaldsdóttir, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Suðurlandsbraut 6, 010101, verslunar- og skrifstofurými á 1., 2. og 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00._____________________ Súðarvogur 6, 50% 010101, 539,2 fm atvinnuhúsnæði, syðri hluti 1. hæðar framhúss, Reykjavík, þingl. eig. Dom- inium hf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Tryggvagata 4, 0305, Hamarshúsið, íbúð á 3. hæð, Reykjavík , þingl. eig. Vatnsiðjan Lón ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Vagnhöfði 11,010001,477 fm, iðnaðar- og þjónustuhúsnæði m.m., Reykjavík , þingl. eig. Humall eignarhaldsfélag hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Veghúsastígur 7, 0201, 138,70 fm efri hæð, ris m.m., Reykjavík , þingl. eig. Heimspekistofa dr. Helga Pjeturs, gerðarbeiðandi Tollst j óraembættið, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Vesturgata 52, 0202, 99,5 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu í kjallara merkt 0008, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Guðmundsson og Anna Helga Schram, gerðarbeiðendur íslands- banki hf., útibú 526, Lögbýli ehf., Lög- reglustjóraskrifstofa, Ríkisútvarpið og Vesturgata 52, húsfélag, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. Æsufell 4, 020705, 7 herb. íbúð á 7. hæð merkt E, Reykjavík, þingl. eig. Hafliði Sigurður Björnsson, gerðar- beiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 2. september 2002 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK, 28. ÁGÚST 2002. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir Hjallahlíð 23, Mosfellsbæ, þingl. eig. Arnarbakki ehf., Reykjavík, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 2. september 2002 kl. 10.00. Laugarnesvegur 77, 0101, 2ja herb. íbúð á 1. hæð og 2 herb. í risi, Reykja- vík, þingl. eig. Sigrún Sigurðardóttir og Guðmundur Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., Landsbanki íslands hf., höfuðst. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 2. september 2002 kl. 14.30. Skipasund 59, Reykjavík, þingl. eig. Erla Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 2. september 2002 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK, Gróðrarstía uppreisnar BRússlandsforseti sagði armanna sem gerðu síðan árásir á Rúss- Pútín georgísk stjórnvöld harðlega fyrir að hafa ekki stjórn á gljúfrinu. Baskar gefast ekki upp Leiðtogar baskneska þjóðemis- flokksins Batasuna sögðu í gær að flokkur þeirra hefði lifað af bann- færingu á tímum Francos einræðis- herra og svo yrði einnig nú. Starf- semi flokksins hefur verið bönnuð. Með fullar hendur fjár Ekkert gengur í tilraunum þjóða heims til að hefta aðgang al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna að fé. Sam- tökin hafa aðgang að tugum millj- óna dollara, að því er fram kemur í skýrslu frá SÞ. Borgirnar öruggari Margar bandarískar borgir hafa hert alla öryggisgæslu og betrum- bætt viðbragðsáætlanir sínar í kjöl- far hryðjuverkaárásanna í fyrra. Borgirnar eru þó illa búnar undir efna- og sýklaárásir. Hleranir gagnrýndar Danska lögreglan sætir nú harðri gagnrýni fyrir aö hafa hlerað síma eins blaðamanns Jyllands-Posten til að reyna að fletta ofan af heimildar- mönnum hans innan raða harð- linumúslíma í Danmörku. Mugabe fær það óþvegið Robert Mugabe, forseti Simbabves, fékk það óþvegið í gær frá Clare Short, ráðherra þróunar- mála í bresku ríkis- stjórninni, þegar hún sagði að stefna forset- ans í málefnum hvítra bænda væri andstyggileg og ófyrirgefanleg. Mugabe vill reka hvita bændur af jörðum sínum. Áhugi á olíuleit Enda þótt engar tilraunaboranir eftir olíu verði gerðar í færeyskri lögsögu i ár er áhuginn á olíuleit við Færeyjar enn mikill, að sögn Jans Múllers, aðalritstjóra færeyska blaðsins Sosialurin og sérfræðings í olíumálum. Bush lofar vináttu Sáda George W. Bush Bandaríkjaforseti hringdi í Abdullah krónprins í Sádi-Arab- íu í gær og lofaði „ævarandi vináttu" milli þjóðanna tveggja. Nokkrum stundum síðar heimsótti sendiherra Sáda Bush á búgarð hans í Texas. Stirt hefur verið á milli vinanna. íranar varaðir við Bandarísk stjórnvöld vöruðu í gær írana við því að skjóta skjóls- húsi yfir foringja í al-Qaeda, sam- tökum Osama bin Ladens. Viðurkenndu árekstur Norskt útgerðarfélag hefur viður- kennt að flutningaskip þess hafi siglt niður franskan fiskibát á Ermarsundi með þeim afleiðingum að fjórir sjómenn létust. Eiturefni láku úr flutningaskipinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 196. tölublað (29.08.2002)
https://timarit.is/issue/201170

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

196. tölublað (29.08.2002)

Handlinger: