Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Qupperneq 12
12
Innkaup
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2æ2
I>V
Bónus
Tilboðin gilda til 1. september.
1 Frosnar svínakótelettur 499 kr. kg
2 Frosnar svínalærisneiðar 399 kr. kg
3 Frosinn svínahnakki 479 kr. kg
4 Frosnar svinabógsneiðar 299 kr. kg
S Frosin svínablaðsteik 279 kr. kg
6 Frosnir svínaskankar 99 kr. kg
Esso
Tilboðin gilda til 31. ágúst.
i Yankie gigant 75 g 89 kr.
2 Nóakropp 150 g 199 kr.
3 Stjörnupopp 90 g 109 kr.
4 Stjörnu ostapopp 100 g 115 kr.
S Paprikustjörnur 90 g 179 kr.
6 Ostastjörnur 90 g 179 kr.
7 Homeblest 200 g 169 kr.
8 Combo tilboð 1/2 I kók og Kit Kat 179 kr.
Nettö
Tilboðin gilda til 4. september i
i SS Grand Orange helgarsteik 996 kr. kg
2 55 Mexíkó helgarsteik 996 kr. kg
3 Nettó hamborgarar 4x80 g 240 kr.
4 Blómkál 149 kr. kg
5 Melóna - gul 99 kr. kg
6 DF symfoni grænmbl. 750 g 199 kr.
7 Hversdagsís vanilla/súkkul. 21 399 kr.
8 St. María tortilla flögur/3 teg.150 g I 99 kr.
Krónan
Tilboðin gilda til 4. september. j
i Svínabógur 289 kr. kg
2 Svínalærissneiðar 399 kr. kg
3 Svínakótelettur 689 kr. kg
4 Svínahnakkasneiðar 499 kr. kg
s Svinarif 299 kr. kg
6 Svínasteik 279 kr. kg
7 Emmess hnetutoppar 4 stk. 298 kr.
8 Emmess Daimtoppar 4 stk. 298 kr.
9 Skólajógúrt 150 g 45 kr.
.
Hagkaup
Tilboðin gilda tii 4. september.
I Islandsf. fersk skinnlaus kjúkl. læri 998 kr. kg
2 KS londonlamb 899 kr. kg
3 KS hangiframpartur úrb. 998 kr. kg
4 SS kæfa, 5 teg. 200 g 188 kr.
5 Fazer Crisp hrökkbrauð 200 g 119 kr.
6 Lýsi heilsutvenna, 64 hylki 719 kr.
7 Lýsi og Liðamín, 30 daga skammtur 1599 kr.
8 Mariachi flögur 15% afsl. 254 kr.
9 Mariachi taco sósur 15% afsl. 131 kr.
Skeljungur
Tilboðin gilda til 25. september. ;
i Trópí í flösku og Júmbó samloka 259 kr.
2 Freyju lakkrís draumur 86 kr.
3 Hersheys almond joy súkkulaði 49 kr.
4 Sharps brjóstsykur 3 teg. 39 kr.
S Risa tópas venjulisaltlakkrís 89 kr.
ó Risa tópas m/xiltol 99 kr.
7 Nóa hjúplakkrís 100 g 89 kr.
8 Starburst original ávaxtakaramellur 189 kr.
9 McVites hobnobs kex 199 kr.
10 McVites homeweat kex 199 kr.
,
Uppgripsversfanir Olís
Tilboðin gilda í ágúst.
1 BKI kaffi________________500 g 349 kr.
2 Hersheys Cookie Bar/Cookies'n Cream 79 kr.
3 Snúðar frá Frpn_________400 g 249 kr.
4 Pringles kartöfluflögur 200 g_________199 kr.
11-11
Tilboðin gilda til 4. september. j
1 SS litlar kjötbollur 242 g 158 kr.
2 SS Vínarsnitsel 223 g 277 kr.
3 SS pizzabollur 198 kr.
4 UB pokahrísgrjón 224 g 129 kr.
5 UB súrsæt sósa 540 g 269 kr.
6 UB Cantonese sósa 540 g 269 kr.
7 Kjörís mjúkís m/súkkulaði 11 389 kr.
1 1
Þin verslun
Tilboðin gilda til 4. september. j
t 1944 Lasagne 15% afsl.
2 1944 Austurlenskur kjúklingur 15% afsl.
3 Alpen múslí 375 g 189 kr.
4 Weetabix 215 g 129 kr.
S MiniBix, 3 teg. 375 g 219 kr.
6 Ávaxtahlunkar, 6 stk. 349 kr.
7 McVities súkkulkex 300 g 189 kr.
_
Nóatún
Tilboðin gilda til 4. september. j
i Ferskur kjúklingur heill 399 kr. kg
2 Chester Fried Kjúkl.bitar 125 kr. kg
3 Smjörvi 300 g 125 kr.
4 Dagflegt brauð - gróft 1 kg 125 kr.
5 Ömmu smápizzur 160 g 125 kr.
6 Grænar baunir 3x290 g 125 kr.
7 Tropical Fruit Squash 21 125 kr.
_
CT«T,TB!wmrrrn um helairta Heimlld: FaQkynitinb Ofj Östa &
Hvar Hvor Hvoö Klukkan
Bónus Hafnafiröi Rydenskaffi Gevaíia kaffi 1430 Á183cf
Bónus Smiöiuvegi Rydenskaffi Gevalía káffi 1400 - 1930
HaRkaup EiötstorRi Ö. Johnson og Kaaber Snak & Jacks - ný vara 1400 - 1900
HaRkaup Eiöistorgi xco • Casa Hesta vörur , 1400 - 1900
Hagkaup Garöabæ Ó. Jöhnson og Kaaber Snak a Jacks ný vara 1400 - 1900
Hagkaup Garöabæ XCO Casa Resta vörur 1400 - 1900
Hagkaup Kringiu Ö. Johnson og Kaaber Snak a Jacks - ný vara 1400 - 1900
HMXOUÐ Krtnflu 6. Johnson or Kaaber Discovery vdrur 1400 - 1900
HagKíiup Krir.£:u XCO Casa Fiesta vörur 1400 - 1900
Hagkaup Ntarövík 6. Johnson og Kaaber Snak 8 Jacks - ný vara 1400 - 1900
HaRkaup Skeifa Ö. Johnson og Kaaber Discovery vorur 1400 - 1900
Hafíkaup Skesfu Ö. Jobnson ot* Kaaber Snak a Jacks • ný vara 1400 - 1900
HaRkaup Skeifu xco Casa Fiesta vörur 1400 - 1900
Hagkaup Smóralind Ó. Johnson of. Kaaber Snak a Jacks - ný vara 1400 - 1900
Hagkaup Smáralind Ö. Johnson og Kaaber Díscovery vörur 1400 - 1900
Hagkaup Smáralind Rydenskaffi Daim terta 1500 - 1900
HaRkaup Smáralind Rydenskaffi Gevalía ískaffi 1500 - 1900
HaÆaMP..Segrg,.. 6. Johnson ok Kaatier Snak a Jacks • ný vara 1400 - 1900
Hagkaup Spöng Ó. Johnson og Kaaber Díscovery vörur 1400 - 1900
Nettö Ákranesí ö. Johnson og Kaaber La Baquette 1400 - 1900
Nettó Akureyri íslensk Ameriska Hershey's kossar 1400 - 1900
Netto Mjódd Islensk Ameríska Hershey's kossar 1400 - 1900
Nettó Míódd Ö. Johnson op, Kaatjer La Baguatte 1400 - 1900
Nettó Miódd Rydenskaffi MaxweHhouse kaffi 1400 - 1900
Nóatún Hafnarliröi Rydenskaffi Gevalia kaffí 1500 - 1900
Nðatún Hólgaröi Myllan - Brauö Hnetuvínarbrauö 1500 - 1900
Nóatún Hringprout Myjlan - Brauð Hnetuvínarbrauö 1500 - 1900
Nöatún HrinRpraut Rydenskafft Gevalia Kaffi 1500 - 1900
Nóatún Mösfeitsbæ Myllan - Brauð H netuvi narbrauö 1500 - 1900
Nóatún Nóatön 17 Mylían - Brauð Hnetuvinarbrauö 150Ó - 1900
Nóatún Nöatúni Rydenskaffi Maarud snakk 1500 - 1900
Nóatún Rofabæ Myllan - Brauö Hnetuvinarbrauö 1500 - 1900
Nóatún Selfossi Myllan - Brauö Hnetuvlnarbrauö 1400 - 1900
Nöatún Smáralmd Myllan - örauö H netuvtnarbrauö 1500 • 1900
Versl. Einars Ólafsson Mjólkursarnsalan i Rvk. DrykXjmjóaúr; oa EnalBbvHknl 1400 - 1900
HMMMP.EHUMM0. ..... Osta- og smjörsaían sf Skólaostur.myslngur.hvítur kastaíl.pizzaostur 1400 - 1900
Haö<aup Smáralintí Osta- og smjörsalan sf Skóíaostur,mysingur,hvítur kastali.pizzaostur 1400 - 1900
Hagkaup Skeifan Ostð og smjorsalan sf Skólaostur.mysíngur.hvítur kastal),pizzaostur 1400 - 1900
Haakaup Kringlan Osta- og smjorsalan sf SkÓfaosturrmysingur,íivítur kastati,pízzaostur 1.400,, -1900
Hagkaup Eiöistorgi 0. Johnson og Kaaber Snak a Jacks - ný vara 1200 - 1700
Hagkaup Garöabæ ó. Johnson og Kaaber Snak á Jacks • ný vara 1200 - 1700
Hagkaup Kringlu ö. Johnson og Kaaber Snak a Jacks - ný vara 1200 - 1700
Hagkaup Krlryðu Ó. Johnson og Kaaber Discovery vörur 1400 - 1900
Hagkaup Kringlu XCO Casa Fiesta vörur 1200 - 1700
Hagkaup Niarövtk Ó. Johnson og Kaaber Snak a Jacks - ný vara 1200 - Í7ÖÖ
Hagkaup Skeifa Ó. Johnson og Kaaber Snak a Jacks - ný vara 1200 * 1700
Hagkaup Sketfu Ó. Johnson og Kaaher Discovery vörur 1400 - 1900
Haekðup Skeifu XCO Casa F«esta vörur 1200 - 1700
Hagkaup Smóralind Ó. Johnson og Kaaber Snak a Jacks - ný vara 1200 - 1700
Hagkaup Smáralínd ó. Johnson og Kaaber Díscovery vörur 1400 - 1900
Hagkaup Smóraiind Rydenskaffi Daim terta 1300 - 1700
Hagkaup Smárallntí Rydenskaffi Gevalía ískaffí 1300 - 1700
Hagkaup Smáralínd XCO Casa Resta vörur 1200 - 1700
Hagkaup Spong ó. Johnson og Kaaber Snak a Jacks * ný vara 1200 - 1700
Haaatæ.§ean8, 6. Jobnson og Kaaber Piscovery vórur 1400 - 1900
Hagkaup Spöng XCO Casa Resta vörur 1200 - 1700
Nettö Akureyrí íslensk Ameríska Hershey's kossar 1200 - 1700
Nettó Mjódd Islensk Ameriska Hershey's kossar 1200 - 1700
Nettð Mjódd ~ö. Johnson og Kaaber La Baguette 1200 - 1700
Nettó Mjódd Rydenskaffi Maxwellhouse kaffi 1300 - 1700
Nóatún Hafnarfiröi Rycfenskaffi Gevalia kaffi 1500 - 1900
Nóatún Hrtngbraut Rydenskaffi Gevalia kaffi 1500 - 1900
Nóatún Nóatuní Rydenskaffi Maarutí snakk 1500 - 1900
Hagkaup Njarövík Osta- og smjörsalan sf Sköíaostur,mysingur,hvítur kastali.pízzaostur 1200 - 1700
Hagkaup Skeifan Osta- og smjörsalan sf Skólaostur.mvsingur.hvítur kastali rplzzaostur 1200 - 1700
Hagkaup Spöngjn Osta- og smjörsalan sf . Skölaostur.mvsingur.hviuir kastali.pizzaostur 1200 - 1700
Hagkaup Garöabær Osta- og smjörsalan sf Skóiaostur.myslngur.hvltur kastaíi.pizzaostur 1200 • 1700
Ólafur Hreinsson framkvæmdastjóri segir Sjónvarpsmiðstöðina verða kyrra í Síðumúlanum þrátt fyrir
stóraukin umsvif hin síðari ár. Verslun Heimilistækja verður áfram í Sætúni eins og hingað til þótt eign-
arhaldið hafi færst á hendur Sjónvarpsmiðstöðinni.
Sjónvarpsmiðstöðin umfangsmikil á raftækjamarkaði:
Heimilistæki áfram
á sínum stað
Verslun
„Viö erum með sérstakt fyrirtæki um rekstur
Heimilstækja, Heimilistæki ehf., og höldum
rekstrinum alveg aðskildum. Verslun Heimilis-
tækja verður áfram i Sætúninu. Það kemur mun
betur út en að færa allt undir hatt Sjónvarpsmið-
stöðvarinnar enda Heimilistæki þekkt nafn með
mikið af þekktum vörumerkjum, t.d. „hvítum
vörum“ sem við höfum ekki verið með. Hins veg-
ar getum við hagrætt og sparað með þvi að semja
um innkaup og flutninga fyrir báðar verslanirn-
ar sem skilar sér í hagstæðu verði fyrir neytend-
ur,“ sagöi Ólafur Hreinsson, framkvæmdastjóri
Sjónvarpsmiðstöðvarinnar, við DV.
Sjónvarpsmiðstöðin keypti á dögunum Heim-
ilistæki. Með þeim kaupum hafa ýmis þekkt raf-
tækjamerki færst á hendur Sjónvarpsmiðstöð-
inni, merki sem tengdust öðrum verslunum
áður. Sem dæmi má nefna JVC og fleiri merki
sem Faco seldi áður og nú NAD, Kenwood og
fleiri merki sem Taktur seldi áður.
Ólafur segir engar fyrirætlanir um flutninga
þrátt fyrir aukin umsvif. „Það fer vel um okkur
í Síðumúlanum. Ef við flyttum í t.d. verslunar-
miðstöðvar yrði leigan hærri, afgreiðslutímar
lengri og meiri kostnaður vegna starfsmanna
sem allt kæmi fram í óhagstæðara verði fyrir
neytendur. Hér er aðkoman góð og aðstæður all-
ar hinar bestu. Fólk veit af okkur hér.“
Meðai þekktra merkja í raftækjum sem Sjón-
varpsmiðstöðin selur eru Akai, Harman-Kardon,
JBL, Grundig, United og JVC.
í Heimilstækjum má síðan fá Philips, NAD og
Kenwood og heimilisvörur frá Whirlpool, svo
eitthvað sé nefnt. Á vefsíðu verslunarinnar,
www.sm.is, má fá fréttir af nýjungum og ýmsum
freistandi tilboðum.
Húsasmiðjan:
Búsáhaldadagar
Sparnaður
Búsáhaldadagar standa nú yfir í
Húsasmiðjunni. í búsáhaldadeild versl- \
unarinnar má fá fjölda nytsamra
hluta til heimilisins með 15-30 pró-
senta afslætti. Víst er að hægt er að BÚSáhaldadagar um vel sem eru farnir að elda á gasi.
gera afar góð kaup. Meðal annarra C_OAO/ - Svona skynjari kostaði áður 8.565 en
góðra tilboða í Húsasmiðjunni má * 'O afwattur kostar nú 5.950 krónur.
nefna flísteppi sem er 150 x200 sm og kostar
nú 1.990 krónur í stað 2.990 króna áður.
Gott að hafa í bílnum, bústaðnum eða
framan við sjónvarpið eftir að kólna
tekur.'Þá má einnig nefna gasskynjara
með straumbrevti sem kemur möre-
- tvö kíló á verði eins
Allir þeir sem kaupa
kíló af glænýrri línuýsu í
Fiskbúðinni okkar fá
annað slíkt í kaupbæti.
Þetta þýðir að hvert kíló
kostar aðeins 499 kr. Fisk-
búðin okkar rekur versl-
anir í Álfheimum, á
Smiðjuvegi í Kópavogi og
við Lækjargötu í Hafnar-
firði. Finnur Frímann
Guðrúnarson, eigandi
verslananna, segir að til-
boðið sé í gangi alla daga
þegar fiskur fæst. Við-
brögðin hingað til hafa
verið mjög góð enda hefur
verð á ýsu hækkað mikið
síðustu ár og kílóið af henni oft selt á yfir 1000
kr. Því er ekki amalegt að greiöa aðeins 499 kr.
fyrir kg. „Við sjáum sömu andlitin aftur og aft-
ur því að margir vilja borða flsk oftar en fmnst
hann of dýr. Þetta á t.d. við
um marga aldraða og barn-
margar fjölskyldur. Við vilj-
um koma til móts við þetta
fólk.“
Finnur Frímann segir að
hægt sé að selja ýsuna á
svona lágu verði með því að
skera álagninguna mikið
niður. „Við vonumst svo
auðvitað til þess að selja
mun meira magn fyrir vik-
ið. Hingað til hefur það tek-
ist vel og ef fólk heldur
áfram að sýna svona góð
viðbrögð mun þetta verða
fastur liður í verslununum."
Fiskbúðin okkar er auk
þessa góða tilboðs á ýsu alltaf með sérstök mánu-
dagstilboð, auk þess sem reynt er að láta neyt-
endur njóta þess ef mikið er til af fiski á góðu
verði á fiskmörkuðum. -ÓSB
Fiskbúðin okkar:
Ódýr Iínuýsa alla daga