Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Qupperneq 13
13
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002
H>V______________________________________________________________________________________________________Innkaup
Hausttískan:
Grófar peysur og skinn
Nú fyllir hausttískan allar fata-
verslanir og kennir þar ýmissa
grasa. Þó
nokkrar
meg-
ið mikið i tísku og verða það áfram
og töskur koma sterkar inn. í Deb-
enhams verður mikið úrval af
þeim, margar úr skinni, í ljósu,
p. fjólubláu eða fleiri skærum
litum, eða bara sígildum
svörtum.
tO kvenna á aldrin-
um 30 ára og upp úr
þó þar megi einnig
finna fatnað fyrir
yngri konur. Búð-
in selur danskar
i vörur sem eru
k sniðnar að c
K vaxtarlagi
H. nor-
pilsum er um hné en við
erum einnig að sjá stutt
pils. Kápur eru hins
l vegar í miilisídd."
L Hún segir skyrtur
PBk. áberandi í vetr-
^ artískunni og
þá helst
klassískar
hvitar sem
notaðar
eru und-
|í ir kven-
leg
jUr jakkafót.
í CM eru
H seldar vörur
frá breska fyr-
Hgj irtækinu
■ Burberry’s og
I segir Erla haust-
■ línuna frá þeim
I mjög fallega
I núna. „Eins eru
■ Chanel-vörurn-
K ar skemmtiieg-
■ ar og þar má
B finna marga
H nýja liti."
vélatrefill, hvert ofan á öðru. Fötin
eru mörg hver þykk og hlý sem á
vel við hér, t.d. stórir þykkir treflar
sem flott er að klæðast með fínni
fotum. Mikið er um rúskinn í skóm
og jökkum, loðna skinnkraga og
skinn á ermum og innan í jökkum
og úlpum. Allt er svolítið hrátt,
sjúskað og slitið. Það er einhvern
veginn ævintýrafílingur í gangi,
svona Indíana Jones með flugjökk-
um með loðkrögum og flugvélatrefl-
um. Þessu grófa útliti er svo bland-
að saman við fínni flíkur, svo sem
pils og há stígvél.“
Hann segir gallafatnað enn vera
áberandi en litir hafi breyst. Nú sé
slitið gallaefni úti en svart, grátt og
ryðlitt gailaefni komi sterkt inn.
„Það er mikið verið að blanda galla-
efnum við fínni klæðnað, t.d. svart-
ar gallabuxur með finum blússum
og háum skóm. -ÓSB
g. Vero Moda
Sgf „Þykkar, gróf;
U' peysur og skinn
55’ af öllum gerð-
i um,“segir i
Magnea Ólafs- A
dóttir, verslun- Æ
arstjóri Vero
Moda í Kringlunni,
þegar hún er
spurð hvað verði ■
ráðandi í vetr- fl
artískunni. H
„Svo verða víð- JU
ar buxur Æ
áberandi, Æ
þá bæði U
ff buxur í U
I hermanna- JH
stíl svo og U
Alladin JH
■ % bux- m
ur seu
ríkjandi ia»
eru áherslum- ^
ar misjafnar
milli verslana og
fara þær kannski
mest eftir því til
hvaða aldurs þær
höfða. Innkaup fór á
stúfana og skoðaði
tískuna í nokkrum
verslunum sem selja
tískufatnað fyrir
konur á öllum aldri.
rænna
kvenna
í stærð-
um
3A48.
Unnur
Steins-
son,
eigandi
Kello,
segir
skinn
vera
■ hBhH Mangó
H Gunnar
^^^H Guö-
munds-
Vgj.-m son,
B verslun-
HH^H arstjóri
Kello. Mangó,
segir að
þykkar, grófprjónaðar peysur verði
allsráðandi í vetur. „Þær eru þá oft
með stórum krögum í alls kyns út-
færslum og jafnvel rennilás. Þannig
peysur eru þá hluti af heildarútliti
sem byggist á mörgum lögum, t.d.
bolur, peysa, leðurjakki og flug-
Debenhams
í Debenhams má
finna fot á konur á
öllum aldri. Inga
Reynisdóttir, sölustjóri ■
í dömudeild, segir að svipuð 1
tíska sé ríkjandi fyr-
»ir alla aldurs-
haust er mik-
flauels-
dragtir
með
kven-
legu
sniði,
|i þröng-
) |1 um og
aðeins
P H útvíðum
buxum
H| ogjökk-
með
sem em- I
H kenni tisk-
I una í vet- ,
■ ur. „Það
■ eru skinn á
■ peysum,
H jökkum og
■ kápum og
■Hl er þá bæði
WW um að
ræða gervi og
■ ekta skinn.“
Unnur segir haust-
I línuna í kvenfatnaði
I ekki vera dýrari en
áður þrátt fyrir þessa
miklu notkun á skinni,
mestmegnis sé um að
ræða kanínuskinn en
það sé ekki dýrt.
Mikið er um pils í
hausttískunni í Kello og
nú er síddin rétt fyrir
ofan hné allsráðandh Hiö
sama má segja um
k kápusídd en kápurnar
& koma þó líka alveg síð-
ur en þær
eru víðar úr fínum Hj
efnum. Flottast er að 9HH
láta slíkar buxur n
poka ofan í stígvél.“
Magnea segir að við jflH^H
buxur úr fínum efnum
séu notaðar grófar f;|
peysur eða eitthvað jSBHHp
annað í allt öðru- í'yl
vísi stíl. „Nú ÆÆf I
er um að '-"JímSy'
gera að UmW*
blanda— Mango.
tsaman
alls kyns fatnaði, t.d.
klæðast hermannabuxum
sem eru teknar saman að
neðan við kvenlega há-
hælaða skó. Svo fer að
vbera mikið á svoköll-
uðum .
jASgju indíánaskóm
jáfemíSH sem voru vin-
B sælir fyrir
20 árum.
\ HœB Þoir eru
alveg flat-
Ibotna og V j
reimaðir
upp og em
rosalega
flottir yfir
buxur.“
Helstu
efni í vetur I
■ ] verða eins 1
; og áður 1
H sagði skinn, svo
I sem lcöur, kanínu-
I skinn og rúskinn
■ auk þess sem
H flaueliö verður
H eitthvað áfram.
H Gallaefnin halda
H sínu en snjáða út-
H litið er á útleið.
H l.itir eru svo hin-
H ir týpísku veti--
H arlitir; brúnn,
H vinrauður,
H rauöur, ljós-
kremaður og
H auðvitað svartur.
ems
púff-
uð-
um erm-
um. Skinn-
kragar
Litir eru bæði
dökkir og ljósir, oft
grátt eða svart
blandað með
kamellitum eða
pasteltónum
eins og
bleiku, fól-
p’ , ■ bláu og
r% { É ljósgráu.
J. R. BÍLASALAN
www.jrbilar.is
IH CM
Erla Ólafs-
* dóttir hjá CM á
Laugavegi segir að
verslunin selji sí-
gildan fatnað en
alltaf séu þó árs-
[ tíðabundnar
k breytingar í
I gangi. „Tískan
I er kvenleg og að-
I sniðin um þess-
Sk ar mundir.
H Jakkar eru
H. siðari en
verið hef-
|&L. ur, þeir
fjökkum ■HP’
koma
sterkir inn L
Debenhams. og gætir I
þar rúss- I
neskra áhrifa, t.d. er allt
skinn með lengri hárum en
verið hefur.“
Inga segir ákveðin atriði í I
tísku liðinna mánuða enn I
lifa, svo sem sígaunaútlitið H
og eins verður gaUafatnaður
sterkur í vetur. H
„Fatnaður í jarðlitum er H
áberandi, eins og oftast á H
haustmánuðum, vínrautt H
og brúnt er líka vinsælt og H
svart er auðvitað klassísk- H
ur vetrarlitur. Eins mun- H
um við áfram sjá teinótt H
efni, og svokallaða salt & ^
pipar eða yrjótta áferð. Svo
má nefna að rúskinn verður áber-
andi.“
Fylgihlutir skipa stóran sess
í vetrartiskunni, belti hafa ver-
Til sölu húsrými fyrir alls konar fyrir
tækjarekstur á ört uppvaxandi athafna
svæði nálægt höfnini í Kópavogi
Stærð alls 231 fm, gólfflöttur 154 fm,
lofthæð ca 6 m, skrifstofu- og wc-rými
ca. 32 fm, innréttað milliloft 77 fm,
innkeysludyr 4x4 m.
Upplýsingar í síma 896-5838.
I margir
f niður á
hné en
stutta
tískan er
á útleið.
Eins
j erum
við farin að sjá
jakka með herða-
púðum aftur. Algengasta siddin á
Vero Moda.
Kello
Verslunin Kello höfðar
IMYR
Jeep Cherokee Limited 3,1 dísil
skráður 8/2002, ekinn 0 km, allt rafdr.,
minni á sætum, samlitur, 10 diska CD-
magasín, gler-topplúga, álfelgur,
aksturstölva. Einn með öllu.
Til sölu og sýnis á JR Bílasölu
Bíldshöfða 3, sími 567-0333
Opið á laugardögum 12-16.
Visa/Euro raðgreiðslur.