Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Page 15
15
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002
DV
Vegna slita á
sæstreng áttu engin
viðskipti sér stað í
Kauphöll íslands.
S j óvá-Almennar:
Þokkaleg
afkoma
Hagnaður Sjóvár-AImennra hf. á
fyrstu sex mánuðum þessa árs var
samkvæmt samstæðuárshlutareikn-
ingi um 253 milljónir króna en í
samræmi við breytt lög voru ekki
reiknuð áhrif verðlagsbreytinga á
rekstur og efnahag. Hagnaður sama
tímabils í fyrra nam 350 milljónum
en hefði orðið 210 milljónum króna
minni ef verðlagsleiðréttingum
hefði ekki verið beitt við gerð þeirra
reikningsskila.
SJÓVÁ-ALMENNAR
Bókfærð iðgjöld skaðatrygginga
voru 5.204 milljónir króna en bók-
færð iðgjöld líftrygginga voru 544
milljónir. Bókfærð tjón skaða-
trygginga voru 2.758 milljónir
króna en bókfærðar líftrygginga-
bætur voru 141 milljón. Hreinn
rekstrarkostnaður vegna skaða-
tryggingarekstrar var 590 milljónir
króna og vegna líftryggingarekstr-
ar 188 milljónir. Fjárfestingartekj-
ur, yfirfærðar á vátryggingarekst-
ur, voru 315 miUjónir króna en
voru 796 milljónir árið áður, reikn-
að með sömu aðferð og nú er not-
uð. Fjárfestingartekjur samstæð-
unnar voru 537 milljónir króna á
tímabilinu og fjárfestingargjöld 345
milljónir. Að teknu tilliti til yfir-
færðra fjárfestingartekna á vá-
tryggingarekstur var tap af fjár-
málarekstri 123 miUjónir króna á
tímabilinu.
Fram kemur i frétt Sjóvár-Al-
mennra að það sé mat stjórnenda
að afkoma samstæðunnar eftir
annan ársfjórðung sé viðunandi
þegar á heUdina sé litið. Áhrif dótt-
urfélagsins á afkomuna eru nei-
kvæð um 67 miUjónir króna á
tímabilinu. Hagnaður af vátrygg-
ingarekstri eykst á miUi ára en
brýnt er að þessi þáttur starfsem-
innar sé rekinn með góðum hagn-
aði.
Hagnaður hjá
íslenskum
verðbréfum
Hagnaður íslenskra verðbréfa hf.
á fyrstu sex mánuðum ársins 2002
nam 4 milljónum króna eftir skatta
samanborið við 87 mUljóna króna
tap á sama tímabUi árið 2001. Eign-
ir félagsins í lok tímabUsins voru
1.165 mUljónir króna samanborið
við 1.127 miUjónir í lok tímabUsins
árið áður. Eigið fé félagsins í lok
júní 2002 nam 117 miUjónum króna.
EiginfjárhlutfaU félagsins, sem
reiknað er samkvæmt 32. grein laga
um verðbréfaviðskipti, er í lok tíma-
bilsins 31,6% en hlutfáUið má ekki
vera lægra en 8%.
______________________________________________________________________________________Viðskipti
Umsjón: Vi&skiptablaðið
6 mánaða uppgjör Smáralindar ehf. 2002 sýnir mikla bætingu fjármagnsliða:
Bokfært verð Smáralind-
ar rúmir 10 milljarðar
Hagnaður Smáralindar ehf. fyrstu
6 mánuði þessa árs nam 317 milljón-
um króna. Þetta er fyrsta 6 mánaða
uppgjör félagsins en rekstur þess
hófst 10. október 2001. Hagnaður fyr-
ir afskriftir og fjármagnsliði nam
261 mUljón króna á fyrstu 6 mánuð-
um þessa árs. Árshlutareikningur-
inn er gerður eftir sömu reiknings-
skUaaðferðum og áður. Veltufé frá
rekstri á tímabUinu nam 13 mUljón-
um króna og 85 mUljónum að teknu
tUliti tU gjaldfærðra vaxta af vikj-
andi láni frá móðurfélagi félagsins.
í lok tímabilsins var eiginfjárhlut-
faUið rúmlega 32% að teknu tUliti
tU víkjandi láns frá móðurfélaginu.
HeUdartekjur á tímabUinu námu
537 mUljónum króna, þar af námu
leigutekjur 420 mUljónum. í lok júní
sl. voru 3.244 fermetrar óleigðir í
verslunarmiðstöðinni eða um 8,3%
af heUdarleigurými hússins. Veginn
meðaUíftími leigusamninga félags-
ins er um 11 ár. Rekstrargjöld án af-
skrifta á timabUinu voru 276 mUlj-
ónir króna en afskriftir námu 160
mUljónum. Fjármagnsliðir voru já-
kvæðir um 281 mUljón en voru nei-
kvæðir á tímabUinu 10. október -
31. desember á síðasta ári um 94
miUjónir króna.
HeUdareignir í lok timabUsins
námu 10.806 mUljónum króna, þar
af nam bókfært verð verslunarmið-
stöðvarinnar Smáralindar 10.285
mUljónum. Eigið fé 30. júní sl. var
2.043 miUjónir króna og víkjandi lán
frá móðurfélaginu nam 1.427 mUlj-
ónum. Samtals námu því víkjandi
lán og eigið fé (eiginijárígUdi) 3.470
mUljónum króna í lok tímabUsins.
Langtímaskuldir
tæpir 6 milljarðar
í lok tímabUsins námu heildar-
skuldir án víkjandi láns frá móður-
félaginu 7.336 mUljónum króna, þar
af voru langtímaskuldir 5.858 mUlj-
ónir. Frá ársbyrjun tU loka tíma-
bUsins lækkaði bókfærð staða lang-
tímaskulda félagsins um 538 mUlj-
ónir króna vegna afborgana af lán-
um og styrkingar íslensku krónunn-
ar.
Frá opnun Smáralindar hefur fé-
lagið gert átta nýja leigusamninga
um leigu á rúmlega 2.100 fermetr-
um. Félagið á nú í viðræðum við
nokkra aðUa um gerð leigusamn-
inga og er áætlað að í árslok verði
búið að leiga 95-97% af heUdarleigu-
rými veslunarmiðstöðvarinnar og
að hún nái fuUri útleigu á árinu
2003.
Gert er ráð fyrir að tekjur á síðari
hluta ársins verði ívið hærri en á
fyrri hluta ársins, m.a. vegna nýrra
leigusamninga og áhrifa veltu-
tengdra leigusamninga. Horfur eru
á því að afkoma af rekstri félagsins
fyrir fjármagnsliöi batni á síðari
hluta ársins en ljóst er að breyting-
ar á gengi íslensku krónunar geta
haft mikU áhrif á endanlega niður-
stöðu ársins.
Fasteignamarkaðurinn í miðbænum:
Ekki áhyggjuefni
Útflutningur á lyfjum:
Stöðugt eykst
útflutningur
milli ára
Töluvert hefur verið fjallað um eríið-
leika þá er steðja að verslunum á höf-
uðborgarsvæðinu um þessar mundir
en fullyrt hefur verið að ástandið sé
einna verst í miðborginni og á Lauga-
veginum. Af þeim sökum séu fjölmarg-
ar verslanir að flytja sig um set eða
leggja upp laupana en meðal þeirra má
nefria tískuverslanimar Vero Moda og
Kello, sem og bamafataverslanimar
Krílið og Parísarbúðina. Eins hefur
vakið athygli að Eimskip er að ihuga
að flytja höfuðstöðvar sínar úr Pósthús-
strætinu inn í Sundahöfh og enn frem-
ur hafa sögusagnir verið uppi um að
Tryggingamiðstöðin hyggist flytja úr
gömlu MorgunblaðshöUinni.
Að sögn Jóns Guðmundssonar, fram-
Verðmæti pantana á varanlegum
neysluvörum í Bandaríkjunum jókst
um 8,7% í júlí sem var langt umfram
væntingar markaðsaðila (1,5%). Þessi
mikla hækkun er sönnun þess hversu
pantanir á varanlegum neysluvörum
eru sveiflukenndar en samdráttur var
í pöntunum í júní sem nemur 4,5%
kvæmdastjóra Fasteignamarkaðarins
við Óðinsgötu, er þó ekki ástæða til að
hafa áhyggjur af ástandinu enda er það
ekki að koma upp í fyrsta sinn. „Sala
atvinnuhúsnæðis á Laugaveginum hef-
ur dalað að undanfömu en þetta ástand
er alls ekki bundið við hann heldur
líka í gangi i öðrum hverfum. Ég hef
því alls ekki orðið var við að það séu að
hrannast upp hjá mér eignir við Lauga-
milli mánaða. Engu að síður er þetta
mesta hækkun milli mánaða frá því í
mars 2001. Pantanir á fjárfestingar-
vörum að hergagna- og flugvélaíhlut-
um undanskildum jukust um 8,1%
milli mánaða.
Þessi niðurstaða gefur vísbendingu
um jákvæða þróun í fjárfestingum fyr-
veginn. Ég hef selt eignir fyrir 300
milijónir þar í sumar og er með aðeins
eina eða tvær lausar eignir núna
þannig að því fer fjarri að ástandið sé
alvarlegt," sagði hann.
„Á löngum ferli mínum í fasteigna-
sölu hef ég selt - eins og ég hef stund-
um kallað það - hálfan Laugaveginn
annað hvert ár svo að það er ekkert
óeðlilegt við að fasteignir þar skipti um
eigendur eins og annars staðar. Að
mínu mati er það eingöngu fréttaskort-
ur hjá fjölmiðlum sem veldur þessum
áhyggjum og ég fúllyrði að ástandið í
miðbænum er ekkert verra en annars
staðar. Það er því engin ástæða til að
hafa neinar áhyggjur af þessu," sagði
Jón Guðmundsson.
irtækja sem er afar mikilvægur þátt-
ur í þróun hagsveiflunnar. Þessi nið-
urstaða sem og vísbendingar um tak-
markaðan verðbólguþrýsting í hag-
kerfinu draga mjög úr líkum þess að
Seðlabanki Bandaríkjanna lækki
vexti á næsta vaxtaákvörðunarfundi
sínum í september.
Ekkert lát virðist á aukningu á
útflutningi á lyfjum og lækninga-
vörum frá landinu. Þannig hefur út-
flutningur lækningatækja aukist úr
rúmlega 300 milljónum króna árið
1997 en í fyrra voru flutt út lækn-
ingatæki fyrir meira en 2,3 millj-
arða og hefur útflutningurinn því
áttfaldast á 5 árum. I ár hefur út-
flutningur á þessum vöruflokki
meira en tvöfaldast að verðmæti,
miðað við sama tímabil I fyrra.
Ástæða þess er að ekki einungis er
verðið bæði 20% hærra heldur hef-
ur magnið einnig stóraukist.
Fram til ársins 2000 voru flutt út
lyf fyrir innan við hálfan milljarð á
ári. Árið 2000 meira en tvöfaldaðist
útflutningurinn og nam þá tæplega
1,3 milljörðum króna. Þessi þróun
hélt áfram árið 2001 en það ár nær
þrefaldaðist útflutningurinn og varð
um 3,5 milljarðar. Ekkert virðist
stöðva vöxt útflutnings lyfja og í ár
er nú þegar búið að flytja út lyf fyr-
ir tæpa 3 milljarða króna sem er
meira en þreföldun frá því á fyrri
helmingi 2001, auk þess sem verð
hefur hækkað um 20%.
Af þessu má ráða að hátæknigeir-
ar eru sifellt að skjóta fleiri stoðum
undir þjóðarbúskapinn og skapa
bæði störf og verðmæti. Enn fremur
virðast möguleikar til áframhald-
andi vaxtar í mörgum tilvikum
mjög miklir.
Bandaríkin:
Mikill vöxtur í pöntunum á varan-
legum neysluvörum
Seðlabankinn:
Kaupir dollara fyrir 20 milljarða króna
- fyrir lok næsta árs
Seðlabankinn stefnir að því að
kaupa Bandarikjadali að andvirði
allt að 20 miUjörðum íslenskra
króna fyrir lok næsta árs í gegnum
íslenska gjaldeyrismarkaðinn. Ekki
er um eiginlega peningamálaaðgerð
að ræða til að hafa áhrif á gengi ís-
lensku krónunnar heldur er mark-
mið kaupanna einungis að efla
gjaldeyrisstöðu bankans.
í ágústhefti ársfjórðungsrits
Seðlabanka íslands, Peningamálum,
var skýrt frá því að Seðlabankinn
hygðist kaupa gjaldeyri á innlend-
um gjaldeyrismarkaði í því skyni að
styrkja gjaldeyrisstöðu sina.
Seðlabankinn hefur kynnt við-
skiptavökum á gjaldeyrismarkaöi
hvemig hann hyggst standa aö
kaupunum en viðskiptavakarnir
eru fjórir stærstu bankar landsins;
Búnaðarbankinn, Kaupþing, ís-
landsbanki og Landsbankinn.
Seðlabankinn mun kaupa gjald-
eyri af viðskiptavökum með tvenn-
um hætti og verður annars vegar
um regluleg kaup og hins vegar
óregluleg kaup að ræða.
í fyrsta lagi verða keyptar 1,5
milljónir Bandaríkjadollara (and-
virði nú um 130 milljóna króna) allt
að þrisvar í viku. Kaupin fara fram
snemma morguns mánudaga, mið-
vikudaga og/eða föstudaga. Fjárhæð
hverra kaupa er aðeins brot af
venjulegri veltu á innlenda gjald-
eyrismarkaðnum og munu þessi
kaup því hafa ákaflega lítil áhrif til
breytinga á gengi krónunnar hverju
sinni.
í öðru lagi verður Seðlabankinn
reiðubúinn til að kaupa gjaldeyri af
viðskiptavökum að þeirra frumkvæði
í hærri fjárhæðum. Forsenda þess er
þó að gengi krónunnar hafl styrkst frá
síðustu skráningu.
Telji Seðlabankinn aðstæður á
gjaldeyrismarkaði þannig að ekki séu
forsendur til gjaldeyriskaupa þegar
þau hefðu annars farið fram áskilur
hann sér rétt til að eiga ekki viðskipti
að sinni.
Regluleg gjaldeyriskaup á markaöi
hefjast 2. september næstkomandi.