Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Síða 21
21
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002
DV Tilvera
—
Michael Jackson
44 ára
Michael Jackson á afinæli
i dag. Jackson er ein af stór-
stjömum samtíöarinnar sem
mest hafa veriö á síðum slúð-
urblaöa á síðustu árum. Jackson var kom-
ungur þegar hann vakti heimsathygli og
hrifningu með bræðrum sínum í sönghópn-
um The Jackson Five. Þótti strax ljóst að
þama var mikið efhi á ferðinni. Jackson hef-
ur átt frekar erfitt með að höndla frægðina
og gert ýmislegt til að breyta útli sínu. Að-
gerðir sem ekki hafa heppnast sem skyldi.
Hvað sem einkalífmu liður þá er Jackson
óumdeilanlega einn af kóngum poppsins og
hefur samiö og sungið mörg frábær lög.
i ...
-^í
Þú hefur gói
Gildir fyrir föstudaginn 30. ágúst
Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.):
I Vinlr þínir eru eitthvað
að bralla. Það getur
verið að þeir ætíi sér
að koma þér á óvart.
Láttu sem ekkert sé. Þú hefur
ástæðu til að vera bjartsýnn.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsr
Það er mjög bjart
Ifram undan hjá þér.
Fjármálin standa
betur en þau hafa gert
lengi. Einhver spenna er í
kringum ákveðinn aðila.
Hrúturinn (21, mars-19. aprill:
T. Nauðsynlegt er að taka
^ sér góðan túna áður
en mikilvæg viðskipti
eru gerð. Þú gætir
éita þér ráðleggingar.
Happatölur eru 5, 24 og 37.
Nautið (20. april-20. mai):
Greiddu gamla skuld
áður en hún veldur
sárindum. Það er
betra að halda vinum
sínum góðum. Kvöldið verður
skemmtilegt.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúnít:
Þú verður fyrir
'skemmtilegri reynslu.
Þú ferð á nýja staði
eða hittir nýtt fólk.
Þú hefur góð áhrif á þá sem
næstir þér standa.
Krabbinn (22. iúní-22. iúlú:
Þú gleðst yfir vel
I unnu verki og ein-
' hveiju sem kemur
__ þér alveg á óvart.
Astamálin eru í góðu standi
um þessar mundir.
Ljónið (23. jgii- 22. ágúst);
Ef þú væntir sigurs er
líklegt að þú verðir
fyrir vonbrigðum. Þú
reynir að forðast
illdeiliu-. Einhver vandamál
skjóta upp koliinum í kvöld.
Mevian (23. áaúst-22. seof.):
Þú þarft að byija upp
á nýtt í máli sem þú
^^Vp»hefur lagt heilmikla
^ ' F vinnu í. Að öðru leyti
er þetta góður dagur og þú átt
ánægjuleg samskipti við marga.
Vogjn (23. sept.-23. okt.):
J Þú þarft að hugsa vel
um hvað þú lætur ofan
V f í þig. Ósamkomulag
r f veldur þér angri en að-
eins þú getur lagfært ástandið.
Happatölur þínar eru 7, 20 og 2G.
Sporðdrekinn (24. okt,-2i. nóv.l:
[Nú er gott að gera
I nýjar áætlanir og
jbyija á einhveiju nýju.
Þér gengur vel í
samskiptum við aðra og þér
gengur vel að sannfæra fólk.
Bogtnaðurinn (22. nóv.-2i. des.i:
ÍÁkvörðun sem tekin
Fer í skyndingu kemur
| til með að reynast vel
og betur en margar
• sem legið hefur
verið yfir.
Steingeltin (22. des.-19. ian.l:
Einhver vandamál eða
trúnaðarbrestur
verður á milli vina.
Þetta setur þig í erfiða
stöðu og fær þig til að velja án
þess að þú viljir það.
OV-MYND: ÞÖK
Pissað á Austurvelli
Austurvöllur er miöpunktur borgarlífsins í Reykjavík. Það hefur margsannast í sumar. Um leiö og sólin fer aö skína þá
eru veitingahúsin komin með borö og stóla á gangstéttir og þyrstir vegfarendur þiggja meö glööu geöi aö fá slíka
þjónustu. Þeir sem aðeins vilja sleikja sólina koma sér fyrir á blómum skrýddum Austurvellinum sem hefur skartað
sínu fegursta í sumar. Þegar kvölda tekur veröur lífiö á Austurvelli aöeins villtara. Þessir tveir ungu menn viröast hafa
þurft aö létta á sér í kvöldsólinni og ákveöiö aö gera það Jóni Sigurössyni forseta til heiðurs.
Akureyri 140 ára
Fjölbreytt <
dagskrá
fram á nótt
Mikið verður um að vera í tengslum
við 140 ára afmæli Akureyrarbæjar,
sem er í dag, og menningamóttina á
Akureyri á laugardag, sem markar iok
Listasumars 2002. Farandhljómsveitin
Blásól verður á ferðinni um bæinn og
sérstaklega verður haldið upp á tíma-
mótin i Lystigarðinum á laugardag.
Síðdegis þann sama dag flyst dagskrá
hátíðarhaldanna í miðbæinn þar sem
boðið verður upp á listsýningar af
ýmsu tagi, götuleikhús, andlitsmáln-
ingu fyrir bömin, hátíðartónleika og
fleira.
Meðal þess sem boðið er upp á er
kökusýning Bródaríklúbbsins í Ketil-
húsinu, margmiðlunarljóðasýning í
Ketilhúsinu sem stendur yfir allan dag-
inn, ljósmyndasýning í Bögglageymsl-
unni í Listagili og hátíðartónleikar í
Akureyrarkirkju kl. 17 þar sem bæjar-
listamennimir Óskar Pétursson, tenór,
og Bjöm Steinar Sólbergsson orgelleik-
ari halda tónleika. Þá verða verslanir
opnar í miðbænum og dagskránni lýk-
ur með flugeldasýningu kl. 23.00. Það
em Akureyrarbær, Gilfélagið og Mið-
bæjarsamtökin sem standa að hátíðar-
höldunum.
Eldríkisstjarnan Izabella:
Segir ekki hver
nýi kærastinn er
Sænska kvikmyndastjaman Iza-
bella Scompco er komin með nýjan
kærasta en kærir sig ekki um að
segja hver hann er.
„Hann er ekki leikari, heldur
bara ósköp venjulegur maður,
bandariskur strákur. En ég vil eig-
inlega halda þessu út af fyrir mig,“
segir Izabella í viðtali við sænska
blaðið Aftonbladet.
Skötuhjúin hafa nýlega fest kaup
á húsi í Los Angeles þar sem þau
hafa komið sér fyrir ásamt dóttur
Izabellu og tveimur nýkeyptum
sænskum hænum, þeim Gun og
Barbro. Izabella heldur þó áfram
íbúð sinni í Vasa og viðurkennir að
ferðalögin séu erfið.
Izabella, sem um þessar mundir
má sjá í myndinni Reign of Fire
sem sýnd hefur verið um nokkurt
skeið í Reykjavik, dreymir um að
eignast tvö böm til viðbótar. En á
sama tíma veit hún að hún verður
að halda vel á spilunum vilji hún
komast áfram í Hollywood. Og þar
fmnst henni tækifærin liggja.
I borg tækifæranna
Sænska leikkonan Izabella Scor-
upco gerir þaö gott um þessar
mundir vestur í Hollywood og
komin meö nýjan kærasta.
Kærasti Magða-
lenu ofsaleiður
Sænski prinsessusjarmörinn Erik
Granath er orðinn hundleiður á
sögusögnunum sem ganga um hann
og Magðalenu prinsessu, unnustu
hans og dóttur Svíakóngs.
Sænska Aftonbladet sagði frá því
um helgina að Karl Gústaf kóngur
hefði skipað dóttur sinni aö losa sig
við kærastann eftir að upp komst að
kauði hafði hlotið þrjá refsidóma,
meðal annars fyrir flkniefnamis-
ferli. Þessu vísar Erik sjálfur alfar-
ið á bug. Sama gerir talsmaður hirð-
arinnar.
„Ég er svo leiður yfir þessu,“ seg-
ir Erik í viðtali við annað sænskt
blað, Expressen.
Hann neitar hins vegar að svara
nokkrum spumingum um einkalíf
sitt og prinsessunnar. Segir það að-
eins koma þeim og foreldrunum við.
Talsmaður hirðarinnar segir í
samtali við Expressen að heilmikið
af uppdiktuðum greinum sé skrifað
um konungsfjölskylduna og aö kon-
ungsfjölskyldan hafi mátt venja sig
við það í gegnum tíðina.
Vön alls kyns skrifum
Magöalena Svíaprinsessa og fjöi-
skylda hennar eru víst vön því aö
fjölmiölar birti sitt af hverju um
þau sem ekki er alls kostar rétt.
6 mánaða áskrift aS fEskunni
flu5ur Ósk Hlynsdóttir 11 óra
Robert M. Hall 8 óra
Hlynur DaSi Birgisson 6 óra
Sunna Dfs Jensdóttir 12 óra
Sindri Snær 8 ára
Silja Haraldsdóttir 12 ára
Erna Sigrún 8 óra
Katrín Tanja 9 óra
Elísa M. fllmarsdóttir 5 óra
Johannes B. Gunnars. 10 óra
Krakkaklúbbur DV oskar vinningshöfum til hamingju.
Vinningarnir verða sendir til vinningshafa.
Þökkum þátttökuna.
Kveðja. TÍgri og Halldora