Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Síða 27
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002 27 DV Sport ^ Fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld: Ovænt tap Leeds - Eiður Smári fór mikinn hjá Chelsea og lagði upp mark liðsins Fimm leikir fóru fram í ensku úr- valsdeildinni 1 gærkvöld og bar þar helst til tíðinda að Leeds tapaði óvænt á heimavelli fyrir Sunder- land. Það var írski landsliðsmaðurinn Jason McAteer sem skoraði sigur- markið eftir að 28 sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik. Eftir mark- ið lögðust leikmenn Sundarland í vöm og freistuðu þess að halda fengnum hlut. Þrátt fyrir mikla pressu Leeds undir lok leiksins, þar sem m.a. skalla Mark Viduka var hreinsað af marklínu og augljósri vítaspymu sleppt, náðu leikmenn Leeds ekki að skora og Sunderland hirti því öll stigin þrjú sem í boði vora. „Við náðum markinu sem við svo nauðsynlega þörfnuðumst og vörðumst síðan mjög vel eftir það. Það reyndi ekki mikið á Thomas Sörensen markmann og það sýnir hversu vel vamarmenn okkar stóðu sig, sem og allt liðið,“ sagði Peter Reid, framkvæmdastjóri Sunder- land, að leik loknum. Hraöur leikur Blackbum og Liverpöol skildu jöfn, 2-2, á heimavelli þess fyrr- nefnda, Ewood Pai’k. Það var hinn ungi og efnilegi David Dunn sem skoraði fyrsta markið en fljótlega eft- ir það tóku leikmenn Liverpool öll völd á vellinum og það var loks Danny Murphy sem jafnaði leikinn eftir rúmlega hálftíma leik. í seinni hálfleik var jafnræði meö liðunum þar sem sigurinn gat dottið hvorum megin sem var en niðurstaðan var að lokum sanngjamt jafntefli eftir mörk frá John Ame Riise og vara- manninum Grabbi. „Ég er viss um að áhorfendur hafi notið leiksins sem var ótrúlega hraður og skemmtilegm-. Blackburn er með gott lið og jafntefli voru að mínu mati sanngjöm úrslit," sagði Gerard Houllier eftir leikinn. Kollegi hans hjá Blacbum, Graham Souness, var á sama máli. „Við spiluðum mjög vel en Liverpool gerði okkur erfitt fyrir á köflum þar sem þeir hafa á frá- bæra liði að skipa. Jöfn stigaskipti er sennilega sanngjamast þar sem bæði lið fengu færi til að klára leik- inn.“ Eiður í sviðsljósinu Eiður Smári Guöjónsen var í sviðsljósinu í leik Southampton og Chelsea. Hann kom inn á sem vara- maður fyrir Jimmy Floyd Hassel- baink sem náði sér engan veginn á strik og hafði strax góð áhrif á leií Chelsea. Eftir að hafa lagt upp jöfn- unarmark Frank Lampards skömmu fyrir leikslok brenndi hann af tveim- ur upplögðum færum sem hefðu tryggt Chelsea sigiu-. Áður hafði Fabrice Femandez komið Sout- hampton yfir í upphafi seinni hálf- leiks. Fyrsta stig Birmingham Birmingham missti af upplögðu tækifæri til að ná sínum fyrsta sigri í ensku úrvalsdeildinni í ár þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Everton þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri nær allan seinni hálfleik. Alan Stubbs fékk rautt spjald í liði Ev- erton á 49. mínútu eftir að hafa brot- ið á John Striding sem var sloppinn einn í gegn eftir lélega sendingu Thomas Gravesen til baka. Stem John skoraöi öragglega úr víta- spymunni sem var dæmd í kjölfarið. En leikmenn Everton neituðu að gef- ast upp og sóttu án afláts. Leikmenn liðsins uppskáru síðan laun erfiðis- ins á síðustu mínútu leiksins þegar vamarjaxlinn David Unsworth skor- aði með sannkölluðum þrumufleyg af um 25 metra færi. Það var Darius Vassel sem skor- aði eina mark leiksins fyrir Aston Villa gegn Manchester City. Lið Villa hefur ollið stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í upphafi tíma- bilsins en langþráður sigur varð engu að síður staöreynd í gærkvöld, Graham Taylor, framkvæmdastjóra liðsins, til mikils léttis. -vig Phil Babb, vamarmaöur Suncferland og Mark Viduka, framherji Leeds, berjasl hér um boltann i leik liöanna ú Elland Road í gærkvöld þar sem Sunderland for meö siguraf holmi, 1-0. Reuters |XÍ) ENGLAND Úrvalsdeild Blackhurn-Liverpool . . . 2-2 1-0 David Dunn (16.), 1 -1 Danny Murphy (31.), 1-2 John Arne Riise (77.), 2-2 Corradio Grabbi (83.). Leeds-Sunderland .... . 0-1 0-1 Jason McAteer (46.). Southampton-Chelsea . . . . . 1-1 1-0 Fabrice Femandes (51.), 1-1 Frank Lampard (80.). Aston Villa-Manchester City . 1-0 1-0 Darius Vassell (64.). Everton-Birmingham . . . 1 1 0-1 Stern John, víti (50.), 1-1 David Unsworth (90.). Arsenal 3 2 1 0 9-4 7 Liverpool 3 2 1 0 6-2 7 Tottenham 3 2 1 0 4-2 7 Leeds 3 2 0 1 6-2 6 Chelsea 3 1 2 0 6-5 5 Everton 3 1 2 0 4-3 5 Blackburn 3 1 2 0 3-2 5 Fulham 2 1 1 0 6-3 4 Man. Utd 2 1 1 0 3-2 4 Sunderland 3 1 1 1 1-1 4 Newcastle 2 1 0 1 4-1 3 Charlton 2 1 0 2 4-5 3 Aston Villa 3 1 0 2 1-2 3 Man. City 3 1 0 2 1-4 3 M’borough 2 0 2 0 2-2 2 Southampton3 0 2 1 1-4 2 Birmingham 3 0 1 2 1-1 1 West Ham 2 0 1 1 2-6 1 Bolton 2 0 0 2 2-6 0 West Brom 3 0 0 3 3-9 0 jfj) MEISTARADEILÐIN AEK Aþena-Apoel Nicosia . . . 1-0 Nikolaidis. AEK vann samanlagt, 4-2. Auxerre-Boavista ............0-0 Auxerre vann samanlagt, 1-0. Basel-Celtic.................2-0 Gimenez, M. Yakin. Basel vann á mörkum á útivelli Brondby-Rosenborg............2-3 Jonson, Jörgensen - Johnson 2, Brattbak. Rosenborg vann samanlagt, 4-2. Cl. Brúgge-Shakhtar Donetsk 1-1 Ceh - Vorobey. Club Bríigge vann eftir vítakeppni Dynamo Kiev-Levski Sofía . . . 1-0 Cernat. Dynamo Kiev vann samanlagt, 2-0. Legia Varsjá-Barcelona........0-1 - Mendieta. Barcelona vann samanlagt, 4-0. Slovan Liberec-AC Mílan .... 2-1 Slepicka, Langer - Inzaghi. ACMílan vann á mörkum á útivelli. Lokom. Moskva-Grazer AK . . 3-3 Ignashevitch, Evseev, Julio Cesar - Naumoski, Bazina, Aufhauser (63.). Lokom. Moskva vann samanlagt, 5-3. Newcastle-Zeljeznicar SK .. . . 4-0 Dyer, Lua Lua, Viana, Shearer. Newcastle vann samanlagt, 5-0 Sturm Graz-Maccabi Haifa . . 3-3 Bosnar, Szabics, Neukirchner - Rosso, Keise, Badier. Maccabi Haifa vann samanlagt, 5-3. Forkeppni meistaradeildar Evrópu í gærkvöld: Basel sló Celtic út - komst áfram á mörkum skoruðum á útivelli eftir frækinn sigur Svissneska liðið Basel kom held- ur betur á óvart i forkeppni meist- aradeildar Evrópu í gærkvöld þeg- ar liðiö gerði sér lítiö fyrir og sló út skosku meistarana í Celtic. Basel tapaði fyrri leiknum á útivelli, 3-1, en vann seinni leikinn, 2-0, og komst þar með áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Martin O’Neill, knattspyrnu- stjóri Celtic, var eyöilagöur maður eftir leikinn. „Við getum kennt okkur sjálfum um þetta tap. Við vorum ekki mætt- ir þegar leikurinn byrjaði og fyrir það fengum við að borga. Þetta er mikið áfall fyrir félagið því að það vita allir hvað við missum af mikl- um tekjum vegna þess að við eram ekki með í meistaradeildinni, tekj- um sem viö hefðum svo sannarlega haft not fyrir,“ sagði O’Neill. Enn og aftur Rosenborg Ámi Gautur Arason og félagar hans í Rosenborg tryggðu sér sæti í meistaradeild Evrópu með því að bera sigurorð af Brondby, 3-2, í Danmörku og samanlagt, 4-2. Ros- enborg komst í 3-0 í leiknum en Brondby minnkaði muninn í eitt mark og sótti stíft undir lokin. Nils Arne Eggen, hinn litríki þjálfari Rosenborg, var ekki til stór- ræðanna eftir leikinn. „Ég er orðinn 61 árs gamall og þoli ekki svona spennu. Nú þarf ég frí,“ sagði Eggen, uppgefinn að leik loknum, en hann er vanur að snara fram heimspekilegum athugasemd- um og vitna i heimsbókmenntirnar eftir leiki i meistaradeildinni. Aftur fjögur ensk liö Það verða fjögur ensk lið í riðla- keppni meistaradeildarinnar í ár líkt og í fyrra. Newcastle varð íjórða liðið til að tryggja sér sæti en þeir unnu Skagabanana í Zeljeznic- ar mjög auðveldlega, 5-0, saman- lagt. „Ég er ótrúlega stoltur af mínum mönnum. Við spiluðum þennan leik eins og sannir atvinnumenn," sagði Bobby Robson, knattspymu- stjóri Newcastle, glaður i bragði eftir leikinn. -ósk Leikmenn svissneska liösins Basel fagna hér sögulegum sigri á Celtic ásamt þjálfara sfnum, Christian Gross. Reuters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.