Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2002 DV Fréttir Þetta gæti undið upp á sig - segir Karl Gústaf Ásgrímsson, formaður félags eldri borgara í Kópvogi DV-MYND ÞÓK Vilja fara á þing Niðurstaöa skoöanakönnunar eldri borgara í Kópavogi þykir sýna aö menn hafi misst þolinmæöina og vilji fara á þing til aö bæta sinn hag. „Ég get ekki ímyndað mér annað en að fólki sé full alvara með þessu, menn eru orðnir órólegir með hægaganginn í að leiðrétta kjör aldraðra borgara, þetta gæti allt undið upp á sig,“ sagöi Karl Gústaf Ásgrímsson, formaður Fé- lags eldri borgara í Kópavogi, eftir að fram fór skoðanakönnun á fundi félagsins um hvort fólk vildi sérframboö eldri borgara í kosn- ingum til Alþingis næsta vor. Karl sagðist hafa búist við að um það bil tíundi hver fundarmaður vildi slíkt framboð. Raunin varð önnur því meirihluti fundarmanna, eða 55% af um sextíu sem greiddu at- kvæði, sögðu já og vilja að efnt verði til sérframboða eldri borg- ara. 35% fundarmanna sögðu nei og vildu ekki efna til framboðs eldri borgara, 10% skiluðu auðu. Karl Gústaf segir að í Kópavogi séu um 2.500 eldri borgarar, nærri tíundi hluti bæjarbúa. Félagið í Kópavogi hefur náið samstarf við samsvarandi félög í Garðabæ, á DV-MYNDIR ÖRN ÞÓRARINSSON Færanleg steypustöð. Steyþan hrærö í þekjuna á Norö- urgaröinum í færanlegri steypustöö sem verktakinn kom meö aö sunnan. Kom með eigin steypustöö Nú stendur yfir vinna við svokallað- an Norðurgarð við Sauðárkrókshöfn. Þama er um að ræða framhald verks sem hófst í fyrrasumar, þegar rekið var niður um 120 metra langt stálþil og fyllt á bak við það á 60 metra löngum kaila. Nú er unnið við að steypa þekju á bryggjuna sem er um 3.200 fermetrar að flatarmáli. Einnig er byggt hús á hafn- arsvæðinu fyrir raíbúnað og fleira og gengið frá rafmagns- og vatnslögnum. Verktaki er G. Þorsteinsson frá Höfn í Homafirði. Hann átti lægsta tilboðið af þeim fjórum sem buðu í verkið, lið- lega 22 milljónir króna, sem er aðeins um 71% af kostnaðaráætlun Hafna- málastofnunar. Það sem er óvenjulegt við framkvæmd verksins er að verktak- inn kom með öfluga steypuhrærivél að sunnan og hrærir alla steypu á staön- um en magn hennar er tæplega 650 rúmmetrar. Vinna við verkið hófst í byrjun ágúst og ef veðrátta helst bæri- leg það sem eftir er mánaðarins standa vonir til að verkinu ljúki um næstu mánaðamót eða i byijun október. Við þessa framkvæmd mun viðlegupláss í höfninni á Sauðárkróki lengjast um 60 metra. -ÖÞ Stafræn prentun ...íeinum græiram! * STAFRÆNA PRENTSTOFAN LETURPREUT Síðumúla 22 - Sími: 533 3600 Netfang: stafprentöstafprent.is - Veffang: www.stafprent.is Álftanesi og í Hafnarfiröi. í haust verður sameiginlegur fundur þess- Norðurleið - SBA hefur nýlega flutt inn glæsilega fólksflutningabifreið sem tekur 50 farþega. Bifreiðin er með öllum hugsanlegum þægindum sem boðið er upp á dag, s.s. sjónvarpsskjá og salemi. Gunnar Guðmundsson, for- stjóri fyrirtækisins, segir að það hafi gert innflutninginn auðveldari að tek- ist hafi að flytja út tvo eldri bíla í stað- inn, þó með milligjöf, en hann segir að það hái mjög öllum rekstri fólksflutn- ingafyrirtækja á íslandi að endumýj- un sé mjög erfið þar sem illmögulegt sé að losna við gamla bíla úr rekstrin- um og því verði meðalaldur bílanna nokkuð hár. Gunnar segir að bílafloti fyrirtækisins hafi endumýjast nokkuð á síðustu þremur árum en Norðurleið - SBA rekur í dag 44 bila. Um næstu áramót stendur fyrir dyr- um niðurfelling á 75% af virðisauka- skatti af öllum hópferðabifreiðum sem koma til landsins, en það er hluti af átaki til þess aö rétta þessa atvinnu- grein aðeins við og auka möguleikana á endumýjun bifreiöaflotans. Hér er þó aðeins um bráðabirgðaákvæði að ræða sem aðeins gildir í 3 ár og á að- eins við um þær hópferðabifreiðir sem eru með EURO-2 mótor sem táknar ákveðinn mengunarstaðal. Það hafa ara félaga þar sem þingmenn kjör- dæmisins verða væntanlega gestir. eingöngu hópferðabifreiðar sem fyrst komu á markað árið 1996. „Bráðabirgðaákvæðið fellur úr gildi um áramótin 2003/2004 en ég er að gera mér vonir um að ríkisvaldið sjái að sér og felli þetta ákvæði alveg nið- ur fyrir þann tíma. Það yrði góður stuðningur til þess að geta gert um- talsverða bragarbót á hópferðabíla- flota landsmanna," segir Gunnar Guð- mundsson. - Hvemig hefúr reksturinn gengið í sumar? „Alveg sérlega vel. Langferðir út á land og hringferðir byrjuðu óvenju snemma en í byrjun september datt þetta nokkuð mikið niður. Það er hefð- bundið en svo fara að byrja haust- ferðatilboð." - Hópferðafyrirtæki höfðu nokkuð að gera sl. sumar við að flytja um landið farþega sem komu með flugfé- laginu GO. Nú hélt GO ekki uppi áætl- un tii íslands í sumar - heður það haft áhrif á farþegafjöldann? Já, auðvitað fmnum við að það vantar þessa bresku farþega, en þrátt fyrir það fluttum við fleiri farþega sumarið 2002 en sumarið 2001. Ég held að við séum ekki með stærri hluta af heildarfarþegafjöldanum nú heldur Þá er ætlunin að fram fari könnun á vilja félagsmanna varðandi stjómmálin. Þaö sem ýtir undir hugmyndir um sérframboð em ýmis mál sem mönnum þykir að hafi ekki hreyfst í kerfinu þrátt fyrir fögur fyrirheit. Það em skattleysismörkin sem þykja furðu neðarlega og skerðing tekjutryggingar almannatrygginga úr sjóðum ríkisins. Sagði Karl Gústaf sem dæmi að maður með 100 þúsund krónur úr lífeyrissjóði fengi nær enga tekjutryggingu - maður með 50 þúsund úr lífeyris- sjóði fengi aftur á móti um 37 þús- und í tekjutryggingu og væri því lítifl munur á mönnum þegar upp væri staðið. Ellilífeyrisgreiðslur skerðast aftur á móti ekki fyrr en við 160-170 þúsund króna mánað- argreiðslur, þær em um 20 þúsund á mánuði. Fasteignagjöld hafa hækkað mjög með nýju fasteigna- mati og kemur hrikalega niður á mörgu eldra fólki sem á sitt hús- næði, að sögn Karls Gústafs. -JBP hafi þeim almennt fjölgað, og að það sé samdóma álit manna í þessum rekstri. Ég held að það ástand sem ríkti eftir árásimar á Bandaríkin 11. september 2001 hafi frekar stuðlað að aukningu ferðamannastraums til landsins, þar sem ferðir hingað hafi talist í öruggari kantinum, og þeir fjármunir sem Flug- leiðir fengu til þess að markaðssetja ferðir hingað hafi skilað sér ágætlega. Það er þó ljóst að yfir háannatímann vantar sætaframboð til íslands." -GG DV-MYND TEITUR Vlð stýrið Gunnar Guömundsson, fram- kvæmdastjóri Noröurleiöar - SBA, viö stýriö á nýrri hópferöabifreiö fyrir- tækisins, einum glæsilegasta far- kosti sem landsmönnum gefst kost- ur á aö feröast meö. DV-MYND SIGURÐUR JOKULL Jólasteik á förum Gæsir koma fljúgandi í hópum þessa dagana inn á grasi grónar lendur borgarinnar og víöar - sitja þar prúöar og stinga goggnum á kaf í grasiö. í gær voru þær á mörgum knattspyrnuleikvöngum borgarinnar, flestum öörum en gervigrasi Þrótt- ar í Laugardal, og slitu þar uþþ grængresið viö litlar vinsældir. Þessar voru á háskólalóöinni, feitar og fallegar jólasteikur, sagöi fólk sem átti leiö um. En hluti gæsastofnsins er á förum til Bretlands til vetursetu eftir hlýtt sumar á íslandi. Farþegum fjölgaði eftir árásirnar á Bandaríkin 'yjsifjZj}} REYKJAVIK AKUREYRI Sólariag í kvöld 19.26 19.10 Sólarupprás á morgun 07.15 07.00 Síödegisfló& 19.32 24.02 Árdegisflób á morgun 01.18 05.51 Rigning og súld Veðurstofan gerir ráð fýrir sunnátt, 5 til 10 m/s, og rigningu og súld um mestallt land, síst þó norðaustantil. Hiti verður á bilinu 8 til 17 stig, hlýjast fyrir norðan og austan. KK .(^ v . © v Skúrir og hægur vindur Gert er ráð fyrir að norðvestlæg átt, 10-15 m/s, verði ríkjandi meö rigningu og skúrum. Hægari vindur austantil. Hiti verður á bliinu 5 til 15 stig. Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur till»* til 1B* tillB" Vindur: Vlndur Vindur: 10-15 m'8 10-15 10-15 m/s * ■4 4 Heldur kóinar í Áfram hægog Breytingí veöri meö breytileg átt. austanátt og fremur hægri og breytilegri átt. Gert er ráö fyrir skúraveöri. Skúrir ví&a. vætuveöur austan til á landinu. Skýjaö veröur meö köflum og úrkomulítiö vestan tU. Logn Andvari Kul Gola Stinningsgola Kaldi Stinningskaldi Allhvasst Hvassviöri Stormur Rok Ofsave&ur Fárvl&ri m/s 0-0,2 0,3-1,5 1,6-3,3 3.4- 5,4 5.5- 7,9 8,0-10,7 10.8- 13,8 13.9- 17,1 17,2-20,7 20,8-24,4 24.5- 28,4 28.5- 32,6 >= 32,7 mmmrm J £bí AKUREYRI skýjaö 11 BERGSSTAÐIR skýjaö 10 BOLUNGARVÍK skýjaö 10 EGILSSTAÐIR skýjað 13 KIRKJUBÆJARKL rigning 11 KEFLAVÍK alskýjaö 9 RAUFARHÖFN skýjaö 11 REYKJAVÍK þokumóöa 10 STÓRHÖFÐI þoka 11 BERGEN léttskýjaö 12 HELSINKJ léttskýjaö 5 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 10 ÓSLÓ skýjaö 7 STOKKHÓLMUR 11 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 11 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 6 ALGARVE léttskýjaö 21 AMSTERDAM úrkoma 12 BARCELONA hálfskýjaö 24 BERLÍN skúrir 12 CHICAGO léttskýjaö 17 DUBUN skýjaö 13 HALIFAX skýjaö 23 FRANKFURT rigning 11 HAMBORG úrkoma 13 JAN MAYEN alskýjaö 5 LONDON hálfskýjaö 14 LÚXEMBORG þrumuveöur 9 MALLORCA léttskýjaö 25 MONTREAL heiðskírt 24 NARSSARSSUAQ léttskýjaö 11 NEW YORK hálfskýjað 28 ORLANDO skýjaö 30 PARÍS skúrir 15 VÍN alskýjaö 12 WASHINGTON alskýjaö 28 WINNIPEG skýjaö 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.