Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Blaðsíða 14
30
Tilvera
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2002
DV
DV-MYNDIR SIG. JOKUa
Skemmtu sér vel
Siguröur Helgason, Birna, Erna og Páll Vígkonarson skemmtu sér vel í óperunni.
Gaman í óperunni
Böövar Þórísson ásamt þeim hjónum Helgu Sverrisdóttur og Bjarna Ármannssyni.
StofnuO 1918
Rakarastofan
Klapparstíg
Sími 551 3010
Skútuvogi 12a s. 594 6000
Upplýslngar
Islma 580 2525
Toxtavarp IÚ 110-113
RÚV281, 283 og 284
2 j 26j 29j 37, 38
....]•
Jókertölur
laugardags
PM 6 7 0 1 0
PHTI
AÐALTÖLUR
gisga
13)14)30)
33) 38) 40
BÓNUSTÖLUR
32)42
Alltaf á
1
miðvikudögum
Jókertölur
itsTo
Fjörugur
Fígaró
Góð stemning og frumsýninga-
gleði ríkti í íslensku óperunni á
föstudagskvöld þegar Rakarinn í
Sevilla var frumsýndur fyrir fullu
húsi. Leikstjórinn, Ingólfur Níels
Árnason, var að þreyta frumraun
sína sem óperuleikstjóri hérlend-
is. Með helstu hlutverk fara Ólaf-
ur Kjartan Sigurðarson, Gunnar
Guðbjömsson, Davíð Ólafsson,
Sesselja Kristjánsdóttir, Stanislav
Shvets og Signý Sæmundsdóttir.
Söngvurum og öörum aðstandend-
um var klappað lof i lófa í lok sýn-
ingarinnar.
Skálaö fyrir Fígaró
Jóhann Már Maríusson og Sigrún Gísladóttir voru meöal frumsýningargesta.
Tíðablóð og rauðvín á „Rauða tímabllinu"
Þóra Þórisdóttir opnaöi sýningu undir yfirskriftinni „Rauöa tímabiliö“ í Gallerí
Hlemmi um helgina. Á myndinni er listakonan ásamt Eríu Sylviu Haraldsdótt-
ur sem einnig er myndlistarmaöur.
DV-MYNDIR SIG. JÖKULL
Þrjár saman
Hanna og Lilja komu til sýningarínn-
ar meö mömmu sinni, Katrínu.
Prúðbúln á frumsýningu
Sytskinin Ragnar Auöunn Árnason
og Arnbjörg Soffía Árnadóttir
skemmtu sér hiö besta á Honk!
Ljóti andarunginn á fjalirnar
Ungir sem aldnir skemmtu sér
vel á frumsýningu söngleikjarins
Honk! ljóti andarunginn í Borgar-
leikhúsinu á laugardag. Verkið er
byggt á hinni klassísku sögu H.C.
Andersens og með aðalhlutverk fara
þau Felix Bergsson og Edda
Heiðrún Bachmann.
Fylkismenn fögnuðu sínu sæti
Fylkismenn fögnuðu öðru sætinu stemning hin besta þrátt fyrir að
í íslandsmótinu í knattspyrnu með Fylkismenn hefðu þurft að sjá af
dansleik í Fylkisheimilinu. Bítla- meistaratitlinum fyrr um daginn.
vinafélagið lék fyrir gesti og var
DV-MYND SIG. JOKULL
Nafnar á lokaballi
Arnheiöur Árnadóttir, alnafnarnir Theódór Óskarssynir og Jónína Pálmadóttir.
Theódór eldrí var fyrsti formaöur Fylkis eftir nafnbreytingu félagsins. Theódór
yngri, barnabarn Theódórs, leikur meö liöinu nú.
Fylklskona á KR-balli
Hildur Mósesdóttir er gallhörö Fylkiskona en þar sem eiginmaöur hennar er
KR-ingur sömdu þau um aö þau myndu skemmta sér meö því liöinu sem
hampaöi íslandsmeistaratitlinum. Hildur var því mætt í Súlnasal Hótel Sögu
og skemmti sér í hópi KR-inga.