Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2002 x>v ir 37 Tilvera 1 í f i A I l< VI N N •Sveitin ■Bubbi og Hera á Þórshöfn Bubbl Morthens og Hera eru á ferð um landiö með tónlistardagskrá slna. Þau verða I Félags- heimilinu Þórsveri á Þórshófn I kvöld kl. 21. •Uppákomur ■Vestnorrænt bókasafn Kl. 16 í dag verður formlega nýtt stafrænt bókasafn í Landsbókasafni islands, Háskólabókasafni tekið í notkun. Landsbókavörður mun bjóða gesti velkomna og menntamálaráðherra mun síðan opna heimasíðuna. Vestnorræna bókasafnið er stafrænt bókasafn þar sem veittur er aðgangur að þúsundum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varveittur er I blöðum og tímaritum frá Færeyjum. Grænlandi og íslandi. Aðgangur er öllum opinn og er stuðst við nýjustu tækni í geymslu og miðlun upplýsinga. Heimasíöa verkefnisins er www.timarit.is. •Myndlist ■Þéra í Galleri Hlemmi Þóra Þórisdóttlr opnaði sýningu í Gallerí Hlemmi undir titlinum „Rauða tímabilið“ („The red period"). Innsetningin samanstend- ur af myndum, unnum á lín og vatnslitapappír með tíðablóðl, ásamt víngjörningi og áhorf- endaleik. Þóra reynir I list sinni að tengja sam- an daglegt llf nútlmans við annars vegar harö- an femínisma og hins vegar táknmyndir Biblí- unnar séðar með augum hins trúaða. Sýning- in .Rauða tlmabilið" er á vissan hátt rökræð- ur á milli femlnistans Þóru og bókstafstrúar- konunnar Þóru um eðli sannleikans. Verkin á sýningunni eru I beinu framhaldi af fyrri verk- um hennar. Sterkar tengingar eru viö verkið hennar, „Þvottur 95 C', sem sýnt var á Klambratúni 1993, einnig við verkið „Blóð lambsins" sem sýnt var um páskana 1994 I Portinu I Hafnarfiröi, svo og myndbandið „í vlngarðinum* þar sem listakonan baðar sig upp úr vlni og var sýnt I Galleri Hlemmi áriö 2000. Galleri HlemmurerlÞverholti 5, Reykja- vlk. Opið er frá kl. 14-18 fimmtudaga til sunnudaga. Sýningin stendur til 13. október. ■Grasrót í Nvlistasafninu Nú fer hver að verða slðastur að skella sér á Grasrótarsýninguna sem er I gangi I Nýlistasafninu þvl síðasta sýningarhelgi er um næstu helgi. Á laugardögum er boðið upp á leiðsögn um sýninguna I boði Gunnhildar Hauksdóttur myndlistarmanns. Á þessari sýningu sýna 12 ungir myndlistarmenn verk sín. Aðgangur er ókeypis. Nýlistasafniö er til húsa að Vatnsstlg 3, 101 Reykjavík. Krossgáta Lárétt: 1 mergö, 4 karlmannsnafn, 7 kjaga, 8 tól, 10 óviljug, 12 skoði, 13 venjur, 14 kát, 15 fugl, 16 múli, 18 áforma, 21 ættarsetri, 22 harmi, 23 slæmt. Lóðrétt: 1 hratt, 2 hagnað, 3 hjáleigubóndi, 4 minningarorð, 5 sjór, 6 dæld, 9 mikill, 11 flakk, 16 hross, 17 veiðarfæri, 19 að, 20 eðli. Lausn neðst á síðunni. Hvítur á leik! Góður undirbúningur einkennir góða skákmenn og þá sem staðráðnir eru í því að bæta sig. Ingvar Þór er farinn að tefla rólegar en áður en undirbýr sig því betur og kann byrjanirnar sem hann teflir. í þessari skák eykst þrýstingurinn hægt og Umsjón: Sævar Bjarnason rólega og svo fór að Ungveijinn lék ónákvæmum leikjum og þegar hér er komið sögu er Ingvar Þór búinn að hnýta fyrir pokann, aðeins eftir að losa sig við hann. Og það gerist með öflugum leik! Hvítt: Attila Schneider (2337). Svart: Ingvar Þór Jóhannesson (2284). Hollensk vöm. Alþjóðlegt mót, Búdapest. (4), 10.09. 2002. - 1. c4 f5 2. RÍ3 Rf6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. 0-0 0-0 6. Rc3 d6 7. d4 c6 8. d5 e5 9. dxe6 Bxe6 10. b3 Ra6 11. Bb2 De7 12. Rd4 Bf7 13. Dd2 Had8 14. Ba3 Rc5 15. Hadl Rfe4 16. Rxe4 Rxe4 17. De3 Hfe8 18. Hfel c5 19. RÍ3 b6 20. Hd3 d5 21. cxd5 Bxd5 22. Hedl Bf7 23. Bfl Bf6 24. Dcl Rc3 25. Hld2 Hxd3 26. exd3 Bd5 27. d4 (Stöðumyndin) De4 28. Hd3 Re2+ 29. Bxe2 Dxe2 30. e5 cxd4. 0-1. Lausn á krossgátu •þre 02 ‘ni 61 ‘)0U ii ‘ssa 91 ‘Iljja II ‘umaæ 6 ‘3bj 9 ‘jbui g ‘iiæiujtya \ ‘BQipiSiai e ‘ipiB z ‘119 1 ipajQoq •ÍTfl £2 ‘ílAs zz ‘IIBQ9 13 ‘Bpæ 81 ‘iuua 91 ‘uioi si ‘jtaj n ‘nQis gi ‘ibS zi ‘3aJ) 01 ‘Piæi 8 ‘Bjiail L ‘Kmg p ‘ib)9 I úiajpi Dagfari Heimabyggð og hugástir Gamli útgerðarmaðurinn í Hafinu, þeirri mynd sem nú er hvað fjölsóttust í bíóhúsum bæjarins, bar hag heimabyggð- ar sinnar fyrir brjósti. Honum var jafneðlislægt að berjast fyrir heimabyggðina og gæta hags hennar, rétt eins og vest- urbæingar styðja KR, Árbæing- ar Fylki og svo framvegis. Samt þykja karlar eins og sá sem Gunnar Eyjólfsson túlkar svo snilldarlega í kvikmynd Baltasars vera úr öllum móð við nútímann. Þeir eru sagðir vera af gamla skólanum og ekki skilja kröfu nútímans um hagræðingu og hlutabréf. Sögusvið Hafsins er ótil- greint sjávarpláss á lands- byggðinni en myndin var tekin upp á Neskaupstað. Fyrir fá- einum dögum kom ég í heim- sókn til eldri hjóna þaðan úr bæ en þau eru fyrir fáeinum árum flutt í bæinn. Athyglis- vert var á heimili þeirra að sjá allar þessar fallegu myndir að austan á veggjunum, gamlar sem nýjar myndir af þessum snotra kaupstað við fallegan fjörð. Það er greinilegt að heimabyggðin á í þeim hvert bein. Eftir þessa heimsókn skildi ég kannski enn betur þanka- gang gamla útgerðarmannsins sem að vísu er hvergi til í raunveruleika nema á hvíta tjaldinu. Það getur verið eðlis- lægt að unna heimabyggðinni hugástum. Þurfa kannski vegna aðstæðna að yfirgefa hana en eiga þó áfram mynd- irnar þaðan uppi á vegg. Og myndirnar verða ekki seldar, ekki fremur en kvótinn sem út- gerðarmaðurinn frekar gaf en seldi. Svona er nú verðmætamat fólks mismunandi. Og ekki er allt mælt í krónum og aurum, þótt margir freistist til að hugsa á þann veginn. Siguröur Bogi Sævarsson blaöamadur Myndasögur ■■■i I £ u 3 I « ¥ Eg var að fara í 6tra?tó en datt og braut á mér nöglina. Fru Fjóla - ég er m]ög virtur Ipgmaður í þessu bæjarfélagi. Eg setía ekki að eyða orðstír mínum með því að taka þetta vonlauea mal að mér. Eg skil... Hvað vlltu fá miklar ba?tur? Höfum bað 10 milljonir. Hundrað púsund Tilkynning: Armstrong er í fríi og þess vegna artla Margeir og Tanni að teikna söguna -fyrir hann. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.