Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Side 24
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Viðbótarlífeyrissparnaður AllianzfíTí) Loforð er loforð MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2002 Sími: 533 5040 - www.allianz.is Ingibjörg um Davíð: Þetta er della Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. „Þetta er bara della sem maður nennir eiginlega ekki að eiga við,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri um þau orð Davíðs Oddssonar forsæt- isráðherra í þætt- inum íslandi í dag á Stöð 2 í gær- kvöld að hún hefði staðið á bak við skoðanakönnun um hugsanlegt fram- boð hennar til Alþingis. Davíð sagði í þættinum að upplýst hefði verið í fjölmiðlum nýverið að Ingibjörg Sólrún hefði haft frum- kvæði að könnuninni. Gera verður ráð fýrir að hann hafi verið að vísa til forsiðufréttar í Fréttablaðinu nýverið um að borgarstjóri hefði vitað af könnuninni áður en hún var gerð. Ingibjörg Sólrún hefur ekki tjáð sig um fréttina en hafði áður neitað því að hafa vitað af könnuninni. „Mér finnst að hún hafi sýnt Össuri [Skarphéðinssynij afskaplega mikla fyrirlitningu og virðist líta á hann sem engan mann fyrst hún hagar sér eins og hún gerir gagnvart honum,“ sagði Davíð í þættinum í gær og bætti við: „Þetta fólk er í mægðum, en það virðist bara vera mægt í aðra áttina." „Það er mér að meinalausu þótt for- sætisráðherra stundi hugarleikfimi," ! "Sagði Ingibjörg Sólrún við DV í gær- kvöld. -ÓTG Börn send heim Lögreglan í Reykjanesbæ hafði í nógu að snúast um helgina og snerti á mörgum flötum mannlifsins. Nokk- uð var um ölvun og óspektir og þurfti lögreglan að fjarlægja mann af stórdansleik í Grindavík þar sem hann hafði lent ítrekað í slagsmál- um. Hann gisti fangageymslur fram á gærdaginn. Þá hafði lögreglan afskipti af grindvískum ungmennum sem brutu reglur um útivistartíma. Börnin voru send heim. Auk þess voru mörg , börn staðin að því að hjóla án hjálms en að sögn lögreglu virðist sem mik- ið sé farið að slakna á hjálmanotkun barna og veður uppi sú hugmynd að hjálmarnir séu púkalegir. -jtr EINN EINN TVEIR NEYÐARLfNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRAUÐ ÞETTA ERU SÓMAPILTAR! UV-MriNU PUK Mánudagur er ýsudagur Þeir voru aö landa aflanum á Faxagaröi í gær, á sunnudag, tveir sjómenn úr Grundarfiröi. Þarna var þorskur og ágæt ýsa í þlastkörunum þeirra sem áreiöanlega selst vel í fiskþúðunum í dag. Mánudagur er frá fornu fari ýsudagur, jafn- vel eftir aö kílóveröið fór uþp fyrir veröiö á lamþakjötinu. Aflinn vargóöur og meöferöin eins og þest veröur á kosið, góöir kassar og vel ísað í þá. Undarleg ferð réttindalausra manna á trillunni Katrínu GK: Grunur leikur á til raun til smygls - málið áfram í rannsókn lögreglu Mennimir tveir, sem sigldu rétt- indalausir á Sómabátnum Katrinu GK-817 og gerð var víðtæk leit að á laugardagsmorgun, eru grunaðir um tilraun til smygls. Að sögn lögregl- unnar í Vestmannaeyjum hafa skýr- ingar mannanna á ferðum þeirra verið ótrúverðugar og er málið áfram í rannsókn vegna gruns um smygltilraun. Samkvæmt upplýsing- um DV hefur annar mannanna áður verið viðriðinn fikniefnamál. Mennimir fóm úr Reykjavikur- höfn um kvöldmatarleytið á fóstudag en vanræktu að melda sig inn til til- kynningarskyldu á tilsettum tíma um kvöldið, að eigin sögn vegna van- þekkingar. Hvorugur þeirra hefur réttindi til að stýra bát og tóku þeir trilluna, sem er frá Vogum á Vatns- leysuströnd, á leigu. Þeir greindu til- kynningaskyldunni frá því að þeir hygðust halda til Grundarfjarðar og var það í samræmi við það sem þeir sögðu eiganda bátsins, að þeir ætl- uðu að stunda sjóstangaveiði og skotveiði við Snæfellsnes. Þangað fóra þeir aldrei heldur héldu þess í stað suöur fyrir land. Ástæðuna sögðu þeir síðar við lög- reglu vera að veðrið væri betra fyrir sunnan. Þá sögðust þeir hafa ætlað í hringferð um landið. Mennimir höfðu meðferðis næga olíu til þess að sigla til Færeyja og til baka og þeir vom með kort sem merkt hafði ver- ið inn á ákveðin staðsetning við eyj- amar. Athygli vekur sú ákvörðun mannanna að drekkhlaða bátinn af olíu fyrir meinta hringferð þegar hana er hægt að kaupa í hverri höfn. Um 70 björgunarsveitarmenn leit-, uðu að trillunni og vora þrír björg- unarbátar ásamt þyrlu lagðir í leit- ina. Upphaflega var ekki vitað hveij- ir væru um borð eða hversu margir þeir væra. Þegar það kom i ljós gekk lögreglunni illa að fá upplýsingar frá ættingjum um tilgang og aðdragand- ann að leigu á trillunni. Vaknaði þá grunur um smygl og var málið í kjöl- farið rannsakað út frá þeirri hlið. Að sögn lögreglunnar í Vest- mannaeyjum er málið allt hið dular- fyllsta en ekki hefur sannast á menn- ina brot á öðram lögum en siglinga- lögum. Þeir mega eiga von á því að verða sektaðir fyrir þau brot. Valgeir Eliasson, upplýsingafull- trúi Slysavamafélagsins Landsbjarg- ar, segir kostnað Slysavamafélags- ins vegna leitarinnar nema hátt í tvær milljónir króna í heildina en þá er ótalinn sá tími sem 70 björgunar- sveitarmenn gáfu í sjálfboðavinnu. -jtr Einkavæðing 1991-2002: Einkavætt fyrir 36,6 milljarða - 66 milljarðar enn bundnir í fyrirtækjum sem byrjað er að selja Frá því ab skipuleg einkavæðing 39 milljarða enn bundna í Símanum. hófst fyrir rúmum áratug hafa ríkis- í DV á morgun verður itarleg fyrirtæki verið seld fyrir 36,6 millj- arða króna á núvirði. Um er að ræða 29 fyrirtæki sem ríkið hefur átt að öllu leyti eða að hluta. Ríkið á enn eignir bundnar i fimm þeirra fyrirtækja sem byijað er að selja - Landssímanum, Landsbank- anum, Búnaðarbankanum, íslenska járnblendifélaginu og íslenskum að- alverktökum - og nemur mark- aðsvirði eignarhlutar rikisins í þess- um fyrirtækjum 66,4 milljörðum króna samkvæmt skráðu gengi í Kauphöll íslands. Sé framgangur einkavæðingar lagður á þennan mælikvarða má því segja að einung- is þriðjungur starfsins sé að baki. Mestu munar um hve illa gekk að selja Landssímann enda á ríkið tæpa fréttaskýring um einkavæðingu þar sem m.a. er rifjuð upp gagnrýni Rík- isendurskoðunar á framgang ein- stakra mála á liðnum árum. Einnig kemur fram það mat Þórðar Frið- jónssonar, forstjóra Kauphallar ís- lands og fyrrverandi Þjóðhagsstofu- stjóra, að hlutabréfamarkaðurinn og efnahagslifið almennt ráði við að fyrrgreind fyrirtæki verði seld á tveimur misseram eða svo - tíma- setningar séu ekki vandamál út frá efnahagslegum sjónarmiðum. -ÓTG Landssíminn Dráttur á sölu Símans veldur mestu um þaö aö enn á eftir aö selja tvo þriöju hluta þess sem ríkiö á í fyrir- tækjum sem sett hafa veriö á sölu. Leikhússtjóri: Yfirlýsing leikara um gjaldþrot orðum aukin Guðjón Pedersen. Guðjón Peder- sen, leikhússtjóri Borgarleikhúss- ins, segir að það sé orðum aukið að leikhúsið stefni í gjaldþrot. Hann er því ósammála áskor- un sem félags- menn í Félagi ís- lenskra leikara og Félagi leikstjóra á íslandi sendu ný- verið borgarfúlltrúum í Reykjavík. Eins og DV greindi frá í síðustu viku lýsa félagsmenn í bréfi sínu áhyggjum af erfiðri fjárhagsstöðu Leikfélags Reykjavíkur. Guðjón Ped- ersen segir að öllum hafi verið ljóst um langt skeið aö staðan sé erfið en að þetta bréf sé orðum aukið. Samn- ingaviðræður standi yfir við borgar- yfirvöld um að renna stoðum undir rekstur leikhússins. Viðræðurnar séu á viðkvæmu stigi. Edda Þórarinsdóttir, formaður FÍL, sagði í samtali við DV í gær að téð áskorun hefði ekki verið send borgarfulltrúum og vonandi þyrfti ekki að koma til þess. Staða leikfé- lagsins væri erfið en unnið væri að því að ná samningum við borgina. Að öðra leyti vildi hún ekki tjá sig um málið. DV fékk staðfest á ný í samtölum við tvo borgarfulltrúa í gærkvöld að áskorunin hefði verið send út ásamt undirskriftum fjölda félagsmanna. Ekki náðist hins vegar í Eddu Þórar- insdóttur á ný til þess að bera undir hana misræmið. -ÓTG Beygur í Grímseyingum Ragnar Stefánsson. Grímseyingar hafa flestir hverjir tekið brothætta hluti úr hillum og gluggum og fjar- lægt þunga hluti sem geta valdið hættu. DV ræddi við Steinunni Stefánsdóttur í Grimsey í gær- kvöldi og spurði um jarðskjálft- ana. „Fólki er ekki sama og svolít- ill beygur i mörgum," sagði Stein- unn og bætti við að eyjarskeggjar biðu þess nú að öll hætta liði hjá. Ragnar Stefánsson jarðskjálfta- fræðingur býr í Svarfaðardal. Hann sagði í gærkvöldi að gær- dagurinn hefði verið rólegur. Núna eru umbrotin komin suð- austur fyrir Grimsey í 5 kílómetra fjarlægð á 8 til 10 kílómetra dýpi. Skjálftinn í gærmorgun var innan við 3 á Richters-kvarða. Ragnar er annars bjartsýnn á að Grímsey sleppi frá eldvirkn- inni í höfunum í kring. „Sagan segir ekki frá neinum meiri hátt- ar skemmdum sem orðið hafa í eynni af völdum jarðhræringa.“ -JBP Bifreiðaverkstœði Grafarvogs Gylfaflöt 24-30, 112 Reykjavík j: S. 577-4478, Fax: 577-4478 Allar almennar bflaviðgerðir Þjónustuaðili fyrir Bflabúð Benna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.