Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2002, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2002, Síða 1
237. TBL. - 92. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 16. OKTOBER 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK GUÐBERGUR BERGSSON SJÖTUGUR. BLS. 20 i ( ( ( wam 1« Mosarima í It innbú sitt, g fatnað í r kom upp í stu helgi. DV anum í gær. V-mynd E.ÓI. Ung, nygift hjo Grafarvogi misst persónulega mu eldsvoöa þegar íbúð þeirra um hitti þau í Mflfs Sjá viötal bls. f 44 oupplyst manns- (hvörf frá stríðslokum ( á Að sögn yfirlögregluþjóns í Reykjavík hafa engar vísbendingar borist síðustu mánuði varðandi hvarf Valgeirs Víðissonar. Eftir að maður, sem framseldur var frá Hollandi til íslands, var yfirheyrð- ur i Reykjavík í vor hefur ekkert markvert komið fram sem vert er að leggja áherslu á að rannsaka eða rennir stoðum undir ákæru á hendur tveimur mönnum sem grunaðir voru um aðild að hvarfi Valgeirs. Þar með er Valgeir einn af þeim 44 íslendingum sem taldir eru hafa horfið hér á landi frá árinu 1944 án þess að upplýst hafi verið hvað um þá varð. Þetta er miðað við tölur sem DV hefur fengið frá dóms- málaráðuneytinu og lögreglu. Sjó- menn sem saknað hefur verið eftir að skip og bátar hafa farist eru ekki inni í þessari tölu. Miðað við þessar upplýsingar lætur nærri að á tæplega hverju ári hafi óupplýst mannshvarf orðið á Islandi á tímabilinu. Langflestir hurfu hér á landi á tímabilinu frá 1971-1990, samtals 25 manns, meira en einn á ári það tímabil. Samkvæmt tölum ráðuneytisins og lögreglu hafa 7 óupplýst manns- hvörf orðið síðustu tólf árin. í þeirri tölu eru meðal annarra ítalskur ferðamaður sem leitað var að eftir að hann fór í gönguferð í Eyjafirði á síðasta sumri og Val- geir Víðisson. Þegar dómsmálaráðherra svar- aði fyrirspurn á Alþingi um hve mörg af þessum málum hefðu ver- ið rannsökuð sem „hugsanleg sakamál" var að hluta til stuðst við minni lögreglumanna þar sem upp- lýsingar svo langt aftur í tímann eru ekki aögengilegar. Þar kom fram að aðeins tvö mál á tímabil- inu, Guðmundar- og Geirfinnsmál- ið og Valgeirsmálið, hefðu verið rannsökuð sem manndrápsmál. DV mun á næstu dögum birta fréttaröð um horfna íslendinga á siðustu áratugum en hvert mál á þar sína einstöku og oft og tíðum ótrúlegu sögu. -Ótt Borgarleikhúsið: Arthur Miller boð- ið á frumsýningu Hinum heims- fræga leikritahöfundi Arthur Miller hefur verið boðið á ffurn- sýningu Borgarleik- hússins á leikriti sínu, Sölumaður deyr. Samkvæmt heimOdum DV þykja góðar líkur á að Miller, sem er orð- inn 87 ára, þekkist boðið en hann kvað vera hress og á ferðalagi um Evrópu þessa dagana. Miller vakti heimsathygli á sjötta áratugnum þegar hann gekk að eiga Marilyn Monroe en hjónaband þeirra stóð aðeins í fjögur ár. Mill- er hefur skrifað fjöldann allan af leikritum. Sölumaður deyr er hans þekktasta verk og var tii dæmis val- ið leikrit aldarinnar i Bandaríkjun- um. Frumsýning Borgarleikhússins verður 25. október. -aþ H BRYNJAR MATREIÐSLUMEISTARI: Var 8 ára þegar ég ákvað framtíðar- starfið HUGSUN OG SKÖPUN ÖRVAST: Við sambúð listgrein- anna 14 PHILCO \Q} neimmsiæKi UMBOÐSMENN UM LAND ALLT TILBOÐ 49.995 Verð áður 59.995 Tókum þaö með, , . trukki Landfflutningar / SAMSKIP Aóalskrifstofa: Skutuvogi 8 104 Reykjavík Sími 569 8400

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.